Morgunblaðið - 07.01.1969, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 07.01.1969, Blaðsíða 13
MOHGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JANÚAR 1969. 13 Hjónin Jóhanna Þorsteinsdóttir og Kristinn Kristjánsson. ■mmk* X>Ax Þorsteinn Davíðsson Helgi Haraldsson ásamt fjölskyldu sinni. — Ljósm. Sv. P. „Hlýtur aö verða hrein neyö hjá mörgunf Rætt v/ð verksmiðjustjórana hjá lóunni og nokkra starfsmenn i Akureyri, 5. janúar. IÐUNNARBRUNINN varð mikið áfall fyrir marga ein- staklinga og atvinnulíf Ak- — Ert þú ekki nokkurs koniar fósturfaðir Iðunnar, Þorateinn? —- Jú, það má kannske Margret Jonsdóttir og dóttir hennar, Erla Vilhjálmsdóttir. ureyringa, en þar eyddiat í eldi á einni nóttu vinnusfcað- ur 120-130 manna og kvenna sem við það misstu atvinnu sína og lífsframfæri. Eins og nú hagar til í þjóðfélaginu eru ekki miklar horfur á, að unnt verði að bæta nemia til- tölulega litlum hluta þessa fólks tekjutjónið, þar sem at- vinna virðist ekki vera grip- in upp úr grjótinu um þess- ar mundir, a.m.k. ekki hér um slóðir. Þó mun nokkuð bæta úr skák, ef verksmiðj- an verður endurreist á næst- unni, en það mál er nú í alt- hugun og verður sennilega tekin um það lokaákvörðun á fundi stjórnar SÍS á morg- un. Ef af því verður, er lík- legt, að starfsmenn verksmiðj unnar verði látnir sitja fyrir vinnu við þær framkvæmdir en atvinnuhorfur kvenna, sem hjá Iðunni unnu, eru þó jafn daprar fyrir því. Fréttamaður Mbl. átti í dag tal við verksmiðjustjórana og nokkra starfsmenn, karla og konur, og fer hér á eftir það, sem þau höfðu að segja um horfurnar. Þorsteinn Davíðsson, verk- smiðjustjóri Skinnaverksmiðj unnar Iðunnar: orða það svo. Iðunn tók til starfa árið 1934, og árið eftir var skógerðin stofnuð. Ég hef séð um skinnaveirkunina frá upphafi og tekið þátt í þró- uninni alla tíð síðan. — Varð þér það ekki til- finningalegt áfall, þegar vett vangur ævistarfs þíns og að sumu leyti árangur ævistarfs ins fuðraði upp á einni nóttu? — Það er náttúrulega ekki sársaukalaust, þegar allt eyði leggst fyrir augunum á manni, og hroðalegt, þegar svona mikil verðmæti fara í súg inn ásamt starfsmöguleikum fjölda manna. Það er ógur- legt að sjá stóra sfcafla af fallegri vöru, hvort sem hún er hálfunnin eða fullunnin, verða að öskuhrúgu á einu augnabliki. En maður verð- ur að þola þetta eins og ann- að og reyna að bera sig vel. — Er húsnæði Iðunnar gjör ónýtt? — Ónei, húsnæði loðsútun- arinnar á neðri hæðinni skemmdist ekki stórvægilega, af því að skilrúmin þar voru heilsbeyptari en anniars staðar. Aðalskemmdirnar þar urðu á raflögnum, leiðslum o.fl., og ég vona að ekki taki mjög marga daga að lagfæra það. Líklega verður hægt að byrja þar að einhverju leyti í þess- ari viku, en elcki niema að litlu leyti. — Hve margir gefca umnið þar? — Það er ekki gobt að segja fyrirfram, en sennilega 15—20 menn. Samtals hafa 50 manns unnið við skinna- verksmiðjuna alla. Það gæti því farið svo, að 30—50 sem á vantar af vélum. Ann- ars er stofnkostnaður við skó gerð ekki mikill í hlutfalli við hve hún veitir mörgum at- vinnu. Og ég veit til þess, að í landinu eru til vel nothæf- ar vélar, sem liggja ónobaðar en óseljanlegur úr landi, og henta mundu til endurreisn- ar Iðunnar. Virðist meira vit í að koma þeim í gang hér en fara að þjálfa við þær nýtt starfslið annars staðar á land inu, þar sam mönnum hefir dottið í hug að stofna nýja skóverksmiðju. — Hve margir unnu við skó gerðina? Það var um 80 mainns, þar af helmingur kvenfólk. Að sjá'lfsögðu verða starfs- menn Iðunnar látnir sitja fyr ir allri vinnu við hreinsun Bichard Þórólfsson. manns misstu atvinnu um sinn af þeim, sem við skinna- verkun hafa uninið. Ég geri þó ráð fyrir, að þeir verði látnir sitjia fyrir vinnu við endurbyggingu verksmiðj- anna, ef og þegar í það verk verður ráðizt, en annans er um það að semja við þá aðila, sem taka.verkið að sér. Ekki eru þeir heldur allir vainir byggingavinnu. — Hvað um aðra þæfcti framleiðslunnar? — Leðursúbun verður ekki komin í laig fyrr en eftir marga mánuði. Það þarf að fá nýjar vélar og gera mikið við bygginguna. Það fer ekki á milli mála, að á meðan verð ur þröngt fyrir dyrum hjá ýmsurn. Þegar svona lítið er um atvinnu og kjörin þrengri á ýmsan hátt en þau voru áður, er náttúrulega mikið á- fall fyrir fólkið að missa at- vinnu sína svona hastarlega. Ég hef átt tal við ýmsa starfs menn og þeim lízt sannarlega engan veginn á blikuna. Bichard Þórólfsson, verk- smiðjustjóri Skóverksmið-j unnar Iðunnar: — Má ekki heifca, að húsa- kynni skóyerksmiðjunmar hafi eyðilagzt alveg? — Vel helmingurinn fór al veg, það sem var í ausfcur- álmunni, en eldurinn var slökktur í suðurálmunni, eftir að hafa leikið þar um. Það húsnæði er að vísu illa farið og óvistlegt, en þó endur- byggingarhæft. Þar inni voru líka verðmætustu vél- arnar, að vísu eitthvað skemmdar, en ekki kannað, hve mikið. Fullunninn skó- fatnaður, sem var geymdur syðst í þeirri álmu, er ó- skemmdur, því að þangað komst eldurinn aldrei, en hrá efni allt, skinn og annað, brann alveg. Allt skinn í skinnavinnslu, bæði til skó- og fatagerðar brann til ösku. — Er ákveðið að byggja skógerðina upp aftur? — Ekki er enn ákveðið um uppbygginguna, en stjórn SIS tekur ákvörðun um það mál á fundi á morgun. Ef svo verð ur ákveðið, verður skógerð- in á sama stað, að ég hygg. Endurbyggingarstarf hlýtur að taka nokkra mánuði, bæði að koma húsnæði í nothæft ástand, útvega hráefni og það Guðrún Jónsdóttir rústanna og uppbyggingar- störf, þar sem ekki er um fagmannavinnu að ræða, og reynt á allan hátt að greiða fyrir þeim. Að vísu er tæp- lega hægt að veita kvenfólki vinnu við slíkt. Flest starfs- fólkið er sérhæft og þraut- þjálfað fólk við skógerð, búið að vinna við hana margt í 20 —30 ár, og væri þess vegna æskilegt að geta fengið það inn í þennan iðnað aftur, enda Framhald á bls. 17

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.