Morgunblaðið - 07.01.1969, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 07.01.1969, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JAJSTÚAR 1969. Theodóra Jónsdótti — Minning THEÓDÓRA Jónsdóttir var fædd 15. apríl 1897 á Húsum í Selárdal við Amarfjörð. For- eldrar henm&r vom Jón Jónsson og Guðbjörg Halldórsdóttir. Þau voru bæði komin af gxeindu og dugandi bændafólki; ætt Jóns var mest um Arnarfjörð og Tálkna- fjörð, en Guðbjörg var ættuð úr ísafjarðardjúpi innanverðu. Þau Jón og Guðbjörg bjuggu fyrst á ýmsum stöðum í Amarfirði, en síðast lengi á Granda. Vax Jón atorkumaður, en missti snemma heilsuna. Guðbjörg lifði hann í mörg ár og varð gömul, mikil áhuga- og elju'kona alla tíð og svo minnug og fróð um marga hluti, að fágætt mátti telja. Theódóra ólst upp á Granda hjá foreldrum sínum. Hún giftist 8. des. 1923 ungum og efnilegum manni í nágrenni sínu, Þorvaldi Gíslasyni, fósursyni móður- systur sinnar, Guðrúnar Áma- dóttur og manns hennar, Jóns Einarssonar á Hóli. Tóku unigu hjónin við búi á Hóli og bjuggu þar í sambýli við systkin sin, hjónin Finnboga Jónsson og Sigríði Gísladóttur, til 1947, er þau fluttus til Bíldudals, þar sem Þorvaldur stundaði sjó, en það hafði hann raunar gert með bú- skapnum meira eða minna allt frá bamæsku. Til Reykjavíkur fluttust þau hjónin 1951 og áttu þar heima síðan. Þorvaldur lézt 15. janúar 1963 og hafði fengið það orð hjá öllum, er af honum Móðir mín Maritje Guðlaugsson andaðist að heimili sínu í Haag 22. des. sl. Jarðarförin hefur farið fram. Dr. Sturla Guðlaugsson. Eiginmaður minn Donald Mc Rainey Hamton Virginia, lézt að slysförum 31. jan. sl. Bryndís (Þorvaldsdóttir) Mc Rainey. Móðir okkar og fósturmóðir Sigríður Jónsdóttir Efra-Apavatni, Laugarvatni, andaðist að heimili sínu 5. janúar. Guðmundur Helgason, Jón Helgason, Baldur Guðmundsson. Móðurbróðir minn Sigurjón Erlendsson andaðist á Elliheimilinu Grund á gamlársdag. Jarðar- förin fer fram frá Fossvogs- kirkju miðvikudaginn 8. þ.m., kl. 10.30. F.h. aðstandenda. Ámi Snævarr. hennar og vinum þyki mikið ákarð standa opið eftir, þegar hún er burtu horfin. Hún lézt á garnl- ánskvöld síðastliðið eftir langa og erfiða sjúkdómslegu, á 72. ald- ursári. Theódóra var einlæg trúkona, ekki sÍ2rt efir að lífsreynsla henn- ar jókst og skilningur heranar á lífirau þroskaðist. Guðstrú heranar var sterk og alvarleg. Þangað sótti hún styrk í erfiðleikum, sem lífið lagði henni á herðar eins og öðrum mönmum. Þess er að vænta, að nýja árið hafi ruranið upp yfir hemni með meiri og sannari fögnuði en okkur má ljóst vera, sem etftir lifum. Glafur Þ. Krisjánsson. höfðu nokkur kynni, að hann hefði verið hið mesta valmenini. Þau Þorvaldur og Theódóra eigrauðust 3 böm, sem öll eru bú- sett í Reykjavík. Þaiu em: Elsa, ógift; Anna, kona Steins Guð- mundssonar kennara við Iðn- skólann; og Páll trésmiður, kvæntur Höllu Stefámsdóttur. Eftir lát Þorvalds bjó Theódóra um skeið með Elsu dóttur sinni, sem alla tíð hafði dvalizt á heim- ili foreldra sinna, en síðustu árin átti hún heima hjá Önnu dóttur sinni og Steini manni hennar. Ekki lét Theódóra Jónsdóttir mikið að sér kveða utan heimil- is. Lífsstarf hennar var af hendi leyst á heimili hennax og í lífs- baráttu fólks hennar. Hún var kappsöm og dugleg, að hverju sem hún gefck, og vel verki farin. Hún var seintekin nokkuð, en ákaiflega trygg og traust vinum sínum og raungóð þeim, er ein- hvers þurftu með. Það er því ekki að undra, þótt kunningjum Eiríkur Gröndal Minning Eiríkur Gröndal, bifvélavirkja meistari, lést skyndilega að heim ili sínu að morgni 30. desembers síðastliðins. Hann hafði þá ver- ið tekinn að hressast nokkuð eftir sjúkdómsáfall er hann varð fyrir í október. Eiríkur hafði tekist á við dauðann áður og borið sigur af hólmi, og vinir hans trúðu og vonuðu, að hann með þreki sínu og lífsorku ynni einnig þessa glímu. Þegar fund- um okkar Eiríks bar saman nokkrum dögum áður en hann féll frá, mátti sjá, að langvar- andi veikindi höfðu sett nokkur mörk á hann. En eitt var óbiLað. Óbifandi kjarkur hans og sál- arþrek var samt og áður, og sannarlega vonaði ég að sjá hann fljótlega kominn til starfa að nýju. Þótt Eiríkur vori kominn á efri ár, var hann hinn ágætasti starfsmaður. Sem einn stjórnenda fyrirtækis þess, er Eiríkur helg- aði starfskrafta sína síðustu fimm árin, er mér sérstaklega ljúft að færa honum nú þakkir fyrir hin ágætu störf hans ásamt þeirri leiðsögn, er sérþekking hans gerði honum kleift að veita okk- ur, sem með honum störfuðu. Þessi heilsteypti áreiðanlegi maður, sem hélt hugsun sinni skýrri starfsáhuga vakandifram til þess síðasta, skilur eftir í hugum okkar sem kynntust t Ólafur Lárus Jónsson t Útför mannsins míns Njálsgötu 2, Hannesar Magnússonar veTður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju fimmtudaginn 9. trésmíðameistara, Þverholti 20, þ.m. kl. 13.30. fer fram miðvikud. 8. jan. kl. Fyrir hönd vandamanna. 1.30 frá kirkju Óháða safnað- Hafliði Jónsson. arins. Helga Guðmundsdóttir. t Útför föður og tengdaföður t Þökkum auðsýnda samúð og okkar vinarhug við andlát og jarð- Ólafs Högnasonar arför móður minnar og tengda Baldursgötu 6, móður verður gerð frá Hafnarfjarðar kirkju miðvikudaginn 8. jan. kl. 2. Ingibjargar Þórðardóttur frá Bolungarvík. Inga J. Ölafsdóttir, Þórir Kristjónsson. Enika Enoksdóttir, Guðmundur Sveinbjörnsson. t Útför móður okkar t Innilegar þakkir fyrir auð- sýnda samúð og vinarhug við Auðar Jóhannesdóttur andlát og jarðarför mannsins Snorrabrtut 36, míns fer fram frá Fossvogskirkju Hilmars Kristbergs þriðjudaginn 7. janúar 1969 kl. 1.30. Welding Kristín Bjamadóttir, Bjami Bjarnason, Björgvin Bjarnason, Charles Bjamason, Sérstakar þakkir flyt ég starfs fólki Flókadeildar og starfs- félögum hins látna Rafstöð- inni við Elliðaár. Kari Bjarnason, Andrea Laufey Jónsdóttir, Matthías Bjamason. böm, tengdaböra og barnabörn. honum í starfi, mynd heiðurs- manns er gekk að erilsömu verki með þrótti og vinnugleði. Okkur hinum fannst til um það, hve Eiríkur Gröndal lét eigi bil bug á sér finna, þótt heilsa hans gerði hans hlut áreiðanlega erf iðari en okkur, sem heilir gengu til skógar. Eðli sjúkdóms þess, er Eiríkur kenndi fyrst fyrir nokkrum ár- um síðan, er slíkt, að hann gat hvenær sem var átt von á nýju hættulegu áfalli. Þótt þannig megi með nokkrum sanni segja, að hann hafi mátt una nábýli við sláttumanninn mikla um nokkurra ára skeið gat maður séð, að hann var hamingjusam- ur maður. Þeim sem til þekktu, þurfti ekki að vera það neitt undrunarefni. Lífsförunautur hans, eiginkona hans, Sigrún Gröndal, reyndist honum slík, að skugga bar ekki á lífsham- ingju hans, þótt á móti blésL Sjálf hefur Sigrún átt við van- heilsu að stríða og hefur ást- ríki þeirra og umhyggja hvors fyrir öðru verið frábær og eft- irbreytniverð. Um samband þeirra koma manni í hug þessar ljóðlínur: . . „En anda, sem unn- ast, fær aldregi eilífð að skilið“. Að Sigrúnu Gröndal er mik- ill harmur kveðin við fráfall manns síns. En minningin um mann hennar, um styrk hans, heilan hug og flekklaust líf mun ásamt þreki hennar sjálfrar veita henni þá lifsuppörvun, sem fólk þarfnast á stundum sem þess- um. Hún á einnig því láni að fagna, að eiga mannvænleg börn og bamaböm ásamt umhyggju- sömum tengdabömum. Minning um góðan dreng er fjölskyld- unni, sem eftir lifir, ómetanleg stoð og huggun. Eg veit að ég mæli fyrir munn okkar allra, sem með þér sötfmðum síðaata spölinn í þess- ari jarðvist, Eiríkur, er við þökk um þér innilega samvist, sem við hefðum ekki viljað án vera. Ástvinum Eiríks Gröndal tjái ég innilega samúð og bið þeim blessunar. Karl Guðmundsson Emelia Soebeck Minning EMILÍA Þórðardóttir fæddist hér í Reykjavík 15. júní 1903. Foreldrar hennar voru Þórður Jónsson frá Skipanesi í Borgar- firði og Sigríður Ólafsdóttir frá Traðarbakka á Akranesi. Föður sinn missti Emilía að- eins tveggja ára gömul og flutt- ist með móður sinni og systur til Vestmannaeyja, en þar giftist Sigríður, Guðmundi Magnússyni frá Löndum í Vestmannaeyjum. Stjúpföður sinn dáðu þær systur, enda var Guðmundur sérstakt ljúfmenni og börnum sínum ást- kær faðir. Þau hjónin fluttust til Reykjavíkur með fjölskyldu sína, er Emilía var enn ung stúlka og áttu hér heima síðan eða þar til þau létust árið 1957. Árið 1930 giftist Emilía Þór- arni Söebech, ættuðum frá Reykjafirði og áttu þau hér ávallt heima, að undanskildu fjögur síðustu árin sem Þórar- inn lifði, er þau bjuggu í Kópa- vogi, en Þórarinn lézt 12. janúar 1962. Hjónaband þeirra Emilíu og Þórarins var eins og bezt verð ur á kosið og ávöxtur þess varð tveir drengir, þeir Friðri’k Ferdi- nand og Sigurður Þór, sem nú eru báðir kvæntir menn og margra barna feður. Emilía hafði ekki gengið heil til skógar; í þrjátíu ár hafði hún þjáðst af erfiðum sjúkdómi og var vart ferðafær síðustu árin. En Emilía æðraðist aldrei — hún var trúuð kona og kjarkmikil og má segja að trúarstyrkur henn- ar hafi hjálpað mest til að hún fékk nokkra sjón aftur, eftir blindu sem stafaði frá sjúkdómi þeim er hún gekk með. Eitt stærsta leiðarljós Emilíu síðustu árin var sonardóttir hennar, sem hún ól upp sem dóttur sína. Var mikill kærleikur með þeim og verður ekki ofsagt að Katrín hafi orðið augasteinn Emilíu í stað þeirra er hún hafði misst. Elsku systir. Það er svo erfitt að trúa því að þú sért farin frá Framhald á bls. 15 Þökkum samúð og vináttu vegna andláts móður okkar og tengdamóður Guðbjargar Kristjánsdóttur Guðrún Ögmundsdóttir, Friðrik A. Jónsson, Benedikt Ögmundsson. Ingibjörg Ögmundsdóttir, Dagbjört Gísladóttir, Sveinn Ögmundsson._____ Alúðarþakkir til ykkar allra, sem senduð mér kveðjur og ámaðaróskir á sjötugsafmæli mínu. Með kærri kveðju. Þorvaldur Sveinsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og , jarðar- för mó'ður okkar Guðlaugar Steingrímsdóttur Lindargötu 22, Siglufirði. Bömin. Hugheilar þakkir færi ég öll- um fjær og nær sem glöddu mig á 90 ára afmælisdaginn 21. des. ’68 og gerðu mér dag- inn ógleymanlegan. Ingibjörg Ancfrésdóttir, stofu 221, Hrafnistu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.