Morgunblaðið - 03.05.1969, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.05.1969, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MAÍ 1969 3 Síharðnandi deilur starfsfólks við flugfélogin Þrír flugstjórar hafa sagt upp starfi DEILUR fl-ugvirkja og flug- ma.nna anmars vegar og fluigfé- Jaganna fara síharðnandi og er orðin mikiil ókyrrð í þessuim stétt leindis en ráðgert hafði vesrið. í gæhkvöldi uim kl. 22.00 til- kynmfti formaður FÍ A firam- kvæ'mdastjóra Loftleiða, .að um. Hafa þrír fluigstjórar, þeir 1 hvorki flugimeinin né fluigvélstjór- ar Loft.leiða myndu hetfja fluig frá íslamdi eftir miðinætti — eða innam tveg'gja stunda frá því er tiillkyniniingiin var birt — nana greitt yrði 'kaup það og dagpein- in.gar, sem stjóm Loft'leiða taldi að félagi.nu baeri ekki að g.reiða vegna verkibanins þess, sem fynr er frá greirat. Var þetta síðar stað en fliuigm.enn félags- 1 fest bréflega a.f fonmönmum stétt að fljúiga eftir nýrri \ arfélaganina tveggja. Au.ðsæt)t var að af þe&su myindi leiða stöðvun, um 319 farþega Lciftleiða, sem hér voru staddiæ eða væntaniegir til íslamds eftir miðnætti. Stjórn Loftleiða á- kvað því að verða við kröfum Einar Sigurðsson, Ragniar Kvar- ain og Skúli Axelsson, saigt upp hjá LoMeiðum og að auki eimm aðstoðarfluigotjóiri og vélstjóri. Hefur . eintkum færzt harka í deiluna við anmað fluigfélaigið, Loftleiðir, nú síðasit vegrna trufl- uin.ar um páskaihelgina, er eftir- vinnubamn fl.u.gvirikj.a hatfði á- ■hxif á flu.g, ins nehuðu sforá frarn hjá íslamdi. Loftieiðir settu fram skaðaibótaikröfur og drógu lauin af flugimönmium, sem svaraði þeim dögum er þeir fluigu eikki, .greiddiu þeim ekki dagpaninga erleradis, og menn ieingu bréf um að etoki yrði la.gt til við aðalfuind að greiða ein- j stakliragum þessara féiaga kaup-1 uppbót í þalkkairsikyni, svo sem venja hefur verið. Mbl. bars't í gær fréttatilkynm- img frá stjórn Loftleiða, sem ekýrir sitt sjónanmið varðamdi stöðvun þá er varð á flugi um páskaina og aðgerðir fólagsims. j Þá boðuðu stjórnir Fliuigmamna-1 félagsins og Flu.gvirkjatféiaigsims blaðamenm á fumd till að skýra sim sjónarmiið, en þessar stéttir hafa raáð samStarfi í þessari deilu. Fenigu blaðaffneinm frétta- j tilkynnimgiu frá Fl.ugivirkjatfé.laig-, in.u, sem svar við tillkyninim.gu ; jands Loftleiða. Eru báðar grei'nargerð irmar birtar hér á eftir: og farið með gát að ölluim mál- um, en án áranigurs. Yfir- og næturvinniuibamm, sem vegna valkitatfyrirkomulags kem- ur einuiragis til gireina á sérstök- um helgi- og frídögum, fylgdi síðan í kjölfar þessa, sam svar j við áhuigaleysi fiugfélagamna, að koma til mól® við starfsmemm sína í vandræðum þeirra og vilja I leysi þeirra að Leysa þessi vanda j mál á sanmgjarnan máta. Þar sem flugvélair LL millilemda ávallt hér, nema í neyðartilfeillum, j varð ekki Hðið, að LL kæmist fram'hjá yfir- og raæturvimmu- i banni flugvirkja, með því að yfirfljúga íslamd um páskana,: svo stjórn félagsims og trúmaðar- . ráð lögðu baran við því, að með- limir þess breyttu frá eðlilegum gangi þei.rra mála, enda byggist flu.g LL milli Evrópu og Amer-1 íku á því, að hér sé midlilemt,1 nema eins og fyrr segir í neyð- • arlil'fellum. Sem svar við þess-: um á'kvörðuinim FVFÍ hefur stjórn Loiftleiða gripið til hipma þolimmæðiina, sa.gt upp stö.rtfum hér, þó í óvissu um aðra vinmu. S !j órn ar formað'Ur Lotftleiða helfuir með hótumum og miisfcumm- arlausri hairðýðgi, sem í sumum tilifellum telst brot á vinmiulög gjöfimmi, Skapað slikt andrúms- loft milli fyrirtækisins og flug- áhafraa þess, að líkja mœtti þ\í við „hernaðairástaind“. Loftjeiðir hafa ekki vílað fyiir sér að taka á ,sig buigmilljóna út- j gjöld, heldur en að verða við i hinu'm mimmstu óskum staæfs- j mamnanma, um leiðréttimgu móla sin.n,a. j ís’enzkar flugálhaifnir vinina fyrir 4—5 simmiuim lægra kaup en starfsbræðuir þeirra erlemdis". scéttarfélaiganma, þar sem taldi að með því eimu yrði mögu legt að forða fariþe'gum félags- in.s frá þeim vamdræðum, sem augljóst vair aö þeir myradu lemda í, ef f.ramkvæmd yrði hin fyrr- greinda hótuin stéttatfélagamna tveg'gja um þessa fyrirvaralitlu vin,niu.s öðvum. AFLEIÐING SXOÐVUN MEÐ 319 FARÞEGA Fr ét tg íi lkymni rag Lof t'leiða hljóðar svo: Hinm 29. marz sl. tilkynniti stjórn Félags íslenzkra atvinmu- fluigma.nma Loftleiðum að félaigið j um dagpaningaiuppbótima sem ÍIARÐVÐGI SEGJA FLUGÁIIAFNIR Greinargerð Fiugvirikj aféla.gs íslands er svoihljóðandi: „Veg'na opiraberra ummæla framkvæmdastjóra Lotftleiðia h.f., þá .vill stjórn Fluigvirikjaféilaigs ís tafca fram eftirfaramdi: Flu'givirkjar eru ekki í verk- failli og hafa eltoki boðað til þess. Hin'svegair hefur ákvörðuin ríkis- skattstjóra, að skattlegigja dag- peniragauppbót og einlkemnisfatn- að fiuigvélstjóra, kmúið félagið út í aðgerðir gegm fluigfélögumm. í febrúar árið 1957 vair samið, með vitund þáveramidi stjórnvalda, LAUN FLUMANNA OG FLUGVIRKJA Það kom fram á blaðam.a,nna- j furadimum m.eð fliugmönmum og flu.gvlrkjum, að þeir töldu svo mikimm muin á laum.um flu'g-j mamma hér og ainraaris staðar, að , varla væri að vænta að hægt | væri að halda í flugmenn með þeirri kjaraskerðin/gu sem orðið hefði hér. Fluigvirkjar kváðu laun sín svo lág, að vinmudagar til að n.á mamnisæmaindi kjörum hlytu að verða of langir til að gætt væ,ri öryggis. Spuirðu blaðamenn uim meðal- möranium síraum, sem meðal amm- ' laun þessara stétta. Meðaltfekjur hún ^ grófustu aðgerða gegn starfs- sambytokti étoki að meðUiimir þess flygju samtovæmit þe>inri á- ætlun, sem Loftleiðir hefðu þá látið .gera vegna fyrinhuigaðs flu'gs um páskahelgina. Vegma þessa voru gerðar ráðstafanir til þess að koma fanþegiuim Loft- leiða með flugvélum ammarra fé- iaiga milli flugstöðva og félliu flugferðir Loftleiða ni'ður á þessu tímabili vegraa viirarauibanns þess, sem félaigsirraenm FÍA settu. Þegar apríllaun voru greidd stanfsmönnum Loftléiða í fyrra- daig var dregið af kaupi fluig- maran.a og flugvélavirkja vegna þess tímabils páskaihelgarimnar, seim vinmuibanm það, sem þeir settu, var í gi'ldi, og var þar um að ræða 65 flu'gjliða. Þá voru efcfci greiddiir daigpemi'nigar til .þeirra, sem vegna viranutoamns- ins urðu að ve,ra leragur er- s'kattfrjálsa uppbót á uppiihalds kostnað fluigvé'lstjóna á hinum ýmsu stöðu'm. sem þeir fljúga ‘il. Var núverandi ríkisskatt- st.jóra fu'llkuinniugt um þetta, því um þær mundiir og næstu 6 ár, var haran aðalbóitohaldari hjá Flugfélagi íslainds h.tf. Hvorki FÍ eða LL hafa getfið þessar gineið'Slur upp sem tekjur fluig- vélstjóra fynr en raú. Him'S ve.gar líða jafnmörg ár eftir að haran er orðiran embættitsma,ður ríkisims, þar 't'il hanm hetfst hamda í þess- uim miáluim, sem þýðir tugþús- unda kauplækkun, ofam á annað tjón, sem fluigvélistjórar höfðu onðið fyrir vegna kjairaskerð- in.ga, sem gengistfetflinigarniar leiddu aí sér, þótti stjóm FVFÍ, að rraeð þessu væri miælirinm full- ur. Var þá álkveðið að reyna að ná samkomuilagi um þessi atriði ars felst í því, að föst hluimnindi, eins og eiin flugferð á ári, vax teikin af þeim þegar yfirvinrau- baminið var löglega boðað, en það mun vera algjört ba-ot á vinnulöggjöfmni. Þá hefuo- sum- um fluigvórstjónun'm verið hald- ið af ásettu ráði í marga daga á erlendum stöðum á eigin kostn- að, svo stéttairfélaigið hefur o«rðið að hlaupa undir baigga með þeian og lána þeim fé, sem nemur orð- ið um kr. 10.000.— hjá suanium þeirra. Síðasta ráðstöfun stjórmar LL, að halda eftir hluta atf laun- um flugvélstjóramn.a, á þeim rön.gu forseindum, að þedr séu í verktfalli, mun vera algjört eins- dæmi hér á lamdi í seinmi táð, í viðskipt.um fyri.rtækiis við starfs- men.n sína, Bftiritektarvert er, að Fluigfélag íslamds h.f. hef.ur ekki farið þá leið gagnvart síraum mammskap. Nú er svo komdð, að einsta.ka félagsmienm hafa mdsst flugvirkja fcváðu þeir fara á mám uði frá 12000—13000 þús. kr. upp í 20000 með vaktaálagi og lörag- um vininudögum, en í raunimni væri forsvaramlegt með svo mi'kla nákvæmmisvinmu. Sem dæmi um lauin fluigstjóra sýndu fluigmenm laumiaskýrislu Flugtfé- lags íslarads í einm mánuð, þar =em hæstu laum flugstjóra voru 63.163.00 kr. og sá lægsti með 24.361.00 fcr. að meðltöldum líf- eyrissjóðsgreiðsluim, em vegna flugvélagerða eru flugmenn FI með hæst'ú og lægsbu laumim. Dagpemingar, sem deilt er um, eru hjá Loftleið'um 26—29 dolil- arar á dag hjá aðsboðartf.1 ugmömn uim í New Yoik og 38—39 hjá flragstjórum, og er þá hin um- deilda dagpeniniga'uppbót þar talin með. En dagpeniragar eru sem kumniugt er greiðsla fyrir uppíhaldi, meðan menn dvelja erlendis. Harður árekstur varð á mótum Njarðargötu og Freyjugötu að- faranótt 1. maí sl. Annar billinn, sem hér sést á myndinni, valt við áreksturinn en ökumaður sl app ómeiddur. Ljósm. Mbl. Sv. Þ. STAKSl tl Wíí Auknar ræktunar- íramkvæmdir Pálmi Jónsson, alþingismaður flutti fyrir nokkru ræðu á Al- þingi fyrir þingsályktunartillögu, er hann flytur þess efnis, að Al- þingi álykti að fela landbúnaðar ráðherra að láta endurskoða lög um Stofnlánadeild Landbúnaðar ins, landnám, ræktun og bygg- ingar í sveitum, svo og önnur þau lög og lagafyrirmæli er varða ríkisframlög til ræktunar, bygging-a og byggðaþróunar í sveitum landsins, og taka til at- hugunar jafnframt, hvort eigi sé ástæða til að samræma þau og fella inn í stofnlánadeildar- lögin. í ræðu sinni vék Pálmi Jónsson m.a. að hinum stórfelldu ræktunarf ram - kvæmdum á undanförnum árum, og sagði: „Nú kynnu ein- hverjir að ætla að doka mættl við í þessum efnum. Því fer þó víðs fjarri. Þrátt fyrir hinar stórfelldu ræktunarframkvæmd- ir á síðustu árum eru enn fáar framkvæmdir brýnni fyrir land- búnaðinn en þær, sem leiða til aukinnar fóðurframleiðslu. Enn er það svo i heilum byggðarlög- um og jafnvel heilum landshlut- um að heyskortur er yfirvofandi og má jafnvel segja, að hvað eftir annað hafi undanfarna vetur brugðið til hins betra eins og eftir pöntun á hrossasvæðunum Norðanlands, þegar allt hefur verið að komast í vandræði vegna hagleysis. Vegna ónógra heyja undanfarin kuldaár, hafa bændur neyðzt til mjög aukinnar kjarn- fóðumotkunar svo að fóðurvör- ur hafa verið fluttar inn fyrir hundruð milljón króna árlega. Það er mjög stórt þjóðfélagslegt atriði að takast megi að draga mjög úr hinum mikla fóðurvöru innflutningi með aukinni fóður- öflun og bættri fóðurnýtingu inn anlands. Til þess að svo megi verða, þarf að leita allra þeirra ráða, sem hagkvæm reynast." __ Heyköggla- framleiðsla Síðan sagði Pálmi: „Meðal þeirra leiða, sem eru athyglis- verðar í því sambandi er t.d. ræktun í stórum stíl, ýmist sem félagsræktun eða til heyköggla- gerðar. Við þess háttar verkefni, er Landnám ríkisins eðlilegur framkvæmdaaðili, en aftur á móti hljóta tilraunir í því skyni að lúta yfirstjórn Rannsóknar- stofnunar landbúnaðarins. Fram leiðsla kolvetnaauðugs fóðurs í formi heyköggla virðist gefa góð- ar vonir, eins og nú standa sak- ir, og það er stórmerkilegt hags- munamál bændastéttarinnar og þjóðarheildarinnar, ef með hey- kögglaframleiðslu á samkeppnis hæfu verði mætti takast að vinna í landinu sjálfu fóðurvöru, sem leysti af hólmi meginhluta af því kjarnfóðri, sem ella þarf að flytja inn fyrir ærinn gjaldeyri. En á síðasta ári voru fluttar inn fóðurvörur fyrir 304 milljónir króna.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.