Morgunblaðið - 03.05.1969, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 03.05.1969, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MAÍ 1909 13 Eiríkur J. Eiriksson flytur kveðjur UMFI. Fyrir framan ræðu- stólinn nokkrir stjórnarmeðlimir Aftureldingar. (Ljósm. Stúdíó) Afturelding minnist 60 úra afmælis Reykjum, Mosf. UNGMENNAFÉLAGIÐ Aftur- elding í Mo-fellssveit, varð 60 ára 11. apríl síðastliðiniy Var það stofnað af ungu fólki á pásk- um 1909 og var fyrsti formaður þess Guðrún Björnedóttir frá Grafadholti. Stjórn félagsins hafði boð inni Leiguíbúð óskast Læknir óskar að leigja, frá 1. ágúst góða 5 herbergja íbúð og 2—3 herbergi fyrir læknisstofu á sama stað. Leigutilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „2538". Húsnæði — Grensúsvegnr Skrifstofuhúsnæði ásamt iðnaðar- eða lagerhúsnæði. samtals um 170 fermetrar til leigu. Húsnæðiý er á jarðhæð, fullfrá- gengið og með innkeyrsluhurð. Upplýsingar gefur Þorgrimur Tómasson í síma 16477 og 11930 (heima). Speglar Fjölbreytt úrval. Verð og gerðir við allra hæfi. Á r i LUDl STO /IG 1 rrJ L A SPEGLABÚÐIN Sími: 1-96 35. í Hlégarði laugardaginn 12. apr- íl og var þar fjöldi gesta og meðal þeirra nokkrir stofnendur félagsins. Var þetta hið veglag- asta hóf. Allur undirbúningur þess var unnin í sjáltfboðavinnu svo sem skemmtiatriði og allar veitingar, sem bornar voru; borið var fram af húsmæðrum og heimaiætum í sveitinni. Ávörp og árnaðaróskir voru fluttar í hófinu og félaginu færð- ar margar veglegar gjafir. Helztu ræðumenn voru séra Eiríkur J. Eiríksson, formaður UMFÍ, Guð- jón Einarsson, varaforseti ÍSÍ, frú Freyja Norðdahl, sem flutti kveðjur Kvenfélags Lágafel'ls- sóknar, Axel Jónsson, alþingis- maður og fyrrum formaður Ung- mennasambands Kjalarnesþings, (UMSK), IngóMur Ingólfsson nú- verandi formaður UMSK og odd- viti Mosfellshrepps, Jón Guð- mundsron á Reykjum. Ennfrem- ur fluttu ávörp formann ung- mennafélaganna í nágrannasveit unum. Minni félagsins flutti Ól- afur Þórðarson á Varmalandi. Meðal ýmissa góðra gjafa, sem Aftureldingu bárust má nefna ýmisa verðlaunagripi til iþrótta keppni, skeiðklukkur, en einnig bárust blómakveðjur. Þiá barst féQaginu 20.000 kr. að gjöf frá hreppssjóði MosfelLshrepps og skal því varið til kostngðar við íþróttaæfingar yngri félags- manna Aftureldingar. Um kvöldið var almennur dansleikur í Hlégarði með skemmtiatriðum. Þar komu m.a. fram Guðrún Tómasdóttir, söng- kona og leikflokkur úr félaginu og flutti þátt úr Atómstöð Hall- dórs Laxness. Sem fyrr segir fór afmælis'há- tíðin í alla staði vel og rausnar- lega fram og var Guðmundur Magnússon í Leirvogsitungu veiz’iustjóri. Nú eiga sæti í stjórn Aftur- eldingar: Birgir Sigurðsson, Reykjadal, formaður; Guðmund- ur Magnússon, Leirvogstungu, varaformaður og meðstjórnend- ur LLa Einarsdóttir, Hlíðartúni; Gunnar Rúnar Magnússon, Reýkjabraut og Ásgeir Indriða- son Víðigerði. Blundað hænsnakom með milokorni: 25% maískurl 25% milokorn 35% hveitikorn 15% bygg Kr. 7.577.00 tonnið, kr. 341.00 sk. 45 kg. Einnig ávallt fyrirliggjandi okkar venjulega blandaða hænsnakorn: 50% maíkurl 35% hveitikorn 15% bygg Kr. 8.200.00 tonnið, kr. 369.00 sk. 45 kg. MILOMJOL jafngildir að heita má maísmjöli, sbr. fóðurfræði og fóðurgildistöflur. HöfUm fyrirliggjandi nýmalað milonmjöl á kr. 6.980.00 tonnið, kr. 314.00 sk. 45 kg. Einnig ávallt til nýmalað maísmjöl úr völdum amerískum maís. Ný kúafóðurblonda „Búkollu - kúaf óðurblanda" um 102 FE í 100 kg Meltanlegt hráprótín um 110 g í kg Kr. 7.955.00 tonnið — 359.00 stk. 45 kg. Höfum einnig áfram okkar gömlu M.R. kúafóðurblöndu á sama verði og áður. Mjólkurfélag Reykjavfkur Kornmylla. Fóðurblöndun. Símar 11125 og 11130 - r 51|, 50o þus 3°a° 3UTAMF&. W BÍtAU °9 • mO' 3u,Bj hól*o iw»M|°n Kr MIDI í DAS ER STÓRMÖGULEIKI NoKkrir lausir miðar enn fáanlegir. happdrœtti DAS 1969-70

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.