Morgunblaðið - 03.05.1969, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 03.05.1969, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MAÍ 196S 11 — ÞESSI stutti tími hjá Arse nal verður mér ógleymanleg ur og þaðan á ég ánægjuleg ustu stundir ævi minnar. Ég lék með nokkrum þekktustu knattspyrnufélögum Evrópu á sínum tíma, en hvergi leið mér eins vel og hjá Arsenal Og þar kynntist ég félags- anda, sem ég hygg að eigi fáa sína líka, og einnig ótrúleg- um sigurvilja og baráttuþreki sem hefur reynzt mér hald- gott á öðrum sviðum en í knattspymunni síðar á lífs- leiðinni. Eittihvað á þessa leið fór- ust Albert Guðmundssyni orð þegar við röbbuðum við hann á d'ögunum um dvöl hans hjá Arsenal. Við spurð- um hann þá, hvernig hefði Iúð Arsenal 1947 á Highhury -leikvangi. Albert Guðmundsson er fimmti frá viastri af leik- mönnum Arsenal, en við hlið hans stendur markvörðurinn S windin, síðar framkv.stj. Arsenal Sigurvilji og baráttuþrek ein kenna félagsanda Arsenal — segir Aibert Guðmundsson sem lék með félaginu fyrir rúmum 20 árum staðið á því að hann hóf að leika með félaginu. — Jú, ég var staddur í Lund únum ásamt íslenzku liði ár- ið H946, og lékum við þar einn leik. Strax eftir leikinn hafði framkvæm<iastjóri Arse nal, Tom Wittaker, samband við mig, og spurði hvort ég hefði áhuga á að koma til fé- lagsins og leika með því. Eg þáði boðið strax með þÖkkum og örfáum ctögum síðar lék ég min-n fynsta leik. — Gegn hverjum var sá leikur? — Við lékum við tékkneska liðið Sparta, og leiknum lykt- aði með jafntefli 2:2.. Ég var svo lánsamur að skora jöfnun armarkið fyrir Arsenal skömmu fyrir leikslok, og fyr ir bragðið hlaut ég gott lof í blöðunum. Til að mynda man ég að ein fyrirsögnin hljóðaði eitthvað á þessa leið: „ís- lendingurinn bjargaði brezkri knattpyrnu, þegar atvinnu- mennirnir brugðust.., — Gerðir þú aldrei atvinnu samning við Arsena'l? — Jú, ég undirritaði at- vinnusamning við félagið, e» hann tók aldrei gildi, því að félaginu tókst ekki að fá at- vinnuleyfi fyrir mig í Eng- landi. Ég lék allan tíma minn hjá Arsenal, sem áhugamað- ur, eins og ég hafði gert áður hjá Glasgow Rangers. Ég kom til Arsenal á miðju leikári 1946 og keppti fyrir félagið það leikár og hið næsta, bæði í deildarkeppninni og bikar- keppninni. En ég var þó ekki eini áhugamaðurinn, sem keppti fyrir Arsenal á þess- um tíma, því að með mér léku einnig írskur læknir að nafni O’Flannagan, og Bern- hard Joy, sem átti síðar eftir að 'leika í enska landsliðinu og er nú þekktur íþróttafrétta maður í Englandi, En ég 'held ég megi fullyrða, að síðan hafi áhugamenn ekki leikið með aðalliði félagsins. — Hvernig gekk Arsenal þessi tvö ár, sem þú dvaldir hjá þeim? — Allþokkalega. Annað ár- ið urðum við í fimmta sæti í deildinni, og hitt árið kom- umst við í undanúrslit í bik- arkeppninni. Og þarna lék ég með og á móti ýmsum þekkt- ustu knattspyrnumönnum Eng lendinga á þessum tíma, en tveir samherjar verða mér þó sérstaklega minnisstæðir. Það voru þeir Cliff Bastin og Ted Drake, báðir gamlkunnar kempur, sem farnir voru að eldast og da'la, en ég lærði þó mikið af þeim. — Geturðu lýst félagsandan um, sem ríkti og ríkir víst ennþá innan herbúða Arse- nal? — Það er afskaplega erfitt að iý.a honum í orðum, en hann er ótrúlegUT. Einihver ó- sýnileg félagsbönd tengja alla leikmennina saman, og þau ná langt út fyrir leikvang- inn sjálfan. Takmarkalaus sig lu-viljinn er öllum sameigin- legur, og í hverjum leik er bar izt ‘likt og um hinzta leik sé að ræða. Já, þetta var manni ómetanlegur skóli síðar meir. Whittaker vaT húsbóndinn, og honum hlýddu allir. Hann stjórnaði þó miklu fremur af góðmenm-ku en af hörku. Hann var ákaflega mannleg- ur og lagði mikla áherzlu á að efla samtakamátt félagsins. Ég varð aldrei var við að hann beitti hörku eða freikju, enda maut hann virðingar allra sem honum kynntust. — Hefurðu haldið einihverju sambandi við Arsenal eftir að þú hættir sem leikmaður hjá þeim? — Arsenal hefur jafnan ver ið mér einstaklega velviljað, og í þau fáu skipti sem ég hef heimeótt félagið, 'hef ég fund- ið að það er og var einhvers virði að vera Arsenal-maður. Þeir buðu mér til að mynda að vera viðstaddur úrslitaleik féiagsins í bikarkeppninni um þremur árum eftir að ég var farinn yfir til Frakklands frá Englandi. Nokkrum árum síð- ar bauð félagið mér svo með sér í keppnisför til Brasilíu sem gestaleikmanni, og er það víst í eina skiptið, sem félag- ið hefur tekið lánsmann í slika för. Þótti mér þetta að sjálfsögðu mikill heiður, en ekkert þessa finnst mér þó jafnast á þann velvilja, sem félagið tíýnir með komu sinni hingað, sagði Albert að end- ingu. vel það. Fimm sinnum á átta leiktímabilum (1931—38) var Arsenal Englandsmeistari, þar af þrívegis í röð árin 1933, 1934 og 1935. Að vísu naut Chapmann þess ekki að sjá all án árangur erfiðis síns, þar sem hainn lézt árið 1934. Frá 1938 hefur Arsenal aðeins unn ið deildarkeppnina tvívegis — árið 1948 og 1953, en oft verið nálæigt því. ÓVÆNT ATVIK I BIKARÚRSLFTUM Arsenal tók fynst þátt í bik- arkeppninni 1890 en félagið hef ur komið þar mikið við sögu. Á Wembley hefur félagið sex sinnum leikið til úrslita um bik arinn, og þar af farið þrisvar með sigur af hólmi. Hafa allir þessir úrslitaleikir þótt sér- lega eftirminnilegir, vegna ó- væntra eða sögulegra atvika. Frægasta atvikið er þó vafalít ið frá 1927, er Arsenal lék til úrriita við Cardiff. Aðeins ör fáar mínútur voru til leikisloka og staðan 0:0, þegar miðherji Walesmannanna reyndi örvænt- ingarfullt skot að marki Ar- senal úr vonlausri aðstöðu. Lew is, markvörður Arseniail, átti í engum erfiðleikum með að handsama knöttinn, en þar sem tveir leikmenn Cardifif sóttu a'ð honum, sneri hann sér undan til að taka af sér höggið. Um leið og hann sneri sér missti hann knöttinn með óskiljanleg um hætti, og horfði eftir hon um sfcoppa yfir mankMnuna. Þetta varð eina mark leiksins, að Cardiff-leikmennirnir urðu þess heiðurs aðnjótandi að verða fyrsta liðið til að fara með bikarinn frá Englandi og yfir til Wales. Og það er ó- meitanlega kaldhæðni örlag- anna, að aumingja Lewis, mark vörður Arsenal, var einmitt ilandsliðsmarkvörður Wales- manna. Fleiri dæmi um sögu- 'leg atvik úr bikarleikjum Ar- senal mætti tiltaka, en hér gefst ekki rúm til þess. Lítum í þess stað á eftirfarandi töflu, sem sýnir frægðarferil félagsins á þessu eftirminnilega tímabili: Ekkert annað enskt lið hefur náð slíkum árangri sem Arsen al á áratugnum fyrir heimsstyrj öldina síðari. Chapman sáði og hóf að uppskera, en þegar hann lézt tók George Allison við framkvæmdastjórastarfinu og fúllkomnaði verkið. Á þess um árum þótti allt sem við- kom Arsenal fréttnæmt og fylgzt var með öllu sem Ar- senal-menn tóku sér fyrir hend ur. Þeir voru guðum líkastir í huguim knattspymuumnenda og sátu í upphæðum, þar seim eng- ir virtust ná til þeirra. En það vita Arsenal-menn einir, hvað það kostaði að halda velli á þessum olympísku hæðum knatt spyrnunraar. Allir vildi sigra Arsenal, það voru tugir Da- víða, en aðeins einn Goliat! ENDURREISNARSTARF WHITTAKERS Heimsstyrjöldin síðari batt enda á sigurferil Arsenal um sinn, því að meðan hún geis- aði lagðist bæði deilda- og bik arkeppnin niður. En árið 1948 er félagið aftur komið í eld- línuna og nú var Tom Whitt- aker tekinn við framkvæmda stjórastöðunni. óneitanlega þurfti hugrakkan man.n til þess að fara í spor þeirra Chap- manis og Allisons, en Whitt- aker, sem hafði verið náinn samverkamaður beggja, leysti verkefni sitt prýðilega af hendi. Undir leiðsögn hans sigr aði Arsenal deildakeppnina ár ið 1948 og 1953, og bikarinn árið 1949. Og það var einmitt Whittak er, sem fékk Albert Guðmunds son til Arsenal. Þar lék Al- bert með mörgum frægum leik mönnum og einn þeirra var mark vörðurinn Swindin, sem síðar tók við framkvæmdastjóra- stöðu félagsins. En velgengnis tíma Arsenal lauk með fráfalli Whittakers, því að frá 1953 hef ur félagið ekki orðið ofar en í 3ja sæti í deildakeppninni né komist í úrslit í bikarkeppn- inni. Árið 1966 var Billy Wright fyrrum fyrirliði enska lands- liðsins og leikjahæsti landsliðs maður Englands, ráðinn fram- kvæmdastjóri Arsena'l í stað Swindin. En félaginu vegnaði miður vel undir stjóm hans, svo að hann var fljótlega lát- inn víkja. (Wright var nýhætt ur sem leikmaður hjá Úlfun- um, þegar hann fór yfir til Ar senad). f hans stað var ráðimn Bertie Mee, einn af þjálfurum Arsenal, og hefur félagið mjög sótt í sig veðirð á ný undir hans stjórn. Framkvœmdastjóri Viljum ráða mann nú þegar til þess að annast daglega stjórn og rekstur á trésmiðju og bifreiðaverkstæðum vorum. Aðeins maður með einhverja reynslu í stjórnum fyrirtækja kemur til greina. Skriflegar umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, ásamt kaupkröfu, sendist til undirritaðs eigi síðar en 15. þ m. KAUPFÉLAG ARNESINGAR Oddur Sigurbergsson. Vymura vinyl-veggfóður ÞOLIR ALLAN ÞVOTT LITAVER Grensásvegi 22-24 [£ Simi 30280-32262 Leiktímabil: Bikarkeppnin: Deildin: 1925—26: 8-liða úrslit 2. sæti 1926—27: Úrslit gegn Cardiff — töpuðu 1927—28: Undanúrslit 1928—29: 8-liða úrslit 1929—30: Urslit geign Hnddersefield — unnu 1930—31: Meistarar 1931—32: Úrslit gegn Newcaste — töpuðu 2. sæti 1932—33: Meistarar 1933—34: 8-liða úrslit Meistarar 1934—35: 8-liða úrslit Meistarar 1935—36: Úrslit og unnu Sheffield United. 1936—37: 8-liða úrelit 3. sæti 1937—38: Meistarar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.