Morgunblaðið - 03.05.1969, Síða 15

Morgunblaðið - 03.05.1969, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MAÍ 1999 15 íslendingur vinnur alþjóðasjó- stangaveiðimót Á RAUÐAHAFI FVRIR skömmu lauk alþjóðlegu sjóstangaveiðimóti á Rauðahafi, og tóku 4 íslending;ar þátt í því. Egyptar sigruðu í sveitarkeppni, en íslendingurinn Jón B. Þórðar- son varð aðalsig-urvegari mótsins. Jón var með mestan afla móts- daginn og þann dag veiddi hann einnig þyngsta fiskinn, en það var svokallaður „Kingfish“. íslenzkum sjóstaingaveiðimönn um barst boð um þetita mót snemma á þes;u ári, og íslenzka sveitin ihélt héðan 19. apríl. Eg- ypska flugfélagið bauð íslend- ingunum 4, sem gestum til móts- Poul P. M. Pedersen Poul P. M. Pedersen í heimsókn SKÁLDIÐ og þýðandinn Poul P. M. Pedersen fer í maí-mánuði til ísliands og verður gestur Norrœna hússins í Reykjavík. Er honum boðið af forstöðumanni Norræna hússins, Ivair Eskeland. Poul P. M. Peder.:en mun í heim- sókn sinni, sem hefst 12. mai, hitta að máli íslenzk skáld og safna efni í greinar, sem eiga að birtast í dagblöðum á hinum Norðurlöndunum og fjalla munu að nOkkru um starfsemi Norr- æna húisiins og að nokkru um íslenzk málefni. — Rytgaard. ins, ívo að kostnaðuir varð við- ráðanlegur. f í'slenzku sveitinni voru eftirtaldir menn: Jón B. Þórðarson, Magnús Valdimars- son, Runólfur SæmundsiOin og Lúð’vik Eggeirtss'on. Varamaður sveitarinnar var Jóhann Sigurðs son, forstjóri Flugfélags íslands LANDSSÖFNUN til styrktar nauðstöddu fólki í Biafra er lok- ið og nam söfnunin alls kr. 9.187.000,00. Peningaframlög námu samtals kr. 8.5 milljónum og skreiðarframlög 12 lestum. Ríkisstjórn íslands greiddi kostn að vegna söfnunarstarfsins, sem þó var að langmestu leyti unnið í sjálft>oðavinnu. Öllu söfnuinarfénu hefur verið varið til kaupa á skreið. Miun ttikreiðin verða send á næst- unni með skipi fr,á íslandi beint til eyjarinnar Sao Tomé undan strönd Nígeríu. Framkvæmda- nefnd Biafra-landssöfnunar hef- ur haft samband við hjálpar- stofnanir kirkjunnar á Norðuir- löndum um að annast flutming skreiðarinnar frá Sao Tomé loft- leiðiis til Biafra. Norðurlanda- kirkjurnar hafa fest kaup á ís- lenzkri íkreið fyrir ,um kr. 12 milljónir og mun sá farmur fara með sama skipi til Sao Tomé. Hefur því verið keypt skreið á vegum framkvæmdanefndar Bi- afra-landissöfnunar fyrir um kir. 2il milljón, sem send verður til Biafra. Skreiðin mun síðan flutt til matvælaútihlutunarstöðva í Biafra, þar sem börnum hefur verið komið fyrir. Þannig hefur verið fcryggt svo sem kostur er, að skreiðin berist öirugglega til hinna sveltandi í Biafra. Framkvæmdanefnd Biafra- landssöfnunar skipuðu: Herra Sigunbjö.rn Einarsson, biskup ís- lands, foirmaður, Ólafur Egils;on, lögfræðingur, varaformaður, Pét- í Londo.n, en hann er einn af stofnendum Sjóstangaveiðifélags Reykjavíkur. Fyrir utan Jón B. Þórðarson, fékk Magnús Valdimarsson einn- ig verðlaun fyrir stærsta fisk sinnar tegundar, en Magnús var fyrirliði íslenzku sveitarinnaæ. Egyptar hafa mikinn á'hu.ga á samvinmu við íslenzka sjóstanga- veiðimenn, og munu senda einn eða tvo þátttakendur á Hvíta- sunnumót íslenzkra stjóstanga- veiðimanna, sem haldið verður í Veistmannaeyjum. ur Sveinbjarnarson, umferðar- full-trúi, ritari, frú Hrefna Tyn- es og sr. Jón Bjarman, æskulýðs- fulltrúi þjóðkirkjunnar. F-ram- kvæmdastjóri söfn-unarinnar var Sigmun-dur Böðvarsson, lögfræð- ingur. F-ramkvæmdanefndin fæirir öllum landsmönnum þakkir sín- ar fyrir frábærar 'U'ndiirtektir. (Frá framkvæmdanefnd Bi'afra-landssöfnumar). Læknastyrkir Novo-sjóðsins Á ÁRINU 1909 vo*r-u d. kr. 10.000,00 til ráðstöfunar handa islenzkum vísindamönnum í læknisfræði og skyldum grei-n- um. Var mömnum með auglýs- ingu í desemberhefti Lækina- blaðiins 1968 gefinn kostur á að sækja um -styrk úr sjóðnum. Styrk hlutu að þessu sin-ni Sig- urður Si.guirðsson dýralæ-knir til þess að rannsaka -nánar sjúk- dóma í 'skjaldkirtli í sauðfé og cand. med. Magnús Jóhainnsson til framhaldsnáms og rannsókna í lyfjafræði. Hlaut Sigurður d. kr. 7.000,00 og Magnús d. k-r. 3.000,00. Formaður Novo-sjóðs er pró- fessor dr. phil. Hans H. Useing. Fulltrúi af íislands hálfu í sitjór-n sjóðsins er prófessor dr. med. Þorkell Jóhannes'son. (Frá Novo-sjóði). 9,2 milljónir króna I Biafra - söfnunina — skreið fyrir 21 milljón til Biafra Strax og vinnustöðvun hjá Mj álkursamsölunni lauk á niiðnætti aðfaranótt 1. maí var hafizt handa um að gerilsneyða mjólk handa Reykjavíkurbúum og n tgrönnum þeirra og þann dag var um 120 þúsund lítrum ekið i mjólkurbúðir, að því er Od lur Magnússon, mjólkurstöðv- arstjóri, tjáði Morgunblaðinu. Oddur sagði, að mesti afkastada ;ur i sögu Mjólkursamsöl- unnar hefði verið 9. april sl. — þá var 230 þúsund lítrum drei ft í mjólkurbúðirnar. — Meðal- neyzlu kvað Oddur vera urn 6 0 þúsund lítra á viku. (Ljósm. Mbl.: Ól.K.M.). „Fiðlarinn" -30 sýningar N.k. sunnudag, 4. mai, verður 30. sýningin á söngleiknum, Fiðlar- anum á þakinu, í Þjóðleikhúsinu Uppselt hefur verið á allar sýn- ingar, þótt stundum hafi verið fimm sýningar í viku. Um 19 þúsund leikhúsgestir munu hafa komið á þessar sýningar i Þjóð- leikhúsin-u og er það algert met ef undan er skilinn söngleikur- inn, My Fair Lady. Ekkert lát virðist vera á aðsókninni, enn sem komið er, en söngleikurinn hefur nú verið sýndur í rúm- lega 6 vikur. Rétt er að benda á það að sýningar munu aðeins standa yfir til 15. júní. n.k. Myndin er af Guðmundu Elíasdóttur og Brieti Héðinsdóttur í hlutverkum sínum. Gáfu Hringnum húseign HJÓNIN Pétur J-akóbsison, fast- eignasali, og kona hans Sólveig Pálsdóttir, mælifcu svo fyrir ■ í erfðas-krá sinni, aó hú-eignin nr. 12 við Kárastíg í Reykjavík svo og allt innhú, skyldi renna til HRINGSINS efti-r þeirra dag, til eflingar því mannúð<armáli sem félagið vinnur að. Fyrir þessa stóru gjöf og h-uigsunina sem ligg Ur þar á bak við, erum við inni- lega þakklátar. Við vottum hin- um látnu heiðurshjón-um okkar dýpi-tu virðingu. Sömuleiðis hefur ok.kur borizt gjöf, kr. 10.000.00 — tíu þúsund krónur — frá Jóniínu Bergmann og eiginmanni hen.nar, sem þakklætisvcitt fyrir góðam bata og aðhlynningu, sem barn þeirra fékk á Barnaspítala HRINGS- INS. —- Hjart-ans þa-kkir. (Frá Kvenfélaginu HRIiNQNU'M) Mjðlkurframleiðslan fer minkandi Innvegið mjólkurmagn 52 þús. lítrar AÐALFUNDUR Mjólkursamsöl- u-nnar var ha’ldinn í fundarsal 'henna-r sil. 'þriðjuidag. Þar k-om m. a. fram eftirfarandi: Innv'egið mjólkurmagn til mjólku-rbúanna var 52.346.943 lítrar. Er það 2,21% minna en árið áður. Hefur mjóTkurfram- leiðslan farið minnkandi undan- farin ár. Gert er r*áð fyri-r að meðalverð -ti'l bænda v’erði 936,62 aurar á lítra og van'taði 'þá 42,33 aur-a á að meðalgrund- vallarverð á la-ndinu ha-fi náð-S't. Ý-misar ástæður liggja til þessa: Miklu meira fé fór ti'l verðmiðl- unarsjóðs en áður til að mæta halla á útfluttum mjólkurafurð- um, mjólk og rjóma varð að flytjja i-nn á sölusvæðið ,frá mjó'lk ut'búunum á Norður- og Austur- lanidi, verkfall var snemraa árs 1998 oig verðhsékkanir á rekstr- arvörum almennt hjá mjólkur- iðnaðinum h-öfðu s’ín áhrif. Helzitu framleiðsluvörur vonu: 34.267 þús. lír. neyzlumjólk. 713 —• — rjómi 374 — kg. smjör 1.319 — — skyr 391 — —■ mjólkuTOstur 114 — — nýmjólkurmj. 390 — — undanr.mjöl 4199 — ltr. undanrenna 189 — — mysa Miólik var seld í 133 þúðUm, auk kjörbúðavagna, á sölusvæðd Mjólkursamsölunnar. 73 þeirra rak hún sjá'lf, en aðrir aðilar rá'ku 00 ibúðÍT. Við árslok voru star-fsmenn Mijól'kursamsölunn- ar 421 tals-ins.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.