Morgunblaðið - 03.05.1969, Síða 14

Morgunblaðið - 03.05.1969, Síða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MAÍ 1989 trtgjeiandi H.f. Árvafcar, Eeyfcjavik. Framfcvacmdastj óri Haraldur Sveinsaon. íU.tstjórai' Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johanness'en. Eyjólfur Konráð Jónsson. Bitstj ómarfulltrúi Þorbjöm Guðlmundsson. Frétfcaisitjóri Bjiörn Jóhannsson. Auglýs ingastj óri Arni Garðar Kristinsson. Ritetjórn og afgreiðsla Aðalstræti 6. Sími l»-10ð. Auglýsdngar Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. Áafcniftargjald fcr. 150.00 á mánuði innanlands. í lausasiolu fcr. 10.00 eintakið. VÖRUVÖNDUN OG FJÖLBREYTTARI 1FRAMLEIÐSLA ¥ samtali við tvo Bandaríkja- -*■ menn, sem birtist hér í blaðinu í fyrradag, kemur það m.a. fram að íslending- ar fluttu á árinu 1968 20.5% af heildarinnflutningi frystra fiskflaka og fiskblokka til Bandaríkjanna. Aðeins Kan- adamenn flytja meira inn af þessum fisktegundum til Bandaríkjanna. Veruleg sölu aukning á íslenzkum fiski varð til Bandaríkjanna á ár- inu 1968. í samtalinu kom það jafnframt fram, að gæði fiskjarins skipta höfuðmáli. leggja verður geysilega á- herzlu á vöruvöndun í sam- bandi við framleiðsluna. Ef slakað er á kröfunum um fyllstu gæði fiskjarins, þá töpum við markaðnum, sögðu Bandaríkjamennirnir. Hraðfrystiiðnaðurinn hér á landi hefur undanfarin ár * lagt sig mjög fram um að bæta gæði fiskafurða sinna. Af þeirri viðleitni hefur orð ið mikill árangur. Þess vegna hefur íslenzki fiskurinn líka verið að vinna á á stærsta og bezta markaði okkar í Banda ríkjunum. Én það er ekki nóg að vanda útflutningsvöruna. Við verðum jafnframt að gera hana fjölbreyttari. í samtali við Bandaríkjamennina kom það fram að unnið er að því - að skapa markað fyrir nýjar tegundir fiskafurða frá ls- landi. Sérstök áherzla er lögð á að vinna markað fyrir lönguflök, flatfisk, rækjur og hörpudisk. Hins vegar eru ekki miklar horfur á að þar takist að vinna markað fyrir síld eða síldarafurðir. Valda því neyzluvenjur Bandaríkja manna. En íslenzkar fiskafurðir eru fluttar til fleiri landa en Bandaríkjanna. Einnig þar ber að leggja áherzlu á meiri sölu. Nauðsyn vöruvöndunar *er alls staðar jafn mikil. Við eigum í harðri samkeppni við aðrar fiskveiðiþjóðir, sem sí- fellt taka upp nýjungar og leggja áherzlu á vöruvönd- un. Frystiiðnaðurinn er í dag stóriðja á íslandi. Þess vegna skiptir öllu máli að hún sé rekin á heilbrigðum grund- velli. Á sl. ári var svo kom- ið fyrir þessari mikilvægu atvinnugrein, að allmörg frystihús höfðu stöðvazt. Þau voru rekiri með stórfelldum halla. Af því leiddi að at- vinnuleysi skapaðist í fjöl- mörgum byggðarlögum. Slíkt ástand má ekki skapast að nýju. Hallalausan rekstur frystihúsanna verður að tryggja. Það væri mikil ógæfa ef þeim yrði á ný sökkt í fen hallareksturs. Það er ekki nóg að skipa þessum framleiðslutækjum að skila góðri og vandaðri vöru til útflutnings á mark- aði okkar erlendis. Það má ekki búa þannig að þeim, að þau geti ekki endurnýjað vélar sínar og tæki. Þegar þannig væri komið yrði ó- hægara um vik með lífsnauð synlega vöruvöndun. Allt ber hér að sama brunni. Heilbrigður rekstur útflutningsfyrirtækjanna er frumskilyrði atvinnu- og af- komuöryggis almennings í landinu. Sá tími hlýtur einn- ig að renna upp, að íslend- ingar fullvinni fiskafurðir sínar en selji þær ekki sem óunnið hráefni úr landi. ÓHUGNANLEG SKEMMDAFÝSN Okemmdafýsn unglinga og ^ jafnvel fullorðins fólks og virðingarleysi fyrir eign- um annarra er komið á óhugn anlegt stig hér á landi. Það eru daglegir viðburðir að skornir séu hjólbarðar undir bifreiðum og reiðhjólum. Bifreiðar eru rispaðar og rúð ur brotnar. Almenningssíma- klefar í borginni eru eyði- lagðir og stór spjöll unnin á görðum og sumarbústöðum. Þjófnaðir unglinga og árásir á gamalt fólk eru allt að því daglegir viðburðir. Þessi skrílmennska er sorglegur vottur um menningarleysi. Þá sem skemmdarverkin fremja skortir greinilega þekkingu á frumstæðustu þáttum umgengnismenning- ar. En hvað er til ráða gegn þessum ósóma? Þess verður fyrst og fremst að krefjast að foreldrar inn- ræti börnum sínum betri siði og virðingu fyrir hags- munum og eignum samborg- KíWW.v.™" Leikhúsgestir í A-Berlín hlæja að Ulbricht — Skrítlur um hann sagðar opinberlega — í tyrsta sinn Leifchúsgestir í A-Berlín Aldrei hefur verið skortu" á „neðanjarð,arskrítlum“ um Waiter Ulbricht, valdsmann Austur-Þýzkalands, en um þessar mundur geta A-Þjóð- verjar hlegið að skrítlum um Ulbricht, sem samþykkt hef- ur verið að flytja megi opin • berlega. Kemur skrítla þessi fram í nýju leikriti eftir a- þýzka leikritaskáldið Helm- ut Baierl, sem áður var að- stoðarmaður hins kunna leik- ritahöfundar Bertholt Brecht. í leikritinu er póstafgreiðlsu maður í a-þýzkri veirksmiðju látinn vara einn starfsmann- inn við að setja fleiri en eitt frímerki með mynd af Ul- bricht á bréf. „Ég lít svo á hlutina, að persónudýrkun hefjist með því að nota tvö slík frímerki", segir harnn og leikhúsgestir hlæja óspart. Leikrit Baierls snýst um unga stúlku, Jóhönnu, sem yf irgefur samyrkjubú og hefur 'leit að hinum langþráða „sos- íaliska" manni í landbúnaðar vélaverksmiðju. Leikritinu var gefið nafnið Johanna von Döblen, og er hér um að ræða einskonar þýzkan orðaleik varðandi heilaga Jóhönnu Döbeln er bær sá, er rekur landbúnaðarvéla verksmiðj una Baierl tekst að láta leik- húsgesti hins fræga leikhúss Austur-Berlínar, „Berliner En semble“ h'læja að ýmsu því, sem áður hefur ekki mátt hafa í flimtingum austur þar. f einu atriðanna spyr flokks riitari verksmiðjunnar Jó- ávana hennar að túlka sósíal ismamin bókstaflega, minnir hún hann á gífurlegan rauð an borða, sem blaktir yfir verksmiðjunni með á'letrun- inni: „Verksimiðjan þarfnast allra og alliir þarfnast verk- smiðjunnar." „En þetta er aðeins slag- orð“, útskýrir flokksritarinn. Áhorfendur öskra af hlátri. Hið opinbera máigagn komm Walter Ulbricht. 2 frímerki: Persónudýrkun Neues Deutschland, hefur sagt í strön.gum tón um leikritið og ýmis tilsvör þar að þau væru „seld of dýru verði. Inni hald þeirra er ódýrara”. Baierl skirifaði leikrit sitt að beiðni menningarmálaem- hönnu hvort hún geri sér grein bættismanna kommúnistaflokks fyrir því, hversu uppbyggi- legir „hlutirnir eru hér.“ „Áttu við^verksmiðjuna?",' spyr hún. „Nei, ég á við í Þýzka al- þýðulýðveldinu" svarar hann. Þegar hinn öskuvondi flokksritari hyggst reka Jó- hönnu úr starfi vegna þess ins, sem vildu, að a.m.k. eitt nútíma sósíaliskt verk eftir a-þýz.kan höfunid yrði sýnt •nú á þessu 20. afmælisári A- A-Þýzkalands. Innihald leik ritsins kemur kunnuglega fyr ir sjónir, því það er svipað og í nútíma sovézkum og öðr- um a-evirópskum leikritum og snýst einkum um að bylting- in lifi áfram í skrifstofum og verksmiðjum, en það sé erf- itt að koma auga á hana nú þegar stéttabaráttan sé á enda í kommúnistaríkjunum. En sá böggull fylgir skamm rifi varðandi 'leikrit sem þetta í Austur-Þýzkalandi, að bylt ingin kom þangað í formi Rauða hers Sovétríkjanna. Jafnvel enn þann dag í dag leyfir a-þýzka stjómin fleiri smáfyrirtæki í einkaeigu en nokkurt annað kommúnista- land, og er þetta gert til þess að koma til móts við þá stað- reynd, að rætur margra A- Þjóðverja standa enn í Kap- ítalismanum, Þannig er verk- smiðjustjórinn í leikritinu ekki mjög sannfærandi er hann minnist þess er hann og fé- lagar hans hafi endurbyggt verksmiðj uná með berum hönd unum þrátt fyrir árásir óvin- arins, V-Þýzkalands, sem kost að hefðu 40 milljónir manna lífið. Enda þótt leikritinu sé beint til hinnar ungu og spyrj andi æsku í A-Þýzkalandi, hef ur Baierl kosið að gera aðal- persónuna að ungri stúlku, sem hefur svo bairnailega mik- inn áhuga á a-þýzkum sósíal- isma, að vafasamt er að æska laind'sins sé sama sinnis. Mið- stöð æskulýðsrannsókna í Leip zig birti nýlega niðurstöður skoðanaklönnunar, sem fram- kvæmnd var meðal ungra A- Þjóðverja á aldirinum 15-24 ára. 4% þeirra, sem spurðir voru, kváðu þróun A-Þýzba- lands aðaláhugaefni sitt ,en aðaláihugaefni flestra var að fá gott starf, ástir, fjöl- skyldustofinun, eignamyndun, ferðalög og ný íbúð. Er ungmennin voru spurð hvaða starfsgreinar voru virð ingarverðastar frá félagslegu sjónarmiði, kom á daginn að meirihlutinn taldi það vera læknisfræði og kennslu. Þeir töldu minnsta virðingu felast í því að vera þingmaður, borg arstjóri eða embættismaður flokksins. Aðeins lprs þess- ara a-þýzku ungmenna töldu að starf í þágu flokksins væri eftirsóknarverður 'lífstíðarfer ill. J ara sinna. Ennfremur virðist það eðlilegt og sjálfsagt að kennarar í barna- og ungl- ingaskólum leggi aukna áherzlu á að kenna manna- siði og skaplegar umgengn- isvenjur. Unglingarnir verða að vita að s kemmdarvarg- arnir eru að fremja ódæði gagnvart samfélagi sínu. Önnur hlið á þessu máli er sú, að unglingur, sem leggur í vana sinn að skemma og eyðileggja muni í kringum sig getur fyrr en varir leiðst út í stærri og ennþá hættu- legri afbrot gagnvart samfé- lagi sínu. Skemmdarverkin eru skammarblettur á hinu ís- lenzka þjóðfélagi. Allra vegna verður að taka hart á þeim. Kvikmynd um Nixon Bondo- ríkjaforsetu UPPLÝSINGAÞJÓNUSTA Bandaríkjanna efnir til fjögurra kvikmyndasýninga fyrir almenn ing í Nýja Bíó í Reykjavík fjóra laugardaga í maí, kl. 2 eftir hádegi. Aðgangur að sýn- ingunum er ókeypis og öllum heimill, meðan húsrúm leyfir. Á fyrstu íiýningunni, sem fram fer laugardaginn 3. maí, verða sýndar tvær myndir um tón'list, önnur sem fjallar um sitmar- skóla og tónleikahald í Tangle- wood í Massachiusets og hin um ind verí ka hlj óms veitarstjórann Zubin Mehta, sem stjómar Los Angeles sinfóní u'hlj ómsveitinni, Toronto sinfóníuhljómsveitinni, auk þess æm hann stjórnar við Metropolitan-óperuna í New York. Önnur sýningin verður 10. maí og verða þá sýndar kvikmyndir um Nixon forseta. Þar á meðal er mynd, þar sem hann segir frá uppvaxtarárum sínum og sýnd- ur verður einn af blaðamanna- fundum forsetans. Þriðja sýningin verður laugar- daginn 17. maí. Verða þá sýndar kvikmyndir um geimferðir, m.eð* al annars um ferðir Apollo 8 og Apollo 9. Reiknað er með að Apollo 10 leggi upp í ferð sína daginn eftir, 1«. maí. Á fjórðu sýningunni, sem fram fer laugardaginn 24. maí, verða sýndar kvikmyndir um mynd- list. Fyrst verður 'sýnd mynd um listmálarann Andrew Wyebh, þá mynd frá Museum of Modern Art í New York og loks mvnd frá Natiianal Gallery of Art í Washingfcon, sem á fjölda frægra verka. Þarna sjást því margn - hliðar á amerísku lfcitalífi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.