Morgunblaðið - 11.06.1969, Síða 1

Morgunblaðið - 11.06.1969, Síða 1
r 24 SÍDUR 126. tbl. 56. árg. MIÐVIKUDAGUR 11. JUNl 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins Kommúnistaráðstefnan í Moskvu: Samþykkt gerð um Vietnam Kínverjar sœta árásum flestra annarra en Rúmena Moskva, 10. júní NTB—AP ALÞJÓÐARÁÐSTEFNA komtn- únista i Moskvu samþykkti í dag einróma áskorun um samstöðu með vietnömsku þjóðinni. Þetta var fyrsta samþykkt á ráðstefn- nnni, sem hefur verið gerð heyr- in kunnug fram að þessu. í yfir- lýsingunni er lýst yfir stuðningi við tíu liða áætlun þá, sem „Þjóð frelsishreyfingin" lagði fram fyr ir nokkru. Þá var ákveðið að hvetja til að 20. júlí n.k. verði hátíðlegur haldinn, en þann dag eru liðin 20 ár, síðan Genfar- samkomulagið var gert um Indó- Kína. Þá var gerð samþykkt þar sem Bandaríkj ameno eru harðlega víttir vegna Víetnamstyrjaldar- Eyoma Ita Eyoma, sendifulltrúl Biafra innar og saka þá um að bera söík- ina á því, að ekkert miðar á Par- ísarfundunum. Hvergi var minmzt á ákvörðum Nixons, Bandaríkja- forseta, að flytja 25 þúsund bandaríska herimenn á brott frá Suður Vietnam. NTB fréttastofan segir, að kom ið hafi verið í veg fyrir að rúm- emstoa sendimietfndin gengi út af ráðstefmunni í mótmælaskyni og i gær kvað Ceaiusecoiu, fkxkksileið togi rúmenska kommúnistaflokks ins, upp úr með það að hann færi ekki af fumdimum, þó að ýmsir úr sendinefnd hans hefðu ekki tekið tillit til óska hans um að fordæma ekki stefrnu Kin- verja. Hins vegar er nú óttazt Frambald á tols. 3 Þessi mynd var tekin í Páfagarði sl. sunnudag er Páll páfi VI. veitti sérstaka áheym 15 af 18 olíuverkamönnum, sem Biafram enn höfðu dæmt til dauða, en létu lausa. Hér kyssir einn Ital- anna hönd páfa. _ Páll páfi er nú staddur í Genf, þar sem hann hefur fengið fremur kulda- lega viðtökur, enda Sviss gamal gróið mótmælendaland, svo sem alkunna er. Panagoulis vandlega gætt eftir handtökuna Verður sennilega ekki líflátinn Aþemu, 10. júmí NTB. GRÍSK yfirvöld munu grípa til mjög strangra öryggisráðstafana til þesg að koma í veg fyrir að Alexandros Panagoulis reyni aft- ur að flýja úr fangelxi, að því er haft var eftir áreiðanlegum heim ildum í Aþenu i dag. Panagoulis, sem var handtekinn eftir flótta sinn í gær, hefur verið dæmdur til dauða, en að dómi kunnugra í Aþenu er ósennilegt að hann verðj tekinn af lífi. PanaigoulíB hetfur verið í stöð- ugum yfidhieyrslum í aðalstöðv- um öryggiislögireglunmiar í Aþenu vegna flóttams úr Boyati-famgielisd rnorðan við Aþecnu í síðusitu viku. Opiimberrar tilkynndingar um mál hans er semn að vænta. Staðfest hefuir verið opimberlega, að Ge- org Moralkiis uindirliðþjálifi, famiga vörðuir sem virðiist hafa hjálpað PamagiouiHis að flýja 'hatfj gefið siig fram við lögregluma atf fúsum vilja. Pamagoulis fanmsit í fáitæik- legri tveggja herbergja íbúð í Parissdia, útborg Aþemu, þar sem hamin divaldiist ásamit tveimuir ]ög fræðistúdenitum og gafst upp án þesis að veita mótspyrmu, að því er skýrt hefur verið opimiberliega frá. Xemopihion Tzavaras ofursti, Framtaald á tals. 3 Páfa kuldalega tekið í Cent Svisslendingar sendu lan Paisley aftur heim með fyrstu ferð Fulltrúi Biatrastjórnar í Reykjavík: Fer fram á viðurkenningu íslands á Biafra FULLTRÚI stjómarinnar í Biafra, Eyoma Ita Eyoma, kom hingað til lands síðdegis í gær. Gengur hann á fund Bjama Benediktssonar forsæt isráðherra í dag og afhendir honum orðsendingu frá Odu- megwu Ojukwu hershöfðingja, þjóðarleiðtoga Biafra. Eyoma er sérstakur semdi- fulltrúi Biafra á Norðurlönd- um með aðsetri í Stdkkhólmi, og hefuir hamn gegnt því emb- ætti í eimn mánuð. Harnm hef- ur þegar átt viðræðúr við for sætisráðherra Svíþjóðar, Fimn lands og Danmerkur, og héðan heldur hamn á föstudag til Noregs. — Ég er hirngað kominin til að leita stuðnimgs ríkisstjórn- ar íslands og íslenziku þjóð- arimnar við málstað okkar, sagði Eyoma, er hanm ræddi stuttlega við fréttamanm Mbl. í gær. Kvaðst hanm hafa með- ferðis orðsendiniguima frá Oju- kwu hersíhöfðimgja, em eimmig vildi hamn ræða ástandið í Biafra og orsakir þeirra hörm unga, sem hrjáð hafa þjóð haras. ^ — Ég vomast til að fá tæ'ki- færi til að færa þakkir þjóð- ar rnimmar fyrir aðstoðina, sem henni hefur borizt frá íslend- ingum, og einmig að láta vita hvar skórimn kreppir. Biafra- deilan verður aðeins leyst á pólitískum vettvangi, og þar yomumst við eftir stuðnimgi íslemdimga. Get ég ekki skýrt þessi mál námar að svo stöddu, en eftir viðræðurnar við for- sætisráðherra á morgum verð- ur mér unnt að gefa ýtarlegri svör sagði Eyoma. Fréttamaðurinm benti Ey- oma á að í NTB-frétt frá Kaup Framhald á bls. 23 Gemif, 10. júmí. — NTB. PÁLL páfi kom til Genf í Sviss í dag, og er það í fyrsta sinn í 551 ár, sem rómversk-kaþólskur páfj stígur á svissneska grund. Hlaut páfi fremur kuldalegar við tökur í Genf, þar sem menn eru mótmælendatrúar. I gærkvöldi stöðvaði svissneska lögreglan hinn harðskeytta mótmælenda- prest, Ian Paisley frá Norður- írlandi, á flugvellinum í Genf. Var Paisley og fylgdarliði hans, 5 mönnum, haldið á flugveliin- um í nótt, og sendir aftur til London með fyrstu flugvél í morgun. Paisley lýsti því yfir, að hann kæmi til Sviss til að mótmæla komu páfa þangað. Erindi Páls páfa til Gemtf er að heimsœikja Heimsridrkjuráðið, og eramfremiur til að ávarpa fulQltrúa 116 landa, sem mú sitja hálfrar Gromyko í Koiro Kairó, 10. júní NTB ANDREI Gromyko, utanrikisráð herra Sovétríkjanna, kom í dag í óvænta heimsókn til Kairó, þar sem hanm ræðir við egypzka ráða menn um ástandið í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs. Rúss- ar áttu frumkvæðið að heimsókn- inni, sem kemur á óvart vegna þess að alþjóðaráðstefna komm- únista í Moskvu stendur nú sem hæst. Ekkert var skýrt frá heimsókn irnni fyrr en í morgum, og búizt er við að hún verði stutt. Grom- yko sagði við komiuna að hamm þyrfti að ræða við egypzka ráða menm um sameiginleg hagsmuma mál. Búizt er við að Gromyko mumi greina Egyptum frá ár- angri stórveldaviðræðmamna í New York um deilumál Araba og Lsraelamamma. aWar afmæiisþimg A1 þ j óða-v imn u miálastofimumarin'mar. Hlaiut páfi hiýjar viðtökur hjá þimgfuötrú- um. Hinsvegar var lófatakið hvorki mikið né iaragt er páfi birti&t fyrir rntan ÞjóðhölQ ina í Gemf. Búizt hafði verið við að um 30,000 mamiras myndu koama þar samam, en þegar tifl kom voru aðeins um 5,000 mættir. Er sagt að miótttökurnafr þar hatfi verið þær kufldallegiuistu, sem pátfiran hefur fengið í hinum sjö fierðum símium til útlamda. Tilnefaiing Bnrgers Waislhimgtom, 10. júnií — NTB. Öldiumigadeiid bandaríska þimgs ims staðfesti í gær tiinefnii'ragiu Warren E. Burger í emfbætti for- seta Hæstarétts Bamdaríkjamma mieð 74 atkvæðum gegm 3. Von Rosen heldur sforíi Malmö, 10. júní — NTB. SÆNSKA leiguflugfél. Transair hefur komizt að þeirri niðurstöðu ■ að Carl-Gustaf von Rosen, flug- stjóri, hafi ekki flogið í haguað- arskyni í leyfi sinu, og hafi hann því ekki brotið gegu sameigin- legum samninjgum flugmanna og flugfélaga í Svíþjóð. Von Rosen hafj engan samning gert við Biafra né þegið laun fyrir starf- semi sína þar. Hins vegar hefur von Rosen óskað eftir því, að leyfi hans verði framlemgt um hríð, þar sem hann þarfnist hvíldar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.