Morgunblaðið - 11.06.1969, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.06.1969, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. JÚNf 1969 Lj 6smy ndövö ruforzlu nin Fótó- húsið opnaði á liaiug'ardaginn í nýju húsnæði að Bamk'asitræti 8, en verzl- unin var áður ti.1 h úsa að Garða- atræti 6 Fyrirtækið var stoínað hauistið 1963 og verzlar með aflllskoraar vör- ur og tæki til ljósmyndagerðar, fyr- ir á'hoga- og aitvinnoiljósmyndaria, t.d. filimur, Ijóamynidapappír, myndiavélar og önnuir tæki og efni til ljósmyndaiðju Fótóhúsið hefur aðaílisöluumboð fyrir Asiahi Pentax myndavéiar i Reykjavík, og hef- ur fraimkölluniairþj 00081«. fyrir svart^hvítair myndir svo og litfilm- ur og myndir. sá NÆST beztí Á stéttairlþiing'i eiou hélit gestuir ruokkanr gieysilamga ræðoi. Er hamn seildiisf í vatnagiais í seinmi hluta ræðunmair til að fá sér að dreklka, hvístLaði eitnn fulttitinúainna að sessumaut siniuim: „Þetita er nú fyrstia vinidmyllain, s’am ég ,sé ganga fyriir va'trasafli." Bandaríkjamaður Chicago Engineering exeucutive óskar kunningsskapar við aðlað- andi konu innan fertugs. Hefur áhuga á hjónabandi. Mynd og bréf á ensku sendist afgr. Mbl. fyrir 22. júni merkt: „Harry 556". Veiðileyfi óskost 17. júní fyrir útlendan iaxveiði- mann. Upplýsingar í símum 1S333 eða 19834. —nruúT— Ferðafélag Islands Ferðafélagsferöir á naesturmi f kvötd (miðvikudag) kl. 8 Gróðursetning í Heiðmörk. Á föstudagskvöld: Látrabjarg (fugtaskoðun). Á laugardag: Þórsmörk Eyjafjallajökull. A sunnudagsmorgun kl. 9.30 BláfjöH, Þríhnúkar. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS Ötdugötu 3, símar 19533, 11798. PENNAVINIR Slávka Hyklanová Racice c8 p. Kraluvy u Chomutova, Czecho- slovakiia, 16 ána niemandi óskar bréfasambands á ensku eða tékk- nesku við eirnhvem. Miloslav Blazek, Volgognadská 17, Ostravá 4, Czechoslovakia, 43 ána, giftuir taeknifræðinigur, bann- laus, getur skrifað á tékknesku, ensku, slóvenisku, þýaku, ensku pólsku, rúissmesiku, umigversku og es- penainitö. Safnar laindsiaigspóstkort- um óskar eftir sambandi við ein- hvenn ísLending. Ing. B. Ba.ránek, Hlohovec, Bern olskova 59, Okr, Tna-nava, CSSR < Cheehosilovakia) vill bréfaskipti við einhvenn á ensku, með frímenkja- skipti fyi'ir augum Bifvélavirki eða maður vanur bílaviðgerðum óskast. AUSTINVERKSTÆÐIÐ Sími 38995. Eyfiiðingot — Þingeyingnr 1 forföllum umboðsmanns okkar á Akureyri Magnúsar Krist- inssonar, mun Birgir Ölafsson Löngumýri 7 Akureyri (sími 21638), annast alla fyrirgreiðslu fyrir Skodaeigendur og væntanlega bifreiðakaupendur. Tékkneska bifreiðaumboðið á Islandi h.f. ' GefSn hafa verið saman af séra Garðairi Svavarssyni Sigurrós Eð- varðsdóttir og Ásgeir Flórentsson. Heimili þeirra er að Hverfisgötu 101 A. Haones Pálsson ljósmyndairi Mjóuihlíð 4 Nýlega hafa opinberað trúlofun "ína, umgfrú Sigiríður Gunmarsdótt- ir frá Þingeyri og Steinair Sig- urðsson frá Haifnarfirði. Fjórða júní opinberuðu trúlofun sínia, Sigrirn Ásita Kristinsdóttir, Sólheimum 40, og Ragmar Wiencke, Miklubnarut 40 Sölustúlka Iðnfyrirtæki i Reykjavík óskar eftir að ráða stúlku 23ja—30 ára ti! sölustarfa. Starfstími er hálfur dagur 4 daga vikunnar. Nauðsynlegt er að hafa bíl til umráða. Starfið krefst góðrar framkomu, umgengnishæfleika og dugnaðar. Umsækjendur sendi nafn ásamt greinagóðum upplýsingum til Mbl. merkt: „Sölustúlka — 108". Fokhelt raðhús til sölu í Breiðholtshverfi, fagurt útsýni, góð áhvílandi lán. Hagstætt verð, selst milliliðalaust. Llpplýsingar ásamt teikningum á skrifstofu Húseigna s.f., Ránargötu 12, rriilli kl. 3—6 daglega. Spakmœli Þótt við leggjum saman áhrif allra þeirra herja, sem þramm- að hafa um jörðina, allra þeirra þjóðþinga, sem setið hafa að störfum, og allra peirra kon- unga, sem ríkt hafa, bá eru þau samt ekki eins mikil og þessa eina, þ.e. Krists. Óþekktur höf. Frá barnaskólum Reykjavíkar Æfinga- og tilraunaskóli Kennaraskólans tekur væntanlega við 7, 8 og 9 ára börnum úr skólahverfinu á komandi hausti. Hverfið takmarkast af Kringlumýrarbraut, Miklubraut, Snorra- braut og Laugavegi. — Innritun fer fram ! nýbyggingu skólans við Háteigsveg miðvikudaginn 11. og fimmtudaginn 12. júní kl. 15—18 báða daagna. Fræðslustjórinn í Reykjavík. 2—3 HERBERGI OG ELDHÚS BROTAMALMUR óskast til leigu I Hafnarfirði Kaupi allan brotmálm lang eða Kópavogi. Uppl. í síma hæsta verði, staðgreiðsla. — 50459 eftir kl. 7. Nóatún 27, simi 3-58-91. KJÖTMIÐSTÖÐIN NOTAÐ MÓTATIMBUR Opið alla laugardaga til kl. 6. óskast keypt. Stærð 1"x6" Kjötmiðstöðin, Laugafæk. eða 1"x7". Sími 92-2310. GAMLA VERÐIÐ UNGHÆNUR Allt lambakjöt á gamnla verð- Unghænur kr. kg 88, kjúki- inu ermþá, kaupið núna það ingar kr. kg 155, kjúkfinga- borgar sig. færi kr. kg 180. Kjötmiðstöðin, Laugalæk, Kjötmiðstöðin, Laugalæk, sími 35020. sími 35020. KEFLAVlK — SUÐURNES HANOMAG VÉL Ný sendmg af kjólum, undir- fatnaður I úrvali. Snyrtivörur við allra hæfi. Verzlunin Eva, sími 1235. til sölu, 55 hestöfi, 4 cyl., með vökvagír, skrúfu, öxli o. fl. I mjög góðu standi. Uppl. í síma 155, Ólafsvrk milti kl. 8—10 e.h. BYGGINGARLÓÐ AREIÐANLEG STÚLKA Grunnur fyrir raðhús I Breið- 12—15 ára óskast til að holti til sölu. Selst á kostn- gæta tveggja barna hluta úr aðarverði. Triboð sendist degi. Uppl. að Sléttahrauni Mbl. fyrir 15. þ. m. merkt 21, Hafnarfirði, 2. hæð fyrir „Raðhús 8406". miðju. IÐNAÐARHÚSNÆÐI VINNA Iðnaðarhúsnæði óskast sem 17 ára stúfka óskar eftir fyrst, um 75—150 ferm, má vinnu, hefzt I sveit, er vön vera I Kópavogi. Uppl. I ailri sveitavínnu. Upplýsing- síma 36742. ar í síma 30166 BEZT að auglýsa SUMARBÚST AÐUR eða land undir sumarbústað í Morgunblaðinu I nágrenni Reykjavrkur ósk- ast keypt. Srmi 35385. Cólfflísar - gólfdúkar og teppi í úrvali. Nýjar vörur daglega. VÖRUCEYMSLA - VERKSTÆÐI Húseignin Álfhólsvegur 1 Kópavogi er til leigu nú þegar. Húsnæðið er um 250 form. á jarðhæð m/innkeyrslu. Hentugt fyrir: Vörugeymslu, verkstæði, iðnað, verzlun o. fl. Hannes Þosteinsson, heildverzlun, Hallveigarstíg 10. ÓDÝR SKÓKAUP í SKÓKJALLARANUM AUSTURSTRÆTI 6 Drengja- og telpnaskór, kven- og karlmannaskór, gúmmistígvél, kuldaskór, kventöskur og fatnaður - AÐEINS FÁA DAGA -

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.