Morgunblaðið - 11.06.1969, Side 6

Morgunblaðið - 11.06.1969, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. JÚNÍ 1969 MÁLMAR Efns og undanfarið, kaupi ég altan brotamálm, annan en jám, allra hæsta verði. Stað- greitt. Arinco, Skúlagötu 55. Símar 12806 og 33821. ÓSKUM EFTIR 5—6 herb. íbúð í Vestur- bænum, sem fyrst. Fullorðið í hekniii. Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin í síma 16397. MOLD Seljum heimkeyrða mómold. Símar 51447 og 51482,52350. 150—200 FERMETRA iðnaðarhúsnæði á jarðhæð í Miðfcænum óskast tM leigu. Tilboð sendist Mbl. fyrir 17. þ. m. merkt „Freys’einn — 304". TÆKNIBÓKASAFN IMSf Opið alla virka daga frá kl. 13—19 nema laugardaga. Skiphoft 37. hAskólanemi óskar eftir atvinnu. Hefur áður unnið í banka og heild- sölu. Upplýsingar í síma 31173. LOFTPRESSUR — GRÖFUR Tökum að okkur alit múrbrot og sprengingar, einnig gröf- ur til teigu. Vélaleiga Símon- ar Símonarsonar, sími 33544. KAL og blómaplöntur Stórar og fallegar kálplöntur ásamt nokkru af blómaplönt- um, sérl. stórar morgunfrúr og nemeslnur o. fl. teg. Hagst. verð. Blómasalan Laugav 146. HARGREIÐSLUNEMI Áreiðanleg og reg+usöm stúlka utan af landi óskar að komast sem hárgreiðsiu- nemi nú eða síðar. Góð með- mæH. Uppl. í síma 10796. HÚSRÁÐENDUR Óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð á leigu 1. júK fyrir 3ja manna fjölskyldu, reglusama og rólega. Uppl. í slma 84731. DODGE ROYAL CURTOM árg. ’56, 8 cyí. sjálfskiptur með Pover stýri og bremsu, óskrásettur, er til söfu. — Upplýsingar i síma 1219, Keflavík. HAFNARFJÖRÐUR Tek börn til gæzki á daginn frá kl. 8—6. Uppl. í síma 50784 frá 9—12 og eftir kl. 7. RAUÐ PAPPARÚLLA tapaðist af bíl þann 7. júní á teiðinni Reykjavík-Laugar- dalur. Uppl. í síma 16313. GET TEKIÐ NOKKUR BÖRN til dvalar á sveitaheimiH. Uppl. í síma 22546 eftir kl. 5 í dag, miðvikudag, og á morgun, fimmtudag. GÓÐ MATARKAUP Nautahakk kr. kg 130, nýr svartfugi stk. kr 40. lamba- hjörtu, nýru, l'rfur. Kjötmiðstöðin, Laugalæk. FRÉTTIR Kristniboðssambandið Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30 1 kristniboðshúsiniu, Betemíu. Ást- ráður SigUirsteindórBson skókastjóri talar. Aliir velkommir Hjálpæðisherinn Fimmtud. kl. 8,30 kveðjusamkoma íyrir ofursta Johs. Kristíansem. Dedldairstjórinm majór Guðíinna Jó hamnesdóttir stjórnar. AHir vel- komnir. Konur, Keflavik Hin árlega skemmtiferð Kven- félsags Keftavíkur verður fiarrin sunmidaginu 22 júlí, ef næg þátt- taka fæst. Uppiýsingar í síma 2310, 1618 og 1198. Tónabær-Tónabær-Tónabær „Opið hús“ fyrir eldri borgara verður miðvikud. 11. júní frá kl. 14—18 e.h. Klukkan 14.30 eru skemmtiatriði. Klukkan 15. kaffi, kiukkan 16 flokkastarfsemi. í'rímerkjasöfnun, skák, hnýt- ing, netagerð og vefnaður. Konur á Seltjamamesi Orlofsheimilið í Gufudal verð ur opnað 20. júní. Fyrsta mán- uðinn mega konur hafa böm með sér. Allar nánari upplýsingar hjá Unni Óladóttur í síma 14528. Kvenfélagið Seltjöm Hópfeirð verður farin 24. júní kl. 20 í orlofsheimilið Gufudal. Þar verður drukkið Jónsmessu- kaffi. Leitið sem fyrst upplýs- inga hjá Þuríði í síma 18593 og Unni í síma 14791. Styrktarsjóði heymardaufra hafa borizt eftirfarandi gjafir: Frá Gunnþóru Gunnarsdóttur, Hnappav., öræfum, 500 kr., frá Ljósmæðrafélagi Reykjavíkur, 15.000 kr., frá S.J. 10 000 kr. og Litprent, 1000 kr. F.h. sjóðsstjórnar, flyt ég hér með ofangr. gefendum innileg- ustu þakkir. Brandur Jónsson. Spilakvöld Templara Hafnarfirði Félagsvistin í Góðt. húsinu mið- vikudaginin 11. júní kl, 20,30. Fjöl- mennið Slysavamadeild kvenna Keflavík heldur fund í æskulýðshúsinu mið vikudaginn þa<nn 11 þ.m. kl 21 Áraesingafélagið Jónsmeseumót Árnesingafélagsins verður í Selfossbíói 21 júní og hefst með borðhaldi kl. 18 e.h Al- merai samkoma hefst kl 21:30 Heið ursgestir mótsins verSa Sigurður Óli Ólafsson fv. Alþingismaður og Margrét Gissurardóttír ljósmóðir Konur í foreldra- og styrktafélagi heyrnardaufra. munið basarfundinn miðvikudag- inn, 11. júní kL 20:30 Kvenfélag Kópavogs Konur, sem ætia í suanarferða- lagið 29. þm. láti vita í síma 41726 og 40431 Háteigskirkja Daglegar kvöldbænir eru í kirkj- unni klukkan 18:30 Séra Arngrím- ur JónsBon Orlof húsmæðra í Reykjavík tek ur á móti umsóknum um orlofs- dvöl að Laugum í Dalasýslu í júli og ágústmánuði á skrifstofu Kven réttindafélags tsiands, Hallveigar- stöðum, Túngötu 14, þrisvar í viku: mánudaga, miðvikudaga og laugar daga kl 4—6 Sími 18156 Frá Mæðrastyrksnefnd Hvildarvika Mæðrastyrksnefndar að Hlaðgerðarkoti í Mosfellssveit, verð ur um 20. júní Umsóknir sendist nefndinru sem allra fyrst. Upplýs- ingar í sima 14349 alla virka daga nema laugardaga frá kl 14—16. Frá Stýrimannafélagi íslands Pöntunum á dvöl í oflofsheimili fé lagsins í Laugardal er veitt mót- taka á skrifstofu félagsins, mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 16-18, sími 13417. Frá Mæðrastyrksnefnd Konur, sem óska eftir að fá sumar- dvöl lyrir sig og börn sin i sumar að heimili Mæðrastyrksnefndar Hlaðgerðarkoti í Mosfellssveit, tali við skriístofuiia sem fyrst. Skrif- stofan er opin alla virka daga nema laugardaga frá 14—16, sími 14349. l'élW i GENGISSKRANING Kr. 73 - 6. júní 1969. S®* Elnlng Kaup 8al» 1 Bandar. dollar 87,90 88,10 1 Sterlingspund 210,00 210.50 1 Kanadadollar 81,65 81,85 100 Dansknr krónur 1.168.00 1.170,68 100 Norskar krónur 1.231,10 1.233.90 ÍOO Saenskar krónur 1.700,14 1.704,00 lOO Finnsk æðrk 2 095,85 2.100,63 ÍOO Fransklr frankar 1.768,75 1.772.77 100 Belg. franlcar 174,80 175,20 100 Svissn. frankar 2.034,34 2.039.00 100 Gvllinl 2.412.35 2.417.85 100 Tékkn. krónur 1 .220,70 1.223.70 100 T.-þýxk «örk 2.196,5« 2.201,60 ÍOO Lfrur 14.00 14 .Oý* 100 Austurr. sch. 339,90 340.68* 100 Pesetar 126,27 126,55 ÍOO Beikningskrónur- Vöruskipt alðnd 99,86 ÍOO,14 1 Reikningsdollar— Vöruskiplalönd 87,90 88,10 1 Relkningspund- Vöruskipt alrind 210,95 211,45 LÆKNAR FJARVEEANDI Bergþór J Smári frá 1 júní til 13 júlí. Staðgengill Guðmundur Benediktsson. Bjarni Jónsson til 7.7. Eiríkur Bjarnasor. óákv. Kristján Sveinsson læknir fjv. frá 9-22 júní. Heimilislækninga- störf: Haukur Jónasson, Þingholts strætí 30. Ríkharður Pálssson, tannlæknir, fjarverandi til 15. ágúst Staðgeng- ill er Kristján Kristjánsson, tann- læknir, Hátúni 8, sími 12486 Stefán Pálsson, tannlæknir verð ur fjarverandi til 20. júní. Pantanir og upplýsingar í síma 10993. Valtýr Alberisson fjarverandi frá 1.6 til 7.6. Staðgenglar eru Guð- mundur B. Guðmundsson og ísak G. Hallgrimsson. SÖFN Ásgrímssafn Bergstaðastræti 64 er opið sunmidaga, þriðjud og fimmtud. frá kl. 13,30—16 Náttúrugripasafnið, Hverfisgötu 116 Sjá, sæll er sá maður, er Guð hirtir, lítiisvirð þvi eigi ögun hins Aimáttka. (Job. 5:1 1 dag er miðvikudagur, 11. júní. ’Er það 162. dagur ársins 1969. Barnabasmessa. Árdegisháflæði er klukkan 3.50. Eftir lifa 203 dagar. Slysavarðstofan í Borgarspítalanum er opin allan sólarhringinn Sími 81212. Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230 Nætur og helgidagavörður er vikuna 7. júni — 14júní í Háaleitisapóteki og Laugavegsapó teki — Aukav. Næturlæknir í Keflavík 10.6— 11,6 Arnbjörn Ólafsson 12.6- — Guðjón Klemenzson 13.6 14,6 15,6 Kjarten Ólafstson 16.6 Arnbjörn Ólafsson Keflavíkurapótek er opið virka daga kl 9-19, laugardaga kl. 9- og sunnudaga frá kl 1-3 Neyðarvaktin svaraði áður í Dómus Medica frá klukkan 8-13 laugardaga, en í staðinn er hún opin frá klukkan 9-11. Frá 1 júní er lækningastofan á horni Garða- stræti 13 (á horni Fischersunds og Garðastræti) viðtalstími frá klukk an 11, sími 16195, er aðeins tekið við beiðnum um lyfseðil og þh. Neyðarvaktin verður ekki um helg ar, en bæjarvaktin verður frá kl. 17 á föstudag til klukkan 8 að mánu dagsmorgni. Að öðru leyti er vísað til helg- arvaktar í síma 21230. Borgarspítalinn í Fossvogi Heimsókn'artími er daglega kl 15:00—16:00 og 19:00-19:30 Borgarspitalinn í Heilsuvernarstöð inni opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá 1.30-4 Listasafn Einars Jónssonar verð- ur opnað 1 júní, og verður opið daglega 13:30-16. Gengið er inn frá Eiríksgötu Frá 1. júní til 1, september er Þjóðminj asafn ísLands opið alla daga frá kl. 13,30—16,00 Þá vill Þjóðminjasafn íslands vekja athygli almennings á því, að brúðarbúningur sá og kven- hempa, sem fengin voru að láni frá safni Viktoríu og Alberts Heimsóknartími eir dagLega kl 14:00-15:00 og 19:00-19:30 Kópavogsapótek er opið virka daga kl 9—19, laugaraaga Kl. 9—2 og sunnudaga kl 1—3 Læknavakt í llafnarfirði og í Garðahreppi: Upplýsingar í lög- regluvarðstofunni sími 50131 og siökkvistöðinni, sími 51100 Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar (Mæðradcildi við Barónsstíg. Við- talstími presrts er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl 5 Viðtals- tími læknjs er á miðvikudögum eftir kl 5. Svarað er í síma 22406 Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230 Geðverndarfélag íslands Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3, uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 1213.9 Þjónustan er ókeypis og öllum heimil Munið frímerkjasöfnun Geðvern arfélags fslands, pósthólf 1308 AA-samtökin í Reykjavík Fund ir eru sem hér segir: í félagsheimilinu Tjarnargötu 3c Á miðvikudögum kl. 9 eh Á fimmtudögum ki 9 eh Á föstudögum kl 9 eh í safnaðarheimilinu Langholts- kirkju: Á laugardögum kl 2 e.h í safnaðairheimili Neskirkju: Á laugardögum kl 2 eh Skrifstofa samtakanna Tjarnar- götu 3c er opin milli 6—7 eh. allia virka daga nema laugardaga 'Sími 16373 AA-samtökin í Vestrnanmaeyj um Vestmannaeyjadeild, fundur fimmtudaga kl 8:30 e.h í húsi KFUM í London vegna búningasýning- ar Þjóðminjasafnsins síðastl. vetur, verða til sýnis í safninu fram eftir sumri LEIÐRÉTTING í greinimni, sem birtist í gær um Nýja vairpfuglinin, helsingjainm, mis ritaðisrt staðarnafn það í HvaimmB- firði, sem hann verpti á, nefnilega Innri Gerði, en átti að vera Innri Gjarðey. Hann kemur inn, þegar þvotturinn er þurr. SAGAN AF MÚMÍNÁLFUNUM Múminpabbinn: Ekki fer hjá því, Múminpabbinn: Þú átt að vera Múmínpabbinn: Jæja, mamma, þú að opinberir gestir hljóta að ve ða flotaforingi, og. . “ Múmínmamm- getur svo sem eins verið hershöfð- snortnir af öllu þessu umstangi. an: En þá get ég ekki verið í ingi líka Ilvar er gullpappírinn? skónum mínum Orð lífsins svarar í síma 10000

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.