Morgunblaðið - 11.06.1969, Side 23

Morgunblaðið - 11.06.1969, Side 23
MOROUNBIAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. JIJNÍ 1969 23 í gær var settur í Norræna húsinu í Reykjavík aðalfundur norræna Póstmannaráðsins, er lýkur á morgun. Þessa mynd tók ljósmyndari Mbl., Sv. Þorm., af fulltrúum undir fánum Norðurlanda utan við Norræna húsið í gær — Sjálfstæðisflokkur... Framhald af bls. 24. verða slkipaðair 5 aðalmönniuim ag þremur varaimöninftj.m og sikipar stjóm PuLltrúaráðsins 2 aðal- menn og einn varaimamn, ein hin- ir verðia kjömnir á aðaifundi hverfasamtakaíninia. — Hvaða árangur má búast við að verði af starfi þessara nýju hverfasamtaka? — Ég vil í fyrsta lagii vekja athyglti á, að hverfasaimitökin veir'ða ákjósanleg-ur vettvamtgur til ókioð anaakipta milli forustu- miannia Sj-áLfstæðisifliokikisLns og ailmennma flokksimaninia og jaÆn- fraimt vebtvanigiuir fyrir bargarana til þeíjs að kioma á fraimfaeiri við kjöma fulLtirúa sina, sérstaflclega í borgarstjórn, ábendingum og óskuim uim átougaimiál sdn. Hverf a- samtökin geta því komk5 að ómet anl-egu gagni fyrir borgarfuLttrúa okkar og aðna kjama fulltrúa, ekki síðuir en borrgairana sjálfa. Þá geruim við ráð fyrir, að með starfi hvarfaisamta/kamna gefist Sjálfstaeðisifólki í borginni enn betra tækifæiri en áður til þess að hatfa álhrif á stetfnu og starf flokks síns og loks ættu aiukin kynni Sj álfstæ55isf ól.ks innan hverfasamtakairana að auðvelda samvinniu og sasmstarf þegar til stórræða dnegur. — Þessi hverfasamtök verða stofnuð í haust? — Stjóm Fuiltrúaráðisinis stefn iæ að því, að svo verði og að stoínun þeinra allra verði Lokið eigi síðar en í nóvember-miánuði nlk. Ætti starf þeirra þá að kama a)ð fuiiu gagini fyrir borgarstjám- arkosningamar næsta vor og verður undirbúningur fyrir þær verðug frumraun fyrir þessi nýj u saimtök. — Hvemig verður kjömefnd kosin skv. hinum nýju reglum? — Eftir sem áður miunu 15 tfulHtrúar skipa kjömetfnd og irhiunu stjómár SjáMstæðiisifélag- anina fjögurra skipa 1 fullltrúa hver og stjóam Fuilltrúaráðsins 2, en hiniir 9 verða kjömir sfcritf- iegri kosminigu atf m'eðl'iimum Pulltrúaráðsins og varður ©kki kosið um aðra en þá, sem boðn- ir eru flram fwmlega atf 5 full- trúum og hafa samþykkt það tframboð til kjömetfndar. Me'ðlim- ir FulLtrúaráðtsims fá se-nd kjör- 'gögn og sldlia síðan atfcvæðaseðL- um á síkrifstotfu FuLLtirúaráðsáins. — Er gert ráð fyrir prófkosn- ingum í hinni nýju reglugerð? — í regLiigerðhini er heimild- arákvæði um pnófkjiör og er kjör nietfnd heimilt að láta fara fram prófkjor eða skoðamakönniun uim iskipan 12 eða faenri sæta á firam- boðslista til Alþinigis og 16 eöa tfærri sæta á fraimboðslista til börgianstj ómar. — Hvenær hefst undirbúning- ur að því að koma þcssum breyt- ingum í framkvæmd? — Þessa dagana er verið að hefja undirbúning að stotfnun- hverfasiamtaikanna og verður unn ið að hionium í sumar svo sem umnf er. Stjárm Fulitrúaráðsin-s metur það mikils, etf það Sjálf- stæðisfóik í hvertfuraum, sem hef- ur álhuga á að taka þátt í starfi hvertfasamtakainina frá byrjun, hefði sambamd við skrifstofu FuLltnúaináðsins í Vallhöflil. - FULLTRÚI BIAFRA Framiuld af bls. 1 mannahöfn í gær hafi verið sagt að hann hefði farið fram á það við fonsætisráðhenra hiruna Norðurlandanna að þeir beittu sér fyrir því að Norður- löndin veittu Biafra viður- kennirugu sem sjálfstæðu rí'ki. Játti harm því og sagði þetta atriði helzta tilgang heimsókn arinnar til íslands. — Viðurkenning annarra rikja á Biafra er okkur afar mikils virði eimnitt nú, sagði hann. „Þið segið ef til vill að ísland sé lítið land og hafi ekki áhrif. Það er ekki rétt að áhrifin séu lítiL í dag væri viðurkenming íslands okkur ómetanleg. Ef þið bíðið eftir að Bretar eða Bandaríkja- menin veiti okkur viðurkenn- ingu, verðum við að sjálf- sögðu þakklátir ef þið fylgið í fótspor þeirra. En ef þið skerið ykkur úr og viðurkenm ið Biafra í dag án samráðs við stórveldin verður ákvörð- un ykkar Skráð stórum stöf- um í sögu þjóðar okkar. Til þessa eru það aðeins fimm ríki, sem hafa viðurkennt Bi- afra, og ekkert þeirra er í Evrópu. Mér er sagt að Norð- urlöndin öll verði að standa sameiginlega að ákvörðun um hvort Biafra hljóti viðurkenn ingu eða ekki, því samvinna ríkjarma í utanríkismálum sé mjög náin. Hins vegar skilst mér að þau Skilyrði hafi ékki alltaf verið sett. Þegar talið barst að sænsflca baróninum von Rosen, sagði Eyoma að Biafrabúar væru honum innilega þakklátir og hreyknir yfir frammistöðu hans. Þarna væri einstaklimg- ur, sem hefði kynnzt ástand- inu í Biafra, og ekki talið sig geta setið aðgerðarlausan og horft á stöðugar loftárásir flugvéla Nígeríu á óbreytta borgara, konur og börn. Hins vegar varð Eyoma undrandi yfir viðbrögðum Svía, eða réttara sagt sænskra yfir- valda. „Yfirvöld á Norður- löndum hafa yfirleitt verið mjög varkár þegar þau hafa gefið1 út yfirlýsingar varðandi styrjöldina í Biafra“, sagði ha-nn. „En þegar fréttist um loftárás flugyéla Biafra und- ir stjóm von Rosens á Port Harcourt, beið sendiherra Svía í Lagos ekki boðamtma, heldur fordæmdi haran árásina og sér staklega von Rosen sjálfan. Hefði okkur þótt eðlilegra að sendiherramn lýsti fordæm- ingu sinni á styrjöldimni í heild.“ f fréttaskeyti NTB frá Kaup maimahöfin í gær er það hiaft eftir Eyoma að Biafrabúar beri ekki of mikið traust til starfs Rauða krossins þar suð ur frá. Segir hann að ein af flugvélum samtakanna hafi farizt, og þá komið í ljós að hún hafði verið að flytja 50 hermenn frá Nígeríu. „Þetta er aðeins eitt atvik, og hvem- ig eigum við að vita hvað arnraað hefur gerzt“, spyr Ey- orraa í viðtalinu á Kastrup flugvelli við brottförina til íslands. Segir hann að eðli- lega gruni Nígeríumemn Rauða krossinn um vopnaflutnimga til Biafra, úr því Ra-uði kross inn hafi stundað herflutnimga fyrir Nígeríu. Vinningar í Hnppdrætti Hóskólons ÞRIÐ JUDAGINN 10. júní var dregilð í 6. flokki Happdrættis Háskóla Islands. Dregndr voru 2.260 vinnimgar að fjárhæð 7.600.000 króniuir. Hæsti viruninigurÍTiin, 500.000 króniuir, kom á hálfmið'a núrnecr 14389. Þessir fjórir hál'fmiðar voru seldir á eftirtöldum fjórum stöðum: Hjá Frímanni Frímanns- synd í Hafnarhúsiinu, á Akranesi, Alkiureyrd og á Raiutfarlhöfin. 100.000 krónur komu ó háfltf- miða númer 1991. Voru aflflir hálfmiðairinir seldir í umboði Armdísar Þorvaldsdóttur að Vest- ujigötu 10. IO.OOiO krónuir: 944 6096 7915 8409 8445 8815 10804 10973 12096 12171 14388 14390 14915 16428 16469 17208 19330 19743 21163 21505 22894 24198 24634 25383 25392 27009 28634 29563 30051 31131 32735 33050 33459 37925 37944 37960 39207 39511 40098 40514 42351 42394 42540 42706 43129 44032 45208 45662 46727 46958 47350 48030 49006 49654 50492 50685 50990 51326 51699 52802 57257 57399 57548 57858 59490 59926 59974. (Birt áin ábyrgðar) Hvatt til frekari efnahagsþvingana — gegn Rhódesíu og refsiaðgerða New Yocrik, 10. júní — NTB. HIN sérstaka nýlenduraefnd Alls herjarþings SameinuSu þjóðanna samþykkti á fundi í dag gegn tveimur mótatkvæðum að beina þeim eindregnu tilmælum til Ör- yggisráðsins rnn að hert verði á efnaihagsaðjgerðum gegn Rhodes- íu og gripið verði til 'refsiaðgerða gegn S-Afríku og Portúgal fyrir að neita að fara að tilmælum Öryggisiráðsins. Þau tvö Lönd, er atkvæðB greiddiu giegn þessairi tiliögu voru Bandarikiiin og Bnetlaind. 19 liönid önnur, sem sæti eigia í netfndinind, greididiu tillögunrai atkvæði. Enda þótt fulltrúar Bandaríkj- aninia og Bcreta 'gredddiu atkvæði gegn sjálfri tillögunind, gneiddiu þeir altikvæðí með öðrum löndium vaTðandá aðra tillögu, þar sem stjómir fynrgreindra þriggja tand'a eru fordiæTndiar. — Sjómannasíðan Framhald af bls. 15. koniur, sem líkast til eru firanan- legar í hinum kristrua heimi en Hörður Frímanns'son, sem hjá okkur sat, maður snarráðiur, sagði: — Þær eru sænskar — Eins og áður segir var það Hörður Frímannsson í saimráði við fiskimálastjóra sem kom að máli við skólastjóra Vélskólans og leitaði hans liðsinnis, sem var meir en auðfengið, svo sem áður er getið. Hörður hefur margt um þessi mál öll að segja. Haran er tæknilegur ráðunautur hjá Fiskifélaginu og vegna þess starfa hefur hann náin kynni aí ástandinu eiras og það er. Hann segir: Okkur vantar menn og aftur meran tæknimenfnt aða og lærða. Það er átalkanlagt að vita um þörfina hjá þessum aðalatvinnuvegi okkar fyrir tæknimerantaða menn, og horfa síðan á merantafólkið streyma látlaust í eitthvað allt aniraað og helzt sem fjarlægast þessum at- viranuvegi. Sá hugsuraarháttur verður að breytast, að meranta- menn megi ekki og eigi ekki að fara í verkagalla. Það er svo óteljandi margt, sem engin leið er að leysa við skrifborð, held- ur verða menntamennirnir að fara sjálfir í störfin. Um það tækniatriði, sem hér um ræðir, kamn ég margar hryllinigssög- ur. Það er ekki aðeins að með- ferð okkar á hinum dýru tækj- um hafi verið ábótavant, held- ur hefur það e.t.v. bitnað hvað sárast á okikur, að við höfum ekki getað mælt upp hin ýmsu tæki, sem við höfum verið að kaupa utanlands frá. Við höfum oft á tíðum ekki feragið það, sem við áttum að fá og voruim búnir að kaupa dýrum dóroum. Það eru nú allar líkur á að við verð um að fara að nota háþrýsti- kerfi meira en við höfum gert. Himar geysiþungu nætur okkar heimta meiri kraft en lág- eða miðþrýstikerfið getur látið í té með góðu móti. Notkun háþrýsti kerfis krefst bæði þekkingar og vandvirkni jafnvel enn meira en lágþrýstikerfis á spil og blakk ir. Okkur vantar menn um borð í skipin til að leiðbeina mönmun um, sem þar eru að starfi, og koma þaramig í veg fyrir stór- felld tjón sem eru tíð. Ég vil taka það fram, að mér finimst alveg furðulegt hvað margir vél stjór£u- sem lítið kunna fyrir sér fræðilega hafa innt af höndum með brjóstviti sinu einu saman. En sú þekkimg sem fæst með reymslu getur orðið dýr, þegar um verðmæt tæki er að ræða. Við verðum líka að athuga það, að í ýmsu sem lýtur að veiðum höfum við sérstöðu, svo að við getum ekki alltaf spurt aðra, heldur verðum að búa yfir nokkurri sérþekkingu, vitaskuld byggðri á algildum lögmálum, við ætlum ekki að fara að upp- götva heimimn. Gumrnar Bjarna- son hefur bent á það, hver nauð syn Vélskólanum væri á því, að vita hvað væri að gerast um borð í flotanum, hvað er það sem helzt bilar og hvað þurfa nemendur okkair helzt að vita. Hann rraun hafa farið þess á leit við tryggingarfélögin, að þau létu homum í té skýrslu um vél- tjón. Við hjá Fiskif. erum nú að leggja drög að slíkri Skýrslu- söfnun. Þetta gæti orðið til bóta, en bezt væri, eins og ég sagði áðan, að það væru menn á vett varagi, sem fylgdust með því, sem væri að gerast. Fiskifélagið hef- ur mikinn áhuga á að skapa teragilið milli hinna starfandi sjó marana bæði í vél og brú og ýmissra aðila iðnaðarins í landi. ekki síður þörf í sambandi við fiskileitartækin en hin ýmsu vél tæki. Fleiri menntamenn í hið raunihæfa starf, það er krafa stundarinnar. Sem dæimi um viðfanigsefni námskeiðsiras má nefna eftirfar- andi dæmi, sem er nægjamlega einfalt fyrir mig til að koma því réttu á pappírinn og ég þarf líka að nota það. „Þegar gefin er upp stærð vimdu, er alltaf talað um þaran þuinga, sem vindan getur lyft. Sjaldnast er tekið fram, hvort vindan lyftir umtöluðum þunga á tómri tromlu eða hálffullri tnomlu eða þá á kopp. Þegar virinn vefst uppá tromlusraa, minnkar togkraftuirinn, en híf- iragarhraðinn eykst. Reiknið eft irfarandi dæmi: Hringniótavinda hefur 12 tonna togkraft miðað við tóma tromlu og hefur tromlu naf t.d. 250 mm og stærsta mál trornlu 960 mm. Fininið togkraft iran miðað við fulla tromlu.“ Þó að þetta dæmi sé einfalt reikningsdæmi, er það sorgleg staðreynd, eins og ummælin í upphafi dæmisins, sem tekið er úr fjölrituðum bæklingi á nám- skeiðinu benda til, að spil eru iðulega keypt í fiskibáta án þess að kauparadinm geri sér grein fyrir hvort uppgefinn kraftur miðast við tromluna tóma, hálf- tóma eða fulla. Þetta getur haft þær afleiðingar að spilið komi eigandanum ekki að þeim not- um sem hann ætlaðist til og kalla ég það furðulegt, að menn akuli ekki umdantekningarlaust „tékka“ á ofangreind atriði. ÞeasEir vangaveltui’ leiða af sér annað furðulegt fyrirbæri, sem Hörður drap á sem sé það, að það hefur enn ekki verið mælt til hvers þarf að ætlast af spili í fiakibáti við mörg mikilvæg- ustu störfin, t.d., snurpingu. Hvaða átaki þarf það að skila? Þessi fáfræði hefur haft geysi- leg fjárhagsleg áhrif sérstaklega hjá síldarflotaraum, þar sem fjöldi skipa á hverju sumri tap ar veiði vegna þess að spilin ráða ekki við veiðarfærið. Svo raauðsynlegt sem það er, þegar spil er keypt, að vita hvaða ástarad trommuninar er miðaíð við, þegar átakskraftur þess er gef inn upp af seljanda, þá virðist hitt þó vera algert frumskilyrði, að vita til hvers það er keypt. Hvaða þuraga á það að lyfta? Hvert er til dæmis átakið við snurpingu á 110 faðma nót við tilteknar aðstæður — í straumi — straumleysisöldu — með síld, sem leggst í vængi og fleira af þessu tagi — Þetta vitum við ekki. Árum saman höfum við keypt rándýr tæki erlendis frá flest, án þess að vita hverju við ætluðum þeim að skila. HÖrð- ur hjá Fiskifélaginu vonast eftir að fá tækifæri — og fær það sennilega bráðum með hjálp Englendinga — til að svara ofan greindum spumiragum — iranan tíðsir. Þelt var varla seinna værana.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.