Morgunblaðið - 01.08.1969, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.08.1969, Blaðsíða 1
32 síður 169. tbl. 56. árg. FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins Páll páfi f Afríku: RÆÐIR SENNILEGA VIÐ FULLTRÚA NÍGERÍU OG BÍAFRA í DAG Nixon Bandaríkjaforseta var ákaft fagnað, er hann kom til FHippseyja á ferð sinni um Asíu. Nixon í Indlandi: Stefna Bandaríkjamanna í Víet- nam nálgast stefnu Indverja — segir Indira Gandhi eftir viðrœður við Bandaríkjaforseta Nýj'u Dehlii, 31. júili — NTB-AP RICHARD Nixon, Bandaríkja- forseti, ræddi í dag við Indiru Gandhi, forsætisráðlherra Ind- lands, í eina og hálfa klukku- stund. Snerust viðræðurnar fyrst og fremst um öryggismál Asíu, deiiur Indverja og Pakistana, leiðir til að binda enda á styrj- öldina i Víetnam og hættuna, sem stafar af útþenslustefnu Kínverja. Að loknum viðræðunum við Nixon, hélt Indira Gandhi fund með frétrtamönnum og sagði m.a., að stefna Bandaríkjanna í Víet- nam yrði sífellt likarí stefnu Ind- verja. Nixon kom til Nýju Delhi í morgun frá Bangkok í Thailandi. Mikill mannfjöldi hafði safnazt saman á götunum til að fagna honum og konu hans, Pat, er þau óku um í opinni bifreið. Nokkrar óeirðir urðu nálægt minnismerki Gandhis við Jumna- fljót, er tvö til þrjú hundruð 30 fórust í júrn- bruuturslysi | SKOPLJE 31. jiúfllí — NTB. Þrjátíu manns iétu lífið og að minnsta kosti 18 slösuðust í I jámbrautarslysi í Badovina í1 Makedóniu í Júgóslavíu á I miðvikudagskvöld. Farþega- ' lest ók á miklum hraða á þrjá tankvagna, sem höfðu verið losaðir frá annairi lest — I Fremsti farþegavagninn lagð- ist alveg saman og létu allir lífið, sem í honum voru. Ðjörgumiairsvieátir (hialfa luminiið , Sleiituiaiuist síðan slysið viarð , alð þvlí að bjiarga sæarðiuim últ • úr vögmiumiuim, og óttaislt miemin | afð enm fflleimi Ihialfi íbeðiið bamia I en niú eir vliitað iumu viðstaddra tóku að hrópa: „Farðu heim“. og veifa svörtum og rauð um fánum, en lögreglunni tókst von bráðar að stilla til friðar. Bftir fuinid N'ixioms og Imidliinu Gamidihn, sfkýrði blaðlaifullltiriúii ifior- setanis, RomialM Zdlagfller, firá því, að þaiu mynidiu ræðast við aifitiur á miorgium. Ziiagflier saigði, sð á fiuinidiimium í dlaig beifiðd Ndxiom gemt ifinú Gainidlhi gredm fyrtiir áæitflium sinini um, að dfla/Kla aflfl.am bamidia- rísfkam lamidlhier firá Asíu, og liátia Agíuiríikiin eim iutm að (bædia miiðiur inmHmfllamdisátölk. Hims vegHr væmu Bamdiarílkjamenm medðlulbúmdr að vtedlta Asíuiþjóðutm. tælkmd- oig eflnialhiagsa ðistoð. Ziegfler saigðd enmtfinemmur, að fiomsetinin og fiarsæltdsiiáðlhiemramm Ihletfiðu ræitit möglufliedlkla á því, að Indlverjar gogmdm mdlkil'vaeigiu Ihfliuitvehki við eftirfldit með því að firiðlur hiéflidiist í Víiettmiam, að af- lókinium vænitanflegium vopnaMés- saimiminiguim. Talið er, að firú Gandlhi hafi slkýrt Nixon firá því, að Indverj ar myndu líta það mjög alvarleg um augum, ef Bandarilkjamenn hæfu að nýju vopnasölu til Pak istans. Sem kunnugt er var Ihætt að selja Pakistönum vopn, þeg ar til styrjaldar kam mdlli þeirra og Indverja í Kaslhmár 1965. Að- Framhald á bls. 31 Kampala 31. júli NTB—AP • Páll páfi sjötti kom til Kampala í Uganda í dag. Er það í fyrsta skipti, sem yfirmað- ur rómversk kaþólsku kirkjunn- ar heimsækir Afríku. Páfa var ákaft fpgnað við komuna og er talið, að um 100 þús. mannshafi tekið þátt í fagnaðarlátunum. Ráðgert er að páfi dveljist 3 daga í Uganda. • Skömmu eftir komuna til Kampala, skýrði talsmaður páfa frá því, að páfinn væri reiðubúinn að dveljast í Afríkn í mánuð, ef hann gæti aðstoðað við að koma friði á í borgara- styrjöldinni í Nígeríu. • Aðstoðarutanríkisráðherra páfagarðs, Giovanni Benelli, sagði fréttamönnum í Kampala, að páfi gerði ráð fyrir að hitta sendinnenn frá Nígeriu og Bíafra á morgun, föstudag. Sendiiherra Bíafra í Austur- oig Mið-Afrí(kiu, Okwu skýrði firá því í dag, að hann hefði telkið boði Páls páfia um, að ræða við hann huigisainlega lau»n deilumál anna í Nígeríu. Auk Okwus taka tveir aðrir Bíafiramenn vænt anflega þátt í viðræðluinum, þeir Gabríel Onyiuke, dómari og pró fiessor Eni Njoku, en hann á sæti í ríflösstjóm Bíafira. Þeir áttu í erfiðleibum með að komast firá Uli-fluigvielli í dag vegna árása hers sambandsstjórnarinn-ar á flugvöllinn. Er Okwu ræddi við firéttamenn í Kampala í dag, kvaðst hann vongóður um, að páfi gæti komið því til leiðair, að viðræður Ihæf- usfi milli fiulltrúa Bíafra og sendi manna sambandsstj órnair Niger- íu, sem komu til Kampala í til- efni 'heimsóknar páfa þamgað. Meðal þeirra, sem tóku á móti Páli páfa í Kampala, vom Milt on Obote, foriseti Uganda, og æðstu menn fjögunra annarra Afrílkuriikja. Páfi ók í opinni bif reið firá flugvellinum til róm- verislk kaþóldku kirkjunnar í Framhald á bls. 31 Rogers í S-Kóreu SEOUL 31. jiúfllí. — NTB. Uttiaintr ík igr áðbeirr a Bialnidiarilkj- aininia, Wilfliam Rogers taom í diaig tifl. Seouíl, höfiuiðtoorgar Suiðusr- Kóinau 'Og diveflsfi þar tifl miongluins. Hairun mlun ræða við fiorystiuimienin um öryigigismáfl S-Kóreu og Asdiu- álfiu almienrnt, aið því er Ihamm sagði í yfáirllýsiinigu við taamiuma. Hamm saigðd að friðuir 1 Vietnam væri það vamdiamófl, sem væri miest a0kal3amidli ag tavaðst satnin- færiður uim, að vænita meeftltli ihjállipar Suður-Kóneu tlifl að lieysa það mláfl. Títaníum og „gler“ í tunglgrjðtinu Houstark, 31. júlá — NTB VÍSINDAMENN í Houston hafa fundið títaníum í ryk- inu, sem Armstrong og Aldr- in söfnuðu á tunglinu, en tít- aníum bráðnar ekki nema við mjög mikinn hita og er notað í þotuhreyfla, eldflaugar og ýmis tæki til efnaiðnaðar. Jairðlfiræðimigurimmi Ray Will- cox skýrði emmfiremur firá þvi í dag, að meðal sýmiishomnamma firó tunglinu hefði fiundizt gier- kemmit efini Kæmi það fram eims ag blöðrur ag rör í grjótimiu, og einm fremiur Stór siteimm væri að hilufia þakimm gleirtfllísaJLalgi Áður hafði kamið í ljós, að Norskt flutningaskip sökk tunglrytaið, sem þetaur stedmama, inmilheldur efn'iskom, sem vís- indaroemmirnir taaflia „glenmar- mara“ og ©r hamm fa'limm hafa mynidazt við hitanm, sem verður þegar lofitsteiar rekaist á tumglið. Willcox sagði auk ofangreinds, að tumigfligrjótið viirtiist 'framiandd við fyrstu sýn, en tovað margt bgnidia fiill þess að það immiifliéldi möng sömiu efni ag fimmaisfi á jörðimmi Ekflceirt Ihefiði enn flcom- ið í ljós, sem gæfii til kymma að vatn fyindlist á tuingfliiniu, en sum- ir sbeimiaminia virtust Ihafia bráðm.- að í mitalium 'hita. Pliestir væinu steiinarnlir dötókgráir á lit, em sumiir hiefðlu dlölkíklbrúnar slkielfllur. — undan Norður Noregi — Átta tórust og eins er saknað Bodö, 31. júlí — NTB: NORSKA flutningaskipið „Wenny“ sökk snerama í morgun um 110 sjómílur NNV af Lofoten. Á skipinu var 31 áhafnarmaður og 10 farþegar. Tókst að bjarga 32, 8 lík hafa fundizt og þriðja stýrimanns er saknað. Kona hans og tvö böm voru far- þegar með skipinu og fórust þau öll. Þeir, sem bjargað var, voru á leið til Andeyjar í Norður- Noregi í kvöld um borð í tveimur fiskiskipum. Skips- læknir af freigátunni „Stav- anger“ hefur rannsakað þá, sem komusit lífs af og er eng inn þeirra alvarlega slasaður, en sennilega þarf að leggja 2 eða 3 í sjúkrahús. í 'kvöld var erm óupplýst hvað slysinu olli. „Wenny“, sem var rúmlega 12.500 léstir, íélkk á sig sflagsíðu um M. 4, aðlfaranótt fiimimtudagsins. Var það tilkynnt samstundis og loftsfceytaimaður- Framhald á bís. 31 * .. HBR SOKK sicipie íodizt ú sendiherro TÓKÍÓ 31. júH — NTB. Lögiregilain í Tókíó hiandtók í dlaig umgiain Japamia, sem creynidi að ráðasfi á amlbaesadior BaindlarílkjiamMa mieð thmiítfiL — Samltavæmit firéittum var semdi- hemramm þó ómieiddlur. Amíbassiadioriinm var að fýllgja Ragers, utamríkisráð- herra B aindiaríkj ammia, til fflluig- vailfliar, eítir að ráðhetrtnamm hafði verilð í þriigigja daiga; I heknisrókm í Tótaíó. „Dvelst hér í mánuð ef með þarf“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.