Morgunblaðið - 01.08.1969, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 01.08.1969, Blaðsíða 13
MOBGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST 18«Ö 13 Áskorun Áfengisvarnanefndar: VARIÐ YKKUR Á ÁFENGINU Verzlunarmannahelgin er á næsta leiti. Ein mesta ferðahel gi ársins. Fylkingar bifreiða þjóta í endalausum röðum um þjóðveg ina, þéttskipaðar konum og körl um, ungum og öldnum. Þúsund- ir saman þyrpist fólk í allar átt- ir, úr borg og bæ, í leit að hvö*i og ró frá önn og erli hins hvers dagslega dags. í slíkri umferð sem nú er fram undain og reynslan hefir sýnt og sannað, að eykst sífellt frá ári til árs, og ekki hvað sízt einmitt um þessa helgi, ber eitt boðorð séstaklega að hafa í huga: ÖRYGGl En að það boðorð sé í heiðri haft, getur aðgæzlan ein tryggt. Það eru þeim ömiuriegar lyktir Reyðarvatn Veiðileyfi í Reyðarvatni eru seld hjá veiðiverði við vatnið. Einnig er hægt að fá leigða báta. Upplýsingar í síma 41210 og 19181. Meinafœknir Meinatækni vantar á Rannsóknarstofu St. Jósefsspíala, Landa- koti, Reykjavík. Umsækjndi þarf að hafa lokið námi við Tækniskóla Islands eða fengið sambærilega starfsþjálfun. Sarf gæti hafizt nú þegar eða síðar eftir samkomutagi. Frekari upplýsingar gefnar á skrifstofu rannsóknarstofunnar 4. hæð, St. Jósefsspítala, Landakoti, Reykjavík. Vymura vinyl-veggfóður • - xo r s ;;. ' , » »____ ÞOLIR ALLAN ÞVOTT UTAVER Grensásvegi 22-24 l£ Simi 30280-32262 bC JS L r O Ð Danskir pinnastólar ruggustólar ömmustólar Hvítmáluð borð B Ú S L jr O Ð HUSGAGNAVERZLUN VIÐ NÓATÚN — SlMI 18520 hvíldar- og frídaga, sem vegna óaðgæzlu, verða valdir að slysi á sér sjálfum, ástvinum sínum, kunningjum eða samferðafólki. Þeir sem í slíkar raunir rata, verða aldrei aftur samir og jafn ir. Einn mestur tjóna- og bölvald- ur í nútímaþjóðfélagi, er áfengis neylzan, ekki aðeins með tilliti til síaukinnar vélvæðingar á sí- fellt fleiri og fleiri sviðum þjóð- lífsins, heldur og almennt séð og þá ekki hvað sízt í sambandi við hina síauknu umferð og vaxandi, og þá allra helzt á tylli- og frí- dögum, svo sem um helgi verzl- unarmanna. Það er vissulega dæmigert skeytingaleysi um eigin hag og annarra, að setjast að bílstýri undir áhrifum áfengis og á sann arlega við undir hvaða kringum- stæðum sem er, þó er slíkt ábyrgðarleysi hvað mest í há- marki á slíkum frídögum sem Verzliumarmaonaheigin er. Þegar allir vegir eru þéttskipaðir vél- væddum farartækjum og hvað mest er þörfin fyrir vakandi athygli og ábyrgðartilfinningu ef allt á vel að fara. Hin alra minmstu áfenigisáhrif geta haft hinar geigvænlegustu afleiðingar og á örskammri stund breytt þráðri skemmtiför í lífs- tíðarörkuml eða hryllilegan dauð daga. Áður en hin almennu farar- tæki komu til sögunnar — bif- reiðarnar — sem sannarlega eru hin þörfustu þing en þó eingöngu að um stjórn þeirra sýsli alsgáð- ur hugur og öruggar hendur, var hesturinn — þarfasti þjónninn — aðalfarartækið. Og þó hús- bóndinn' væri þá stundum illa fyrir kallaður og jafnvel lítt til stjórnarstarfa fallinn, kom það síður að sök, þar sem hesturinn var alltaf allsgáður og kunni fót um sínum forráð. En sú öld er snúin í þessum efnum, sem svo mörgum öðrum og til þess ber vissulega mönnum og konum að taka fullt tillit til. Áfengisnefnd Reykjavíkur leyfir sér að skora á alla þá sem um þessa verzlunarmannahelgi hyggja til ferðalaga, að láta í framkomu sinni, jafnt á vegum útr sem áningarstöðum, speglast hina sönnu ferðamenningu, svo sem sæmiff frjálsbornu fólki og siðuðu. En því aðeins verður það gert, að hafnað sé allri áfengis- neyzlu í þeim ferðalögum sem fyrir hendi eru. Áfengisvamanefnd Reykjavíkur. Jörð til sölu Jörðin Brimilsvellir, skammt frá Ölafsvík 15—20 hektarar véltækt land. Miklir ræktunarmöguleikar. Útræði, stórt stein- hús. Búpeningur (1 kýr, 100 hænsni og 70—80 fjár) getur fylgt. Laus strax. Gott verð. Upplýsingar í síma hjá ábúendum um Ólafsvík. Ma trá ðskon a Staða matráðskonu við vistheimilið að Arnarholti á Kjalarnesi er laus frá 1‘. okt n.k. Góð íbúð á staðnum. Uppl. veitir framkvæmdastjóri Borgarspítalans í síma 81200. Umsóknir sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur, Borgarspítalan- um fyrir 20. ágúst n.k. Reykjavík, 30. 7. 1969. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Verzlunarpláss í Bolholti 4 um 140/150 ferm. til leigu, einnig skrifstofu-, geymslu- eða iðnaðarhúsnæði. ISLEIFUR JÓNSSON H/F, sími 36921. n r j ö l d BAKPOKAR SVEFNPOKAR >n _ ^ TJALDBORÐ 0( S KOLLAR MITT VAL A, ™ SP0R^ LAUGAVEGI 116 ! | REYKJAVÍK /AL simi 14390 i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.