Morgunblaðið - 01.08.1969, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 01.08.1969, Blaðsíða 28
28 MOHGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST lSfiÖ hann ætlaði að springa. En áður en hann gæti skeytt skapi sínu á Tucker, laut Gass niður og reif hljóðnemann undan borðinu. Og rétt eins og fyrir einhverja töfra, var allt í einu komin byssa í hönd hans. Reiði hans var ís- köld, en beindist nú öll að Cap- elli. — Komdu honum burt héðan! oSkr^Si Capelli. — Hann verður hér kyrr! Skólahótelin ú vegum Ferðaskrifstofu rikisins bjóða yður velkomini sumar ú eftirtöldum stöðum: 1 VARMALAND í BORGARFIRÐI 2 REYKJASKÓLA HRÚTAFIRÐI 3 MENNTASKÓLANUM AKUREYRI 4 EIÐASKÓLA 5 MENNTASKÓLANUM LAUGARVATNI 6 SKÓGASKÓLA 7 SJÓMANNASKÓLAN- UM REYKJAVÍK Alls staðar er framreiddur hirtri vinsceli rnorgunverður r Gass talaði lágt en greinilega. Þetta var einkennilegt ástand. Leboeuf miðaði sinni byssu að Tucker, ofurlítið ringlaður við þessar breyttu aðstæður, en Gass miðaði sinni á bakið á Cap- elli. Capelli var önnum kafinn að hugsa, en hann gat ekki fyrir- gefið Tucker. Hann snarsneri þunga skrokknum, þannig, að hann vissi beint að Gass. — Slepptu þessu andskotans leik- fangi! Þú þarft ekki á því að halda við mig. Gass fleygði frá sér hljóðnem- anum með lausu hendinni, og greip hann aftur, án þess að líta af Capelli. — En þú þarft þess auðsjáanlega við mig. — Ég var löngu búinn að VIÐLEGU ÚTBÚNAÐUR fyrir verzlunar- mannahelgina: Vindsængur frá kr. 695.00. Tjöld frá kl. 2456.00. Svefnpokar í úrvali. Nestistöskur. Pottasett, lágt verð. Gassuðutæki. Höfum flest, er þér þurfið í sumarleyfið að ógleymdri veiðistönginni. PÓSTSENDUM Laugavegi 13. Í Því aðeins njótið þér ferðagleðj að þér skiljið óhyggjurnar eftlr heima. Vanir ferðamenn tryggja sig og farangur sinn óður en ferð er hofin. Ekki þarf nema nokkur orð f tíma töluð — í síma 17700 — og þér hafið ferða- og farangurstryggingu fró Almennum trygg- ingum. Trygging er nauðsyn. Eng'in er goö ferð án fyri rhvíjí ju ENNAR TRYGGINGAR ¥ PÚSTHÚSSTSÆTI 9 SfMI 17700 Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. I>ú getur leynt óþolinmæði þinni með rólegu yfirbragði og það hjálpar þér talsvert. Nautið, 20. apríl — 20. maí. i Þú færð góða samvinnu, ef þú ferð þér hægt. ‘ Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. Reyndu að gleyma engum eða skilja út undan. Ivrabbinn, 21. júní — 22. júlí Hugkvæmni þín vcrður mikilvægari. Reyndu að draga fólk til þín. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Gott skap er gulls ígildi. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. í dag er mikilvægt að vera sjálfstæður i hugsun. Góðar fréttir berast þér. Vogin, 23. september — 22. október. Þú færð nóg að skrifa um áður en dagurinn er á enda. Sporðdrekinn, 23. október. — 21. nóvember. Eftir að þú lýkur morgunverkunum, skaltu líta eftir eigum þinum. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desemb-er. Nú skaltu gera þær breytingar, sem þú hefur lengi ætlað þér að gera. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Láttu alit ganga sinn vana gang og taktu lífinu með rú. > Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. 1 Ef einhver ásælist eigur þínar, skaltu láta til skarar skrfða. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Ef þú ert í kröggum, skaltu fara yfir bókhaldið. gleyma, að hann var þarna, sagði Capelli vandræðalega. — Hann var þarna rétt til ör- yggis- Gass vissi ekki, hvort hann átti að trúa þessu, en Tucker sagði rólega: — Lazio setti hann þarna rétt áður en fundurinn ykkar þyrjaði. Hann beygði sig niður, en Capelli barði til hans, ofsareiður. Og þegar stórvaxni ítalinn geystist að honum, missti hann jafnvægið og datt á Le- boeuf. Hann gat átt það á hættu, að Gass skyti hann í bakið, og þaut því út um dyrnar. Angelo, sem var enn á verði í ganginum, varð steinhissa, og var hálfbú- inn að draga byssuna upp úr vasanum, þegar Tucker sló til hans í ofsabræði. Að baki sér heyrði hann Capelli æpa: — Haltu honum, haltu honum!, en um leið heyrði hann Gass segja, kæruleysislega: — Hvert heldurðu svo sem, að hann kom- ist? Þegar Tucker kom út í aðal- ganginn, hljóp hann eins og hann ætti lífið að leysa. Um leið og hann beygði að stiganum, kom kúla hvínandi og klauf dyraumbúninginn, rétt við höf- uðið á honum. Skipverji, sem heyrðd hvellinn, stakk höfðinu niður í stigann um leið og Tuck- er kom upp, másandi. Tucker ýtti honum til hliðar, en hafði ekki krafta í sér til þess að hafast neitt frekar að. En svo heyrði hann öskur og einhverjar mannveruir voru á þeytingi, og að því er virtist, úr öllum átt- um. Annað skot kom að neðan, en fór langt frá honum. Hann hljóp eftir þilfarinu, og fyrst nú, þegar hann var aðfram kominn, gerði hann sér ljóst, hversu þýðinigarlaust það var . . . Hann hafði sloppið firá Capelli, en hvað tæki nú við? Orðin, sem Gass sagði létu illa í eyrum hans: „Hvert heldurðu svo sem, að hann komist?” Já, hvert? Tucker stanzaði og leit í kringum sig, eins og inni- króað dýr. Þeir umkringdu hanm, hægt og hægt, og vel vit- andi, að nú var úti um allt, hvæsti hann að þeim, og gekk ofurlítið aftur á bak, áður en hann stanzaði. Hann gat ekki farið nema í eina átt og þar var dauðinn vís, en það var þó ill- skárra en það, sem hann gat vænzt af Capelli og óaldarflokki hans. Einn eða tveir þeirra voru með byssur í höndunum, en í bili þörfnuðust þeir þeirra ekki og mundu ekki nota þær, nema hann gæfi þeim átyllu til þess. sinni út að riðinu. Hann hikaði ekki, heldur stakk sér fyrir borð og sá í sama bili sjó- inn koma móti sér. Þetta var kaufalegt stökk og hann fann til verkjar í hryggnum. Hann skelltist niður í vatnið, svo að hann verkjaði í allan skrokk- inn, en svo var hann kominn í kaf og hlykkj aðist eins og áll, til þess að komast í var innund- ir skipinu. Einhverjair agnir þutu fram hjá honum og hann áttaði sig á því, sér til skelf- ingar, að þetta voru byssukúl- ur. Hann sá brátt skipsskrokkinn, sam tók á sig alls konar furðu- myndir, en svo komst hann inn undir hann og synti rösklega í áttina að skutnum. Lungun í honum voru alveg að springa og brátt yrði hann að koma upp á yfirborðið, en hann -stillti sig um það eins lengi og hann gat. Hann kom upp rétt við skrúf- urnar, sem voru kyrrar, og var þar í sæmilegu vari. En það yrði nú ekki lengi, því að uppi yfir sér heyrði hann snöggar skip- anir um að setja niður bát og svo heyrði hann marrið í bátsegl unum. Það var þýðingarlaust að synda burt frá skipinu, jafnvel í kafi. Þeir mundu fljótt koma auga á hann, þegar höfuðið kæmi upp úr sjónum. Hann hvíldi sig andartak og fyllti lungun af lofti, kafaði síð- an aftur og gætti þess að vera undir beygjunni á skipsskrokkn un, þannig að hann sæist ekki Tucker hljóp í örvæntingu Ferðnviðtæki, 15 gerðir PYCMY - EKCO - SHARP Ferðnsegulbönd, 4 gerðir Ferðnviðtæki með plötuspilnrn Fylgist með tímanum Kaupstefnan í Leipzig sýnir framþróun Þýzka alþýðulýðveldlsins i 20 ór 1949—19ó9 Hið nýja skipulag Kaupstefnunnar í Leipzig gefur betri aðstöðu til þess að kynnast stöðu framleiðslunnar í dag. — Á haustkaupstefnunni verða sýndar allar venjulegar neyzluvörur, en auk þess framleiðsla efnaiðnaðarins, fólks- og vöru- bifreiðir og hlutar til þeirra, Ijósmyndavélar, Ijósmyndavörur og aðrar optískar vörur, húsgögn, húsgagnaáklæði, auk sérsýningar- innar „intecta" fyrir allt er heimili varðar. Trésmfðavélar og verkfæri fyrir þær og kennslutæki. Sýningin „Þér og tómstundir yðar" með viðleguútbúnaði og íþróttatækjum. Hittið viðskiptavini yðar og stofnið til nýrra sambanda á Kaupstefnunni í Leipzig, miðstöð viðskipta austurs og vesturs. Kaupstefnan í Leipzig 31. ágúst til 7. september 1969 Kaupstefnuskírteini og upplýsingar um ferðir, m. a. beinar flugferðir Interflug frá Kaupmannahöfn til Leipzig, hjá umboðinu: KAUPSTEFNAN - REYK1AVÍK Pósthússtræti 13 - Símar: 10509 og 24397.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.