Morgunblaðið - 01.08.1969, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 01.08.1969, Blaðsíða 18
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST 1-909 F— f 18 TILKYNNING trá Radionette-verkstœðinu Vér undirritaðir tilkynnum hér með heiðruðum viðskiptamönn- um okkar að vér höfum leigt Tómasi Filippussyni, útvarps- virkja Radionette-verkstæðið á Bergstaðastræti 10 A og mun hann nú reka það fyrir eigin reikning á eigin ábyrgð frá 1. þ.m. Vér þökkum öllum viðskiptavinum okkar fyrir góða samvinnu undanfarin ár og vonum að Tómas Filippusson megi njóta hennar áfram eins og hingað til. Mun hann eftirleiðis sem hingað til sjá um allar viðgerðir á Radionette-tækjum fyrir okkur. Radionette-verkstæðið Einar Farestveit & Co. h.f., Bergstaðastræti 10 A. • Eins og að ofan greinir hef ég frá 1. þ.m. yfirtekið rekstur Radionette-verkstæðisins á Bergstaðatræti 10 A og mun nú reka það á eigin ábyrgð og kappkosta eins og áður að veita hina beztu þjónustu á öllum Radionette-tækjum svo og öðrum útvarps-, sjónvarps- og segulbandstækjum sem til mín kunna að berast. RADIONETTE VERKSTÆÐIÐ Bergstaðastræti 10 A. Tómas Filippusson, útvarpsvirki. - KAI WARRAS Framhald at bls. 12 uim björguniarsveitum Þegar neyðarástand skapast koma auk þess sveitir sjálfboðaliða á vett- vamg. — Hvað um þátttöku Finna í alþjóðasamstarfi Rauða kross- inis? — Fininar harfa um lairugt skeið tekið þátit í alþjóðlegu hjálparstarfi Ra-uða krossirus og nú síðaist í hjálparstarfiiniu, sem unnið hefur verið í Nígeiríu og Biafra. Til þeirra-r starfsemi hefuir verið varið tveimur milljónum finnskra marka á ár- umirn 1968 og því sem af er 1969, en það saonsvairar um fimm hundruð þúsund dollur- um. Við höfum aðstoðað við flu'gflutninrga og um fimmtiu manns hafa dvailizt á okkar vegum þar suðurfrá. Frá Okk- ur haafa borizt lyf og maitur, einrkum mjófkurdutft og bamna- matur. — Þér eruð forma'ðuir ruefnd- air, sem stjórmair áæitluin Al- þjóða Rauða krossins í þróun- airlönduimum. Hvað er firá starfi þeirrar nefndar að segja? — Rauð-i krossinm lítur á það hlutverk sitt að byggja starf- semi síraa upp í öltium ríkjum jarðarimnair. Níu tíundu hluitar þeima hörmumga, sem yfir heiminn bafa gemgið á síðuistu áratugum hafa orðið í þróunar- lön'duntum. Því vár árið 1963 gerð sérstök þróunaráætlun, sem felur í sér aufcma uppbygig- ingu starfsemi Rauða krossins í þróumarlöndumum. Hefur verið lögð megimáherzla á menntun og þjáltfun fól'ks í þessurn lönd- um, sem geri það fært um að taka að sér störfin og bera ábyrgð á þeim. Á hverju ári hafa fimmtíu sérfræðingar ver- ið á vegum Rauða kjrosaina í Afrífcu, Rómömsku Amerílku og Suðauistur-Asíu í því skymi að þjálfa fófk í þessum heknshlu't- um í 'hjálparstafimu. TIL FERÐAFOLKS ERTU ÓVANUR FERÐALÖGUM? Skipuleggtðu ferðina vand- lega. Spurðu vaima ferðaimienn ráða, hvems kioniar klæðnaður er heppilegastur og hvað er raauðsynlegit að taíka mieð í ferðima. Geirðu máðisitafainir tál að koma Skiliaiboðum iheim, ef ferðaá ætlunin breytiist og dvöl fjarri manima'byggðum Uiemgisit. HVERT ER FERÐINNI HEITIÐ? Það er mik ilvsegtt örygigijs- atriði fyTÍr fjallgömgumienin að hailda hóptram, en hlaupa ekki hver í síraa áttáima um ltíttf þekktiar slióðir. Þeir sem ætta að dvelja við ár og vötai enu minmtir á að flana mieð gát á báitkæmum, gef a gaum að vind átftt og veðri og vena í björgiun- airvesti. Lítið vel eftiæ börmum í gremrad við ár og vötn, ÆTLARÐU AB BÚA t TJALDI? Fairðu vadlega með opiinin eld í tjöldum, ekiki sízrt niaelon- tjöldum. Safnáð aildnei útf frá logaradi gahhibuntartækjum. Sýnið snyrrt imienimsbu við tjaldistæði og vaildið ekbi öðr- um tjal'dbúium óþarfa ónæði. ÆTLARÐU AÐ AKA SJALFUR? Ef þú ekur eigán bál, hafðu hann í eiras góðu laigi og flrek- aist er unnrt. Takrtu mieð í ferð- iraa niauðsymlegustfu varaháuiti og verktfæri. Etf þú ent óvan- ur akstfiri — eða ekiuir báíl siem þú er ákiummiuiguæ, t.d. bíília- ieigubíl, fartðu þá sérstfiaklega variega mieðan þú ert að veraj- ast umferðimni og bílmum. Haigaðu akstri eftir ástandi vegairáims og ölluim aðstfæðum hverju sinni. Hvíldu þig, etf þneytfa sækir á. Akbu með jöfnium og þsegilegum ferða- hraða og forðaistfu óþarfa fram úrakstur. Tímaisparmaður er sáral-ítill, þótt þú akir simá- kaifla ytfir lögiegum hámarkis- hraða; aiuáanimg úr 70 í 80 km hraða fflýtkr förimná aðeóims um 66 sekúndur á 10 fem vega- liemgd. GETUR Þt EBA EINHVER 1 HÓPNUM VEITT FYRSTU HJALP, EF SLYS BER AÐ HÖNDUM? Veríð viðbúim ðhöppum og takáð naiuðsyraliegusbu sáiraum- búðir með í ferðimia. Rifjið upp aðferðir við Mflguin úr dauðadiái og stöðvum blóðirás- ar. Það gebur feoméð í þiinin hiutf að verða fyristur á sflys- stað. VERIÐ VARKAR, VARIZT SLYSIN. Slysavarnafélags tslands. Yiirhjukrunarkona og bæjorhjúkrunarhona Stöður yfirhjúkrunarkonu og bæjarhjúkrunarkonu við Heilsu- verndarstöð Kópavogs eru lausar til umsóknar. Umsóknir berist bæjarstjóra fyrír 20. ágúst. Getið sé menntunar og fyrri starfa. Upplýsingar um störfin gefur bæjarstjóri. Kópavogi 30. júlí 1969. _______________Stjóm Heilsuverndarstöðvar Kópavogs. Lögðu frunt fé til Skólholts Á DöGUNUM 1'9.—24. j ú !,f sl. var hia-ldið hér í Reykjiaivík mót morrænnia biimdiimdisisamtakia. — Voru um 160 gestir frá hámum Norðurflöndiuiniuim, en aiHs tóflnu þábt í móti þe-ssu um 270 miaimms. Mót þess.; eru (haldin á þriggja ára firesti og var þetrba hiið 24. í röði'raná. Þarrn 23. júllí sótti hópuránn d-ómkirfcj'uinia í Skállhiolti heim. Þar sfloaraði séra Obbo Hoflrraás dámpnófastiur frá Þráradlhieimí í Nonegi, á mótsgesti að leggja fram fé, 'hirauim fyridhugaðia lýð- hiádkóla í Skállhiolti, bifl hianidia. Þar söfmuðuist kr. 15.082,90 og þótt uipphæðin sé lítifl máðað váfð byggiragairkosbniaðinin, miá mieð sarani segjia að siam/hulgiur má- graninia vonra baðti það upp. Mótið geiktk í ailflla staði vell, eradia vel tlitl uimdrirbúnáirngis vand- að avo og mótfsstjómiar. — bþs. - HENRIK BEER Framhald af bls. 12. ins er sá að inna/n hans vé- banda höfum við ýmislegt fram yfir t.d. Sameinuðu þjóðirnar, þ.e. bæði Norður- og Suður- Vietnam, Austur- og Vestur- Þýzkaland o.s.frv. — Hverjir eru aðalerfiðleik ar Rauða krosisins í dag? — Þeir eru sá hugsunarhátt- ur margra þróumarlanda, að sért þú elkki með þeiim, hljótir þú að vera á móti þeim. Þeir dkilja eikki hlutleysi)sstefn,u. Gefi Rauði krossinn andstæð- ingnurn matvæli, sem hann lifs nauðsynlega þarfnast, hlýtur þú að standa með hinum í s-tyrj aldarreflostrinum. Vonandi á þessi skilningur eftir að breyt ast og við reynum allt hvað við getum til þess að breyta hon- um. — T>að hefur verið afs/kap- lega mikill akkur í þátttöku íslands í Rauða krosBÍnum og ég vil nota tækifærið og biðja um kveðjur til lesenda blaðsins með kæru þakklæti. Það er sáltfræðilegur styrkur í þátt- töku íslands og dkreiðin hefur komið að ómetanlegu gagni t.d. í Biatfra. — Sósialistairiki héldu einu sirani að það væri elk/ki unnt að vera í samtökum Rauða kross ims og það samræmdiist eflcki stefnu þeirra. Þetta viðhorf hef ur nú breytzt og nú er t.d. Mongólía með öflugan Rauða kross. Rauði krosisinn er alþjóð legur í orðs þess fyllstfa skiln- iragi. Kraftur þeirra samtaka, sem ég stýri kemur ékki frá Genf. Hann kemur firá aðildar- félöguruuim sjálfuim. — Hafið þér kornið áður til íslands — Já, og ég hef notið þess sérstaklega vel. Ég er mikill aðdáandi íslands og íslenzkra laxveiðiáa. Þá hef ég sérstakan áhuga á fugflaslkoðun, en því miðuT leyfir stutt dvöl mín að þessu sinni eigi að ég fari í slíikar ferðir. Hins vegar hef ég þegar tekið eftir því að anda- tegundi-mar á Tjorninni eru fleiri, en síðast er ég var hér — og Henrilk Beer hlær við um leið og við kveðjum hann.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.