Morgunblaðið - 24.02.1970, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 24.02.1970, Blaðsíða 2
MÖtSGlMBLÁÐlÐ, WUÐ.nibAííUR 24. PRimÚÁK 1970 H. 2000 ára neðanjarðarborg undir gömlu Jerúsalem Hús og götur alheilar Tel Aviv, 23. febrúar. AP Eftir Marcus Eliason. ÍSRAELSKUR fomleifafræð- ingur sýndi okkur í dag 2000 ára gamla neðanjarðarborg undir gömlu Jerúsalem. Hann sagði að þetta væri fyrsta alvarlega tilraunin til að leita borgar sem byggð var fyrir Krists burð, en sem lagðist í eyði þegar Rómverj- ar eyddu hinu mikla musteri Heródesar árið 70 e. Kr., og rændu eigum Gyðinga. Það var Dov Perla, rabbi, sem stjórnar útgreftrinum, sem sýndi okkur borgina. Hann sýndi okkur stór her- bergi, ganga, þröngar hliðar- götur og brunna, nálægt staðnum þar sem musterið var. Draugaborgin er aðeins nokkrum fetum fyrir neðan markað Araba í Jerúsalem dagsins í dag, og þar til fyr- ir fáum mánuðum var alls ekki fært um hana fyrir hruni. Húsveggir eru allir hlaðnir með steiniu'm frá „Haamanen tímabilinu," tvö þúsumd ára gömluim, og miklir steinibogar miynda þökin. Sumiar götuimiar eru þegar orðnar á anman kíló- metra á lengd, eftir uppgröft ís- raeismiainn anioa. Perla sagði að Aðalfundur Skjaldar í Stykkishólmi SJÁLFSTÆÐISFÉLAGIÐ Skjöld ur í Stykkishólimi bel’dur aðal- fumd í Lions-húsiniu í Stykkis- holmi í kvöld kl. 20.30. Fumdareifinii: verujuleg aðaíl- fundarstörf. Friðjóm Þórðaraon aJllþm. miæitir á fiundinum. þeir vildu ha;Ma þessum fundi leyndum enn um sinn, þar sem neðanjarðarborgin er enn ekíki orðin Örugg fyrir aimennin/g að ferðast um. Hamm leyfði þó litl- um hóp fréttamanma frá AP að fyigjaist með sér, og ég var einn þerrra. y ið fórum um herbergi, saii og jaifnrvel kjallara, undir þess- ari neðanjasrðarborg, og það var ólýsanleg tilfinninig. Við vorum leiddir að þ’-örugum göngum, sem víkkuðu út lengra niðTÍ. „Þetca var iíklega Mikveh (Baðhús gyð inga),“ sagði hamn og benti á stórt ker, sem frárennslisslkurðir lágu frá. Þegar einn fréttamnannanna varð Skítugur í framan við að troða sér í gegnum gat á einum veggnum, sagði rabbinn hreyk- inn: „Bkki kvarta, þú ert að hverfa 2000 ár aftur í tímann“. Þungt, dautt loftið gerði okk- ut andardráttinn erfiðan. Vatn- ið draup úr loftinu, og sums 3taðar heyrðum við óljósan óm af lífinu og hamaganginum fyrir ofan otkkur. Rabbinn hefur einnig grafið upp nýjan hluta af grátmúmum sem er einu þekktu leifarnar af musterinu inikla og mesti helgi dómur Gyðinga í dag. Verka- menn halda stöðugt áfram að flytja burt hundruð tonna af jarðvegi og grjóti sem stíflar gangana, og greftri er haldið áfram norður með grátmúrnum. Perla vonast til að aíllir 446 metrar múrsins geti brátt kiomið fyrir almenningssjónir. Hann heldur einnig að áður en langt um líður muni hann koma að þeim stað sem mikil- vaegastur er í allri neðanjarðar borginni, og einn mesti forniteifa fundur allra tíma. Það er hið svonefnda Kiponus-hlið, sem opn ar leiðina til hins allra hellgasta í hinu heilaga musteri. Fyrr á öldoim var það aðeins hinn æðisti æðstuprestanna sem fékk að heimsaakja það i fáeinar mínútur ár hvert. Perla segir að hann muni ekki opna hliðið, því það myndi brjóta í bága við lög gyðinga. Framhald á bls. 14 Flugsly sin y ek j a óhug og r eiði um allan heim Bern, Tel Aviv, Landon, 23. fehrúar — AP — • Skemmdarverkin á farþega- flugvélunum tveimur og morðin á 47 óbreyttum borgur- um í annarri þeirra, hafa vakið óhug og fyrirlitningu um allan heim. • Lítill vafi virðist á að Ara- biskir skæruliðar séu sekir um verknaðmn. • Ýmis flugfélög hafa hætt eða takmarkað flutning á pósti og vörum tii fsraels um óákveðinn tíma, og segja ísraelar að ein- mitt það sé tilgangurinn með hryðjuverkunum, Arabar vilji einangra landið. 0 Svissnesk yfirvöld hafa til- kynnt að vegabréfaeftirlit verði hert til muna og að Arabar fái ekki að koma inn í landið nema að undangenginni rann- sókn. Ríkisstjómir og aamtök uitn heim alftam hafa fardæmt ógmar- aðgerðir Araba gegn farþega- fhi'gi, og jaifmvel í Araibarfkjun- uim er suims staðar farið hörðum orðum um þetta síðaesba ,,aifrek“ skæruliðaona. Ekki hefiur verið gafiinin upp raákvæmiur farþeiga- listi fyrir þá vélina, sem fórst, en í hemni voru 47 miamnieisikj'ur og líklega 11 til 13 þeirna frá ís- rael. Talið er fufflvísit, að sprenigju hafi verið komið fyrir í véliiruni í póstpoka, þótt ékfci sé það fuil- saimniað. Flugmaðu'rinin hafði sem band við flu'gtuirmiinin niokkrum míniú'bum eftir fluigtak, tilkynnti að spremginig hefði orðið í far- angunsrýminju og að vélirn léti ilflia að stjóm. Hooum var aa/gt að lemd'a þegar í stað aftur, en skömmiu síðar hvanf vélin af rat- sjárSkeirminium. Bjöngumiaæsveitir voru þegar sendar út af örkinni og fundiu þær sumidnað filiaik vél- arinjniar niokkra kílómietna fmá flug veHimum, og aðeims um 800 mjetra frá fyrsba tilraumaikjarinia- kljúf Sviss. Skömmiu eftir að fréttir bár- ust af sprengimgum í flMgvélun- um tveim, og hver örlög þerrmar frá Svissair urðu, bamst tifflcynm- img frá litlum sfcæruiliðasamtök- um sem segjast berjiaist fyrir freleum Pailestínu þar setn gefið var í Skyn að þau hefðu firamið verfcmaðiinm. í viðtali við fréttam'enm nokkru síðar sagði eimm leiðtoga þeirra að hainn viMi ekki á þessu stiigi segja nieitt ákveðið um hvort þau bæru ábyrgð á verkmaiðimum hanm vildi ekki svaira þvi áfcveð- ið játandi eða neitandi Hims veg ar villdi hanin bemda fréttamönm- um á orðatog tilikynri'iniaar, sem þeir senidu frá sér fyrir sfcömmu og þar sem því var hótað að bráð lega yrði ráðizt að ísraelskum borguirum í hpfndarskyni fyrir árásina á verfcsmiðjumia við Kairó. „Ég vil bemda ykkur á orðailaigið: Bráðlegia, sögðum við.“ Hamin Ikvaðst eimmiig viljia benda þeim á aið með filiugvél- inmi hefðu verið ýmsir mesrkir menn, ísraelðkir, og þuldi upp listann yfir þá. Fl'ugfélög þau er stumida fluig til ísraelis, hafa sum lagt það nið ur uim óákveðinin tímia, irneðam ranmsókn fer fram og varúðar- ráðstafamir verða aukniar, em sum þeirra lýatu þó yfir rétt efit- ir fyrri yfirlýsinguna, að þau myndu haMa áfram flugi tafar- laust irueð autonium ráðtatöfiumum þó. Rússar bafa veitzt harfcalega að Bandaríkjsmöninum ag ísira- elum fyrir að notfæra sér þenn an atburð til að sverta Araba í augum heiimsins. Aðalfundur Vorboðans í Hafnarfirði HAFNARFIRÐI. — Sjálfstæðis- kvennafélagið Vorboðinn heldur aðalfund í Sjálfstæðishúsinu mið vikudaginn 25. febrúar og hefst hann kl. 8.30 e.h. Þar fara fram venjuleg aðalfundarstörf, laga- breytingar og önnur mál. Að Ioknum fundarstörfum verður spilað bingó. — Konur eru hvatt ar til að fjölmenna á aðalfund- Viðbúnir að lenda í sjónum Báðir hreyflar flugvélarinnar biluðu milli Grænlands og Íslands „VIÐ gerðum alveg ráð fyrir að þurfa að lenda á sjónum — vorum komnir í björgun- arvestin, búnir að taka til neyðartalstöðvamar og gúmmíbjörgunarbáturinn var til reiðu. Eina hugsunin var að haida áfram, eins lengi og olían entist. Vamarliðsþyrlan, sem fylgdi okkur eftir, var okkur tU mikils stuðnings og við vissum að allt yrði gert til þess að bjarga okkur. En til þess kom ekki, sem betur fór, og okkur tókst að lenda á Kefla víkurflugvelli rétt áður en sið ari hreyfillinn stöðvaðist." Þetta sagði Jörgen Winther flugmaður, sem lenti á tveggja hreyfla Cessna 310 flugvél á Keflavíkurflugvelli klukkan hálf tvö í fyrrinótt, með báða hreyfla ónýta. Skömmu eftir miðnætti á sunnudagskvöld barst flug- turninum í Kefiavík tilkynn- ing um að döngk tveggja hreyfilia fhigvél, Cess«a 310 sem var á leið firá Labrador hefði sent út neyðartilkynningu um 100 sjómílur vestur af Keflavík- urflugvelli. Tilkynnti flugmað urinn að annar hreyfill vél- arinnar hefði stöðvazt og olíu þrýstingur á hinum færi lækk andi. Væri vélin í 9000 feta hæð og gaeti hann ekki hald ið flughæð á einum hreyfli, sem óvíst væri hve lengi myndi endast. BJÖRGUNARBÁTAR TIL AÐSTOÐAR Tæpri hálfri stundu síðar voru björgunarflugvél og þyrla frá vamarliðinu á Keflavíkurflugvelli komnar af stað til móts við vélina og kanadísk flotaflugvél hóf einnig að svipast um eftir henni. Björgunarflugvélarnar fundu dönsku vélina um 67 sjómílur NV af Keflavíkur- flugvelli og var hún þá kom- in niður í 600 feta hæð. Fylgdust þær síðan með vél inni til Keflavíkurflugvallar og var hún komin niður í 500 feta hæð er hún nálgað- ist land. Kl. 01.45 lenti vélin á Keflavíkurflugvelli, rann spölkorn eftir flugbrautinni og stöðvaðist, en samtímis gafst hreyfillinn upp og varð að dragia fkigvéliina út aí flugbrautinni. Morgunblaðið átti í gær samtal við flugmanninn Jörg en Winther og aðstoðarmann hans, Kai Pallesen, sem er einkaflugmaður. ANNAR HREYFILLINN STÖÐVAÐIST - Ég var að sækja þessa flugvél til Ameríku, fyrir fyr irtæki, sem ég vinn fyrir í Álaborg, sagði Winther. Við millilentum á Labrador og þá var allt í lagi með flugvél- ina — m.a. var hún fyllt af olíu. Ferðin frá Labrador gekk vel framan af, allt til þess er við vorum komnir um % leiðarinnar frá Hvarfi til Keflavíkur, en þá urðum við varir við að olíuþrýstingurinn var farinn að minnka óeðli- lega mikið. Við höfðum strax samband við veðurskipið Alfa, því talstöð okkar dró ekki til Kef lavíkur. Alf a Jörgen Winther og Kai Pallesen, komnir heilu og höldnu til Reykjavíkur, eftir tvísýna flugferð. (Ljósm. Þ. Á.). hafði síðan samband við Keflavík og bað um hjálp, því að fyrirsjáanlegt var að hreyflarnir myndu ekki ganga lengi úr þessu. Enda líðu ekki nema 20 mínútur þar til sá fyrri stöðvaðist. — Björgiunarfl/U'gvél'in, sem vamarijðið sendi náði stnax saimibanidi við olkíkiuæ, leið- beimdi ofckur og var í stöðugu talsaimbaindi við Kefliaivík, því að við vorum toominiir svo lá@t iað flluigstjómiaritæfcin virfc uðu étoki. Nokltonu síðar fcom avo þyrlaji og filaiuig við hll'ið- ima á ótotour al'La Leið tiil Kefla- vítour. Það var mSkiLl atyirfc- ur að ajá hama þamia á miæsbu gnösum því við gerðlum náð fynir afð þuirf.a að tenda á ajómium þá og þegair. Þegar við vortuim lemitir í Kefliavík fréttium við avo iað í bjöng- lunanfliuigvólinini hefðu verið Framhald á hls. 19

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.