Morgunblaðið - 24.02.1970, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 24.02.1970, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. FEBRÚAR 1970 UTAVER Vinyl og plast VECCFÓÐUR Verð frá kr. 219 pr. rúlla. bl&ð'burðarfolk QSKAST 1 eftirtalin hverf i: Skerjafjörður sunnan flugvallar Freyjugata 1-27 Grettisgata 2-35 Ægissíða [TALIÐ VIÐ AFGREIÐSLUNA í SÍMA 10100 QQQQQQQQQQQQ er efni sem aldrei bregzt VEX þvottalögur er fljótvirkur, — aðeins öríáir dropar í vatnið og glös og leirtau verður skínandi hreint. Rfeynið sjálf, það er auðveldara en þér haldið, — og svo er afþurrk- un alveg óþörf. VEX þvottalögur inniheldur hráefni sem ____________ verndar hendur yðar, og heldur þeim mjúkum og fallegum 7'U‘ll upppvotturinn yður í augum? —Andi Stalíns Framhald af bls. 15 áherzlu, að blöðin forðuðust að gagnrýna Sovétríkin. En í lok rruaí skrifaði Lederer: Ekkert er jafn hættulegt og aS skapa bönn, eitthvað sem ekki má tala um opinberlega. Við eigum að leysa vandamálin með því að ræða þau á opinberum vett- vangi. Eftir innrásina samþykkti Lederer tii að byrja með þá stefnu Dubcek að bíða og vann að því að reyna að sannfæra fólk um að hægt væri að komast að einhverju samkomulagi. En eftir að Jan Palach brenndi sig til bana varð Lederer sannfærð- ur um að samkomulag og bið væri eingöngu Rússum 1 hag. Þegar sagt var frá því í blöð- um í Kreml að sjálfsmorðiðhefði verið gert í ögrunarskyni, skrif aði Lederer í blaðið Reporter: Við getuan elkiki ainniaJð en fyiMzt viðbjóði yfir þeim öflum, sem breyta hvítu í svart og troða mannlegar gjörðir niður í svað- ið. Við verðum að verjast slík- um öflum, með aðgerðum. Ann ans er fórtn Paladhs tdl eitnskiis.“ Fljótlega eftir að Husak tók við að Dubcek í apríl 1969, var blaðið Reporter bannað og Led- erer bannað að láta birta nokk- uð eftir sig og við það situr enn í dag. í nóvember áL var hann rek- inn úr Kommúnistaflokk Tékkó slóvakíu. Hann tók það ekki nærri sér, því eins og einn vin- ur hans sagði um hann, þá er hann rólegur, hefur kimnigáfu og drekkur ekki, en hann getur orðið mjög ákafur yfir hlutun- um. Hann er vingjarnlegur og á lífboð Leitað er tilboða í að byggja nýja hótelálmu við Hótel Loft- leiðir. Önnur, þriðja og fjórða hæð nýbyggingar skulu afhentar fullgerðar 25. apríl 1971. Útboðsgögn eru afhent á Teiknistofunni sf., Ármúla 6, frá miðvikudegi 25. febrúar gegn tíu þúsund króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð laugardaginn 21. marz nk. kl. 11 f.h. í Leifsbúð að Hótel Loftleiðum. 2ja — 3ja herb. íbúð Til sölu góð 2ja til 3ja herb. íbúð á I. hæð (jarðhæð) í fjöl- býlishúsi við Skaftahlíð, sérhiti, tvöfalt gler i gluggum, ræktuð lóð. Allar nánar upplýsingar gefur EIGNASALAN REYKJAVlK Þórður G. Halldórsson sími 19540 og 19191. Ingólfsstræti 9 kvöldsími 83266. FASTEIGNA-OG SKIPASALA CUÐMUNDAR . Bergþórifgötu 3 . ÉéSfi SÍMI 25333 Kbúð óskast Höfum kaupanda að sérhæð eða mjög góðri blokkaríbúð á góðum stað í Austurborginni. Æskileg stærð 2—3 svefnherbergi. Góð út- borgun. Knútur Bruun hdl. Sölum. Sigurður Guðmundsson KVÖLDSÍMI 82683 gott með að eignast vini, en þeir eru samt vel valdir. En það sem skipti ef til vill enn meira máli en hið góða skap hans var að í lok október fædd- ist honum dóttir, sem var skírð Mioniilfca. Lederer vair yíir ság hrifinn og hélt að nú færi allt að ganga betur og nú hefði hann aftur eitthvað til þess að lifa fyrir. En Monika var að- eins 18 vikna gömul, þegar faðir hennar var tekinn fastur. Hann var tekinn fastur fyrir stuðning sinn við Dubeek og vináttu við Kriegel og Smrk- ovsky og ef til vill einnig fyrir það að hann er að hálfu Gyð- ingur. En það sem er enn ógn- vænlegra er að það er ýmislegt sem bendir til þess að honum sé haldið inni vegna yfirlýsingar frá pólsku stjórnaryfirvöldum. Hann hefur enn ekki verið op inberlega ákærður, en svo virð- ist sem hann hafi verið ákærð- ur fyrir samstarf við erlent fé- lag til þess að vinna bug á sósíal ismanum i nágrannalandi. Land ið er Pólland og félagið er í París og géfur tímarit á pólsku sem nefmst Kultura, en nokkr- um mánuðum áður en hann var handtekinn hafði hann verið yf- irheyrður um sambönd hans í Póllandi, en þar á hann marga vini, og honum þykir vænt um landið og heimsótti það oft. Síðustu átta mánuðina hafa margir Pólverjar verið hand- teknir á sömu forsendum og Led erer. Einn af þeim er Maciej Kozlowski, ungur námsmaður, en hann hefur verið í fangelsi síðan í maí sl. Yfirheyrslur þær sem þessir menn verða að sætta sig við líkjast þeim sem fóru fram skömmu eftir 1950. Hve lengi á þessi kúgun að viðgangast. Handtaka Lederers virðist einna helzt hafa verið gerð til þess að seðja hefndar- þorsta þeirra flokksmanna sem voru á móti Dubcek. En Lederer mun ekki verða eini maðurinn sem tekinn er höndum kl. 5 að morgni á heimili sínu og skipað að yfirgefa konu sína og barn. að BEZT er að auglýsa í Morgunblaðinu Átthagasalur Hótel Sögu kl. 19.30 Átthagasalur Hótel Sögu kl. 19.30 — Átthagasalur Hótel Sögu kl. 19.30 — Atthagasalur e*5 ai :0 m 'S m CC ba « -*> eo 05 Heimdallur F.U.5. boðar til LÚBBF URDAR þriðjudaginn 24. tebrúar í Átthagasal Hótel Sögu kl. 19,30 Gestur tundarins verður Birgir ísl. Gunnarsson, borgarráðsmaðui og rœðir hann um Reyk javík framtíðarinnar Einnig verða ungir fram bjóðendur í prófkjörinu kynntir Átthagasalur Hotel Sögu kl. 19.30 — Átthagasalur Hótel Sögu kl. 19.30 — Átthagasalur Hótel Sögu kl. 19.30 — Átthagasalur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.