Morgunblaðið - 24.02.1970, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 24.02.1970, Blaðsíða 15
MORGWN!BLAÍ>IÐ, ÞRIÐJUDAOU'R 24. FHBtRÚAR 1070 15 Andi Stalíns í Prag á ný — l»ar hefjast handtökurnar klukkan 5 að morgni Jiri Lederer á bágt með svefn. Síðla nætur hinn 27. janúar sl. ráfaði hann um í snjónum í nám- unda við nýtízkulegt húsið sitt í Prag. Eftir smástund rakst hann inn á veitingahús, þar sem nokkrir kunningjar hans voru. Ég hef fengið slæma kvef- pest, þá verstu sem ég hef feng- ið um ævina, sagði hann. Mér hefur aldrei liðið eins illa á æv- inni. En nú er ég heldur að jafna mig þannig að ég er far- inn að geta skrifað aftur. I Prag hefur veturinn verið mjög harður, og Lederer sagði að hann langaði til þess að taka fjölskyldu sína í ferð þangað sem hlýtt væri og sólskin. „Eina sólskinið sem ég sé þessa dag- ana er litia dóttir mín, hún er svo glöð og ánægð. Hún er mín mesta huggun í lífinu." Lederer iór síðan heim til dótt ur sinnar og pólsku eiginkonu sinnar, en um klukkan 5 þessa sömu nótt kom leynilögreglan heim til hans og fór með hann. Síðan hefnr ekkert af honum frétzt. Lederer er ekki stjórnmála- maður. Hann er ósköp venjuleg- ur tékkneskur blaðamaður og hann hefur verið í mjögskamma hríð í stöðu, sem skiptir nokkru máli í Tékkóslóvakíu. Hins veg- ar endurspeglar líf hans með ótrúleigri náikvæmini andstreymi föðurlands hans. Þegar Tékkó- slóvakía hefur átt í erfiðleikum hefur Jiri Lederer átt í erfiðleik um. Þess vegna er handtaka hans ekki einungis persónuleg- ur harmle’.kur. Huisaik iofar í sifellu að Komim únistaflokkurinn muni ekki hefna sin á þeim sem stigu „víxlspordð", en þrátt fyrir það er Lederer hinn sjöundi í röð- inni af menntuðum stuðnings- mönnum Aiexander Dubcek sem tekinn er fastur. Handtaka hans fór fram um sama leyti og Hus- ak fullvissaði almenning einu sinni enn um að enginn yrði handtekinn. Sannleikurinn er sá, að Hus- ak hefur horfið til sama fyrir- komulags og var í kring um 1950 og Tékkar og Slóvakar búa líklega við minna frelsi nú, en þeir hafa nokkurn tímann gert síðan árið 1956. DRUKKINN MAÐUR EINI LIDSMAÐURINN Jiri Lederer fæddist skömmu fyrir 1020. Hainn vaæ að hálfu Gyðingur, en tókst að komast Jiri Lederer. undan ofaóknum Þjóðverja í heimsstyrjöldinni síðari. Eftir stríðið fór hann til náms í Há- skólanum í Krakow í Póllandi. Árið 1948 snéri hann aftu,r til Prag, sem ungur og opinskár maður, en í febrúar það sama ár tók Kommúnistaflokkurinn við völdum í Tékkóslóvakíu. Lederer var sósíal-demókrati, en var enginn andstæðingur kommúnista og þegar Kommún- Husak. istaflokkurinn og Sósíal-demó- krataflokkurinn voru sameinað- ir í júní 1948 gerðist hann komm únisti fuilur bjartsýni um að hinn mikli sigur, sem sameining in hefði í för með sér. En þá hófu kommúnistar að takmarka frelsið í staðinn fyrir að auka það og handtökur manna með ólöglegar stjórnmála skoðanir byrjuðu. Lederer hafði þungar áhyggj- ur af hinu augljósa missamræmi milli kenningar kommúnismans og fram.kvæmd ar hains. Um þðtta Alexander Dubcek. leyti var hann orðinn blaðamað- ur og ein af síðustu sjálfstæðu greinunum sem birtust áður en flokkurinn tók yfirráð yfir út- gáfustarfseminni var skrifuð af honum í blaðið Socialisticky Smer. Hann spurði hvernig mögulegt væri að viðhafa slíkt ofbeldi í landi, sem lýsti því yf- ir að það væri lýðveldí. Hann fékk ákveðin svör. Blað ið var bannað og Lederer lát- inn svara til saka á fundi í Jo- urnalists Union. Á fundinum varð hann'fyrir hörðum ásök- unum Mirosalv Karny, en hann neitaði að draga orð sín tilbaka og vonaðist til þess að vinir hans veittu honum stuðning í þessu máli. En enginn virtist ætla að lið- sinna honum fyrr en kallað var aftast úr fundarsalnum: Hann hefur rétt fyrir sér.“ Lederer leiit glaiðuir við, en bomst þá aið raun um að stuðningsmaður hans var útúrdrukkinn náungi, að nafni Dvorak, og vann fyrir leynilögregluna þegar hann var ódrukkinn. — Lederer var rekinn úr félaginu. Lederer brotnaði alveg saman við þetta áfall og dvaldist á taugahæli næstu 12 mánuðina á eftir. Þegar hann náði sér aftur fékk hann lengi vel enga vinnu, en að lokum tókst honum að fá vinnu sem afgreiðslumaður í vélaverksmíðju í Prag. Síðar fékk hann leyfi til þess að rit- stýra litlu vikutlmariti, sem gef- ið var út í verksmiðjunni. Síðar fékk hann leyfi til þess að rita dálk í Vecerni Praha, sem er kvöldblað, gefið út í Prag. Árið 1959 gekk Lederer aftur of langt í skrifum sínum um bók ina „The Cowards", eftir Josef Skvorecky. Lederer missti vinn una og starfsfélagar hans á blaðinu iýstu þvi yfir á prenti að þeir væru á öndverðum meiði við Lederer á skoðun hans um bókina. Árið 1964 varð nokkur tilslölkun yfirv’aldanirua og Led- erer tókst að fá vinnu við rann sóknardeild Prag-sjónvarpsins, og árið 1968 var hann mjög ánægður með lífið þegar endur- bótahreyfingin undir stjórn Al- examders Dubceík fór að verða áberandi. SKÝRSLUR FRÁ PÓLLANDI En þó Lederer dáði Dubcek, sem mann, var fylgi hans við skoðanir Dubcek takmarkað. Áð ur en innrásin var gerð í ágúst, hafði Dubcek lagt á það ríka Framhald á bls. 18 Björn G. Jónsson, Laxamýri: Gróðahygg j a á villigötum Eiras alþjóð er kunnugt, sibend- ur yfir mikil og hörð deila milli vatraaeigenda í Suður-Þingeyjar- sýslu og stjómar Laxárvirkjun- ar á Akureyri. Þótt æskilegt væri að rekja þetta mál frá upp- hafi verður ekki rúm til þesa hér, en mig langar til að gera nokkur atriði þar að lútandi að umitalsefni. Það hefur komið í ljós, að stjórn Laxárviorkjunar hefur haft í huga um allmörg ár, og látið gera teikningar og áætlanir um viðbótarvirkjanir í Laxá og vatnsflutninga í vatraahverfi S- Þingeyjarsýslu í sambandi við þær. Ekki var eigendum vatnanna neitt uim þetta tilkynnt, eða gef- in nein aðstaða til að fylgjast með framgangi þessara mála, sem hlýtur að teljast furðuleg vinnubrögð. Því nú vi'ta allir að þetta er fegursta og eitt arð- bærasta vatnakerfi landsins, og fjöldá fólks í S-Þingeyjarsýslu á afkomu sína að meira og min.na leyti undir þeim arði, er vötnin gefa, og hefur svo verið frá önd- verðu. Þótt hin miklu hraun, er runnið hafa úr eldgtöðvum við Mývatn og liggja nú kringum Mývatn, raiður Laxárdal og Aðal dal, séu fögur yfir á að líta, þá bjóða þau ekki u.pp á jafn mikla búsæld. Því er svo að á þeseum slóðum, er víða mjög þröngt um rsektiun.arskilyrði, og bændur orð ið að haga bústærð smni eftir því. Er því ekki grundvöll.ur fyr ir byggð í raúverandi formi, með þessum vötnum, ef þau missa arð semi sína. Hvergi verður séð að virkjun- arstjórin hafi í huga, að tilkynna hvað hún hyggist gera í vir'kj- unarmálum Laxár, eða að láta fram fara vísindal.ega raransókn, til þess hæfra manna, á vatna- hverfinu, til að kanna, hvað væri óhætt að framkvæma og hvað ekki. Er því ekki annað að sjá, en virkjunarstjórnin hafi fal ið sér sjálfdæmi um þessi mál, og aðeins haft í huga einihliða að- gerðir til framleiðsliu rafmagns og ekki haft of miklar áhyggjur, af þótt héraðið, sem orkan er tekin úr, hlyti óbætantegt tjón. Að hætta væri á því, að tjón yrði í hénaðirau, rraá ætla að stjórn Laxárvirkjunnar hafi hlot ið að gera sér Ijóst. Hvers vegna allur þessi laum.uskapur og leynd yfir þessum málum? Öllum landsbúuim er ljós nauð- syn sú að vernda og auka gróð- urlendi landsins, skyldum við þá ekki líka sjá nauðisyn á því að vernda og auka lífið í vötraum landsins? Er ekki tím.abært að gera þá kröfu tií þeirra, er vinraa að og ráða virkjunarmál- um okkar, að þeir gefi meiri gaum, að þeirri hlið málsins, er að vatncifiski lýtur? Iragólfur Jónsson ráðherra, upplýsti á si. hausiti, að þegar virkjuraum við Búrfell yrði lok- ið, væri búið að virfkja 6% af vatnsorku landsins. Þá eru 94% eftir. Að fengnum þessium upp- lýsingu.m vaknar sú spurninig, hvort við höfum ekki aðsitæður tii þess að haga virkjunarfram- kvæmdum á þann veg, að þau bæti vötrain okkar, en skemmi þau ekki. Ef við athugum aðstæður í S- Þ in gey j a rsýsht, þá gerium við okkur eftirfarandi ljóst. Það er öllum kuranugt, að í enigu vatni hériendis er silun,gur jafn góður og í Mývatrai og sikiragsveiðin þar gífurlega mikil. í Laxá í Lax árdal er ársilungur stærri og feitari en í öðrum ám. í Laxá neðan virkjunar er lax m.un stærri en í öðrum islenzkuim lax ám. Það sýna og sanna Skýrsilur Veiðimálaskrifstofu íslands. Og síðast og ef til vill ekki sízt, að í Skjálfandaflóa er, að þeirra dómi, er til þekkja, fisikur, eink- um ýsan, betri en af öðrum mið- umn hér. Hafa sjómen.n á Húsa- vík látið upp undrun siína yfir, hvað Skjálfandaflói hefur verið fengsæll, þrátt fyrir sívaxandi álag. Þetta er ef til vill ekki undarlegt, þar sem úr Mývatni og Laxá berast ógrynni af vatraa gróðri og lífrœnuim efnum til sjávar, og virkar því vatna- hverfið eins og áburðarverk- smiðja fyrir Skjálfandaflóa. Af framan greindu má draga þá ályktun að móður náttúnu hefur hve,ngi hérlendis tekizt eins vel, að skapa skilyrði fyrir vatna- fisk eins og í vatraahverfi Laxár. Um náttúrufegurð á þessu svæði þarf ei að fjölyrða, hún er al- kunn. Mar.gir telja Laxá í Þirag- eyjansýslu fegunstu laxveiðiá í Evrópu. Það fer ekki hjá því, að allir sjá, að þetta vatn verður ei bætt xneð virkjunum og miklum bneytingum heldur skapast hætta á skemmidium og jafiwel al gjörri eyðiileggingu, Ef Laxá væri síðasta orkulind landsins, er væri virkjaraleg, ýrði aðtaka tidlrt til an.narira sjónarmiða. En það er öðru nær. Hér í Þing- eyjansýslu má benda á Bettifoss óvirkjaðan, Skjálfaradafljót óvirkjað, mikil jarðlhitasvæði einkum í Mývatnssveit. Ef Skjálf andafljót væri virkjað við ís- hólsvatn, og Suðuirá veitt in.n í það, og myndað þar allsitórt lón, þá eru allar líkur á að fLjótið myndi hlýna og jökulleir botn falla i lónið. Við þær aðgerðir jrrði fljótið miklu betra veiði- vatn en það er nú. Útilóf Akureyringa fer fram, að mestu leyti í S-Þirageyjar- sýslu. Nær allri sportveiði sinná svala þeir í S-Þim.geyjarsýslu og hafa haft viðskipti við veiði- bændur í áratugi, og veit ég ekki annað en þau vlðskipti hafi verið hin ánægjulegustu á báðia bóga til þessa. Eru þeir þvi allra manraa feuiranugastir á þessu svæði og virðast kunna að meta það, því varla kom.a þeir gestir tiil Akuneyrar, sem eitthvað skal við hafa, að þeir fari ekki með þá austur í Þin.geyjarsýslu, og þá einkum að Mývatni og Laxá. Nær öll umferð ferðafólks, í Þingeyjarsýslu, liggur usm Atour eyri og er það, og verður ekki Akureyri einskis virði. Eruim við þvi undrun slegnir, að frá Akur eyri komi þeir kraftar, er vilja þvinga fr,am stórvirkjanir í Laxá. En því betur eru ekki all ir borgarar Akureyrar fylgjandi by@gi,n,g,u Gljúfurversvirkjun- ax eða þessum aðförum yfirleitt. Við hljótum að undrast að jafn hæfi.r m.en.n, og sitja í stjórn Laxárvirkjunar, skyldu láta það fyrir sig koma, að jafn öfuigt er unnið að þessurn málum eins og rau.n ber vitni um. Býr mér það í grun, að þeir hafd látið viðbót- ax virkjunaráætlanir í smiðju til annarra til úrlausnar, en eigi gjörhugsað málin sjálfir. Hér er að flestu öfugt farið. Hinar laga legu hWðar framkvæmdaáætlun arinnar eru ýmist sniðgengnar eða þverbrotnar. Engiin r,annsókn gerð á vötnumuim til að hafa til hliðsjóraar við áætlanir. Og látið uradir höfuð leggjast að tilkynna eigendum, hvað í ráði sé, fynr en allir sáu, hvað átti að gera. Síðan á að reka allt í gegn, á þeim forsendu.m að framkvæmd- in sé svo hagkvæm. Sú röksemd er algjörlega út í loftið, því hér er ekki reiknað með raeinu.m bót- um til tjónþola, utan þess að relknað er með að greiða það land, er fer undir va.tn í Lax- árdal með smánarverði. Eragar hliðstæðar tölur liggj a fyriir. Það gætu rraargir hluti.r orðið hagkvæm.ir, ef garaga má í eign- ir annarra án þess að bæta fyr- ir. En slíkir hlutir láta sig ein- faldLega ekki gerast. Al'lir borg- arar landsins njóta lögverndar og annarra mannréttinda. Virkj- unarmenn hafa látið óskhyggju sína hlaupa með sig mikið gönu- hlaup. í vatnahverfi S—Þingeyj arsýslu er mikið að gerast. Veiðifélög hafa verið mynduðog öranur í undirbúningi. Fiskvegir gerðir og fleiri áætlaðir. Klak- stöðvar að taka til stanfa. Rækt un í vötraum viða hafin og í stór um stíl í Laxá neðan virkjunar, og er hún þar þegar farin að gefa árangur. Veiðiheimili byggð og almeran þjórauista bætt. Ef svo fer sem útlit er fyrir munu veiði vötn Þingeyinga margfaldast að verðmæti næstu tvo áratugi. Verður þá ekki létt fyrir Gljúf urversvirkjun að bæta þaðtjón, sem hún veldur, ef hún hefur þá burði til þess. Þvi bótakröfur verða reistar til hennar í hundr uðum milljóna ef ekki milljörð- um. Að sjálfsögðu er eigi á mínu færi að meta það tjón, er hún veldur en nokkrar staðreyndir, Framhald á bls. 21

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.