Morgunblaðið - 24.02.1970, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 24.02.1970, Blaðsíða 17
MORiGUiN.BLA.DID, MUÐJUDAGUR 24. FEBRÚAR 1970 17 Bændastéttin hefur sýnt dugnað og framkvæmdavilja Ræða Ingólfs Jónssonar, landbúnaðarráðherra, við setningu Búnaðarþings Stjóm BúimaiSarfélaigs íslands, búrtaðianm álastj óri, Búnað'ailþinigsiulltrúar, ágætu áheyrendur. Síðaist þeigar Búmiaðiarþiimg kiom saimaoti viar rætt um árferðið oig afikoni'u laMdbúniaðiariinB. Voru menin siaimmála uim að ár- fierðið unidanfarin ár hiefði veri'ð ótoiaigistætt, tíðarfarið toafi verið í laíkiara lagi og (heyskapur rnijög misjiafn að gæðium og miaigni. Árið 1969 miunia allir og -hiafa flestir hieildarmyinid af því í hiutgia sér. Óþiurríkaiinium um meiri hluta lainidisdnis og afleiðinigum þeirra þarf ©kikii að lýsa svo kiuiraniuigt, sem það er öllutm, Erfitt érferðd fjögiur ár í röð hlýtur að hafa áhrif á afikiomu landbúniáðia r in s og reynlt á diuign- að og atorku þeirra, sem aitvinnu vieginm stiumdia. Marigir bændiux hafa sagt að mú væru búskiapanskilyrði gó'ð, ef tíðarfar væri í mie'ðlallagi. Auíkin ræik'tun, tækinii og viðun- andi verðlag á búivörum, hiefir reynat bœmdum haldigóð vörn í viðureigmdnni við kiuld'a og ó- halgstætt tíðarfiar. Flastir gerðu ráð fyrir mikl- um aamidrætti í framiefðlslumni og framíkivæmidium miðað vxð þaiu sfcilyrðd, siern af tíðarfarinu ieiddii. Á sl. haiusti reiknuðu allir með mjólkiurisfciorti á aðal miarfcaiðis- avæðiiniu. Til þess hefur efcki Idomið. Það hefiur hins veigar sfcieð, sem ekki hafði verið reikn- alð amieð aið mjólfcurframieiðlslan hiefiur aufcizt verulega frá fyrra ári. Ekfci hefur þurft að flytja íhjóik að niorðan eins og neynt var árið áður. Slífcir flutniiinigiar eru dýrir og vomt að treysta á (þá, þar sem fjallvegir teppast iðulega. Sú staðreynd að framleiðslan dregst lítið saimiairi! þrátt fyrir Vornt árfierði sýnir duginiað og framkvæmdavilja bœndaistéttar- ilntniar. Það sýnir eiinmiig ihvers virði það er lanidbúnaðinium að hafia á fáum uindianförruum árum, tvöfaldað túniaistærðinia og auik- ið rætotuiniimia einis og rauin ber viltiniL RÆKTUNIN BJARGAR FRAMLEIÐSLUNNI Ef ræktumiinm hefði ekki mið- að jafn vel á veg einis og stað- reynidinruar sýnia, befðd viðnáms- þróttur lamdibúinialðarinis til þess að mæta kólniamdi tíðarfari og erfiðleifcium, sem af því leiddi verið miun mintná. Þá hefði fram- ieiðslam óhjákvæmdiega dregizt saimain, þá hefði öruiggiega orðið mjól'kiurskortur mikimm hluta vetrarinis og þá hefði orðið tái- fimniamjieg kreppa og samidróttur í landibúmaðdntum. Vera má að erfiðledkiar geri vart v?ð siig veglnta þetsa að góð- ur miartoaður finnist ekfci fyrir niægilega mifciinm hlulta frtam- leiðlsluminiar. Erfiðleifcar vegna aiufciinmar framleiðlsiu eru ammiars: eðlis og verða efctoi eins tilfinn- amiegir, þótt útflutiniinigisuppbæf- lumar hröktovi efctoi til að trygigja fullt verð fyrir alia framleiðisl- uirua. Vomir standia til að inmgamiga íslanidis í EFTA verði til þeiss aið betri miarfaaður fáist fyrir kj'öt- vörur, ull og stoimm. Nú þegar á íþessu ári mjótum við haigniað'ár af því mie'ð kjiöt- sölu til Svfþjóðiar, sam okki hef- ur verið í allmöng ár og aiufcdnmii sölu á dilkakjöti til Nonegs. Tollur af þvlí fcjöti, isiam fier til Svíþjóðar verður felldur rniður að minnista toosti af miesitium hlutia þes® mialgms, sem þain|gað fer og líklegt er að tollur verði felldur miður af því kjöti, sem fer til Nonegs. Tollur, sem öruigglega verður gefinm eftir af þvi kijöitd, sem fer til Svíþjó'ðar, miemiur kr. 22.000. 000,00. Og nionsfci kjöttollurinn, sem er miklu lægri, niemiur 9 millj. króna. Hagmaðurimm nú á fyrsta ári nemur talsvert hærri upphæð, en því sem tollunjum nemiur, þar sem verð fyrir kjötið í Noreigii og Svíþjóð er hærra, þótt tollamiir væru greiddir, heldiur en femigizt hefir anmiars staðar. Emgimn tollur er af því kjöti, sem fier til Dammiertour. Þar er senmileiga möguleiíki á að kioma mieira kjiöitd á miartoað með því að vinma motokuð mieira fyrir það, en himgiað til hefiur verið gert. Margt er gert til þess að vinima miarka'ði fyrir íslenzfcar búivörur og hafa ýmsdr lagt sig fram í því efni. Eiigi að síðiur er maiuðlsynlegt að herðia róðurinn og letggja enn mieiri áherzlu á þaiu mél. Um EFTA befur miikið verið rætt og hafia verið skiptar skioð- andr um það mál. Autoafundur Stéttasambands bæmda var kaliaðiur samian mieð- an málið var tdl mieðfer'ðar í Al- þinigi, oig 'gerði fundiuriinm álykt- um um, að það væri ísleinztoum landbúmiaðd til tjóms að gerast aðili að Fríverzluniarbamdalagii Evrópiu og gæti það einnig orðið þjóðimini í heild til mikils sifcaða. Ektoi er seinnileigt að Búniáðiar- þiinlg geri einmiig ályktum á svip- aðam hátt. Um það stoal emigu spáð og EFTA-miálið ekki gert að frekara umræðuiefmi að þesisu. sdmmi. Það sfaal þó á það hemt að ör- uiggt má telja, að lamdibúmiaður- inn og þjióðini í heild mumi mjóta gó’ðs af því að hafa igerzt aðili að fyrrmefndum samtötoum. Reynsliam mium sbiera úr því hversu mitoill haigmiaðiurimm verð- ur, hvort voixir himmia bjiartsýn- ulsitu miurnu rætast í því efmi. EFNAHAGSAÐGERÐIRNAR HAFA BORIÐ GÓÐAN ARANGUR Samfara erfiðhi árfierði til landsins hafði eiminiiig klomið afla- bres'tur og stórfcioistlegt verðfall isjlávarafurð'a á árunum 1967 og 1968. Á þeim áruim læiktouðu út- fluitninigistekjuriniar um niærri helminig. Til þess að miæfca þessu varð að gera róttækar aðigertSir í efna- hagsmálum, sem allir fumdu fyr- ir um sinm. Enigiinm efast lengur um að ráð sibafiamiinniar, sem gerðar voru, hafia borið árainlgur og að nú er útlitið í aitvinnu- og efnihagsmál- um miklu betra. Nauðsynlagt er að saimistaðá fáist uim að mdðia kröfiur um toaup og kijör við gjialdlgetu abvinnu- vegannia. Kapþhlaiup milli toaup- 'gjialds og ver'ðlags gæti spillt þedm áramgri, sem hefir náðst, og toomdð í veg fyrir að góð lífis- tojör og atviinmiuöryggi verði í lamidinu. Aflabröigð á síðastliðiniu ári voru sæmilega igóði, 'þótt síldin bafii rað miastu bruigðizt. Verðlag á sjávarafurðuim hefir 'hækfcað og igrei'ðlslujöfniuður við útlömd hefir náðlst. Gjialdey risvarasij óður hefur miyinidast aftur í Seðlabiantoan- um. Ef efiniaihaigsaðigerð'irniar hefðu ékfci verið gerðar, faefði það fcom ið þumgt niður á lanidbúmaðinium tefcfci síður en ö'ðrutm atvimmiu- greimiuim. Þá hefði hér skiapazit varamlegt atviininulieysi og siarn- dráttur í framtovæmdum. Full atvininia fyrir alla er eikki síður hagsmiumiamál fyrir land- búnaðiiinin etn þjóðlarfheildlimia. Það er landbúmaðdmum mikils virði að atvinna sé nœig og kaiup- geta sé fyrir hendi. EFTA-AÐILD OG ATVINNULÍFIÐ Ég hield að EFTA-aðild og aufcin iðtniaðarstarfsami verði hjálpartæfci til þess alð tryggja mægilega abvinmu í lamdinu og bæta þamnig lífskjör almienm- inlgs. Mi'ðað við það að bœndur hafa búið við 'slæmt tíðarfiar fjöigiur ár í röð, er eðlileigt að atbuiga nioktouð hvermig baigur þeirra er uim þessar mumdiir. Vitað er að aðistaðam er mjög misjöfm, að mieðal tekjurnar eru Ingólfur Jónsson því ekki háar. Þanmiig hefur það alltaf verið og mum latoara, ef liti'ð er árabuig eða áratuigi til bafca, og málin ákoðuð á hlut- læigan hábt. Haus'tið 1908 var gerð víðtæfc úttekt á efmáhag bænida oig tetoj- um þeirra. Greimargerðin,, sem samiin v'ar af Harðærismefmd er glögg og ít- arleig oig hefiur verið birf í Ár- bófc lamidbúnaiðariins 196S. AstæðU lauist er því að f jölyrða um þessa igreiinargierð nú, þar siem húm liggur fyrir prentuð, Mér þykir þó rétt a'ð vekja at- hygli á að mieðaiskuld bæmida yfir landið alít var í árslok 1967 kr. 262 þús. 2747 bænidur sfculduðiu að mieðialtali 109 þúis. kr. og 2022 bæmdur sfciulduðu að mieðaltali 468 þús. kr. Skuldir hafa senmiliaga aiukizt eitthvað síðan. Meðalbrúttóeign bænda yfir landið, var fcr. 1.048.000,00. 3,4% bænda eða 162 að tölu eru taldir vera mjög illa stæðir fjárhagsl'ega og hafa tæplega að- 'Stöðp til að halda búskap áfram. Ýmsir hafa talið að afkoma bænda hafi versnað milkið síð- an þessi úttefct fór fram. Uim það Skal efckert fullyrt að þessu simmi, en ástæða er til að tafca til athugunar hvernig sfldl- semi bænda reyndist vera við síðuistu áramót. SKILSEMI BÆNDA GÓÐ Meginhluti skuldanna er við Stofnlánadeild landbúnaðarins og Veðdeild Búnaðarbanfcamis. Samfcvæmt upplýsingum banfc ans hafa árgjöld af sfcuMum bænda ékiki greiðzt eins vel og við síðustu áramót. Heildarárgjöld árið 1969 námu 143 millj. fcróna en það sem inn heiimtist á árinu var kr. 150.899. 876,51. Hefur það ekki áður skeð í sögu bankans að árgjöld greidd ust svo vel, eða nærri 8 millj. kr. af ógreiddum árgjöldum frá fyrri árum, aufc þesis sem féll í gjald- daga á sl. ári. Þetta er nofcikur mælikvarði á greiðslugetuna þótt efcki sé hann algildur og munu allir, sem bera hag landbúnaðarins fyrir brjósti telja þetta góð tíðindi. Lán úr Stofnlánadeild inámu á sl. ári kr. 131,8 millj. en kr. 139,7 millj. 1968. Gj'öld til Stofrn- lánadeildar verða efcfci felld nið ur hverjir sem með völd fara. Norðmenn tafca hátt innflutnings gjald af fóðurbæti og nota það til laindbúnaðarlána. A síðasta Alþingi voru sam- þyktkt lög um heimild til að breyta lausastouldum bænda í föst l'án. Hafa ýmsir gagnrýnt þessa lög gjöf og talið hana lítilsvirði fyr ir bændur. Ekki sfcal tíma eytt í að rökræða uim þessa löggjöf að sinni en nötokrar staðireyndir skulu nefndar. Lánin eru til 20 ára með jöfn- um ársgreiðslum. Vextir og af- borganir samanlagt eru jafn háar og greiða verður í vexti og. fcostn að af víxilsfculd. Með þvi að greiða sem nemur víxilvöxtum ásamt fcostnaði sem af víxlum 'l'eiðir, læfclkar sbuldin um 5% árlega. Miðað við það að bóndinn sé roeð víxilsfculd eða verzlunar- sfculd er það til mikilla hagsbóta að eiga þess kost að fá fast lán með þeim kjöruim, sem tilgreind eru. Slkuldabreyting getur aðeins átt sér stað vegna framfcvæmda eða fjárfestingar á jörðinni gegn hæfilegu veðL LAUSASKULDALANIN KOMA AÐ GÓÐUM NOTUM Þótt Seðlabanlkinn hafi ékki verið slkyldaður með löggjöf til þess að kaupa slkuldabréfin þarf það efcki að standa I vegd fyrir því að ilöggjöfin sé framfcvæmd. Minna má á að 1962 voru sam þyfcfct lög í sama tilgangi og hafa Skuldabréf frá þeim tíma selzt að mestu leyti. Búnaðarbankinn mium eiga eftir tæpiega 6 miillj. króna af þeim bréfum. Víð síðlustu árarnót hafði Bún- aðarbanfcinn afgreitt 260 lausa- sfculdalán að upphæð krónur 50.630.000,00. Frá áramótum munu hafa ver ið afgreidd noklkuð á annað hundrað lán rúmlega 20 millj. kr. Er gert ráð fyrir að lausa- skuldalánin ©eti numið 80—90 tmillj. króna. Þeir, sem hafa notfært sér þetta tælkifæri hafa bætt að- stöðu sína, þeir eiga mun hæg- ara með að standa í sfcifanm með árlegar greiðslur heldur en ef þeir væriu með lausasfculdir. Þrátt fyrir góð skil í Búnaðar bankanum og afgreiðslu lausa- sfculdalána eru 250—300 bænd- ur, sem hafa efcki staðið í sfcil uim við banlkann. Fer nú sérstök athugun fram á því hvernig efnahagur þessara bænda er. Hefi ég ásamt formanni Stétt arsambands bænda rætt við báða bahkastjóra Búnaðarbanfcans og foirmann banlkaráðsins um mál þessara bænda. Það er liklegt að nokkur hluti þeirra sé þannig settur fjárhags lega að ötoki verði talið rétt eða fært að greiða götu þeirra. Vitað er að fullur skilningur er fyrir ihendi ihjá bankánuim og vilji til þess að greiða úr mál- inu eftir því sem skynsamlegt er og fært þylkir. Það er eðlilegt að í bændastétt inni eins og öðrum þjóðfélags- stéttuim séu menn, sem eiga við fjárlhagslega örðugleika að búa. Ýmsir verða fyrir óíhöppum, heilsuleysi og öðru óviðráan- legu, sem úrslitum getur ráðið í efnalegu tilliti. Aðrir búa á lélegum jörðum, sem æsfcilegt er að fari í eyði. LÍFEYRISSJÓÐUR FYRIR BÆNDUR Síðasta Búnaðarþing kaius þriggja manna nefnd til þess að undirbúa löggjöf um lífeyrissjóð fyrir bændur. Nefndin starfaði sl. sumar og haust og afhenti mér drög að frumvarpi til laga um þetta mál rétt fyrir jólin. Samfcomulag varð um það að skipa nýja nefnd til þess að semja frumvarp um lífeyrissjóð fyrir bændur. í sfcipunarbréfinu er kvéðið svo á að nefndin slkuli styðjast við þau drög að frumvarpi, sem fyrir lágu og ljúka störfum ef mögulegt er það fljótt að fært væri að leggja fruimvarpið fram á Alþingi í vetur. f nefndinni eiga sæti Guðjón Hansen tryggingarfræðingur og er hann formaður nefndarinnar, Gimnlaugur E. Briem, ráðuneyt isstjóri, Gunnar Guðbjörnsson, form. Stéttarsambands bænda, Ólafur Björnsson, prófessor og Erlendur Vilhjálmsson, deildar- stjóri. Löggjöf um lífeyrissjóð fyrir bændur þarf að vanda vel. Það er efclki auðvelt að gera hana vel og réttlátlega úr garði. Það er von olklkar að það tak- ist. Það er vilji oklkar allra að bændur fái sinn lífeyrissjóð og njóti þeirra réttinda, sem meiri hluti landsmanna nýtur nú þeg ar. Kalráðstefnain., sem haldin var hér í síðustu viku var að mörgu leyti mjög merkileg sam koma. Standa vonir til að góður ár- angur verði af því, sem þar fór f ram. Sjö manna Kalnefnd var stoip- uð á sl. sumri eins og kunnugt er. Er Pálmi Einarsson, fyrrv. landnámsstjóri formaður henn- ar. Tilgangur með nefndarsfcipun inni er sá að gera athuganir á hvernig megi snúast gegn vand- anum. AUKIN ÞEKKING OG SAMRÆMDAR AÐGERÐIR Nauðsynlegt er að saimræma þær athuganir, sem gerðar eru vegna kalsins. Hér á landi eru miargir áigæt- lega menntaðir menn, sem kunna til verka. Eigi að síður vantar aulkna þeikkingu á þessum miál- um. Ráðunautar eru margir og er nauðsynlegt að sfcipuleggja starf ið til þess að þeir starfsfcraftar, sem fyrir hendi eru nýtist sem bezt. Trú mín er að Kalnefndin, sem er samstarfsnefnd Rann- sófcnastofnunar landbúnaðarins og Búnaðarfélags íslands vinini gott starf. Rannsókna- og tilraunastarf- semi á sviði laindbúnaðarins er nauðsynleg og hafa stjórnvöld- in sfcilið það. Fjármagn 'hefur verið aulkið til rannsófcnastarfsemi í landbúnað inum. A fjárlögum þessa árs eru kr. 24.675.000,00 í því sfkyni. Er það rúmlega sex sinnum meira en það var fyrir 10 árum. Það ber að hafa í huga að fjánmagnið nýtist bezt með því að starfsemin sé samræmd og að Skipulega og rétt sé að málunum unnið. Aiuiðlheyrt var á öllurn, sem töl uðu á Kalráðstefnunni að góður vilji er fyrir hendi og að menn eru reiðubúnir til þess að leggja sig fram til þess að finna lausn á þeim vanda, sem að hefir bor ið vegna kólnandi veðurfars. Tím in.n sem mér var ætlaður, við þetta tæfcifæri, er liðinn. Vil ég því ljúfca máli mínu með þeim óskum, að það sem eftir er af þessum vetri megi verða milt og gott tiðarfar, að sjávarafli verði Tnikill og góður, og að sum arið megi verða g’-óðursselt og hagstætt fvrir landsmenn alla. Megi Búnaðarþings verða raunlhæf og heilladrjúg fvrir llandbúnaðinn og þjcðarlheildina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.