Morgunblaðið - 10.05.1970, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 10.05.1970, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. MAÍ 1070 21 - Heimilið Framliald af bls. 12 það á sirni hátt, en yfirleitt eru allir ánægðir með veru sína hér. — Lílkar þér starfið vel? — Já, ágætlega. Það er mjög rólegt fól'k. Það er aldrei með neinn hávaða, og það hefur aldrei komið fyrir, að maður þurfi að áminna neinn að hafa lægra um sig. Segja má, að hér heyrist hvoriki hósti né stuna. Fólkið horfir á sjónvarp í setustof- unni á kvöldin. — Hvað gerðuð þér, áður en þér komuð hingað í þetta starf? — Ég var bakarameistari á Siglufirði, áðuir en ég missti heilsuna. Síðan var ég á Reykjalundi í rösfct ár, og kom svo beint hingað í þetta starf, og líkar það vel. vinma niðri í banka. Þá var ég dugleg. Það er alltaf gott að geta átt þessar góðu endur- minningar, sem maður hefur fenigið að upplifa. — Hvenær komsfu hingað, Kristín? — Ég kom hingað um mán- aiðaimótin ágúst-september. Ég hugsa hérna um matinn, og held hreinu, hef nú alltaf einhverja handavinnu, og svo reyni ég að fara eitthvað út, annað hvort að heiimisækja mömimiu, eða bara eittihvað út mér til upplyftingair. Það var gott líf að vera á Reykjalundi. Það hjálpaði mér svo mikið. Það var alveg álhyggjulaust. Kannslki einum of áhyggju- laust. Margir verða innlixa þar. Það er góð hugmynd að þurfa ekki að vera að berjaat Margrét Villijálmsdóttir. Kristín Davíðsdóttir — Á þriðju hæðinni búa Kristín Davíðsdóttir og Hauk ur Guðmundsson. Út um dyrn ar heyrist fallega tekið á hljóðfæri. Það er sálrnur, svo meira — Ohopin og Liszt. Það er Kristín, sem er að lei'ka. — Þetta er ekkert ónæði, segir Kristín, og heldur áfram með Noktúrnuna, ró- lega og sefandi. Það er verst, að píanóið er svo falskt. Það var að koima. Það hefur ver- ið ónotað svo lengi, og svo af- laga®t það alltaf í flutningum. Ég er búin að vera svo lengi veilk. Ég fékk blæðandi maga sár og hef átt í því svo lengi. Ég vann áður í Landsbanfc- anum, endurskoðunardeild- inni. Ég hafði það svo gott. Nú er ég búin að synda miMi Iheiimis og helju svo lengi. Mað ur verður bara að treysta góð- um Guði og reyna að lifa líf- inu eins og hægt er. Maður anissir svo mikið, þegar mað- ur misisir heiteuna. En ég komst upp að Reykjalundi, og þar skeði eiginlega krafta verk. — Hvenær lærðirðu að leika svona fallega í pianóið? — Ég var fyrst hjá Urban- cic og svo hjá Árna Krisitjáns- syni, og tók próf hjá honum. Ég þarf endilega að hressa upp á kunnáttunia. — Þú kenndir píanóleik? — Já, ég kenndi heima hjá mér i 10 ár, meðan ég var að Húseignin Hátún 10. Annað hús. ar, sem eru tvö, borgum við í kringum sex þúsund. Fyrir mitt herbergi, sem er með eldunarvegg, borga ég tæpar fjögur þúsund króniur með ljósi og hita og Haukur borgar 2200 krónur fyrir for- stofuna og sitt herbergi með ljósi og hita. Það er ansir mik- ið fyrir öryrkja. — En ég hef heyrt, að hægt sé að fá hækkaðan etyrkinn. Hvað er hæft í því? — Ég hef fengið hækkað- an styilk. Það sá Oddur lækn- ir um. Það hjálpar mér líka, að ég fer vel með. Eyði ekki miklu, en betur má, ef duga Skal. Það er heila málið. Haukur fær svo mifcið, af því að hann slasaðist á sjó, og það er drjúgt. Þetta hefur verið notaleg stund hjá Kristínu, og við þökkum fyrir og förum. Margrét Vilhjálmsdóttir (Minna Rassmussen) Margrét Vilhjáhnsdóttir býr á 7. hæð, og býður okkur vel- komin. — Ég flutti hérna inn 18. júlí. — Starfið þér eitthvað hér? — Já, ég hef haft 1500 krón ur á mánuði í tvo mánuði fyr Benjamín Þórðarson. við áhyggjurnai- af afkomu sinni, meðan maður er að ná heilsunni aftur. — Hvemig finnist þér hug- myndin að þesisu Öryrkja- heimili? — Hún er góð. Það er að nokkru leyti millibilsástand mitli spítala og lífsins. Mér finnst ég vera dálítið í feluleik við lífið. En ég kynntist Haufci Guð- mundssyni, meðan ég var á Reykjalundi, og það var eig- inlega það bezta, sem gat hent. Hamn slaisaðist á sjón- um, og er því öryrki. Við get- um stutt hvort annað, og þá er ekki þessi barátta mín til einsikis. Við megiuim vera hérna mieðan við viljuim. Mér fammst voðálegt, þeigar ég hætti að vinna. Mér fainnst lífið vera búið. En svo feemur miafiur imn á sjúkrahús og sér aðra, sem eiga svo voðailieiga bágt. Það er nú það. — Hvað er leigan há? — Fyrir þessi herbergi okk- Theódóra Hávarðardóttir. ir að þrífa tvo ganga einu sinni í viku. Ég er siæm í mjöðm, og var svo óheppin að detta og meiða mig í veiku mjöðminni. Hef ég því legið uppi á Reykjalundi. fig meiddi mig árið 1962. Ég var búin að vera í fjóra daga í vinnu í verstöð suður með sjó, og fór í bæinn, og var þá svo óheppin að detta og brotna. Ég vamn áður á sjúkrahúsinu Sólheimum og á stúdemtagörðiunum. Mig hefði langað núna til að fá háifsdagij vinnu við nýja hó- telið hjá henni Hlín, en það er búið að ráða þar, og það er ekki hlaupið að því að fá vinnu. — Hvað er leigan hérna há? — Ég greiði fjögur hundruð og fimmtíu torónur í ljós og hita, en borgin borgar íbúðina_ fyrir mig. Ég fæ örorkubæt- ur, sem nýlega hafa hækkað um heilt kg. af kaffi, þ.e. 200 krónur. — Það hækkar líka allt annað, og það er erfitt fyrir þann, sem er fátækur. En hver er sinnar gæfu smið- ur. Það eru bara e'kki allir, sem hafa kjark og dug til að hafa sig upp. — Er ékki gott að vera hérna? — Jú, mér finnst alveg dá- samlegt, ég tala nú ekki um, ef ég líka hefði pláss fyrir rúmið mitt, en það stendur upp á endann niðri í geymslu. í emsherbergiisíbúð er ekki pláss fyrir meira en svefn- sófa, og það er erfitt að bogra við þá lcvölds og morgna. En gott er að vera hér. Ég Skal líka nefna annað. Ef eitthvað kemur fyrir mamn, þá er allt- af hjálpin nærri. Þegar ég datt síðiast, þá voru strax komnar þrjár komur með mat og reiðubúnar að hjálpa mér. Ég er Oddi Ólafssyni þakk- lát fyrir það átak, sem hann er búinn að gera með sinni hugsjón, að koma þessu stór- hýsi upp. Auðvitað eir ég bú- in að borga skattinn minm í 30 ár. Og það er alltaf skemmti- legra a@ bjarga sér sjálfur. — Hvaðan kornið þér? — Ég er fædd á Fjóni í Dan mörku. Svo var ég í nokkur ár í Kaupmannaihöfn. Þá var það, sem íslenZk kona aug- lýsti eftir stúlku í vist á Ak- ureyri fyrir Svein Bjarman. Þangað fór ég og þar vair gott að vera. Það töluðu líka allir dönstku á Akureyri þá. Ég hafði lesið Sölku Völku, og langað svo til að sjá þetta demókratí á Islandi. I Dan- mörku vair það nefnilega svo leiðiis, að maður var oft af- brv’ðissaimur út í hundana á heiimilinu, því að það var yfir leitt meira tiUit tekið til þeirra en vinnukonunnar. Ég hetf eignazt svo marga góða vini hérna og nokkra danska á ég einnig. Kom hingað til að ná mér í roann, en hann er nú enginn ennþá. Já, ég get eklki annað sagt, en að ég sé ákaflega ánægð hér. Benjamín Þórðarson Á sjöundu hæðinni býr líka Benjamín Þórðarson. — Hvernig lífcar þér að- staðan hér í húsinu? — Ég er nú búinn að vera hér svo stutt, að ég þekki ekki svo marga. Ég var sjúklingur í 10 ár og er því feginn að vera kominn hingað í stað þess að flækjast í herbergi úti í bæ. Vonandi er, að það sem vantar, verði bætt. — Þekkirðu marga? — Ég er búirnn að vera hús- vörður hérna í mánuð í fjar- vist þess manns, sem ráðinn er. Ég er viss um, að það er ekki farandi eftir öllu, sem maður heyrir. Það er ekki farandi fram á aillt af fátæikum félögum. Ég hef ekkert út á að setja. Ég hef uimgengizt fleiri vegna starfans, en ég hefði annars gert. Ég vona annars, að það, sem fólki finnst ábótavant, verði lagfært, ef það þá hefur við ei'tthvað að styðjast. Hús- ið er í smíðum, og því er ek’ki nok’kurn hlut að marka það. Þeir, sem staðið hafa í bygg ingum sjálfir, geta rennt grun í, hvað þetta er. Sumir eru alls staðar óánægðir. Vonandi er, að framvegis gaingi þetta allt vel. Það er vel hugsað. Og þótt svo færi, að gefizt yrði upp, þá er von- andi, að aðrir tækju við. Því að það eru margir, sem þurfa að fá húsnæði. Hér hefur fóifc flest þæg- indi. Maðuir hefur ekki nógu vel vit á því. hvort boginn er of hátt spenntur. Ein maður veit, að hverju m.aðuir gengiur, þegar maður flytur hérna inn. — Og ég er mjög ánægður hér. Tlieodóra Hávaröardóttir (Mabei S'ig'Urjónsson) Frú Theodóra Hávarðardótt ir, eða Mabel Sigurjónsson, eins og fieiri kamnast við hana, er ekkja Lárusar Sigur- jóns'sonar skálds og rithöfund ar. — Hvemig lí’kar þér vistin hérna, Mabel? — Oh, það er voðalega gott að vera hérna. Ég þefcki nátt- úrl-ega ekki alla, en ég þekki suma, og þeir eru líka ánægð ir eins og ég. Dr. Oddur Ólafsson hefur gert dásaimlegan hlut með því að koma 'hér upp þessari byggingu fyrir fólkið. Margt af því getur vel unnið eitt- hvað úti. og það er auðvitað gott, en styrkirnir okkar hjálpa okkur hérna mikið, og húsnæðið er gott. Hér er líka setustofa og þar höfuim við sjónvarp og símaSkot, og það er alveg prýðilegt að geta komið 'hérna saman. ef maður vill hitt.a einlhvern, og geta svo verið inni hjá sér í ró og næði, ef maður vill vera einn. En ef eitthvað skyldi koma fyrir mann hérna, þá er fólk- ið fljótt að bregða við, og það íréttist fljótt, ef eitthvað bregður út af. og það er mik- ið öryggi í því. Auðvitað er ekki húsið til- búið ennþá, en það keimur að því. Hér em prýðilega lyftur og altlt teppal.agt á göngunum. Léttar hurðir og fallegar. Gii'Sir gluggar og fallegt út- sýni. Hvað er hægt að biðja uirn betra? Til sölu Vanar saumastúlkur Heilsuræktin Armúla 14 er 4ra h'e'riberg'ja íbúð í Hlíöun- um. Félo.g'srnenn haifa forkeups- rétrt lögu'm saimikvæimt óskast strax. — Upplýsingar á staðnum, eftir hádegi á morgun. Vegna fjölda fyrirspurna er ákveðið að hefja sérstakan æfinga- flokk fyrir dömur á aldrinum 50—60 ára. J B ygg inga rsam v innuf é lag Reykjavíkur. 1 ’ SOLIDO, fataverksmiðja Bolholti 4. Gjörið svo vel að hringja í síma 83295 og fá nánari upp.ýsingar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.