Morgunblaðið - 10.05.1970, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 10.05.1970, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. MAj 1970 Minning: Ólafía Sigurðardótti Fædd 1. ásúst 1903. Dáin 28. apríl 1970. Nýlega barst mér til eyrna að vinkona okkar ólafía Sigurðar- dóttir hefði látizt snögglega að heimili sínu hér í borg. Langar mig af þeim sökum, til að minnast hennar með nokkrum fátaeklegum orðum. Við Lóa, en svo kölluðum við hana, höfðum ekki þekkzt nema hálfan annan áratug. en nóg til þess, að hún verður mér lengst- um minnisstæð fyrir hina skemmtilegu kímni sína og hæfi- leika til þess að sjá hlutina í skoplegu Ijósi. Lóa var ekki borin í þennan heim til auðs og eftirlætis, hún þurfti til hins síðasta að afla sér brauðs í sveita síns andlits, við sum þau störf, sem minna var eftir sótzt. Mestan hluta ævinn- ar var hún annarra hjú, svo sem við barnagæzlu, en það fórst henni sérlega vel, og ýmis heim- ilisstörf, en síðustu árin vann hún á Hótel Hábæ. Foreldrar Lóu voru Sigurður Jóhannsson og Guðríður Jóns- dóttir kona hans. Bjuggu þau fyrst í Reykjavík en fluttu það- Lovísa Kristín Markúsdóttir frá ísafirði, andaðist að Elliheimilinu Grund þaran 8. maí. Hrefna Sigfúsdóttir. an suður til Njarðvíkur, síðan að Hvammi í Skorradal, og þar fæddist Lóa. Frá Hvammi fóru þau að Akra nesi og bjuggu þar meðan bæði lifðu. Börn þeirra voru: Jón Marteinn, f. 18. júlí 1884 á Grænagarði í Útskálasókn, sem lengst bjó með foreldrum sínum, giftist ekki, en dó fyrir alllöngu af slysförum. Jóhanna Sigurbjörg, f. 9. okt. 1886 í Skuld í Reykjavík, hún bjó í Hafnarfirði og átti með manni sínum son og dóttur, og eru þau að heita má einu afkom- endur þessara systkina, Jóhanna andaðist fyrir 6 árum. Sigurbjörn, f. 1890 í SmiðShús- um í Njarðvík, hann fór 16 ára gamall til Vesturheims, og dvaldi þar og í Englandi í um 50 ár við ýmis störf, unz hann kom heim 1957 og fór að vinna á Keflavík urflugvelli. Hann er nú sá eini sem eftir er á lífi af þessum syst kinum. Guðni Kr., f. 15. jan. 1893, en hann fórst á togaranum Max Pemberton í jan. 1944, óg., bl Lóa fluttist með foreldrum sín um til Akraness, og þar gekk hún í bamaskóla, og var fermd af só kna-rprest imim sr. Jóni Sveinssyni. Árið 1928 giftist Lóa Leifi Sigurðssyni, endurskoðanda, en þau slitu samvistum eftir um 12 ára sambúð. Ekki áttu þau börn saman, en Lóa eignaðist dóttur áður en hún giftist, og var hún fædd í Kaupmannahöfn og ólst þar upp hjá góðu fólki. Stúlka þessi er nú gift dönskum verk- Útför móður minnar og tengdamóður, Jónínu Jónsdóttur, verður gerð frá Neskirkju þriðjudaginn 12. maí kl. 3 síðdegis. Svanlaug Löve, Gunnar Pétursson. Eiginmaður minn, faðir okk- ar, tengdafaðir og afi, Jón Guðmundsson, Heiðarvegi 21, Keflavík, verður jarðsunginin frá Kefla- víkurkirkju þriðjudaginn 12. maí kl. 2 e.h. Rebekka Friðbjarnardóttir, börn, tengdaböm og bamaböm. Við þökkuim öllum, er sýndu okfcur viinarbug og hluttekn- ingu við amdlát og jarðarför föður okkar, Brynjólfs Lýðssonar frá Ytri-Ey. Sérstaklega viljum við þakka lækni ag hjúkrumarliði Hér- aðshæl Lsins á Blönduósi fyrir góða hjúkrun og þann hlýhug, er faðir okkar varð aðnjót- andi, mdðain hamin dvaldi í nmsjá þeirra. Indriði Brynjólfsson, Guðbjörg Brynjólfsdóttir, Ragnhciður Brynjólfsdóttir, Jóhann Brynjólfsson, Súsanna Brynjólfsdóttir, Lýður Brynjólfsson. fræðingi og eiga þau son og dótt ur. Lóu var töluvert annt um útlit sitt og vildi gjarnan fylgjast með tímanum í heimi tízkunnar eftir því sem efnin leyfðu, enida hafi ég það fyrir sat, að hún hafi verið glæsileg stúlka á yngri árum, og fram eftir öllum aldri hélt hún sér það vel, að fáir munu hafa gert sér rétta hugmynd um ald- ur hennar. Fómfýsi og umönnun Lóu fyr ir þeim sem minna máttu sín, kom ekki hvað sízt fram í um- hyggju hennar fyrir móður sinni, er hún lá banaleguna. Henni hjúkraði Lóa af einskærri kost- gæfni, enda mun það mála sann- ast, að hún átti í ríkum mæli þeim líknarhöndum að beita, sem einkenndu frænda hennar Gunn laug Þorstein.sson, héraðslækni á Þingeyri. Um tíma rak Lóa barnafata- verzlun hér í Reykjavik, og fórst vel. En er þau Leifur slitu samvist um, hætti hún verzluninni, en lengstum stóð hugur hennar til slíkrar iðju, og var hún nú ný- lega búin að endumýja verzlun arleyfi sitt, þegar kallið kom. Nú þegar Lóa er horfin frá okkur, en eftir lifir minningin um góða og skemmtilega vin- konu, sem tók blíðu og stríðu af j afnaðargeði, færum við henni þakkir fyrir alla hennar tryggð og fómfýsi. G. Hv. Þökkum imnilega auðsýndan viraarhug við andlát og jarð- arför Guðbjargar Jónsdóttur frá Hrútsstöðum. Böm og aðrir aðstandendur. t Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför RICHARDS THORS framkvæmdastjóra. Unnur T. Briem, Gunnlaugur Ó. Briem, Thor R. Thors, Helga M. Thors, Richard Thors, Oddbjörg Thors, Þórður Thors, Svanhildur Thors, Jóna Iris Thors, og bamaböm. Jarðarför fósturmóður minn- ar og móðursystur okkar, Þorbjargar Gísladóttur, Austurgötu 19, Hafnarfirði, fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík þriðjudagiain 12. maí kl. 1.30 e.h. Blóm vinsamlega afþökkuð, en þeir, sem vilja minnast hirmar látnu, láti Hjarta- og æðaverndarfélagið í Hafnar- firði og Reykjavík njóta þess. Gróa Frímannsdóttir, Magdalena Oddsdóttir, Margrét Oddsdóttir, Gísli Oddsson. t Útför eiginmanns míns, föður okkar, tegndaföður og afa, RUNÓLFS RUNÓLFSSONAR, steinsmiðs, Baldursgötu 28, Reykjavík. fer fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík mánudaginn 11. maí kl. 13 30. Blóm og kransar vinsamiega afþökkuð en þeim sem vildu minnast hans láti Blindravinafélag Islands njóta þess. Magdalena Bjarnadóttir, Jóhanna R. Norðfjörð, Grétar Norðfjörð, Guðrún Runólfsdóttir, Halldór Runólfsson. Björg Stefánsdóttir, Sigurður Runólfsson, Guðbjörg Björgvinsdóttir og bamabörn. Ingibjörg Dagbjarts- dóttir BreiðabóLsstað — Minning 30. APRÍL vair IragtLbjötrg Dag- bj airtisdóttir húsfreyja Breilðaból- sfcað, Álftaniesii kvödd hiiinztu kveðju, að heiimáli sirau og í Bessasbaðaikirkju. Við svalfcumglair heniniair. sem leragá höfðutm áfct samleáð mieð henind, hönmiuim fráifall heniniar og muinuim ávallt mininast 'hennair með hlýj uim hug og sökrauði. Inigibjöing vair fædd 16. miai 1905, aið Gröf í Riaiuðasamds- hneppi. Þair ólst hún uipp í Stóir- uim systfcimalhópi. Ófcuinmugit er miéir um ætt (heninar og uppruinia, en ég ’hygg aið hún ’biafli haifit með sér úr föðurgarðli, þær eirfð- ir og þalð veganesti, er að mieatiu gagnii fcemuir á lífsleiðlinini, gott uppeldá og mfilkáinn mianmdóm. Ingibjöirg fór uimg suður á land, að leáifca gæfuinnair, eáns og svo mörg uing Sbúlfca hefuir gart bæðö. fyrr og sáðar. Fley heninar hair að landi að Breiðabólstað á Álftamesi, þar var fnarmtíð henn- ar ráðöin. Þair bjuggu þá hjóniin María Sveinisdóttir ög Erlenduir Bjönsson bóndá og hreppstjórL Húrn var hjá þeiim hjónuim í mokfc uir ár. 18. júní 1'9'32 gengu þau í hjóniabaimd IinigLbj örg og Björin soniuir Maríu ag Erlends. Ingibjarg og Bjann voru sam- hent og duigleg og gerðu allt sem í þðima valdi stóð til að sfcapa öruigga afkomiu og koma böirn- um símum vel til manmis. Hiin síð- ari ár hetfuir Bjöirtn varálð heálsu- vettll og sýndi Iragibj örg þá eáras og avo oft áður hvalð í henmi bjó, dugniaður og óséirhlíflná og allt var í kærleika gjönt. Bönn þeirna hjóna eru Sigluir- björt Vigdís, giflt Þóri Helgasymi trésmiðaimeiistaira. Eirlemidur bif - vélarviríki, kvænitur Auiðá Aðal- steinsdóttuir og Dagbjairbuir Sæv- ar, bílasmáður, kvæmitur Eyrúniu Sáigurjónsdóibtur. Ingibjörgu var ætlað stórt hlut- verk að Breáðabólstað og húm var því trú. Hún bjó í niárnu saimíbýM við bemgdafoireldria sína, á mieðan þau lifðu og þaiu váirtu hamia og dáðu. Þó störfin væm rnörg á slbóiru búi, gaf Imgibjörg sér allfcaf tímia til að blanda geðá váð fólk og sinna félagsstörfum. Húin var mjög félagslega siinniuö og miaut Kvenfélag Bessasbaiðahrepps og kirkjuikór Bassaistaiðasókmiar þess í rífcuim mæli, em þar var húm fé- lagi um árabil. Með Ingibjörgu var gotít að vena í glöðuim hópi, skemmitálegt t Þöfcfcuim inmilega sýnda sam- úð og vinarhug við andlát og jarðarför föður mímis, tenigda- föður og afa, Arinbjarnar Guðbjartssonar. Þráinn Arinbjamarson, Ragnheiður Jóhannesdóttir, Agústa Þráinsdóttir, Sigríður Þráinsdóttir, Margrét Þráinsdóttir. viðmiót og mieðfædd glaiðværð, hafði þaið í för með sér, að húin átbi' hvarvebna vinum að faignia. Ég fcam til heemair í sjúkna- húsið á sfcíindag. Engum gait dul- izit að hverju dnó, en hún hiafði fulla ræniu og talaiði við ofcfcur sam vanum í beámsóikm hjá hiemind Hugur henmiar var heájna á Breiðabólstað. Sjórimn bafði fairið illa mieð landið þair í flóðumum í vebuir, hún hafði séð vegpum- mierkin og fainnst miikið tíil uim, ainrnað eins hafði ekfci gerzit í manna máininiuim. „Bn þetta grær upp aftur og jiaflniar sig“, saigðá hún. Trúin á sfigur lífsins og bjairtsýnám yffimgáfu hana eáifci á baniaíbe/ðL Heniná mium verða að trú sinnii og pásfcahátíðún var í nánd. „Sigurhátíð sæl og blíð, ljómar miú og gleðá gefur Gulðsson dauðarn sigrað hefur miú er blessuð miáðartíð.“ f fullrá vissu um sanmleiksgfildi þessama orða kvöddumist við í hinzta simn. Fair þú í flráiði, flriður Guðs þig blessá, hafði þöfck fyr- ir allt og allt Eiginmanmá og ástvimuim öllum sendi ég miniar inmáleiguisitiu sam- úðarkveðjur. Margrét Sveinsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall og útför GUÐMANNS HRÓBJARTSSONAR vélstjóra, Sólvallagötu 24. Sérlega viljum við flytja læknum og hjúkrunarliði Borgar- sjúkrahússins og Landakotsspitala þakkir fyrir alla aðhlynningu í langri sjúkrahússvist hins látna. Þorgerður Sigurgeirsdóttir, Alda Guðmannsdóttir, Elín Guðmannsdóttir, Gunnar Guðmannsson, Tryggvi Guðmannsson, Sigurgeir Guðmannsson, Bjargmundur Albertsson, Jón Ingimarsson, Anna Guðmundsdóttir, Ragnheiður Hjaltalín, Bára Guðmannsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.