Morgunblaðið - 10.05.1970, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 10.05.1970, Blaðsíða 28
28 MOBGUNBLAÐIÐ, SUNNTJDAGUR 10. MAÍ 1070 GEORGES SIMENON: EINKENNILEGUR ARFUR — Þú lofaðir þeim fyrir ballið klukkan sex. um. H'úsið við Úrsúlinabryggj- mynd fyrir sjónir Gilles. Sem snöggvast var hann. gripinn grun og hainn fölnaði upp. Já, — en hvemig er þetta mögulegt . . . Ég skil það ekki. . — Það get ég heldur ekki Ég veit ekki annað en það, að frú Colette verður áreiðanlega yfir- heyrð á mongun. í bili hefur okkur verið fyrirskipað að grafa upp allt siem við getam um síð- usta daga Octave Mauvoisin. Því miður eru nú liðnir átta mánuðir síðan hamn dó, svo að það verður erfitt að verða nokk urs vísari. En eitt virðist samt liggja í augum uppi. Sauvaget læknir getur ekki sjálfur hafa gefið honum inn eitrið. Hann kom aldrei í húsið otg kom aldrei neitt nálægt hr. Mauvoisin. í hjarta sínu styður konan einstaklings - hyggjuna... hárliðun, sem á við hana eina 'JC—JC- Hun velur lokkalengd og bylgjuvídd, sem hæfa aðeins henni ## Hár- greiðslustofan GIQJA leggur áherzlu á ein- staklingsþjon - ustu -tfStigahlíð 45 og síminn er 3442.0 Paul Rinquet þagnaði. En svo hélt hann áfram: — Ég vona, að þér hafið ekk- ert á móti því, hr. Gilles, að ég tali hreiniskilnislega við yður. Ég er bara venjulegur rannsókn arlögreglumaður og hief ekki fengið mifcla menntun. En ég veiit sitt af hverju um La RocheRe. Ég kem á alla mögu- lega staði, sem yður dyfcti aldrei í hug að koma á — skítugar knæpur og kaffihús. Og ég er á ferli á torginu, þar sem fólk tal- ar saman. Og einmitt vegna þeas, að ég er ekki háifct settar, þá þaignar fólk ekki þó að ég sé einhvers staðar nærri — eins og það mundi gera, ef aðrir ættu í hlut. Þangað til í kvöld hélt ég, að þeir væru bara að rejrna að rugla fyrir yður. Þeir! Eun einu sinni var þetta orð borið fram í eitthvað ein- kennilegum tón. — Hvað eigið þér við? — Þegar ekki er hæ/gt aið sigra öðruvisi, er andstæðingurinn af- vopnaður. Hann er hræddur, svo að honum verði fótaskortur. Þér vitið veil, að fólkið, sem ég á við, mundi heldiur kjósa, að þér væruð annars staðar em hér. Lepart leit upp og horfði dol- fallinn á hina tvo. Hann botn- aði ekkert í þessu. Alla aevi sína hafði hann verið lítilfjör- legur skrifari, en nú var aUt í einu ve'rið að draiga hann inn í mál stórhöfðingjannia. Loksins renndi löigreglumaður inn niður stórum sopa úr glas- inu sínu. — Frændi yðar var kominn í afskap'lega volduga aðstöðu í La Rochelle — og mi'kilvæiga, ef XXXXII mér leyfist að segja það. — Allir hötaðu hann, háir jafnt sem lágir. Þér munuð ekki finna eina einiustu manneskju í borginni, sem mundi mæla hon- um bót. Smælinigjarnir gáitu auð vitað ekkert aðhafzt, nema skrifa okkur öðru hverju nafn- laius bréf og segja, að Octaive Mauvoisin væri þjófur og fant- ur, sem ætti að vera bak við lás og slá. Esprit Lepart hefði mikið vilj- að gefa tiil að vera kominn fram í eldihús, á þessari standu. Þessi dirfska Rinquets bókstaflega dró úr honum all'an máfct. Að maður, sem var sízt meiri per- sóna en Lepart sjálfur, skyldi vera svo ósvifinn að . . . En Gilles kinkaði bara kol'li uppörvandi og sagði: — Haildið þér áfram. — Þegar hann hækkaði bíla- taxtann, varð mikið uppiistand. Einum bílnum var velt á veg- inium tii Lauzieres, og meira að segja var reynt að kveikja í hon una var undk lögregluvernd í hálfan miánuð. En annað eins og þetta lægir, með tiimanum. Hins vegar . . . — Já? — Ég veit nú ekki hversu vel þér þekkið La Rocheille, hr. GiLles. Hafið þér nofckurn tíma heyrt nefnd Sam'tökin? Gilles kinkaði koltli. — Af öllium þeim, sem hötuðU Octave Mauvoisin, hötuðu þó mennirnir í Saimtökunum hann allra roest. Þeir voru hræddir við hann. Þér vitið, hr. Gilles, að mér er nú ekkert vel við að tala svona. Hrúturinn, 21. marz — 19. april. Hvíidn þig og reyndu að láta fara vel um ])ig. því næstu dagar verða erfiðir. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Snúðu þér að áhugamálum þínum. Þú hefur unnið til þess að iétta þér upp. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. Gerðu hreint fyrir þínum dyrum. Vinir þínir eiga heimtingu á skýringu á gerðum þínum. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Reyndu að vinna það upp sem þú hefur trassað undanfarna daga. I.jónið, 23. júlí — 22. ágúst. Reyndu eins lftið á þig og mögulegt er í dag. Gerðu áætlanir fram í framtíðina. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Vertu sparsamur, það kcmur sér vel næstu daga að eiga peninga aukalega. Vogin, 23. september — 22. október. Ef þú þarft að hafa afskipti af fólki í valdastöðum, farðu að öilu með gát. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Þetta verður ágætur dagur. Lyftu þér upp. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Taktu eftir öllu, sem gerist i kringum þig í dag. Það kemur sér vel síðar. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Fjarskyldir ættingjar, eða vinir koma þér á óvart í dag. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Gættu hófs í mat og drykk. Athugaðu fjármálin. Fiskarnir, 19. febrúar — 20 marz. Áhugamál þitt færir þér nýjan vin. Vertu jákvæður og sam- vinnuþýður í dag. Jt'. Munið blómin Jpllp á mœðradaginn 10. maí w • i^íómaLúóiL Álftamýri 7. Sími 83070. Aðalbókari Viljum ráða sem fyrst aðalbókara. reynsla æskileg. Upplýsingar veittar frá kl. 16—18 síma). Starfs- (ekki í * U M B 0 D1D KR. HRI5TJÁNSSDN H.F. SUDURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00 1 I Í.S.Í. LANðSLEIKURINN K.S.Í. fer fram á íþróttaleikvanginum í Laugardal í dag, sunnudag, 10. maí, og hefst kl. 17.00. Dómari: Guðmundur Haraldsson. Línuverðir: Hannes Þ. Sigurðsson og Magnús Pétursson. Lúðrasveitin „Svanur“ leikur frá kl. 16.15. - ENGLAND Forðist þrengsli og kaupið miða tímanlega ATHUCIÐ: Leiknum verður ekki útvarpað Verð aðgongumiða: Stúkusæti kr. 200.00 Stæði kr. 100.00. Barnamiðar kr. 50.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.