Morgunblaðið - 30.08.1970, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 30.08.1970, Blaðsíða 3
3 MORGUNBLAÍHÐ, SUNNUDAGUR 30. ÁGÚST 1970 Börn að leik í Kópavogi VIÐ SUNDLAUGINA í Kópa- vogi rákumst við á tvo stráka, sem blésu sápukúlur af mik- illi list, og höfðu þeir nokkra áhorfendur. Sápukúlumar urðu misjafnlega stórar og misjafnlega langiífar. Fylgzt var með þeim, sem fóru hæst og tenigst, af mikilli athygli og hrifningarópum. — Væ, maður, sérðu hvað þessi fer langt. — Hvað þýðir „væ, maður,“ spurði minnsti snáðinn í hópn um. Þeir stóru horfðu á hann undrunaraugum og sögðu: — „Nú, það þýðir bara væ, maður“. Og þar með var sá litli afgreiddur. Á vel afgirtu svæði dagheim ilisins við Hábraut, voru litl- ar stelpur og strákar að leika sér í a'lls konar leiktækjum þráitt fyrir rigninguna. Þau voru á aldrinum 2—6 ára. Dag heimilið hefur starfað í tæp 6 áir og eru þar nú tæplega 80 börn. Er þeim tvískipt, þann- ig að helmingurinn er fyrir há degi og hinn eftir hádegi. — Hluti af dagheimilimu er leik Skóli og eru 32 börn af 'þess- um 80 allan dagimn'. Með hverjum 20 börnum eru 2 ■starflsstúlkur. Forstöðukona er Kriistjana Stefánisdóttir. Þeir Guðmundur Breiðfjörð og Þorvaldur Logason, sátu í stórum rútubíl og ók Guð- mundur. Þegar spurt var hvert halda ætti, sagði Guð- mundur, að þeir ætluðu upp í sveit að elta gamla geit og fara í berjamó í leiðinini. — Þrjár litlar frökenar voru í drullupoUaleik og voru ekki tii viðræðna um nöfn sín. Þeigiar strlálkannir voru spurðir um, hvað þeir ætiuðu að verða, þegar þeir væru orðnir stórir, skipitust iþieir í tvo 'hópa. Ammar (hiópuriimn ætlaði að vterða lögrelgliu|þjón- ar en himin bruinaliðismenin. Það er því ekki ammað að sjá en að iögretgla og slöklkvilið þurfi en©u að kviða um mjaimahrak í framtíðdmni. Hún á að verða stór þessi sápukúla. . S .,'itllHI' I ■|'»!>| 11 í í |l i ; , II 111 ' !ll -----Mlii Guðmundur og Þorvaldur í bílnum á leið upp í sveit. Þau stilltu sér upp fyrir Ijósmyndarann. Ljósm. H. HalL - BRIDGE - BRIDGESAMBAND Evrópu gengst þessa dagana íyrir Evr- ópumóti fyrir spilara undir 23 ára aldri. Keppnin fer fram á Dun Laoghaire á írlandi og senda 10 lönd sveitir til keppn- innar að þessu sinni. Keppni þessi hefur áður farið fram og eru Svíar núverandi Evrópumeistarar. A8 þremur umferðum loknum er staðan þessi: 1. Danmörk 51 stig 2. Ítalía 48 stig 3. Holland 43 stig 4. Svíþjóð 36 stig ö. Spánm 28 stig 6. Frakkland 26 stig 7. Iriand 25 stig 8. Finnland 20 stig 9. ísrael 12 stig 10. England 7 stig Ekki er blaðinu kunnugt um úrslit í 1. umferð, en úrsiit í 2. og 3. umferð urðu þessi: 2. umferð: Danmörk — ísrael 18—2 írland — Frakkland 11—9 Spánn — England 20—0 Holland — Italía 10—10 Svíþjóð — Finnland 14—6 3. umferð Ítalía — Finnland 20—0 Danmörk — Svíþjóð 18—2 Irland — Spánn 14—6 Holland — England 15—5 Frakkland —- Israel 12—8 ÚTSÝNARFERÐ: Ódýr en 1. flokks ÞOTUFLUC ER ÞÆGILECRA Ferða-almanak 1970 3. Sigling um Miðjarðarhaf 5. Júgóslavia — London 6. Costa Brava — London 6. Róm — Sorrento — London 11. Costa del Sol 25. Costa del Sol — sumarauki 17 dagar, 2 sæti laus 18 dagar, biðlisti 17 dagar, upppantað 17 dagar, upppantað 15 dagar, biðlisti 15 dagar, fá sæti laus 9. Costa del Sol — lækkað verð 21 dagur, fá sæti laus MUNIÐ EINNIG HINA VINSÆLU ÚTSÝNAR-FERÐAÞJÓNUSTU FYRIR EINSTAKLINGA. BEZTU FERÐAKJÖRIN: 15 dagar á Suður-Spáni með eigin bíl —Kr. 12.500,00 Allir farseðlar og ferðaþjónustan, sem þér getið treyst. Fóið sumardætlun FERDASKRIFSTOFAN ÚTSÝN Austurstræti 17. Símar 20100 og 23510

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.