Morgunblaðið - 30.08.1970, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.08.1970, Blaðsíða 9
MOBGUNBLAfMÐ, SUNNUDAGUR 30. AGÚST 1970 Verzlunarhúsnœði Óska nú þegar eftir leiguhúsnæði ca. 50—100 ferm. til notk- unar fyrir heildverzlun. Æskilegt er að lageraðstaða og sýn- ingargluggi fylgi, en það er þó ekki skilyrði. Margir staðir innan Reykjavíkur koma til greina. Tiiboð leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins merkt; „Aðstaða — 4207". Húseign í Vesturbœnum óskast til kaups. Hef kaupanda að 10—15 hertoergja húseign í Vesturbænum; þyrfti helzt að vera með góðum garði. Vinsamlegast hringið upplýsingar um staðsetningu, verð og skilmála. HÖRÐUR ÓLAFSSON, HRL., Austurstræti 14, símar 10332 og 35673. 2/o herbergja íbúð Til sölu er nýstandsett risíbúð við Lindar- götu. íbúðin er góð stofa, svefnherb., bað- herb. og góður eldhúskrókur. Sérinng. Skil- málar eru hagstæðir. Austurstræti 20 . Sírnl 19545 Úrskurður Samkvæmt kröfu sveitarsjóðs Njarðvikurhrepps úrskurðast hér með lögtök fyrir ógreiddum útsvörum aðstöðugjöldum og fasteignagjöldum til Njarðvíkurhrepps álögðum 1970 eða fyrr, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði. Lögtök geta farið fram fyrir gjöldum þessum að liðnum átta dögum frá birtingu úrskurðar þessa, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tíma. Sýslumaðurinn í Gulibringu- og Kjósarsýslu Guðm. Karl Jónsson, ftr. 10FTLEIDIR_ LOFTLEIÐIR HF. óska eftir að ráða stúlku til starfa í gestamóttöku HÓTELS LDFTLEIÐA. Frönsku- og þýzkukunnátta áskilin. Starfið er laust 1. október n.k. Umsóknareyðublöð fást í skrifstofum félagsins á Reykjavíkur- flugvelli og Keflavíkurflugvelli, afgreiðslunni Vesturgötu 2 svo og hjá umboðsmönnum félagsins úti um land, og skulu um- sóknir hafa borizt ráðningardeild félagsins, Reykjavíkurflug- velli, fyrir 15. september. Upplýsingar verða ekki veittar í síma. SÍMIIHN [R 24300 29. ÍBÚÐIR ÓSKAST Höfum kaupanda að góðni 3ja h©rt>. fbúð, helzt Við Álfhema, Ljósheima eða þar í gíennd. Höfum kaupanda að góðni 3ja herto. fbúð, sem neest Bolhotti eða þair í gnennd. Höfum kaupendur að nýtizku ewvbýUsihús'um og 4ra, 5 og 6 heito. sérhæðum i borg'mni. — Miklar útto. HÖFUM TIL SÖLU nýtizku rað- bús, futogert i Fossvogshvenfi, nýtízku eintoýfishús fokhelt f Fossvogshverfi. Nýtízku einbýlishús næstum fulil- genð og tilb. undir tréverk í Amannesi. Einbýlishús á Flötunum. Einbýlishús í Kópavogskaupstað. 2ja—7 herb. íbúðir og húseignir á ýmsum stöðum i borginni og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari ja fasteignasalan Laugaveg 12 Sinti 24300 HÁMRÁBORG Fasteigna- og verðbréfasala, Laugavegi 3. S. 25444 - 21682. Bjarni Stefánsson kvöldsímar 42309 - 42885. IBUÐA- SALAN Cegnt Gamla Bíói sími wao HEIMASfMAK GlSU ÓLAFSSON 83974. AKNAR SIGURÐSSON 36349. Hafnarfjörður Til sölu 3ja henb. glæs-ileg itoúð á efni hæð við Amarhnaun, kileedd harðviði og með tepp- um, hagstætt verð, íbúð'm er fitið dýnari en verð er á íbúð- um tilibún'um un>dir trévenk í fjötbýhshúsuim í dag. Nánari upplýsiingair á sikrifstof- umvi. HRAFNKELL ASGEIRSSON, hrl. Strandgötu 1, Hafnarfirði Sími 50318 Framboð Fasteigna- og verðbréfasala. Austurstræti 18 — sími 22320. Höfum til sölu m.a. Raðhús á Flötunium. Stóitoýsi á stómi eignemlóð við Suðiwgötu. Stórt steinhús ásamt iðneðar- hýsi i Míðtoorgion'i. Glæsilegt einbýlishús á Arror- rresi. Tveggja herbergja íbúð í fjór- býlrshúsí við Átfhemna. HÖFUM KAUPENDUR AÐ tveggje og fjögunra hertoengje ibúðum. STEFÁN hirst héraðsdómslögmeður Austurstræti 18, 4. hæð. Sáni 72320. Heimasimi sölumanns 37443. Notið frístundimar Vélritunar- og hraðritunarskóli Vélritun — blindskrift, uppsetning og frá- gangur verzlunarbréfa, samninga o. fl. Notkun og meðferð rafmagnsvéla. Dag- og kvöldtímar. Upplýsingar og innritun í síma 21768. Hildigunnur Eggertsdóttir — Stórholti 27, — simi 21768. Frá barnaskólum Kafnarf jarðar Skólarnir hefjast mánudaginn 7. september næstkomandi. Þá erga að mæta 7, 8, 9 og 10 ára nemendur sem hér segir: 9 ára klukkan 10 8 ára klukkan 11 10 ára klukkan 14 7 ára kiukkan 16 Ath. Nemendur eiga allir að mæta i Lækjarskóla og öldutúns- skóla. Kennarafundir verða í skólunum sama dag kl. 9. 11 og 12 ára nemendur eiga að mæta miðvikudaginn 16. sept- ember sem hér segir: 12 ára klukkan 10 11 ára klukkan 14 Innritun nýrra nemenda í öllum aldursflokkum, sem ekki hafa áður verið innritaðir, fer fram i skólunum miðvikudaginn 2. september n.k. kl. 14. Fræðslustjórinn í HafnarFirði. LAUGAVEGI 3 — 25-444. — KVÖLDSlMI 42885. Seljendur fasteigna Höfum kaupendur að flestum stærðum ibúða og einbýlishúsa. Vinsamlegast hafið samband við okkur sem fyrst. íbúðir til sölu í Breiðholtshverfi I Ibúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu. Afhendast í aprfl—maí nk. Beðið er eftir húsnæðismálastjómarláni sem er 545 þúsund ef viðkomandi er lánhæfur og að auki 75 þúsund verkalýðslán til þeirra sem eru í A.S.Í. Samtals 620 þúsund. Verð og greiðsluskilmálar. a 3ja herþergja íbúðir kr. 970 þúsund. Utþ. við kaupsamning í september—október í nóvember—desember i febrúar—marz i apríi—maí eftirstöðvar 100 þúsund. 50 þúsund. 100 þúsund. 50 þúsund. (50 þúsund). 4ra herbergja íbúðir kr. 1 milljón og 80 þúsund. Utb. við kaupsamning í september—október i nóvember—desember i febrúar—marz april—mai eftirstöðvar 100 þúsund. 100 þúsund 100 þúsund. 100 þúsund. (60 þúsund). Ibúðunum fylgir auk sameignar í kjallara 2 geymsiur. Sérþvottaaðstaða er í hverri íbúð. ElBHfiUHL Suðurlandsbraut 10 Sími 33510

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.