Morgunblaðið - 01.09.1970, Side 21

Morgunblaðið - 01.09.1970, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTBMBER 1970 21 Stúlkur 17 úru og eldri Húsmæðraskóli kirkjunnar Löngumýri starfar frá októberbyrjun til maíloka. Vegna forfalla geta nokkrar stúlkur fengið skóla- vist næsta vetur. Skriflegar umsóknir sendist skólastjóra fyrir 15. september. Upplýsingar í síma 12236. HÚSMÆÐRASKÓLI KIRKJUNNAR, Löngumýri. JAZZ-ballett Barnaflokkar, unglingaflokkar, frúarflokkar, framhaldsflokkar, flokkar fyrir alia. Innritun daglega. Sími 14081. Síðasta innritunarvika. SIGVALDI ÞORGILSSON. BLAÐBURÐARFOLK OSKAST í eitirtalin hverfi Lindargötu Skerjafjörður, sunnan flugvallar TALIÐ VIÐ AFGREIÐSLUNA í SÍMA 10100 BAUER c? n BAUER- SKOT og NACLAR í flestar naglabyssur verkfœri & járnvörur h.f. w Skeifan 3 B, sími: 84480. EFLUM OKKAR HEIMABYGGÐ ★ SKIPTUM VIÐ, SPARISJÓÐINN SAMBANÐ ÍSL. SPARISJÓÐA Námskeið í vélritun Námskeið I vélritun hefst 3. september, bæði fyrir byrjendur og þá sem læra vilja bréfauppsetningar. Upplýsingar og innritun í síma 21719 og 41311. VÉ.LRITUN—FJÖLRITUN S/F., Þórunn H. Felixdóttir, Grandagarði 7. SKÓLASKÓR í úrvali LEÐURFATNADUR, KÁPUR OC JAKKAR CREIÐSLUSKILMÁLAR Nýtt úrval af KVENSKÓM STÓBT FYRIHTÆKI í Reykjavík óskar eitir fólki til aigreiðslustarfa í matvöruverzl- anir á næstunni Tilboð merkt „Aígreiðsla 4727“ sendist Mbl. fyrir fimmtudagskvöld LANDSMÁLAFÉLAGIÐ VÖRÐUR heldur almennan fund að IIÓTELSÖGU, súlnasal, miðvikudaginn 2. september kl. 20,30. Framsöguræðu flytur: JÓHANN HAFSTEIN, forsætisráðherra. Vorðveizlo elnahagsbatans: Erfiðleikar til úrlausnar — Ný tæhifæri og möguleikar mikilvægast Stjórnin. Jóhann Hafstein, forsætisráðherra

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.