Morgunblaðið - 28.10.1970, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.10.1970, Blaðsíða 4
4 MORGHTrmLABlÐ, MEÐVIKUDAGUR 28. OKTÓBER 1970 n=^|5555 ■ ^ 14444 VffllflW BILALEIGA HVERKISGÖTIJ 103 YW Sendifefðabifreið-VW 5 manna-VW sveínvaga VW9macma-Landrover 7ni3nna FÆST UM LAND ALLT f/V\ORNY er eins og þúsund dásamlegir draumar Sex ferskar, aðlaðandi ilmtegundir og mildir litir fagurra blóma láta drauma yðar verða að veruleika. Hve dásamlegt er að svifa á vængjum draumana yfir burkna lundum blómskrýddra dala, þar sem léttur andvari skógarilms lætur drauma yðar blandast veruleikanum. Morny . . , og draumar yðar rætast. ÓJOHNSON &KAABER V 0 Menntun og laun Kennari skrifar: „Hæstvirtur Velvakandi. Nú hefur frétzt, að sam- kvæmt kjarasammngum BSRB og ríkisins eigi menntaðir og ómenntaðir kennarar að fá sömu laun við gagnfræðastigið. Þetta er sjálfsagt bæði goft og sjálfsagt og líklega einkar vel til þess fall'ð, að kennanar afli sér þeirrar menntunar sem kraf izt er á þessu skólastigi. Hætt er samt við, að ýmsir freistist til að hefja kennslu, áður en þeir fá réttindí. Það er þó allt ént notalegt að fá full laun um tvítugt í stað þess að lifa naumt við háskólanám í mörg ár. Skítt með það, þó að þekkingin sé lítil. Starf kennara á gagnfræða- sttiginu er sennilega eina starfs grein á íslandi, sem er galop- in hverjum sem er. Nú á að tryggja, að fúskarar taki stétt- ina endanlega jrfir með því að setja þá algjörlega á sama bekk og þá menn, sem hafa eytt mörgum árum í það að mennfa sig til starfsins og hafa skv. lögum einir réttindi til að kenna þar. Úr því áð svona er komið, fimnst mér tímabært að leggja til, að fleiri starfsgrein ar verði opnaðar, ekki sízt þar sem skortur er á starfskröft- um. Á ég þar t.d. við lækna- stéttina, en eins og kunnugt er vantar víða lækna. Það verð ur ekki ónýtt fyrir stúdenta að fá læknalaun að loknu stúd- Til sölu Peugeot 404 Automatic De Luxe gerð model 1968, ekinn 29.000 km. Til sýnis og sölu hjá HAFRAFELL H.F., Grettisgötu 21. Kópavogsbúar Ljósböðin eru byrjuð á Skjólbraut 10. Pantanir í síma 12159 mílli kl. 11 og 12, annars í sima 41570 milli kl. 13 og 16,30. HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Klæðskeri eða sníðadama óskast til verksmiðju, sem framleiðir yfir- fatnað kvenna og bama. Umsóknir óskast sendar Morgunblaðinu fyrir 1. nóvember merkt: „Fatnaður — 6314“. 4rn-5 herbergjn íbúð óshast Höfum kaupanda að 4—5 herb. íbúð í fjöl- býlishúsi, eða sérhæð. íbúðin þarf ekki að vera laus strax. Há útborgun. GÍSLI ÓLAFSS. ARNAR SIGURÐSS. ÍBÚÐA- SALAN INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓI SÍMI 12180. HEIMASÍMAR 83974. 36349. entsprófi. Sama má segja um klerka, nóg er af lausum presta köllum. Væntanleg læknisefni, prestsefni og kennaraefni gætu sennilega sparað sér með öllu þessi erfiðu ár í háskóla. Á því mundu allir græða, eða er ekki svo? Ríkið gæti dregið úr fram lögum til hins kostnaðarsama Háskóla íslands og læknar, prestar og kennarar fengju full laun og réttindi að loknu stúd entsprófi. Jafnframt yrði í eitt skipti fyrir öll komið í veg fyr ir lækna-, presta- og kennara- skortinn. Það væri e.t.v. helzt, að þetta orkaði tvímælis með blessaða sjúiklingana, sóknar- börnin og nemendurna. En hvað um það?, einhverju verð ur alltaf að fórna. í þetta sinn ætlar BSRB að fórna menntun bama á gagnfræðastigi fyrir hagsmuni réttindalausra kenn- ara, sem eru í meiri hluta í gagnlfræðasklólum. Sumir mundu segja, að það væri til- ræði við íslenzka skólakerfið. Kennari“. 0 Sporhundar Óskar Guðmundsison sikrif ar Velvakanda bréf í sambandi við hina umfangsmiklu leit að mainniinum, sem hvarf á rjúpna veiðum fyrir góðri viku og hefur ekki fundizt. Leitarsvæð ið er hið erfiðasta, að mestu þakið hrauríi, sem allt er með sprungum, gjám, hellum og gjótum. „Við höfum sveitir ungra og vaskra manna“, segir Óskar. Þær eru vel þjálfaðar, segir hann og hafa yfir að ráða ýmsum tækjum og búnaði, en í þessu tilfelli hefur það ekki nægt. „Og þá erum við komin að kjarna málsins", segir Óskar, „sem oft hefur að vísu verið reynt að ley®a, en því miður enigan veginm á raiuinihæf an hátt. Það er að sporhundur sé ávalit til baks“. Og hann heldur á- fram: „Þegar sagt er, að spor- hundur þurfi alltaf að vera til taks, er það mál ekki leyst með því, að einum slikum hundi sé haldið í þjálfun heldur þurfa þeir að vera margir (4—6) svo að einm til tveir séu alltaf til reiðu“. 0 Auka þarf öryggið Bréfi sínu lýkur Óskar Guð mundsson á þessa leið: „Og nú langar mig til þess að beina þeirri spurningu til borg arráðs Reykjavíkur og bæjar- stjórna annarra bæjarfélaga í næsta nágrenni Reykjavíkur, lögreglustjórans í Reykjavík, Flugmálastjórnar, Slysavarnafé lagsins og annarra þeirra op- inberra aðila, sem um öryggis mál fjalta, hvort þeir geti ekki verið mér sammála um að ör- yggis þeirra, sem um þessi svæði fara, viljandi eða óvilj- andi, í erindi eða erindisleysu, sé ekki gætt sem skyldi, þeg- ar engir sporhundar eru til taks til þess að aðstoða leitar- flokka á örlagastundum. Glötuð mannslíf verða ekki endurheimt né bætt með fjár- útlátum og því síður slæm sam vizka, en hundahald kostar pen inga og það verða að vera sam eiginleg útgjöld allra. Þess vegna bið ég ekki um neitt heldur krefst ég þess að sporhundur og aninarra nauð- synlegra leitartækja verði aflað nú þegiar oig unnsjóai þeirra tryggð til frambúðar". Stúlka óskast til starfa á heimavistarskóla í nágrenni Reykjavikur. Ekki yngri en 20 ára, má hafa bam. Tílboð merkt: „Skóli „X — 6113" leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 1. nóvember. Kópovogsbúar athugið Frá 1. september til 1. maí mega börn yngri en 12 ára ekki vera á almannafæri eftir kl. 20, nema í fylgd með full- orðnum. Á sama tíma og sama hátt mega unglingar yngri en 15 ára ekki vera á almanna færi eftir kl. 22, nema um sé að ræða beina heimferð frá skólaskemmtun eða annarri viðurkenndri Æskulýðsstarfsemi. Kópavogi 26/10 1970. BARNAVERNDARFULLTRÚI. Atvinnca Viljum ráða bifvélavirkjameistara til starfa sem verkstjóra við verkstæði vort að Rauðalæk. Getum útvogað góða íbúð á staðnum. Umsóknir um starf þetta sendist til Ólafs Ólafssonar kauþ- félagsstjóra Holsvelli fyrir 5. nóvember. KAUPFÉLAG RANGÆINGA.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.