Morgunblaðið - 28.10.1970, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 28.10.1970, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MI£>VIKUDAGUR 28. OKTÓBER 1970 WWMorgunbíaðsins V ann dómarinn fyrir Skota? Yfirumsjón hans réð þátta- skilum og úrslitum ÍSLENDINGAR og Skotar áttust við í gær í fyrri leik landanna í Evrópukeppni unglingaliða. Sliotar unnu, 3—1, og hafa með þeim sigri tekið forystu í riðlin- um, enda hrepptu þeir bronsið í síðustu úrslitakeppni. En þessi sigur Skota kom svo sannarlega ekki á færibandi til þeirra. Þeir áttu við lið, sem var harðsnún- ara i návigi, kannski ekki ívið eins fært og leikið, en þá gætt þeim mun meiri baráttuhug. írski dómarinn, sem virtist svo sannarlega ætla að reyna að leggja sig allan fram um að leysa hlutverk sitt vel af hendi, brást hlutleysinu þegar á reyndi. Þetta er þung ásök- un á dómara, en því miður verður hún að koma fram, og virtust flestir styðja þá skoð- un, enda mun pú vallargesta sennilega óma í eyrum dóm- arans hvenær sem hann liugs- ar til tslands. hinm stærri og valdameiri aðila á vellkuum. I byrjum reymdiUBt Sikiotamir ákveðmiari em íslemdinigar og mátti þeigiar sijá irueiri ákveðmi himma leikrieyndjairi og kiom það þegiar — og reyndar allam leáik- inm — edmlkum fraim í mium ná- kvæmari siemdimgtum Stootamma. Strax í byrjium kiom í ljós irueiri kmiatttækni Staatanma, siem eink- um lýsti sér í mákvæmari sernd- ingiurn. Em þeirra yfirburða niuitu Staotar ekiki ruemia stuitt. ísl. pilt- armir sýmdiu sMkam baráttuivilja og ákveðmi, að tækmilegir yfir- burðir atviminiumiannanmia miutu sím á emiglam hátt. Eftir jafniam stuinidarfjórðiumg kornst Imigi Björm fyrsitiur í gött færl Harua motfærði sér af eim- stæðri smerpiu miisihieppmaða send- inigiu varmarmiainmis til miarkvarð- ar. Hanm komst í giegm mieð kmött inm, em færið var mæstum lokað og heiðarleig tilraum hama hiafnaði giott færi. Bamgisemdiinig var send úr aukaspyrmu frá vimistri iinm að vítatieigBlhoirmi og þar jók mið- herji Slkota við hraðia kimattarimis mieð iaglegiu vippi. Em Ármi mark vörðiur var vel á verði og var’ði þetta leáftursnögigia stefmubreytta skot vaisiklega. Fjórum mínútum fyrir hlé (á 36. mín) hrá lofcst til talmatíð- imida íslemdingar femgiu auka- spyrmu á Skota. Húm var illa framkvæmd og hættuinmi virtist bæ/gt frá, em það verðux flækja á 'milli mótherja og kmötturimm hrekkur til Armiar sem veður að miarki Skota og skorar laglega. Það var etoki mema míraúta lið- im þar til h. útlherji Stoota er í góðu færi, en stoot hiamis geigiar, og það mátti heyra að flestir í stúkuinmii bjuigigust við — eða að mimmsta koisti vomiuðu — að miarki yrði ruú haldið hreimu til ledlkhlés. Em hiálfri minútu fyrir hlé kemist samá miaður aftur í gott færi upp úr autoaisipymu á valliairmilðju og þvöiguibardaga á vítateigi íslamds, og stoot hams var svo giott og vörmin svo illa leáJkin að Armi rmarkvörður gerði eklki einu snmrui tilrauin til varm- ar. Allan fyrri hluta síðari hálf- leiks sækja íslendingar mun fastar en lengstum er þó ná- vígisbardagi, sem oftast lýkur án tækifæra til uppbyggingar. Framhald á bls. 16 Svona var jafnvel tekið undir arm sóknarmanna íslenzka liðs- ins — án íhlutunar dómarans. Þetta er dómarinn sem leyfði Skotum allt, en var mjög vak- andi gagnvart brotum gegn þeim. Svo langt gekk að skozku farar- stjóramir hristu höfuðið af undr un yfir dómum hans. Svona kverktök leyfðust Skot- um — án íhlutunar dómarans. Getraunaþáttur Mbl.: Ræður heimavöllur- inn úrslitum núna? Svona ýtti miðherji Skota — án íhlutunar dómara. Þrátt fyrir mikla og á köfl- uma mjög harða baráttu, var það úrskurður dómarains, sem úrslit- um réði í leiíkmuim. Þáttaskilin urðu eftir að ísl. liðið hafði sótt rúmlega helminig sfðari hálfleiks, þamnig að aldrei stafaði hætta að ísL miarkiirau. Spyrmt var lamg- siemdámgu fram völlimn í átt að vítateigsihomi ísl. liðsáms. Með og umdir sendmgummi hljóp ísl. varmarmaður og á eftir homum sikozkur sóknarmaður. Dómarinm dæmir siðan fyrirvaralauist og án þess að aðlrir sjái rnokkuð athuga- vert, aukaspyrmu á ísl. liðið. Vörniin var í fyrstu þétt og hálf- varðd, en mitðhierji Skota komst aftur að kmettimum og tókst að lyfta homum — mjög laglega — yfir varmarvegg og miarkvörð og í metið. Markið var laiglega gert, em enigu að sáður fært Skotum á silfurbakka frá dómiaraimum. Og þetta atvifc er eitt himna ljós- ari dæma um það, þegar dómar- ar, mieð römgum úrskurði, ráða úrslitum í leik. Leitt var að írsk- um dómiara sfcyldu fylgja kaldar kveðjur næstum allra áiiorfemda er á vellinum voru — en því máður átti hamn þær skilið. Jafm- vel sfcozku fararstjóramir, sem að sjálfsögðu urðu sigri feignir, hrisitu höfuðið og miuldruðu sím á milli um þægð dómarams við í stömginmi fjær oig hrökk út á við. Litlu síðar vax Bjöm Ottesiem eámin iinmi í teig, en tækifærið hafði sfcapazt smiögglega og ráð- rúm varð því lítið og markvörð- ur náði kmettimum ám þess að úr hiirvu gullna færi yrði. Rétt á eftir áttu Skotar mjög GETRAUNASEÐILL þessarar viku virðist í fljótu bragði næsta auðveldur viðureignar og úrslit margra leikjanna ættu að reyn- ast auðfundin fyrirfram. Fimm af átta efstu liðum 1. deildar, Leeds, Arsenal, Chelsea, Man. City og Liverpool, eiga heima- leiki og ekkert þessara liða hef- ur til þessa tapað leik á heima- velli. Þá á Stoke einnig heima- leik, en Stoke er dæmig^rt heimalið og hefur ekki á þessu keppnistímabili tapað á heima- velli. Má telja víst, að margir þátttakendur notfæri sér kerfi Clay fór létt með Quarry CASSIUS Clay eða Muhamed AIi er aftur á toppnum. Enginn efast um hæfileikana. Þyngdin reyndist nákvæmlega sú sama og síðast og hann dansaði jafn létti- lega kringum Jerry Quarry og vatt sér svo auðveldlega undan höggum hans og allra annarra. Clay er fær í allan sjó og það verður leitun á hnefaleikakappa sem ógnar honum — hvað þá meira. Byrjunin hjá Clay eftir ára ftlé vaæ sérlega góð. Quarry kom að vísu höggi á harnn, en fór sér of óðslega og félí á sjálfs sín bragði. Hamn átti ekki viðreismar von eftir miðja fyrsfcu lotu og uimboðsmaðiur hanis bað um „vopmahlé“ í þriðju lotu. Þá var Quarry ósjálfbjarga. „Ég þurfti að taka á og því lemgur sem átökin vöruðu þeim mun auðveldari varð bardaginm“, sagði Cassius Cliay að leik lokn- um. Hann var ekkert æsifcur, mieð erugam gorgeir. „Ef ég hefði ekki opnað svo slæman skurð á aiuiga brún Quairrys, sem raum varð á hefði hanm senmilega enzt í 10 lotur í viðbót". Þetía þykir mesta viðiurkemm- img, sem Clay hefur viðlhaft að umn-um sigri í hringmum. í einhverri mynd að þessu sinni og reyni þá að tryggja sig gegn úrslitum þeirra leikja, sem þeir telja tvísýna. Til þess að tryggja getraunaspá sína gegn tvennum mögulegum úrslitum í þremur leikjum þurfa þeir, sem nota slíkt kerfi, að fylla út átta getraunaseðla, tvenn möguleg úrslit í fjórum leikjum krefjast sextán getrauna seðla, tvenn möguleg úrslit í 5 leikjum krefjast 32 getrauna- seðla, tvenn möguleg úrslit í sex leikjum krefjast 64 getrauna- seðla og svo koll af kolli. Þetta dæmi um kerfi, er aðeins tekið hér sem sýnishom, en það gæti ef til vill reynzt happadrjúgt við getraunaseðil vikunnar. '£n þá er komið að sjálfri getrauna- spánni. Arsenal — Derby 1 Arsenal er taplaust á heima- velli og hefur jafnan unnið þar marga stóra sigra. Flestum lið- um, jafnvel Leeds og Everton, hefur ekki tekizt að skora á High bury og semnilega reymisit það jafmerfitt fyrir Derby. Derby teflir nú fram fullskipuðu liði á ný, en þeir McFarland og Henn essey hafa ekki leikið undan- farraa leiki vegna meiðsla. Spá- maðurinn gerir ráð fyrir örugg um sigri Arsenal. Burnley — Crystal Palace X Burmley hefur enn ekki tekizt að vinna leik í 1. deild og að- eins skorað sex mörk í 14 leikj- um. Crystal Palace er nú í 4. sæti og hefur örugglega hug á að halda því sæti. Palace hefur samt aðeins korað eitt mark að með- altali í leik og eitt mark að þessu sinni nægir varla til sigurs. Jafn tefli eru líklegustu úrslitin, en Burnley mun örugglega leika stíft ti'l vinnings. Chelsea — Southampton 1 Chelsea hefur í tveimur und- anförnum útileikjum snúið tapi í sigur í síðari hálfleik og ef þeir endurheimta Bonetti í miarkið á ný, ættu þeir að eiga vísan sigur í þessum leik. Southampton hef- Ur oft komið á óvart, en frammi staða þeiræa á útivelli til þessa gefuæ ekki til kynma að sigur Chelsea verði í hættu. Leeds — Coventry 1 Leeds heldur enn öruggri for- ystu í 1. deild og engar líkur eru til þess, að á hana saxist í þessum lei'k. Coventry hefur gengið misjafnlega í undanförn- um leikjum og hið stóra tap þeirria gegn Bayern Múnchen í síðustu viku og tap á heimavelli gegn Arsenal sl. laugardag eru sízt líkleg til að styrkja lið þeirra. Spáin gerir því ráð fyrir örugguim sigri Leeds. Liverpool — Wolves X Liverpool tapar sjaldan leik á heimavelli sínum, Anfield, en samt verður þessi leikur að telj- ast tvísýnn. Margir beztu leik- manna Liverpool eiga við meiðsli að stríða og mörg forföll í liði þeirra fyrirsjáanleg. Hins vegar Framhald á hls. 27

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.