Morgunblaðið - 28.10.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.10.1970, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MRÐVIKUDAGUR 28. OKTÓBER 1970 brotamAlmur Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatúni 27, sími 2-58-91. TIL SÖLU nýtt sófasett, fjögurra sæta sófi, tveir djúpir stóter, patesander sófaiborð, hamisa- bar og rýja teppi. Upplý©- iingar í síma 82638. 14—15 ARA PILTUR óska-st á sverta'heim fti á Suð- urlairvdi. Upplýsim'gar f símna 99-5873 miHi 2 og 4 næstu þrjá daga. rAðskona óskast í vetur á he'rmiH morð'ur f lamd'i. Æskitegt að koma strax. Má ihaifa með sér barm. Upplýsimgar eftir kl. 7 á kvöl'dim í síma 84910. TILBOÐ ÓSKAST í DKW F-120. Fallegur bftt með ónýtri vél. Upplýsimgar í síma 50441 eftir kl. 6. ÍBÚÐ ÓSKAST Óskum eftir að taika á teigti tvegg ja henbergja íbúð í Aust urbaemumn. Tilboð semdist Mbl. merkt „íbúð 4490" fyrir mámaðamót. TH. SÖUJ gírkassi í VoPkswagem, árgerð 1959 ásamt fteiiri varaihlutium. Uppl. í síma 92-8137 miHi kl. 7 og 8 á kvöldin. STARF ÓSKAST Ungur maðuir vanur verk- stjórn í frystibúsi óskar eftir sta'rfi. Margt kemur ttt gne'ima. TSb. semdist f. 1. nómem'ber merkt „Verkstjórn 6011". SEGULBANDSTÆKI TIL SÖLU Sem nýtt Grundig TK 14 seg- ulbamdstæki til sölu. Verð 5500 kr. Upplýsimgar í síma 30876. VOLKSWAGEN '60 Volkiswagem vél óskast í sæmittegu lagi. Tiliboð sem'diist tiil Mbl. fyrir fö'st'udagisikvöld nmerkit „V '60 — 6096". handavinnunAmskeið La'U'SÍr tímar í nóvember í smelti, ta'omáhjm og útsa'umi. Inmritun í síma 84223. Jóhamma Snorradótt'i'r. GÓÐ MATARKAUP Nautaihaikik 185 kr. kg. Unghæn ur 125 kr. kg. Nautagrill'steik 155 kr. kg. Kjötbúðin Laugaveg 32, Kjötmiðstöðin Laugalæk. NÝTT FOLALDAKJÖT Chvate folalda'buff, gúllas, haikik, smittíhel, kótelettur, srteikur. KjötmiSstöðin Laugalæk, Kjötbúðin Laugaveg 32. BEZTA SALTKJÖTIÐ Bjóðom eitt ‘bezrta setekjöt borge'rinmar. Söltum ©immig miftur skrokika fyrir 25 kr. st'k. Kjötbúðin Laugaveg 32, Kjötmiðstöðin Laugalæk. SANDGERÐI Tif söl'U nýlegt eimfcýlrshús í Samdgerði. Stærð 130 fm. Húsið er á eimmii hæð. Fasteignasalan Hafnarg. 27, Keftev+k, sírni 1420. Mesta blíðalogn á jarðríki Á Dynjandlsvogi inn úr Borgarfirði í Arnarfirði vestra er eitt- hvað mesta blíðalogn á jarðríki og einliver sérstæðasta fegurð á iandi hér. t'jshnargir aka þessa leið á sumrum, en fiestir aru á svo hraðri ferð, að þeir gefa sér ekki tima til að skoða þetta fagra náttúruundur nánar. Það er þó svo sannarlega þetss virði. 7 fossar mynda Dynjandi, sá efsti og langstærsti heitir Fjall- foss. Einn heitir Göngumannafoss og er þar gengt undir líkt og hjá Seljalandsfossi undir Eyjafjöllum. — Ekki er lengur búið á bæmun Dynjanda, en vel má marka stærð þessa fagra foss á skúrum vegagerðarmanna við flæöarmálið. (Myndina tók H.S.) (íANGIÐ ÚTI í GÓÐA VEÐRINU DAGBÓK Syngið Drottni nýjan söng, lof lians til endimarka jarðarinn- ar. (Jes. 42.10). I dag er miðvikudagur 28. október og er það 301. dagur árs- ins 1970. Eftir lifa 54 dagar. Tveggja postula messa. Símonar- messa og Jude. Ardegisháflæði kl. 5.13. (Gr íslands almanaki). AA-samtökln. Viðtalstími er í Tjarnargötu 3c a?la virka daga frá kL 6—7 e.h. Siml -Ö373. Almenuiar applýsingar nm læknisþjónnstn i borglnni cru gcfnar íimsvara Læknafélags Rcykjavíkur, síma 18888. Lækningastofnr ero iokaðar á langardöguan yfir sumarmánuðina. Tekiff vcrður á mótl Dciðnum um lyfscðla og þess háttar að Garðastræti 13. Síml 16195 frá kl. 9-11 á laugardagsmorgnum. Mænusóttarbólusetning fyr- ir fullorðna, fer fram í Heilsu- vemdarstöð Reykjavíkur, á mánudögum frá kl. 17—18. Inn- gangur frá Barónsstíg, yfir brúna." Geðverndarfélagsins þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. Þjón- ustan er ókeypis og öllum heim- U. TanniæKnavaktin er í Heilsuverndarstöðinni, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 5—6. Næturlæknir í Keflavík 27.10. og 28.10. Ambjöm Ólafss. 29.10. Guðjón Klemenzson. 30.10., 31.10. og 1.11. Kjartan Ólafsson. 2.11. Arnbjörn Ólafsson. Ráðgjafaþjónusta Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kL 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÁ NÆST BEZTI Söngstjóri nokkur var að æfa kór og Iagði fyrir að syngja ákveðið lag. Nokkrir menn úr kórnum færðust undan því og vildu syngja annað lag. Sör.gstjórinn, sem var bráðlyndur mað- ur, sagði þá: „Þið syngið bara þetta lag steinþegjandi og hljóðalaust." TIL HVERS? Ef ferð þín er sporbraut spásséruð eftir klukku spémynd af draumi sem hjarta þitt dreymdi um lukku ef lífið er bara át og uppvask uppvask og át alltaf til skiptis unz sálin er mát — til hvers er þá hér að hjara? Ú R. Hver á sér fegra föðurland? ■á * 'V . J H’ÍI’ll'Vr Hulda, Unnur Benediktsdóttir Bjarklind. Myndin birtist með fyrscu ljóðabók hennar: „Kvæði“, sem út kom árið 1909 á foriagi Sigurðar Kristjánssonar. 1 dag kynnum við skáldið Huldu, Unni Benediktsdóttur Bjarklind. Unnur fæddist 6. ágúst 1881 að Auðnum í Lax- árdal í S.-Þingeyjarsýslu. For eldrar hennar voru Benedikt Jónsson, bóndi þar og hrepp- stjóri, síðar bókavörður á Húsavík og kona hans Guð- ný Halldórsdóttir. Unnur stundaði kennslustörf, bæði í heimahúsum, Reykjavík og er lendis. Eftir Huldu hafa kom ið út margar ljóðabækur, eins smásögur, og árið 1944 hlaut kvæði hennar „Hver á sér fegra föðurland" verðlaun í sambandi við Lýðveldishátíð- ina, og var fyrst sungið þar við lag eftir Emil Thorodd- sen. Af ritverkum Huldu má nefna: „Kvæði“, 1909, „Æsku ástir I“, 1915, „Syngi, syngi svanir mínir“, 1916 „Tvær sög ur“, 1918, „Æskuástir II“, 1919, „Segðu mér að sunnan“, kvæði 1920, „Myndir“, smá- kaflar, 1924, „Við yzta haf“, kvæði 1926, „Berðu mig upp til skýja“, ævintýri, 1930, „Þú hlustar Vár“, ljóðaflokkur, 1933, „Undir steinum", 1936, „Dalafólk", 1936, „Fyrir miðja morgunsól“, 1936, „Dalafólk”, 1939, „Skritnir náungar", 1940, „Söngur starsfins", 1946. „Svo líða tregar" 1951, „Hjá sól og Bíl“, 1961. Hulda giftist Sigurði Bjarklind Sigfússyni Jónssonar frá Halldórsstöðum í Reykjadal. Hulda andaðist í Reykjavík árið 1946. Til kynningar á kveðskap hennar birtum við kvæðið: Hver á sér fegra föðurland Hver á sér fegra föðurland, með f jöll og dai og bláan sand, með norðurljósa bjarmaband og björk og lirsd í hlíð, með íriðsæl býli, ljós og ljóð, svo langt frá heimsins vígaslóð? Geym, drottinn, okkar dýra land, er duna jarðarstríð. Hver á sér meðal þjóða þjóð, er þekkir hvorki sverð né blóð, en Ifir sæl við ást og óð og auð, sem friðsæld gaf? Við heita brunna, hreinan blæ og hátign jökla, bláan sæ hún unir grandvör, farsæl, fróð og frjáls — við yzta haf. Ó, Island, fagra ættarbyggð, um eilífð sé þír, gæfa tryggð, öll grimmd frá þinni ströndu styggð og stöðugt allt þitt ráð. Hver dagur líti dáð á ný, hver draumur rætist verkum í, svo verði Islands ástkær byggð ei öðrum þjóðum háð. Svo aldrei framar Islands byggð sé öðrum þjóðum háð. ’> I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.