Morgunblaðið - 13.02.1971, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.02.1971, Blaðsíða 4
C' 4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1971 Fa ~ BÍZÁLEIGAX yjWTJfP H 22-0-22- RAUPARÁRSTÍG 31 ■^—25555 14444 WMF/m BILALEIGA HVERFISGÖTU103 VW Sendiferðabifreið-VW 5 manna -VW svefwagfl VW ðmanna-Landrover 7manna LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13 Sími 14970 Q Ánægð með sitt hlutskipti Kristín Guðniundsdóttir skrifar: „Reykjavík, 10. febr. 1971. Heill og sæll, Velvakandi minn. 1 gærmorgun birtist grein húsmóður í dálkum Velvak- anda. Ég er þriggja barna móð ir eins og hún og er heima alla daga. Ég er henni hjartanlega sammála um að vera ánægð með hlutskiptið í lífinu og vildi ekki skipta, hvað sem í boði væri. Launin eru ekki metin í peningum. Að eiga gott heimili, góðan mann og bðrn, hvað er til betra? Ég nýt hvers einasta augnabliks, sem ég get verið með börnun- um mínum. Þetta eru stundir, sem líða alltof fljótt og aldrei koma aftur. § Gefið ykkur tíma til að sinna börnunum Mæður: gefið ykkur tíma til Á nð leila til hinna dauðu? nefnist erindi sem Sigurður Bjarnason flytur í Aðvent- kirkjunni Reykjavík, sunnu- daginn 14. febrúar kl. 5. Einsöngur Anna Johansen, Tekið á móti gjöfum vegna Biblíudagsins. Allir velkomnir. Eftir lokun 81748 eða 14970. BÍLALEICAN Bliki hf. Sími 5-18-70 NÝTT VETRARGJALD NÝIR BlLAR. Heimasímar 52549, 50649. bilaleigan AKBBA UT car rental service S> 8-23-4? Wö sendum Bilaleigan Keilavík — Suðurnes EF GUÐ ER ALMÁTTUGUR, hvers vegna lætur hann þá synd, þjáningar og ofbeldi líðast? Tímabær spurning, sem kaliar á svar. Steinþór Þórðarson mun gefa greinar- gott svar í erindi, sem hann flytur í Safnaðarheimílinu að Blikabraut 2, Kef.avík, sunnudaginn 14. febrúar kl. 5. Hrífandi tónlist í umsjá Árna Hólm. ALLIR VELKOMNIR. Laus staða Hjá opinberri stofnun er laust til umsóknar starf innkaupa- stjóra, þ. e. yfirumsjón með innkaupum stofnunarinnar innan- lands og eriendis. Viðskiptafræðipróf eða önnur hliðstæð mentun áskilin. Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Staðan er laus nú þegar, en byrjunartími gæti verið samkomulagsatriði. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist sem fyrst til afgreiðslu blaðsins, eða fyrir 28. febrúar n.k. merkt: „Innkaupastjóri — 1971 — 6196". að Iesa fyrir þau, elntiig til að styrkja trúna á Jesú Krist. Leikið ofurlítið við bömin ykkar, hugsið í anda lítilla barna, hlægið með þeim, leikið að dóti þeirra, farið í bolta- leiki, föndrið, farið út í snjó- inn, sandkassa eða út á rólu- völl og rólið með þeim. Þetta gerir ótrúlega hamingju hjá öllum börnum. Um daginn fór ég út á róluvöll og rólaði mér, þá komu krakkar hlæjandi og kölluðu: sjáið kerlinguna vera að» leika sér! Ég hló líka og spurði, hvort þau vildu ekki vera með. Þau gláptu bara fyrst, en komu svo, og við lék- um okkur saman, þetta gaf góða raun, þau báðu mig að koma aftur sem allra fyrst. Látið húsverkin eiga sig og gefið ykkur tíma til að leika við börnin eina stund á dag. Hressið ykkur á smágönguferð (trimmið — þjálfið). @ Þau fara nógu snemma út í lífið Áður en þið vitið, eru börn- in uppkomin og jafnvel farin að heiman. Þið munuð aldrei sjá eftir þessum gleðistundum. Þið geymið minninguna í hjört- um ykkar um ókominn tíma. Fara rauðsokkur ekki einhvers á mis við að vilja heldur vinna utan heimilisins? Lifið heil. Kristin Guðniundsdóttir, Miðtúni 14“. 0 Lciðin til lífshamingju Edda Thorlacius skrifar vegna sama bréfs: „Reykjavík, 9. febr. 1971. Kæra S.B.! Nei, ekki er ég hissa, þó að þú viljir ekki skipta, fögur er lýsingin: Blessað bólið, sem af „tilviljun“ er svo nærri. Mogg- inn bæði fróðlegur og skemmti legur og ekki allir, sem geta leyft sér að lesa hann allan timans vegna. Eða hvað bless- aður kaffisopinn er nú hlýlegri en bölvaður norðangarrinn! Ég ber annars mikla virð- ingu fyrir konum, sem láta heimili og börnum sínum í té alla sína starfsorku, en hélt hingað til, að þær sæju um öll heimilisstörfin, líka ýsukaupin, þó að vindur blési að norðan og bólið ljúfa lokkaði. En gamanlaust: Hver þorir að neita því, að leiðin til lífs- hamingju liggi innan veggja heimilisins, eða er hún sú, senni aðeins verður gengin á rauð- um sokkum, eða er kannski um fleiri leiðir að velja? Edda Thorlacius". Félagið Cermanía Kvikmyndasýning í Nýja Bíó laugardaginn 13. febrúar 1971 klukkan 14. Sýnd verður kvikmyndin Peter Voss der Millionendieb þýzk gamanmynd með O. W. Fischer í aðalhlutverki. Aðgangur ókeypis og ölium heimill, börnum þó aðeins í fylgd með fullorðnum. II) AÐSTOÐARLÆKNIR Staða aðstoðarlæknis við lyflækningadeild Borgarspítalans er laus til umsóknar. Upplýsingar varðandi stöðuna veitir yfirlæknir deildarinnar. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykjavíkur við Reykja- víkurborg. Staðan veitist frá 1. júlí n.k. til 6 eða 12 mánaða. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist Hetibrigðismálaráði Reykjavíkurborgar fyrir 15. marz n.k. Reykjavík, 11. 2. 1971. Heilbrigðismálaráð Reykjavtkurborgar. ÞVERHOLTI15 SÍMI15808 (10937) > GRAN CANARIA Lifið áhyggjuiaust, lengur, ham- ingjusamari og ódýrara á Playa del Hombre, þar sem sumar ríkir árið um kring. Fjárfesting, sem gefur 10—18 %, ef leigð er út. Raðhús, bungalows, tveggja herbergja frá 537.900,00 kr. með lóð innifatinni, íbúðir. Seljum einnig óbrotið land. Fekix Alvo Y Panoramica; S.L. Luis Morote 52 (70), Las Palmas. Tel. Las Palmas 260062. Geymið heímitisfangið. * Ms. Herjólfur fer miðvíkudaginn 17. þ. m. til Vestmannaeyja og Hornafjarðar. Vörumóttaka á mánudag og þriðjudag til Hornafjarðar. Ms. Herðubreið fer 20. þ. m. vestur um land í hringferð. Vörumóttaka á mánu- dag. þriðjudag og miðvikudag tM Vestfjarðahafna, Norðurfjarð- ar, Kópaskers, Bakkafjarðar og Mjóafjarðar. Útsýnarkvöld REAAINGTON RAI\D LJÓSRITUN Útsýn efnir til ferðakynningar og skemmti- kvölds í Súlnasal Hótel Sögu sunnudaginn 14. febrúar klukkan 21.00. Wr Ferðaáætlun Útsýnar 1971 kynnt. ★ Myndasýning úr Útsýnarferðum til Costa Del Sol á síðasta ári. ★ Dans til klukkan 1. Öllum heimill aðgangur. Njótið góðrar skemmtunar og kynnizt um leið hinum fjölbreyttu og vinsælu ferðum Útsýnar. MEÐ REMINGTON R-2 LJÓSRITUNAR- VÉLINNI LJÓSRITUN VIÐ SKJÖL, TEIKN- INGAR O. FL. MEÐAN ÞÉR BÍÐIÐ. BREIDD: ALLT AÐ 29,7 cm (A-3 DIN) LENGD: EINS OG ÓSKAÐ ER. ORKA M. Laugavegi 178. — Sími 38000. r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.