Morgunblaðið - 13.02.1971, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 13.02.1971, Blaðsíða 28
/ IE5I0 DHCIEOD ior!0vmMíií*iíi nucivsmcnR #V-^2248D LAUGARDAGUR 13. FEBRUAR 1971 V aranlegt slitlag á Þingvallahringinn? SA MíiÖNG IM AI, A RA DIN E YT IÐ hefur ritað Vegagerð ríkis- Sns bréf og beðið iim kostnaðar- áaptlun um endurbyggingu Þing- vallavegar frá Vesturlandsvegi, um Þingvöll, suður með Sogi að Suðurlandsvegi vestan Selfoss Þjófurinn át svefn- töflur ÍFluttur í ksjúkrahús og ler á batavegi Keflavík, 12. febrúar. Á FIMMTUDAGSMOKGUN kl. 06 barst lögreglunni ábend ing um að brotizt hefði verið inn í Apótek Keflavíkur og þegar á vettvang var komið, reyndist maður vera þar, sem farið hafði inn um glugga á bakhlið og var búinn að stela þar um 25 staukum af svefn- töflum og hvolfa i sig úr einum þeirra. Einnig hafði hann stol ið einhverju af öðrum deyfi- lyfjum. Ástand mannsins var mjög alvarlegt og var hann fluttur í sjúkrahúsið og gerð- ar þar viðeigandi aðgerðir. Hann er nú á batavegi, þótt enn sé tvísýnt hvernig til tekst. — hsj. og er þá miðað við að varan- legt slitlag verði sett á veginn. Á verki þessu að vera lokið fyr- ir þjóðhátið 1974. Mbö. fékk þær upplýsingar í samgöngumálaráðun ey t inu í gær, að ijóist væri að Vegasjóð- ur myndi ekki geta lagt fram fé til þessara framkvæmda— hann hefði þ-igar nægum verkefnum að sinna. Því yrði að koma til sérfjárveiting Atþingis til þess- ara vegaframkvæmda. Samgöngumálaráðuneytið ósk- ar etftir áætlanagerð þes®ari, vegna óska frá Þj óðh átj ðarnefn d 1974. Daufleg vertíð Gæfta- og aflaleysi suðvestanlands VERTÍÐ suðvestanlands hefur gengið illa það sem af er árinu, gæftir slæmar og afli tregur þeg- ar gefið hefur. Afli er alls staðar mun minni en hann var á sama tíma í fyrra og var þó um þetta leyti árs ekki komið að þeim aflahrotum, sem gerðu vertíðina góða. Mbl. hafði samband við fréttaritara sína í verstöðvunum i gær og fékk eftirfarandi fréttir: AKRANES Samkvæmt upplýsingum vigt- arinnar á Aki-anesi er lanigt ír'á því er lirauveiðar hafa verið svo Slærnar sem í haust og vetur. Alls voru komnar á iand, er siðasta aflaskýrsla var tekin Þriðji bekkur mennta- skóla á Akranesi MENNTAMÁLARÁÐHERRA hefur gefið Gagnfræðaskólanum á Akranesi heimild til þess að setja á stofn fyrsta bekk mennta skólastigs, þ.e. 3ja bekk — en slíkt er heimilt í lögum séu ákveðin skilyrði fyrir hendi. Slík menntaskóladeild var starfrækt á ísafirði áður en menntaskóli var þar stofnaður og beiðni hef- Togarinn Maí ísaður TOGARINN Maí hefur legið sem aðrir togarar bundinn við bryggju. Hafnfirðingar, sem leið áttu um höfnina í fyrradag sáu að farið var að ísa togarann, og héldu menn þá að verið væri að búa togarann á veiðar. Einar Sveinsson, forstjóri Bæj- arútgerðar Hafnarfjarðar tjáði Mbl. í gær að svo væri ekki. Bæj arútgerðin framleiðir hins vegar is og þar eð lestar togarans Maí eru kældar, var settur í hann ís til geymslu, svo að unnt yrði að fylia aftur ísgeymslur fyrirtæk- isins. Um leið er togarinn að visu tilbúinn á veiðar, en hann siglir ickki fyrr en verkfahið ieysist. ur nú borizt frá Flensborgarskól- anum í Hafnarfirði um sama efni. Mbl. ræddi í gær við skóla- stjóra Gagnfræðaskólans á Akra nesi, Sigurð Hjartarson og spurð ist fyrir um undirbúning menntaskóiabekkjarins. Sigurður sagði að bréf ráðherra hefðibor- izt skömmu fyrir jól og verið væri nú að kanna, hver nem- endafjöldinn yrði. 1 iandsprófs- deild skólans eru nú 32 nem- endur og sagðist Sigurður bú- ast við að allir þeir, er næðu prófi myndu setjast í mennta- skólabekkinn. Jafnframt kvaðst hann búast við því að fleiri nem- endur, sem lykju landsprófi i vor í kjördæminu kæmu í deildina. Gagnfræðaskólinn á Akranesi hefur fengið inni í nýrri bóka- safnsbyggingu á staðnum, en þar eru nú 2 framhaldsdeildir skólans til húsa. Bjóst Sigurð- ur við því að 3. bekkur mennta- skólastigsins yrði þar til húsa næsta vetur. Meginhluti kennar- anna við skólann mun annast kennslu mefnintaskólainemend- anna næsta vetur, en þó gæti komið til að ráða þyrfti nokkra stundakennara til viðbótar. saman, 865 lestir í 176 sjóferoum. Hér eru mieð taldir tveir útilfeigu- bátar, samanlagt með 96 lestir í fjórum lönduinum og tveir bátar á netaveiðum mieð 81 lest í 6 löndunum. Aflahæstur Akraness- báta er Fram með 72 lestir í 18 veiðiferðum. KEFEAVÍK f janúarmánuði voru 18 ISnu- bátar með yfir 30 lestir í 149 sjó- feirðum. Öfluðu þeir 876 lestir, fjórir trollbátar stunduðu veið- ar, fónu 17 ferðir og öfluðu 72 leistir. Sjö línubátar voru með mirani afla en 30 testir, fóru 37 ferðiir og öfluðu 57 iestir. Þrir mietabátar fóiru í 11 róðra og feragu 33 lestir. Þá voru 4 rækju- bátar rraeð 17 lestir í 24 veiði- ferðum. Samtals stunduðu veið- ar 40 bátar. Sjótfetrðdr í jaraúar eru því alils 251 og samanlagður aflli 1090 Lestir. í fyrra, á sama tíma, stuinduðu 39 bátar róðra, Framhald á blaðsíðu 27. I IFEL.GA Tómassyni, ballett- ; dansara, og Elisabeth Carrol, | * ballettdansmey, var fagnað | lengi og innilega að lokinni' t frumsýningu í Þjóðleikhúsinu | t í gærkvöldi, en þar dönsuðu | * þau ásamt innlendum ballett- ( dönsurum. Húsið var þétt- . skipað áhorfendum og hróp- uðu margir bravó í ]ok sýn- * ingarinnar. Er það fremur I fátítt í íslenzku leikhúsi. Þess I má geta að 13 ár eru frá því er Helgi Tómasson dansaði 1 síðast á fjölum Þjóðleikhúss- I ins, en eins og kunnugt er l hefur hann síðan ferðazt um , allan heim sem ballettdansari og er talinn í hópi beztu I ballettdansara heimsins j dag. — Ljósmyndari Kr. Bem. Ónógar fjárveitingar orsök vandræðaástands í öryggismálum flugsins FÉLAG íslenzkra atvinnuflug- manna og Öryggisnefnd félags- ins hafa sent öllum alþingis- mönnum bréf, þar sem segir, að nefndin hafi margsinnis rætt við flugmálayfirvöld um úrbæt- ur í öryggismálum flugsins og fengið góðar undirtektir, en sök- um ónógra fjárveitinga hafi hægt miðað í rétta átt, aðflugs- tæki séu víðast hvar af frum- stæðustu gerð og sums staðar alls engin. Segir í bréfinu, að slikt ástand geti varla talizt við- unandi og að Alþingi eigi þar nokkra sök, sé litið á fjárveit- ingar siðustu ára. Komi þá einn- ig fram skýring þess, hve margt sé ógert í öryggismálum flugs- ins. Bréf Félags íslenzkra atvinnu- flugmanna og öryggisnefndar fé lagsins fer hér á eftir, en það er undirritað af Fróða Björns- Loks talazt við DEILUAÐILAR í togaradeil- unni voru kvaddir saman á fund í gær kl. 16. Stóð fundur- inn til kl. 20. Ekki varð sam- komulag, en boðað var til nýs fundar á mánudag kl. 16. syni, formanni félagsins og Vikt ori Aðalsteinssyni, formanni Ör- yggisnefndar. „Háttvirtur alþingismaður, Svo sem yður er kunnugt, hef- ur llugið verið sívaxandi þáttur í samgöngumálum islenzku þjóð arinnar. Haldið er nú uppi reglu bundnu áætlunarflugi, auk leigu- flugs, til fjölmargra staða inn- anlands og utan. í þessu skyni hefur íslenzki flugflotinn verið endurnýjaður með ærnum kostn aði fyrir flugfélögin. Með til- komu hinna nýrri og fullkomn- ari flugvéla, hefur reyndin orð- ið sú, að flogið er I verri veðr- um en áður var gert, auk þess sem flug í myrkri að vetrarlagi vex ár frá ári. Þörfin á betri flug- brautum, fullkomnari aðflugs- tækjum og betri ljósabúnaði hef- ur aukizt að sama skapi. Að óreyndu hefði mátt ætla, að framkvæmdir hins opinbera í flugvallarmálum og öryggismál- um flugsins hefðu haldizt i hend ur við endurnýjun flugflotans, en því fer þó viðs f jarri. Á und- Framhald á blaðsíðu 27. Missti dráttarvél í Jökulsá Egilsstöðum, 12. febrúar. ÞAÐ óhapp vildi til milli bæj- anna Arnórsstaða og Gilsár á Jökuldai, að dráttarvél lentt út af veginum og niður í Jöknlsá. Óhappið varð með þeim hætti, að bóndinn á Arnórsstöðum, Víking ur Gíslason, var á leið í beitar- hús og ók vélinni. Gijá var á veginum. Er Viking ur var kominn að svokölluðum Loðinshöfða, missti hann stjóm á vélinni á gljánni og lenti hún út af veginum. Á bakkanum á Jökulsárgilinu, er girðing og stöðvaðist véiin aðeins, er hún kom að girðingunni. Náði Vik- ingur þá að stökkva af vélinni, en hún hélt áfram 50 til 100 metra leið niður i gilið eftir brött um bakkanum og hafnaði i ís- ruðningi við ána. Er vélin talin gjörónýt. Þessi má geta, að íyrir tveim- ur árum missti Páil Gíslason bóndi á Aðalbóli, bróðir Vikings sams konar dráttarvél í ána tveimur kílómetrum sunnar en óhappið varð nú. Mjög knappt er þarna við Loðinshöfðann og viidi þar til fyrir nokkrum árum að beitarhúsamaður frá Amórs- stöðum lenti í snjófióði þar og miður í gilið, en gat seint og um síðir grafið sig upp með íölskum tanngarði og var þá oröinn ail- þrekaður. — ha.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.