Morgunblaðið - 13.02.1971, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 13.02.1971, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1971 1 V alur - Haukar Fram - FH HklCIN sem nú gengur í garð er mikil Iiandboltahelg-i. f dag verðtir Ieikið í fslandsmóti yngri flokkanna i Langardalshöll og hefst keppni kl. 2. Á morgun, sunnudag, hefst keppni kl. 4 og m.a. J)á leiknir 3 leikir í 1. deild kvenna. Hápunktur helgarinnar er svo sunnudagskvöldið, en þá verða leiknir tveir leikir í 1. deild karla. Mætast fyrst Valur og Haukar og siðan Fram og FH. Hvert leikkvöldið af öðru í 1. deildinni hefur tekið öðru fram um spenning og skemmtilega leiki. Keppnin er enn svo jöfn að engu skal spáð um úrslit en baráttan um hvert stig hefur aldrei verið harðari og jafnari. Staðan í mótinu nú er þessi: FH Valur Haukar Fram IR Víkingur 6 5 6 5 6 3 6 2 6 1 6 0 0 121:110 11 1 118:96 10 3 110:100 3 105:114 4 110:130 5 107:121 Á sunnudag; Landsliðið — KR Leikurinn fer fram á Melavelli ef aðstæður leyfa, annars á Þróttarvelli LANDSLIÐIÐ leikur sjötta æf- ingaleik sinn á sunnudaginn og verður mótherjinn að þessu sinni KR. Gert er ráð fyrir að leikur- inn fari fram kl. 14:00 á Mela- vellinum, en ef aðstæður þar leyfa ekki að leikurinn fari fram, verður leikið á Þróttarvelii. Landsliðið verður skipað eft- irtöldum mönnum: Þorbergur Atlason, Fram Þorsteinn Ólafsson, iBK Jóhannes Atlason, Fram Ólafur Sigurvinsson, ÍBV Jón Gunnlaugsson, lA Einar Gunnarsson, IBK Guðni Kjartansson, iBK Haraldur Sturlaugssop, IA Eyleifur Hafsteinsson, IA Ásgeir Elíasson, Fram Halldór Bjömsson, KR Kristinn Jörundsson, Fram Sævar Tryggvason, IBV Jón Óli Jónsson, ÍBK Ingi Björn Albertsson, Val Skólamót í knattspyrnu SKÓLAMÓT KSl hefst næstkom- andi laugardag 13. febrúar og fara þá fram 5 leikir, þrírþeirra leiknir á Háskólavellinum og tveir á Valsvellinum að Hlíðar- enda. Á báðum völlunum hef jast leik imir kl. 14:00 og er hver leikur 2x30 mínútur. Á Háskólavellimim leika: 1. leikur: Iðnskólinn — Stýrimannaskólinn 2. leikur: Tækniskólinn — Verzlunarskólinn 3. leikur: Gagnfræðaskóli Aust- urbæjar — Háskólinn Stórsvigs- mót unglinga SUNNUDAGINN þann 14.2. 1971 stendur Skíðafélag Reykja- víkur fjrrir stórsvigsmóti fyrir unglinga (pilta og stúlkur) sex- tán ára og yngri, og ennfremur i B-flokki. Mótið verður haldið við Skíða skálann I Hveradölum og hefst kl. 2. Allir þátttakendur eru hvatt lr til að mæta vel og stundvís- lega. Skiðafæri er gott I Hvera- dölum eins og stendur, búizt er við góðri þátttöku. Breiðholts- * hlaup IR iR-INGAR gangast fyrir Breið- holtshlaupi á morgun, sunnudag og hefst það kl. 2 á venjulegum stað. Þátttakendur eru minntir á að mæta vel fyrir rástíma. Á Vaisvellinum leika: 1. leikur: Lindargötuskólinn — Framhald á Iblaðsíðu 27. Þátttakendur eru ræstir með vissu millibili, svo keppnin verði engum ofviða. 64 í fyrsta Hljóm- skálahlaupi ÍR-inga Aðeins 2 mættu í flokki skokkara HLJÓMSKÁLAHLAUP IR hóf- ust að ný.ju sl. sunnudag, og eru nú ÍR-ingar að hefja 3. útgáfu þessara vinsælu hlaupa. Þrátt fyrir rigningar og sudda og þungar hrautir mættu 64 piit ar og stúlkur til þátttöku og hlupu af lífi og sál sinn hring og drógu hvergi af sér, enda voru fáir pollar á leiðinni, sem krækt var h já. Árangur flestra keppendanna var ágætur og hjá sumum frá- bær og sýnir að þeir, sem nú keppa á þriðja ári, eru í greini- legri framför. Er það góðs viti Sjónvarpsleikurinn í dag; LEICHESTER - HULL KNATTSPYRNULEIKURINN, sem við fáum á skerminn í dag, er leikur Leicester og Hull í 2. deild, sem leikinn var á laugar- daginn var á Filbert Street, leik- vangi Léicester, að viðstöddum rúmlega 30 þús. áhorfendum. Leicester og Hull hafa til skiptis haft forystu i 2. deild ásamt Lut- on í vetur, en um þessar mund- ir stendur Hull bezt að vígi í baráttunni um sæti í 1. deild í haust. Leicester City var stofnað ár- ið 1884, en hefur átt sæti í deilda keppninni siðan 1894. Félagið hef Þátttaka i mótum KSÍ MÓTANEFND KSl hefur beðið íþróttasíðuna að minna viðkom- andi aðila á að aðeins eru þrír dagar þar til tilkyimingafrestur til þátttöku í landsmótum og bik arkeppni KSÍ rennur út, en þátt- tökutilkynningarnar skulu hafa borizt Mótanefnd KSl I pósthólf 1011, Reykjavik fyrir 15. febrú- ar. — Með tilkynningunum skal senda kr. 100 fyrir hvern flokk sem tilkynntur er. Jafnframt að ef aðilar vilja að heiimsóknir og utanfarir flokka þeirra verði hafðar til hliðsjónar við niður- röðum leikja, þá verða upplýs- ingar þar um að tilkynnast Móta- nefnd fyrir sama tíma þ.e.a.s. 15. febrúar n.k. ur til skiptis leikið í 1. og 2. deild, en alls hefur það átt sæti í 1. deild í 25 ár. Leicester féll í 2. deild árið 1969, en sama ár lék félagið til úrslita í bikarkeppn- inni og tapaði naumlega fyrir Manc. City. 1 liði Leicester þetta ár var Allan Clarke, sem nú er kunnur undir merki Leeds, mið- Framhald á blaðsíðu 27. fyrir íþróttir okkar í framtíðinni. iR-ingar buðu skokkurum og Trimmurum til hlaups, en því miður mættu fáir, nákvæmlega frá sagt aðeins 2. Var af forráða- mönnum hlaupsins jafnvel búizt við að Kaskó-félagar myndu fjöl menna til æfinga fyrir væntan- lega þátttöku í Víðavangshlaupi ÍR, sem sagt hefur verið tak- mark þeirra, en þvi miður, sú von þeirra brást. En nú er vonast eftir enn betri viðbrögðum þegar i næsta hlaupi og víst er að unglingarnir munu áreiðanlega fjölmenna til næsta Hljómskálahlaups iR, sem fram mun fara 21. febrúar n.k. Mikilvægir leikir I körfuboltanum SJÖ LEIKIR verða leiknir í ís- Iandsmótinu í körfuknattleik nú um helgina, þar af 3 í 1. deild. I dag kl. 16 leika norður á Akureyri HSK og Þór í 1. deild. Þessi lið hafa aldrei mætzt áður, og verður fróðlegt að sjá hvern- ig þessari viðureign lyktar. Fyr- irfram myndi ég álíta Þórsara signrstranglegri, en HSK-menn eru til alls líklegir. Leikurinn verður i Iþróttaskemmunni og hefst kl. 16. Annar leikur verður í 1. deild i dag, og verður hann leikinn i Njarðvíkunum. Það eru Islands- meistararnir ÍR sem leika gegn heimamönnum, UMFN. ÍR-ingar eru nú efsta liðið í 1. deild, en Unglingamót Skíðafélagsins SKfÐAFÉLAG Reykjavikm- hef- nr tekið upp þá nýjung að efna til nnglingamóta í Hveradölum um helgar. Um síðiistu helgi var haldið unglingamót í svigl og stjórnaði því Lelfur Miiller. Lengsta brautin var 1.80 m íall- hæð 120 m og hliðin 26 talsins. Um 20 manns tóku þátt i Jiessu fyrsta unglingamótl, en verðlaun voru afhent við kaffidrykkju í Skíðaskálaniim að mótslokum. Skíðafélagið mun halda fleiri slík mót og er eitt þeirra á morg un, sunnudag. Skorar SR áungl- inga að mæta og taka þátt í þessu móti. Helztu úrslit á sunnudaginn voru þessi: DRENGIR 9—10 ÁRA Árni Ámason, Árm. 13-14,4 27.4 Sigurður Kolbeinss., Árm. 13,7-14 22 7 DRENGIR 11—12 ÁRA Ólafur Gröndal, KR 13,5-17,7 31,2 Guðm. Jakobsson, Árm. 14,8-20,3 35.1 DRENGIR 13—14 ÁRA Sigurbjörn Þormóðss., Árm. 26,6-26,9 53,5 Óli Ólason, lR 23,2-33 56,2 DRENGIR 15—16 ÁRA Kristinn Guðlaugss., Árm. 21,2-20,5 STULKUR 12 ÁRA Guðbjörg Árnadóttir, Árm. 16,5-25,6 B-FLOKKUR KARLA Kristján Árnason, Árm. 39,6-27,5 67.1 Haraldur Haraldsson, iR 19,7-20,2 39,9 41,7 42.1 UMFN er í neðsta sæti og verð- ur þvi að reikna með sigri iR, en minnugur þess að allt getur gerzt í íþróttum, spái ég ekki neinu öruggu um úrslit. Auk þessara tveggja leikja í 1. deild verður svo leikinn einn leikur í 2. deild í kvöld, og fer hann fram i íþróttahúsinu í Kópavogi. Það eru lið UMFS (Borgarnes) og Breiðabliks sem eigast við. Leik urinn hefst kl. 17. Siinmidagur: Seltjarnarnes kl. 19:00. Fyrsti leikur kvöidsins verður iR og UMFS í m.fl. kvenna. Þetta er fyrsti leikurinn sem lið in leika í Islandsmótinu, og hér eigast sennilega við tvö sterk- ustu kvennaliðin í mótinu. Næst er það leikur í 2. deild milli iBH og UMFS. Fróðlegt verður að sjá hvernig handboltaköppunum úr Hafnarfirði reiðir af gegn Gunnari Gunnarssyni og co úr Borgarnesi. Sennilega eru Borg- nesingarnir of sterkir fyrir iBH, en Geir Hallsteinsson og félag- ar hafa allt að vinna. Síðasti leikurinn þetta kvöld er svo leikur í 1. deild milli Vals og Ármanns. Þessi lið hafa marga baráttuna háð, og oltið á ýmsu. Síðast þeðar liðin mættust, en það var í fyrri umferð mótsins sigraði Ármann með aðeins tveimur stigum eftir æsispenn- andi baráttu. Ármann hefur nú hlotið 8 stig I mótinu, en Valur 4 og gætu Valsarar með sigri bætt stöðu sína í deildinni mik- ið. Þetta er mjög opinn leikur, þar sem allt getur gerzt. Aðalf undur Keilis AÐALFUNDUR Golfklúbbsins Keilis verður haldinn í Skiphóli Hafnarfirði á morgun, sunnudag kl. 14.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.