Morgunblaðið - 27.04.1971, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 27.04.1971, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRJÐJUDAGUR 27. APRÍL 1971 5 Rifari óskast Ríkisstofnun vantar nú þegar vanan ritara i hálfsdags starf í 2—3 mánuði, vegna forfalla. Umsóknir sendist til afgreiðslu blaðsins fyrir 27. þ m., merktar: „Vélritun — 6080". Stólar til sölu fyrir kvikmyndahús samfastir á stama stað er til sölu 15 lítra hótel-hrærivél. Upplýsingar í sima 16260. Keflavik Til sölu 4ra herbergja íbúð með sérinngangi og þvottahúsi ásamt lítilli matvöruverzlun. Ti'ivalið fyrir hjón, þar sem eigin- konan getur unnið úti. FASTEIGIMASALAN Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420. Óskum eftir að ráða rnfvirkja — utvarpsvirkja eða mann með hliðstæða menntun í sjálfstæðum starfshóp, Nauðsynlegt er, að viðkomandi hafi menntun á eftirfarandi sviðum: Rafeindatækni Púlstækni Tengingum á flóknum rafbúnaði. Ennfremur er starfsreynsla æskileg. Heiztu verkefni verða endurbætur og fullkomnun mælitækja og sjálfvirks rafstýribúnaðar. Ráðning nú þegar. Þeim, sem eiga eldri umsóknir hjá fyrirtækinu, er bent á að hafa samband við starfsmannastjóra. Umsóknareyðublöð fást hjá Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar, Austurstræti, Reykjavík og Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. Umsóknir berist eigi síðar en 4. maí 1971, í pósthólf 244, Hafnarfirði. iSLENZKA ALFÉLAGIÐ H.F. STRAUMSVlK. Stúlka óskast til iðnaðarstarfa. Létt og hreinleg vinna. Upplýsingar í síma 24033 frá kl. 1—5.00. NÝ SENDING KOMIN Pantanir óskast sóttar strax KLÆÐNING HF LAUGAVEG1164 SÍMAR 21444-19288 HLUSTAVERND STURLAUGUR JONSSON & CO. Vesturgö-u 16, ReyKjavík. Símar 13280 oq Í4680 HUNDRAÐ KRÓNUR Á MÁNUÐI Fyrir EITT HUNDRAÐ KRÓNUR á mánuði seljum við RITSAFN JÖNS TRAUSTA 8 bindi i svörtu skinnliki Við undirskrift samnings greiðir kaupandi 1000 krónur. SÍÐAN 100 KRÓNUR A MÁNUÐI Bókaútgáfa GUÐJÓNSÓ Hallveigarstig 6a — Simi 15434

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.