Morgunblaðið - 18.05.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.05.1971, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐH), ÞRJŒXJUDAGUR 18. MAl 1971 BlLAÚTVÖRP Blaupunkt otj Philips viðtæki í allar tegundir bíla, 8 nrtis- munandi gerðir. Verð frá kr. 4.190.00. — TlÐNI HF., Ein- holti 2, sími 23220. HAFNARFJÖRÐUR 13—14 ára stiil'ka óskast til að gæta 2 barna e. h., 5 daga í vi'ku. Uppl. í síma 50645. GLUGGATJÖLD Tek gluggatjðld í saum. — Vönduð vinna, fljót af- greiðsla. Sími 26358. PlANÓ óskast keypt. Uppl. í síma 15605 — 36160. VANTAR GÓÐAN HASETA á gott sfldveiðiskip, sem gæti leyst matsvein aif, en færi síðar á dekkið. Algjör reglusemi. Uppl, í síma 26094. UNGUR MAÐUR í góðri vinnu óskar eftir her- bergi eða íbúð. Einna helzt kæmi til greina Mtil 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 41135 eft- ir kl. 6. VOLKSWAGEN Til sölu Volkswagen 1300, árg. "67. Uppl. í síma 92- 2699 eftir kl. 19. VERZLUNIN GLITBRA Hvítar terylene buxur, buxur og vesti, á telpur, köflóttar buxur á 2—10 ára. Glitbrá, Laugavegi 48. KEFLAVÍK — SUÐURNES Munstruð sumarkjólaefni, mikið úrvgl. Trevira 2000 tízkuefni. Verzl. Sigríðar Skúladóttur. Sími 2061. IBÚÐ ÓSKAST maður í góðri stöðu óskar eftir íbúð með bílskúr, má vera einbýlishús. 4 í heimili. Algert reglufólk. Uppl. í síma 36454. BlLAÚTVÖRP Blaupunkt og Philips viðtæki í allar tegundir bíla, 8 mis- munandi gerðir. Verð frá kr. 4.310.00. TlÐNI HF„ Einhoki 2, sími 23220. Öll þjónusta. ELDHÚSINNRÉTTING Vantar notaða eldhúsinnrétt- ingu. Uppl. í sfma 2362 eftir kl. 6 e. h. OPNA TANNLÆKNINGASTOFU mfna aftur mnan sksmms. — tekið á móti pöntunum I sfma 16304. Engilbert D. Guðmundsson, tannlæknir, Njálsgötu 16. ATVINNA Reg-lusamur 38 ára maður óskar eftir starfi. Vanur akstri á stórum bílum. Er með meirapróf og meðmæli. Uppl. í síma 40150. VIÐSKIPTAFRÆÐINEMI á 1. ári, óskar eftir afvinnu. Margt kemur til greina. Tilb. skilist á afgr. Mbl. merkt: „1. júní 7625". Hver vill eignast kettling? Þeasa tvo fallegru kettling'a langar til að komast á gott heimilL Hann Davíð litli í Hátúni 29 heldur á þeim. Húsmóðir þeirra er veik, og getur ekki gætt þeirra lengur. Þeir, sem hafa áhuga geta hringt í sima 11341. Hvaða fólk er þetta? Hér birtum við gamla mynd úr Reykjavík, af konu, sem er að kaupa hrognkelsi í soðið. Myndin birtist í Reykjavíkurbók Jóns biskups Helgasonar. Gaman væri, ef eitnhver kxsenda bæri kennsl á fólkið, og léti okkur vita. SÁ NÆST bezti Lítill drengur, við frænku sina: Á ég ekki að lána þér skrúf- jám, frænka? Frænkan: Hvað ætti ég að gera vdð skrúfjárn, litli vinur? Litli drengurinn: Nú, ég heyrði pabba segja í gær, að þú værir með lausa skrúfu. DAGBÓK Vertu hjá oss Drottimn, því að kvölda tekur og degi hallar. Og hann fór inn til að vera hjá þeim. (Lúk. 24.29). I dag er þriðjudagiir 18. maí og er það 138. dagur og eftir lifa 227 dagar. Árdegisháflæði kl. 00.02. (tír fslands almanak- inu). Næturlæknir í Keflavík 18.5. Kjartan ólafsson. 19.5. Arnbjöm Ólafsson. 205. Guðjón Kiemenzson. 21., 22. og 23.5. Jón K. Jóhannss. 245. Kjartan Ólafsson. AA-samtökin Viðtalstimi er I Tjamargötu 3c írá kl. 6- 7 e.h. Sími 16373. Ásgrfmssafn, Bergstaðastræti 75, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fímmtudaga frá kL 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30—1. Inngangur frá Eiríksgötu. Mænusóttarbólusetning íyrir fullorðna fer fram I Heilsuvemd arstöð Reykjavikur á mánudög- um írá kl. 5—6. (Inngangur frá 8arónsstíg yfír brúna). Ráðgjafaþjónusta Geðverndarfélagsins þriðjudaga kL 4,30—6,30 síðdeg is að Veltusundi 3, simi 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum heimiL Frá Ráðleggingastöð kirkjunnar Læknirinn verður fjarverandí um mánaðartima frá og með 29. marz. Náttúrugripasafnið Hvcrfisgötu 116, 3. hæð (gegnt nýju lögreglustöðinni). Opið þriðjud., fimmtud., laug- ard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. Orð lifsins svara í sima 10000. Vormorgunn Dagur á lofti, dögg á jörð dotta vindar, og sofa í næði. Eygló er risin, unir hjörð, andardráttur ei neinn frá græði. Húmsvali nætur horfínn á brautu, heilög er kyrrð í lautu. Brosa fífíar mót blíðri sói biunda ei lengur í næturdvala, tibrá logar um Tindastól, teigar nú lifið rósin dala. Allt er í fegurð fellt við auga, f jöliin í Æigi síg lauga. Héilaga kyrrð um láð og lög ljómandi sói á himinboga, hljóðláta lif, um hæðir og drög heillar mig enn í dagsins loga. Með þér að vaka er vorsins yndi, Vorgyðja, hreif mig í skyndi. Gunnar Magnússon frá Reiynisdai. GAMALT OG GOTT Láttu nú eiíki koma regn Á bæ einum bjuggu tveir bændur. Einhverju sinni að sumri til stóð svo á, að annar átti mikið hey undir, en hinn ekkert. Gengu þeir nú báðir snemrna morguns út á tún til að slá. Sagði þá sá, sem ekkert hey átti: Þú sem stár á hauðri há, heiður og árin setur; skýja tár mér skenktu klár, sker þá Ijárinn betur. Þá sagði hinn: Heyið mitt er hættn í, himnafaðir, gáðu að því, lægðu storm og linaðu meg-n, láttu nú ekki koma regn. Eftir það fór að létta tid og kom brakandi þerrir, svo að hann náði öllu heyinu. (Thorfhildur Hólm). Spakmæli dagsins — Oss ber að gæta sjálfra vor, svo að vér með þvi að reisa oss minnismerki á jörðu gleymum ekki að fá nöfn vor skráð í bsakur hirnnanna. — James Madison. FRETTIR Kvenfélag Laugarnessóknar Farið verður í bæjarferð laug- ardaginn 22. mai frá Laugarnes kirkju. Farið verður á söfn og fleira. Kaffidrykkja á HóteJ Esju. Uppl. gefiur Katrin Sá- vertsen, simi 32948. Múmínálfarnir eignast herragarð----------Eftir Lars Janson Lögmaðurinn: Ég er hræddur um. að það hafi orðið lögfiíeðileg mistök. í sannleika sagt, )>á held ég þér séuð ekki. . . Lögmaðurinn: sjötti mað- ur frá Sir Gaylord Gobbie og þess vegna getið þér ekki erft hann . . . Lögmaðurinn: Hjálpi mér allir heilagir... Múminstelpan: Vá, jibbi, jabbi, ja, Við getum farið heim. Lafði EHn húsdraiignr: Já, það er augljóst, að þau eru ekki af ætt Gobble.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.