Morgunblaðið - 18.05.1971, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 18.05.1971, Blaðsíða 7
MORXJUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. MAl 1971 7 Lúðrasveit á landsleik Á undan landsleikntim við Frakka, iék UngTlingahljómsveit Kópavogrs, fjögttr lög' til að koma mainnskapnum í gott skap. Vakti leiknr hennar mikinn fögnuð. Stjórnandi henmar er Björn Gttð jónsson. Myndina tók Sv. Þorm., þegar hljómsveitin ntarséraði ttm vöilinn. Hugleiðingar prófsveins Eru ekki aliir í prófi, eirilægu stappi og þófi, eltandi skottið alla tið og alltaf að reyna að muna, muna og muna. Tii hvers er verið að lesa og iæra og láta sig næstum því æra imeð ódæma spurningafans gagnslausum spurninguim, sem koma í huga kennarans? Er ekki betra að læra ekki neitt ? Litlu er þá að gleyma. Nei, það er aldeilits ómögulegt. Athæfi þetta móðgandi frekt. Bliöðin myndu öll birta þá frétt: „Atvinnulaus vor kennarastétt." „Enginn vill læra.“ Nei, þá er betra að sitja með sveittan skalla, syfjaður lesa bókina alia. Ganga tii prófs og pína sinn hug, „pressa það út“, ef það skyldi duga. Fara svo heim jafn heimskur og tómur, hugsandi: „Hver verður skólans dómur ?“ Ætli það verði ekki núil og nix? Sigursveitin á Hömrtim. VISUKORN Ailt er í málum — orðið stærst, ást er Guð í mannsins sinni, gegnum hana gleðin fæst gæðin einu í veröldinni. Sólveig Hvannberg. Kosningaflokkur fór af stað fyligislaus og tapar. Auðvelt er að þekkja það, þar fara angurgapar. Leifttr Auðunsson, Leifs stöðum. w GANGIÐ UTI 1 GÓÐA VEÐRINU Molbúar og mengun En molbohistorie Við rákumst á mynd þessa í dönsktt blaði. Er þarna sýnt, hvernig skolpræsavandamál Molbúa eru leyst. Undir mynd- tnmi stendur: Grendhreppur leysir mengunarvanda.má.l hol- ræsa: „Svo drógtt þeir hiifurnar niður yfir augu, settu klemm- ur á nefið, og treystu þvi að aflandsvindurinn sæi nm það sem etftir yrði“. Svona vanda mál eru viða við f jörur kringum Reykjavíkursvæðið. RÚSSAJEPPI DÍSIL, framb. '67 Höfum til sölu frambyggðann Rússajeppa, 12 manna. Perk- ings dísilvél, klæddur, ný dekk. Aðalbílasalan, Skúlagötu 40. KAUPUM OG SELJUM eldri gerð húsgagna og hús- muna. Reynið viðskiptin. Hringið í síma 100S9, við komum strax, staðgreiðsla. Húsmunaskálinn, Klapparstíg 29. HÚSMÆÐUR Stórkostleg lækkun á stykkja þvotti 30 stk. á 300 kr. Þvott ur sem kemur í dag, tilbúinn á morgun. Þvottahúsið Eimir, Síðumúla 12, sími 31460. KLÆÐI OG GERI VIÐ bólstruð húsgögn. Húsgagnabólstrunin, Garða- stræti 16. — Agnar Ivars. Heimasími í hádeginu og á kvöldin 14213. 8—22 FARÞEGA BIFREIÐIR Tökum að okkur fólksflutn- inga innanbæjar og utan, svo sem: Vinnuflokka, hljómsveit- ir, hópferðir. Ferðabílar hf., simi 81260. INNRÉTTINGAR Vanti yður vandaðar innrétt- ingar í hýbýli yðar, þá leitið fyrst tilboða hjá okkur. — Trésm. Kvistur, Súðavogi 42, simar 33177 og 36699. RAÐHÚS i FOSSVOGI tii sölu, fullklárað með bð- skúr. Helzt koma til greina skipti á góðri sérhæð. Tilb. teggist inn á afgr. Mbl. fyrir 20. maí merkt: „473 - 7557". BROTAMALMUR Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. BARNLAUST PAR TIL SÖLU utan af landi óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð sem fyrst. 1 nágrenni borgarinnar er til Góð umgengni og reglusemi sölu einbýlishús á einni hæð heitið. Vinna bæði úti. Uppl. um 70 fm. Uppl. í síma í síma 84774. 66121. SUMARATVINNA ÓSKAST BARNGÓÐ Stúlka úr 3. bekk V.i. óskar eftir atvinnu. Getur byrjað 15 ára stúlka tekur að sér strax. Meðmæli fyrir hendi að gæta barna á kvöldin. — ef óskað er. Uppl. í síma Uppl. í sima 51261. 33180. BARNFÓSTRA ÓSKAST ATVINNUREKENDUR 12—13 ára til að gæta tveggja barna hálfan daginn. Samvizkusöm 15 ára stúlka Uppl. í sima 20803 eftir kl. óskar eftir atvinnu í sumar. 6 í kvöld og næstu kvöld. Uppl. í síma 16738. FIAT 600 '66 BlLAR TIL SÖLU Til sölu Fiat 600 — sendi- ferðab'tll, árg. 1966. Bifreiðin M. Benz '63, 190, benzín. er til sýnis að Suðurlands- Chevrolet ’63. Biskene í góðu braut 10. Uppl. í síma 81335 standi. Uppl. í síma 1876, — islenzk-Ameríska. Keflavík eftir kl. 19. VERKSTJÓRI STÝRIMAÐUR með matsréttindi óskast við vélstjóri og matsveinn ósk- frystihús á Suðurnesjum. — ast á stóran humarbát. Símar Símar 92-6619 og 92-6534. 34349 og 30505. MÚRARI KEFLAVlK — NAGRENNI öryggisgler I bíla nýkomið. óskar eftir aukavinnu á Einnig til sölu mikið af tóm- kvöldin og um helgar. Tilb. um glerkistum, (ódýrt). — sendist Mbl. merkt: „Vinna". Glersalan, Keflavík, sími 2071. ELDRI HJÓN óska eftir að fá leigða 3ja TIL SÖLU herb. íbúð, algjör reglusemi og skilvís greiðsla fyrirfram Simca 1000 '63. Þarfnast við- mánaðarlega. Uppl. í síma gerðar. Uppl. í síma 41062. 22598. NEMENDAMÓT KVENNASKÓL- ANS verður í Tjarnarbúð, 22. TÆPLEGA 16 ARA mai og hefst með borðhaldi kl. 19,30. Miðar afhentir í stúlka óskar eftir einhvers Kvennaskólanum mánud. 17 konar vinnu i sumar. Uppl. i og þriðjud. 18. mai frá kl. síma 25236. 5—-7. — Stjórnin. GALLABUXUR — lækkað verð BlLAÚTVÖRP 4 og 6 220,00 kr. Eigum fyrirliggjandi Philips 8—10 230,00 — og Blaupunt bílaviðtæki, 11 12—14 240,00 — gerðir í allar bifreiðir. önn- fullorðinsstærðir 350,00 kr. umst ísetningar. Radíóþjón- LITLISKÓGUR, usta Bjama, Síðumúte 17, Snorrabraut. 22, sími 25644. simi 83433. YTRI-NJARÐVlK TIL LEIGU Höfum kaupanda að nýlegu 4ra herb. mjög góð íbúð við raðhúsi. Skipti -á mjög góðu Sólheima. Ibúðin leigist frá eldra einbýlishúsi kemur til 16. júní n. k. Tilb. er greini greina. Fasteignasalan, Hafn- frá fjölskyldustærð og vinnu- argötu 27, Keflavík, simi veitanda sendist Mbl. merkt: 1420. „7555 fyrir 25. þ. m. ÞAKJARN allar lengdir frá 6-12 feta nú fyrirliggjandi Verðið hagstœtt fóður gnisfne girðitiffirefni MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR Simar: 11125 11130

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.