Morgunblaðið - 18.05.1971, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 18.05.1971, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐEÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. MAl 1971 11 Lengst til vinstri á myndinni eru Karl K. Karlsson umboðsmaðu r Bing og Gröndahl hér á landi, og trú, hr. Kappel, sendiráðsritari i danska sendiráðinu, þá frú llitz kona útflutningsfram- kvæmdastjóra Bing og Gröndahl, Jóhannes Bjarnason og frú og loks Aaron Bitz útfhitnings- framkvæmdastjórL Myndin er tekin á blaðamannafundi í gær. I baksýn sjást jóladiskamir, sem framleiddir hafa verið frá 1895. Fremst á myndinni til hægri sést postulínstafl sem framleitt var í verksmiðjunni og er metið á hálfa milljón isL króna. — Ljósmyndari ÓL K. Mag. Rangri fyrir- sögn mótmælt Sýningar á postulíni — frá Bing og Gröndahl I SKEYTI því, er ég sendi Morg- un'blaðinu og birtist á 2. síðu þess 12. þ.m., mótmælti ég, fyrir hönd okkar sýnendanna í Kaup- mannahöfn, falskri fyxirsögn blaðsinis, 6. maí, um sýrángu okkar, — en fyrinsögnin var sú, (og talin orðrétt umsögn Ejgils Nikolajsen í Berlingske Tidende) að sýning okkar væri langt frá því að vera frambærileg. Endur- tekið var svo í athugasemd við skeyti mitt, að þetta séu orð Ejgiis Nikolajsen. Það er eimmitt þessi staðhæf- ing sem ég hef mótmælt og mun mótmæla og krefjast að aftur- kölluð verði sem röng þýðing á umsögn hins dandka gagnirýn- anda, og fyrir hana bætt á þann hátt að viðunanidi geti talizt. Þetta eru sem sé ek'ki orð E. Nikolajsen í Berlingsku tíðind- utm. Einis og getið er um í Morg- unhlaðinu, 6. maí, ræðir Nikolaj- sen, í gagnrýni sinni, um kyruni Dana af íslenzkri myndlist, meðal amnars sýningum í Dan- rnörku hin síðari ár, og segir: „Með þetta sem baksvið er ljóst, að sýningin (sýning okkar á Charlotteniborg) er allt annað en „repræsentativ“.“ Það er þetta orð, repræsenta- tiv, sem þýðandinn hefur fíaskað á, ef vægilega skal til oirða tek- ið, — eða talið sig geta sloppið með að þýða á sama hátt og, ef í þess stað hefði staðið: ikke præsentabel, sem vel mætti þýða: ekki framibærileg. Þýðing þessara tveggja orða er hins vegar mjög ólik, því repræsenta- tiv þýðir nánast, að kama í stað eimihvers. Ef nota dkyldi ummæli E. Nikolajsen sem efni í einkunnar- gjöf fyrir sýninguna, eða lýs- ingu á henni, hefði þýðingin átt að vera eitthvað á þeasa leið: Sýningin er allt annað, heldur en fulltrúi eða myná þeirrar myndlistar, íslenzkrar, er menn hafa kynnzt hér hin siðari ár á framangreindum stöðum eða á vegum framangreindra aðila. Það er að vísu auðvelt að vera svo illa að sér í dönsku og erlendum tökuorðum hennar, að svona vitleysa geti átt sér stað, en ekki ér hægt að verja slíka vankunnáttu í stærsta blaði okkar íslendinga. Menn kamast naumast hjá að hugsa sem svo, að þýðandiwn hafi verið að leita að nægilega meiðandi umsögn í dönsku blöð- unum. „Sjaldan höfum við séð jafn mikið af fslandi hjá okkur“, segir í Aktuelt. Ýmsir kynnu að telja það jafn nothæfa fyrinsögn, og hlýlegri. Ég átti tal við Nikolajsen á ritstjómarskrifstofum Berlingake Tidende og sýndi honum um leið Morgunblaðið með ummælum hans, sem ég þýddi fyriir hann á dönsku. Hann varð furðu lost- inn og sagði, að hver meðal- greindur maður gæti flett upp í orðabók og gengið úr skugga um, hvað orðið repræsentativ þýddi. Að beiðni hans, skildi ég Morgunblaðið eftir hjá honum sem sýinásborn. Rvík. 16. 5. 1971. Freymóður Jóhannsson. ★ ★ Ath. „Hver meðalgreindur maður“ á hægt um vik að fletta upp í orðabók og ganga úr skugga um hvað orðið repræ- sentativ merkir. Það skal gert íyrst Nikolajsen virðist ekki hafa haft tok á því né Frey- móður Jóhannflson. í dönsk-íslenzkri orðabók end- urskoðuð og brejdt útgáfa, Rvik 1957, í umisjá Ágústs Sigurðsson- ar, Freysteinis Guniiarssonar og Ole Widdings segir svo, bls. 668: repræsentativ 1. frambærilegur; fulltrúa- umboðs-; tilsvarandi sem kemur í stað einhvera.“ Hér fer ekkert á milli mála, og er þesisu vísað heim til föðurhús- Athugasemd til Félags íslenzkra rithöfunda 1 TILEFNI af írett frá aðaffundi Félags Lslenzkra rithöfunda i Morgunblaðinu 14. maí s.l. vitja stjórnir Mimis, félags stúdenta í íslénzkum fræðum, og Félags stúdenta í heimspekideild virð- ingarfyllst benda á að fyrirles- arastarf í íslenzkum nútímabók- mcnntum við Háskóla Islands, sem „ráðgert" er að ráða i „um eins árs skeið“, er ætlað rithöf- undi eða bókmenntafræðingi" skv. auglýsingu menntamála- ráðuneytisins í dagbiöðunum 6. mai s.l. Virðist því þakklœtið til menntamálaráðherra „ . . . fyr- ir að hata komið til móts við rithöfundasamtökin og ákveðið, að rithöfundur verðd fenginn til fyrirlestrarhalds við Háskóla Is- lands“ koma nokkuð snemma. Umsóknarfrestur er til 31. maí, og sjá stjórnirnar þvi ekki, hvernig það fær staðizt, að þeg- ar hafi verið ákveðið að fá rit- höfundi starfið. Stjómir Mímis og Félags stúdenta i heimspeki- deild fagna að sjálfsögðu hverju þvi, sem verða má hagsmunum rithöfunda til framdráttar, en telja, að menntamálaráðherra hefði betur komið til móts við rithöfunda með annarri tilhögun á fyrirlesarastarfinu og visa I því sambandi í opið bréf félag- anna tU menntamálaráðuneytis- ins, er birtist í Morgunblaðinu og Timanum 16. mai s.L F.h. Mimis, félags stúdenta í íslenzkum fræðum. Þórður Helgason. F.h. Félags stúdenta í heim- spekideikL Friða Á. Sigurðardóttir. annia, þ. e. danisk-íslenzkrar orðabókar: ikke repræsentativ merkir fyrst og fremst: ekki frambærilegur. Getur það varla verið sök Mor g umblaðsins. Ef menn vilja heldur halda fast við aðrar þýðingax er það þeirra mál. Morgunblaðið hefur sízt af öllu áhuga eða ástæðu til að gena hlut íslenzkra lilstamannia erlend- is verri en efni standa tiL Það falsar ekki heldur þýðingar til að þófcnast einum eða neinum. Það væri ekki repræsentativ afstaða. Hitt er svo anrnað mál að blaðið hefði getað haft aðra fyriraögn en ummælin úr Ber- llngatíðindum. Rétt mat á sýn- ingunni virðist vera að hennd hafi verið misjafnlega tekið af döniskum gagnrýnemdum. En spyrja má: Hvaða máli skiptir hvaða afstöðu þeir hafa? íslenzk list stendur varla né fellur með misjafniega ónákvæmu orðalagi gagnrýnenda. 1 KVÖLD kl. 9 verður sýning að Hótel Sögn á framleiðslu hins þekkta danska fyrirtækis Bing og Gröndahl. Verður þar sýnd kvikmynd frá Danmörku þar sem m. a. er sýnt hvernig hið fræga postulín Bing og Grön- dahls er mótað og brennt. Heild arsafn af jóladiskunum sem fyr- irtækið hefur framleitt frá 1895 verður einnig til sýnis en það er orðið mjög verðmætt. Þá Verður einnig sýnt postulinstafl sem metið er á hálfa milljón íslenzkra króna og tesett sem sé.rstaklega er framleitt fyrir dönsku konungsfjölskyld- una, sem er fastiir viðskipta- vinur verksmiðjunnar. Sýningin verður endurtekin á fimmtudag- iun í Sjálfstasðishúsinu á Akur- eyri. Dauska verksmiðjan Bing og GröndaM er 119 ára gömul og var upjihaifliega starfrætot með það fyrir angum að framleiða smækkaðar eftinmyndir af högg- myndum dawsk-íaSenzka mynd- höggvarans Bertels Thorvald- sen. Gekk sú fraardeiðsla vdl og óx fyrirtækið ffljótiega. Var þá farið að framleiða matarsteH svo sem Hegrasebt, Máfastell, Haiusfflaiuf og Jólarósina og ffl. Árið 1895 var haíin fram- leiðsia á svokölluðum jóladisk- um og er frasndeiddur eiim á ári. Eru diskar þessir orðnir eftir- sóttir saifmgripir ag sem dæmi má nefna að disikurimn frá 1895 hefiur hækbað i verði úr 2 dönsk- um krónum í 2100 dolllara og nú þegar er diskurinn frá 1959 orð inn 250$ virði. Sem stendur er verið að vinna að littum vegg- diskum í verkamiðjunni, sem kvenfélagið Hringurinn lætur framleiða. tsienzkur listamaður teiknaði fyrirmyndina og verða þeir tilbúnir von bráðar. Við verksmiðj'unsft starfa nú 1200 mamms, en af þeim eru rúmíliega 300 lisitmálarar. Kynningunni hér á landi stjórnar Aaron Ritz, útflutnings- framikvæmdastjóri verksmiðj- unnar. Stytta af H. C. Andersen úr postulíiiL Ágætt heilsufar í borginni HEILSUFAR hefur verið ágætt að undanförnu í Reykjaivlk, en þó hefur nokkuð borið á kvef- sótt og infiúensu. Tiifellum hef- ur þó ekki fjölgað síðan í byrj- un maí, en auk fyrrgreindra tveggja farsótta hefur háls- Ibólga einnig verið á kreiki. M. Jóh. NÝ HLJÓMPLATA: KARLAKÓR REYKJAVÍKUR FJÓRTÁN LÖG CFTIR SIGVALDA KALDÁLÓNS Einsöngvarar: Guörún Á. Símonar, Sigurður Björnsson, Jón Sigurbjörnsson og Friðbjöm G. Jónsson. Hljóðfæraleikarar úr Sinfóníuhljómsveitinni aðstoða. Útsetningar, kór- og hljómsveitarstjórn: PÁLL P. PÁLSSON. Hljóðritun hljómplötunnar er í stereo. Engu hefur verið til sparað, til að gera útgáfu þessarar hljómplötu, sem bezta og er þetta ekki aðeins bezta platan, sem við höfum nokkru sinni gefið út heldur og lang bezta platan, sem Karlakór Reykjavikur hefur sungið inn S. SGHLJÓMPLÖTUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.