Morgunblaðið - 18.05.1971, Side 10

Morgunblaðið - 18.05.1971, Side 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. MAl 1971 Nemur í Statens Scenskóla stúil'ka stundar islenzk nám sem gesitur. Bergljót varð stúderat frá A Knebergisskolan í Uddevalla í Svíþjóð vorið 1970. Þá um vorið tók hún inntökupróf í Skara Skolscen, sem er eins árs skóli og eins konar sitökk- bretti til æðra leikilistamáms, og var Bergljót meðal 16, sem teknir voru inn í skólann af 130 nemendum, sem þreyttu inmtökupróf. UNG íslenzk stúlka, Bergljót Árnadóttir 22 ára gömul, stóðsit í vor inntöfcupróf í hinn þekkta sænska þjóðleikhús- skóla Statens Sœniskóla í Stokkhólmi. Allis þreyttu 170 nemendur inntökupróf en að- eims 12 voru teknir inn í skól- ann, sem þykir mjög góður, enda erfitt að komast í hann. Bergljót er fyrsti IsHending- urinn, sem tekið hefur inn- tökupróf i skólann, en önnur Bergljót Árnadóttir Tónlistarskólaslit í Keflavík: Vísir að sinfóníu- hljómsveit Bezta ljósmynda- fyrirsætan Fanneiy Bjarnadóttir frá Vest- mannaeyjum var af blaðaljós- myndurum kjörin bezta ljós- myndafyrirsætan í keppninni um Ungfrú ísland 1971, ein Fanney varð jafnframt cnr. 4 i úrslitum keppninnar. Vinsælasta stúlkan Helga Óskarsdóttir úr Reykja- vik var kjörin vinsælasta stúlk- an í úrslitakeppninni um titilinn Ungfrú ísland 1971. TÓNLISTARSKÓLINN í Kefla- vík endar starfsár sitt með fjór- um nemendatónleikum, 17., 19, 21. og 22. maí. Um 200 nemendur hafa stund- „Fimm hestar á 6 fermetrum (( MBL. hefur borizt eftirfarandi athugasemd við frétt í blaðinu 16. maí sl. frá Halldóri Sigurðs- syni úrsmið: „Undirritaður las þessa blaða grein og varð bæði undrandi og reiður. Jydsk Islandsheste Cent- er rekur bæði tamningastöð, reið skóla og hestasölu og átti ég þass kost fyrir um hálfum mán uði að dveljast hjá því ágæta fólki sem stendur fyrir fyrirtæk inu. Er það mér ógleymanleg gleði að fá að ríða íslenzkum gæðingum í þessu yndislega um hverfi Jótlands. Meðferð og allur viðgerningur við hestana var óaðfinnanlegur að mínum dómi. Hjá fyrirtækinu vinnur Kjartan Jóhannsson, bú- fræðingur frá Hvanneyri, sem stundar framhaldsnám í Danmörku. Hann var með í um ræddri ferð og tjáði hann mér, að ferðin hefði tekið 8 klukku stundir (engan sólarhring eða meir) og einnig hefðu hestarnir fengið vatn og hey á leiðinni. Eins og lög gera ráð fyrir, þegar um hestaflutninga milli landa er að ræða, voru þeir skoðaðir af danska yfirdýralækninum við brottförina frá Danmörku og einnig af norskum dýralækni, þegar til Oslóar kom án nokk- urra athugasemda af þeirra hálfu. Bifreiðin sem flutti hest ana er skráð fyrir sex hesta, en það voru aðeins fimm hestar í bílnum. Allir sem þekkingu hafa á hestaflutningum vita að það er betra að hafa þröngt á bíln um, því að þá fá hestarnir stuðning hver af öðrum. Eins er nauðsynlegt að hafa hálm eða hey á gólfinu, svo að hestarnir renni ekki til. Ég var því mjög undrandi yfir frásögn norska blaðsins um hrottalega flutninga, því að allir sem vit hafa á þessum hesta- flutningum skilja að greinin er skrifuð af þekkingarleysi á þess um málum. Enda er líka þegar komið fram, að yfirdýralæknir Páll A. Pálsson telur tóninn í umræddri grein mjög yfirdrif- inn. Reykjavík, 17. maí 1971. Halldór Sigurðsson“. að nám í skólaoum í vetur, en kenmarar við ákólanm eru tólf talsins, skólaistjóri er Ragnar Björnisson. Tónleikarniir á föstudaginm 21. maí verða einleikstónleikar, en það verður í fyrsta sfcipti, að nemandi úr skólanum verður með sjálfstæða tónleika. Nem- andi þessi er Guðný Erla Guð- munidsdóttir, 16 ára nemandi Ragnars Björnissoniar í píanó- leik. Verkefnin, sem hún leikur eru sóniata í A-dúr K-331, eftir Mozart, Impromtu í Es-dúr eftir Schubeirt, Etúde op. 25 mir. 1 eftir Chopiin og Ballade í g-moll, einnig eftir Chopim. Tónleikarmir veirða kl. 20,30 á föstudagskvöld- ið og eir öllum heimill aðgamgur. Tónleikaimir verða í Tómlistar- skólamum. Skólaislit, ásamt tónleikum, verða í Félagsbíói laugardaginm 23. maí kl. 3. Á þeim tónleik- um kemur fram, í fyrsta Skipti, eims konar vísir að sim-fóníu- hljómisveit, um þrjátíu nemend- ur, sem leika saman á flest hljóð- færi simfömáuhljómsveitar. Starfsfólk námskeiðsins. Talið frá vinstri: Hörður Arinbjam- ar, Ágústa Árnadóttir og Glúniur Bjölmsson. Á stj ómunamámskeiði NÝLEGA fór fram í Reykja- vik námskeið á vegum Stjóm- unarfræðslunnar, en það hófst 18. janúar síðastliðinn. Lauk námskeiðinu hinn 15. maí með stjómunarkeppni, þar sem tölva var höfð til aðstoð- ar. Fjöldi umsókna við upp- haf námskeiðsins var 57, en takmarka varð þátttakendur við töluna 23. Aðeins þrír heltust úr lestinni og má þvi segja að heimtur á nám- skeiðinu séu góðar. Brynjólfur Sigurðsson, lekt- or, sá um framkvæmd nám- skeiðsina og var fjöldi feenmsll'uisitunda allis 160 auk stjómuniaorleikisms. Starfsem- in fór fram í húsakymnium Tækniskóla Isilands þrisvar í vitou, en lokaleikurinn fór fram í húsakymnum Reikmi- stöfmunar Háslkóla Islands. Þær greimar, sem fcenmdar voru á mámiskeiðinu voru: stjómun, aðailkennari Hörð- ur Sigturgestsson, rekstrarhag- fræðingur; frumatriði refesitr- arhagfræði, aðalkennari Brynj óMur Sigurðsson; framleiðsila, aðalkennari Magnús Gústafs- Nokkrir nemendur á námskeiðinu taldir frá vinstri: Hörður Gunnarsson, Bergþór Konráðsson, Haukur Ingason og Páil Vídalín Valdimarsson. — Ljósmyndari Ólafur K. Magnússon. son, tækniifræðinigur; sala, að- ailbennari Bryjólfur Siigurðs- son; fjármál, aðaillkemnari Ámi Vilhjállmisson, prófessor; sikipulagninig og hagræðing slkriifsitoifustarfa, aðallbennari Glúimiur Björnsson, skirifstofu- stjóri og að lokum stjómaði Glúmiur einniig stjórnunarieik námsikeiðsins 14. og 15. maí. ÞáttJtakendum var í stjóm- unarieiknum skipt í þriggja til f jöguma manna hópa, sem hver um sig stjórmaði Sínu fyrirtæki. Ákvarðanir allra fyrirtæikjanna eru lesnar inn í minni rafreiknis eða tölvu, sem ski'l'ar niðuratöðu um rekstrar- og fjárhagsafkomu hvers fyrirtækis út frá ákveð- inni forskrift oig ákvörðunum fyrirtækjanna. Stjómir fyrir- tækjanna fá hver fyrir sig skýrstu sem tölvan skriifar út um þessar niðurstöður. Taka þeir síðan ákvarðanir út frá þeim fyrir næsta tímabil og siðan koll of koffli. Þátttaka í námskeiði sem þessu er heimiil öllum, sem áhuiga hafa á því efni, sem þar er borið á borð. 1 fram- tíðinni mmm ætlumin að halda slik námisfceið a. m. k. tviisvar sinmmm á ári — að vori og hausti og haft verður í hyggju að timasetja efcki n'ámsskeiðin allltaf á sama tima. T. d. kemur til greina að láita kennsluna fara fram dag hvern. Eins og fram hefur komið í fréttum var vetrarvertið Vest- mannaeyjabáta mjög slæm og barst þar á land nm 35% minni afli en á síðustu vetrar vertíð. Aflahæsti Eyjabáturinn var Andvari VE með 850 tonn og er meðfylgjandi mynd af Andvara. Næst aflahæsti bát urinn var Sæbjörg með 690 lest ir og þriðji var Huginn II. með 680 lestir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.