Morgunblaðið - 21.09.1971, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 21.09.1971, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1971 5 Níutíu ára i dag: Magnús Benjamíns- son & Co. FYRIRTÆKIÐ Magnús Benja- mínsson & Co er níutíu ára í dag. Það var stofnað af Magnúsi Benjamínssyni, úrsmíðameistara 21. sept. 1881. M. B. hóf starf sitt í steinhúsi við Hlíðarhúsaveg, þar sem nú stendur Vesturgata 17. Árið 1887 reisti hann húsið Veltusund 3 og þar hefur verzlunin verið síðan, en árið 1959—60 fór fram gagn- ger breyting á húsakynnum verzl unarinnar. Árið 1934 tók M. B. í félag við sig þá Hjört R. Björns son, Ólaf Tryggvason og Sverri Sigurðsson, og hafa þeir félagar starfrækt fy.rirtækið frá er M. B. lézt (árið 1942), undir nafninu M. B. & Company. M. B. var þjóðkunnur snilling Attræður: Magnús Guðjónsson MAGNÚS Guðjónsson frá Hafn arfirði, nú til heimilis á Marai'- götu 7 í Reykjavík, er áttræður í dag. Magnús er einn af þeim, sem um langt árabil settu svip á heimabæ sinn. Hann var einn af allra fyrstu bílstjórum í Hafnar fi.rði og brautryðjandi í fólksflutn ingum og vöruflutn'ngum með bifreið milli Hafnarfjarðar og Reykjávíkur. Þóttu margar slík ar ferðir Magnúsar hinar ævin týralegustu í þá daga. Siðar var Magnús útgerða.rmaður i allmörg ár, en margþætt eru störf hans oiðin langan starfsdag, og enn gengur Magnús að störfum hvern virkan dag. Magnús Guðjónsson var í sókn arnefnd Hafnarfjarðarkirkju í þ.rjá áratugi og öll þau ár sí- starfandi fyrir kirkju sína. M.a. leysti hann þá af hendi afrek, sem fáir aðrir myndu hafa leikið. Hann kleif turn kirkjunnar bæði að utan og innan, þegar nauðsyn bar til vegna lagfæringa, og not aði þá enga vinnupalla, til þess Við skerum pöruna frá fyrir yður. Það er yðar hagur. Biðjið því kaupmann yðai aðeins um ALI BACON að spara söfnuðinum útgjöld, og fleiri slík dirfskufull afrek leysti hann af hendi við endurbætur á kkkjunni, sem hvert um sig hefðu verið talin stórfengileg atr iði i hvaða fjölleikahúsi, sem verið hefði. En öll störf sín fyrir kirkjuna vann Magnús af brenn andi áhuga fyrir hlutv&rki hénn ar og boðskapnum, sem þar er fluttur. Guð blessi Magnús Guðjónsson á heiðu.rsdegi hans og gefi trúum og dyggum þjóni friðsælt og bjart ævikvöld. Garðar Þorsteinsson. LESIÐ DRCLEGR SlLDSFISKUR Trésmíðoverkstæði vantar smiði og laghenta menn til inni- vinnu nú þegar. Upplýsingar í síma 32850. ur í iðn sinni, hann lærði úrsmíði hjá Lange, konunglegum úrsmíða meistara í Kaupmannahöfn. Magnús verzlaði áður fyrr með fleira en úr og klukkur — s. s. saumavélar, prjónavélar, ritvél- ar og reiðhjól. Fyrirtæki hans naut fljótt mikilla vinsælda og viðskipta um land allt. Nú hefur þetta breytzt þannig, að aðalverzlunin er með úr og klukkur og viðgerðir'á þeim, auk skartgripa úr gulli og silfri. Enn á fyrirtækið viðskiptavini í öil um landshlutum, auk nærliggj- andi sveita og kauptúna má víða í bókum fyrirtækisins finna nöfn eins og Bót, Tunguhr. N. Múl. — Egilsstaði — Vagnstaði í Suður- sveit o. fl. o. fl. Á þessum tímamótum er rétt að geta þess, að í félagssamningi þeirra félaga dags. 3. febr. 1934 segir i 8. gr.: ,,Þó skal engum ein um okkar, öðrum en M.B. heim- ilt að halda firmanafn'nu áfram, án hans samþykkis.“ Og síðar seg ir í sömu grein: „Verði félaginu slitið, má enginn nema M.B. nota firmanafnið." Af þessu er ljóst að nafn þessa gamla fyrirtækis verðua- vart á vörum manna tuttugustu og fyrstu aldarinnar. Platignum varsity skólapenninn í skólanum verða nemendur að hafa góða penna, sem fara vei í hendi og skrifa skýrt. Lítið á þessa kosti PLATIGNUM VARSITY- skólapennans: ^ Er með 24ra karata gullhúð og iridiumoddi. Skrifar jafnt og fallega. ^ Fæst með blekhylki eða dælufyllingu. Blekhylkjaskipti leikur einn. ■£ Varapennar fást á sölustöðum. Pennaskipti með einu handtaki. Verðið hagstætt. Ensk úrvalsvara. FÆST í BÓKA- OG RITFANGA- VERZLUNUM UM LAND ALLT. PQ ANDVARI HF. umboðs og heildverzlun Smiðjustíg 4. Sími 20433. FÆST UM LAND ALLT .MISS L-ENThERiC Qía 'CtL./í; * Snyrti- vörur fyrir ungu stúlkurnaii Snyrtivörusamstæða. vandlega valin af Morny, og uppfyllir allar óskir yðar um A V baðsnyrtivörur. JKi Sápa, baðolía, lotionT*'*’ deodorant og eau de cologne. Vandlega valið af Morny til að verndó húð yðar Notið Morny og gerið yður þannig dagamun daglega. Ó. JOHNSON KAABER £ * HUNDRAÐ KRÓNUR Á MÁNUÐI Fyrir EITT HUNDRAÐ KRÓNUR á mánubi seljum við RITSAFN JÚNS TRAUSTA 8 bindi í svörtu skinnlíki Við undirskrift samnings greiðir kaupandi 1000 krónur SIÐAN 100 KRÓNUR Á N/IÁNUÐl. Bókaútgáfa GUÐJÓNSÓ Hallveigarstíg 6a — Sími 15434 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.