Morgunblaðið - 21.09.1971, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.09.1971, Blaðsíða 9
MORGUNKLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1971 9 1 3 ja herbergja óvenju glaesiteg íbúð á 1. hæð (eltki jarðhæð) við Hjarðarhaga. Nýtízku eldhús og baðherbergi. Allir skápar úr harðvið. Tvöfalt gter. Stórar suðursvalir. Ný teppi á stpgum. Stærð um 96 fm. Laus strax. 2 ja herbergja íbúð við Leifsgötu er til sölu. íbúðin er á jarðhæð og er alger- lega ofanjarðar. Allt endurnýjað í eldhúsi og baðherb. Leiðslur eru fyrir þvottavél i baðherb. Ný teppi á gólfum. Tvöfalt gler í gluggum. Laus strax. Eignarlóðir Tvær samliggjandi eigoarlóðir við Lindargötu eru til sölu. — Stærð lóðanna, sem báðar liggja að götu er um 787 fm. Á ann- arri ióðimoi er iítið timburhús. 6 herbergja íbúð við Bóistaðarhlíð er til sölu íbúðin er á 2. hæð í fjölbýlis- húsi, og er endaíbúð í suður- encfa. Staerð um 138 fm. Tvenn- ar svalir. Teppi í íbúðinmi og á stigum. Sameiginl. vélaþvotta- hús. Bílskúrsréttur. 4ra herbergja mjög rúmgóð íbúð á 4. hæð í steinhúsi við Tjörnina. Ibúðin lítur mjög vel út. Ágætt útsýni. 3/o herbergja ibúð við Skúlagötu er til sölu. íbúðin er í risi og er eim stofa, 2 svefnherb., eldhús, baðiherb. og forstofa. Tvö herbergin eru súðarlaus. Otb. 400 þús. kr. 4ra herbergja ibúð við Kleppsveg er til sölu. íbúðin er á 3. hæð, 1 stofa, 3 svefrvherb., eldhús með borð- krók, baðherb. og fataherb. — Teppi i íbúðinni og á stigum. 4ra herbergja íbúð við Vesturbrún er til sölu. Ibúðin er á miðhæð í þríbýlis- húsi. Sérinngangur og sérhiti. — Litur mjög vel út. Tvöfalt gler. Góð teppi. Stórar svalir. 50 fm bílskúr. 3/o herbergja falteg íbúð á 5. hæð við Hjarðar- haga er til sölu. # Hafnarfirði höfum við til sölu mjög gott einbýlisfrús við Köldukinm, ný- tízku hæð og ris við Stekkjar- kinn, 4ra herb. vandaða og ný- tizkulega sérhæð við Amarhraun og 2ja herb. jarðhæð við Álfa- skeið. Nýjar íbúðir bœtast á söluskrá daglega Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hiestaréttarlðgmenn Austuretnetl 9. Slmar 21410 og 14400. 8-23-30 FASTEIGNA 6 LÖGFRÆÐISTOFA © EIGNIR HAALEITISBRAUT 68 (AUSTURVERI) SlMI 82330 Heimaslmi 85556. 26600 allir þurfa þak yfirhöfudid Álfaskeið 2ja henb. íbúð á 1. hæð (jarðh.) í blokk. Vélaþvottahús. Góðar innréttingar. Verð 1.060 þ. Borgarholtsbraut Parhús, kj., hæð og rls, alls um 165 fm. Á hæðinni eru tvær stof- ur sv.h., eldhús og snyrting, í ri'si eru tvö herib. o. fl. I kjallara er e'rtt stórt herb., baðherb., geymslur og þvottahús. Fafleg, girt lóð. Einarsnes 3ja herb. íbúð á hæð í timbur- húsi. Sérhitaveita. Laus 1. okt. Verð 650 þ. Útb. 200—250 þ. Fellsmúli 3ja herb. íbúð á 4. hæð i blokk. Góðair imnr. Suðursvalir. Cnoðavogur 6 herb. 162 fm ibúðarhæð i fjór- býlishúsi. ííbúðin er tvær stofur og 4 svefnherb. Tvennar svalir. Bílskúr fylgir. Hjarðarhagi 3ja herb. um 95 fm íbúð á 1. hæð í blokk. Vamdaðar innrétt- ingar. Sérhiti. Laus 1. október. Hraunbœr 4ra herb. íbúð á 3. hæð (efstu) í blokk. Vandaðar innréttiingar. Suðursvalir. Fullfrágengin sam- eign. Kársnesbraut 3ja herb. risibúð, 80 fm. Ný teppi. Snyrtileg íbúð. Laus með fárra daga fyrirvara. Verð 900 þús. Útb. 400 þús. Langholtsvegur 4ra herb. íbúðarhæð í þríbýlis- húsi. Þessari íbúð fylgir skemmti lega innréttuð baðstofa i risi ásamt snyrtingu. Mávahlíð 3ja herb. lítil risíbúð í fjórbýlis- húsi. Verð 800 þ. Útb. i»m 300 þ., má skiptast. Skipasund býlishúsi. Ibúðin er tvær stofur 3ja herb. efri hæð í þribýlishúsi. íbúðin snyrtilegu ástandi. Verð Nesvegur 2ja herb. l'rtH, lítið niðurgrafin kjallaraíbúð i tvibýlishúsi (stein- húsi) á Seltj.n. íbúðin þarfnast standsetningar. Laus 1. okt. Útb. 200 þús. Njálsgata 4ra herb. íbúð á 1. hæð i stein- húsi. íbúð í snyrtilegu ástandi. Verð 1.450 þús. Rauðagerði Einbýlhshús, járnklætt timburhús, kj., hæð og ris, um 50 fm að grunnfleti, alls um 7 herb. Bil- skúrsréttur. Stóragerði 4ra herb. endaíbúð á 4. hæð i blokk, tvennar svalir. Ibúð i fyrsta flokks ástandi, fagurt út- sýni, góður bilskúr. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (SiHi& Vaidi) simi 26600 SÍMIl ER Z4300 Til sölu og sýnis. 21. f Hlíðarhverfi Nýleg 6 herb. íbúð, um 140 fm á 2. hæð í suðurenda. Tveonar svalir, bílskúrsréttindi. Frág. lóð. f Vesturborginni nýleg 5 herb. rbúð um 120 fm á 3. hæð. Við Lindargötu nýfegt eimbýlishús, um 200 fm, með bilskúr, laust til íbúðar. f Kópavogs kaupstað Einbýlishús um 100 fermetra, snyrtileg 4ra herb. ibúð i góðu ástandi ásamt bilskúr og rækt aðri og girtri lóð. f Vesturborginni 4ra herb. ibúð, um 120 fm á 1. hæð ásamt einu herb.. geymslu og snyrtingu i risi. Laust til íbúðar. Hœð og ris alls 6 herb. íbúð í steinhúsi i eldri bongarhlutanum. Ibúðin er nýstandsett með nýjum teppum og laus til íbúðar. f Háaleitishverfi 5 herb. íbúðum, um 120 fm á 3. hæð. Laus 4ra herb. ibúð nýstandsett með nýjum teppum í eldri borgarhlutanum. Útb. 400— 500 þ. 4ra herb. íbúð, um 110 fm efri hæð með svölum í Kópavogs- kaupstað. 5 og 6 herb. jarðháeðir í Kópa- vogskaupstað. Lítið einbýlishús 2ja herb. ibúð i góðu ástandi í Hafnarfirði. Laus strax. Útb. um 300 þ. 2ja og 3ja herb. íbúðir i eldri hluta borgarinnar. Nokkrar húseignir af ýmsum stærðum í borginni og m. fl. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Hlýja fastcignasalan Sími 24300 Utan skrifstofutíma 18546. FASTEI6NASALA SKÓLAVÖRÐUSTlG 12 SÍMAR 24647 & 25550 3/*o herb. íbúð Við Laugaveg er til sölu 3ja her- bergja rúmgóð íbúð á 1. hæð, útb. 500 þ. Allir veðréttir lausir. Við Framnesveg, 5 herb. íbúð á 3. hæð í nýlegu, vönduðu steinhúsi, svalir. Við Cnoðavog 6 herb. íbúð á 2. hæð, 162 fm, tvennar svalir, rúmgóður bit- skúr. Parhús Parhús i Austurbænum i Kópa- vogi, 8—9 herb., hentar vel sem tvær ibúðir, skipti á 4ra til 5 herb. hæð i Reykjavik æskileg. f Hafnarfirði 5 herb. eodaíbúð á 1. hæð, stór bílskúr, suðursvalir. Þorsteinn Júlíusson hri. Helgi ólafsson sölustj. Kvöldsími 21155. 11928 - 24534 Við Hvassaleiti 4ra herb. ibúð á 4. hæð (efstu), skiptist i tvær skiptanl. stofur, 2 herb. Svalir, teppi. ibúðin losn ar 14. mai n. k. Utb. 1100 þús„ sem má skipta. Við Kleppsveg 5 herb: íbúð á 1. hæð, skiptist i 2 samli. suðurstofur (skiptan- legar) og 3 herb. Teppi, véla- þvottahús, sameign skemmtileg. Útb. 1 milljón. Við Njálsgötu 2ja herb. 70 fm efri hæð i timb- urhúsi m. sérinng. Snyrtileg íbúð með teppum. Útb. 400 þús. Við Baronstíg 8—9 herb. steiobús með tveim- ur ibúðum. Húsið er nýstandsett að hluta, m. a. aMir gluggar nýir, ný eldhúsinnrétting, nýstandsett bað o. fl. Bílskúr fylgir. Útb. um 1500 þús. MaAHMMIlH VONARSTRÍTI 12, símar 11928 og 24534 Sölustjóri: Sverrir Kristinsson heimasimi: 24534. Hef kaupanda að góðri 2ja—3ja herb. ibúð á hæð í steinhúsi i gamla baenum. Góð útb. Hef kaupanda að góðri sérhæð ásamt bílskúr á góðum stað i borginni, mrkil útb. Hef fjársterka kaupendur að góðum eir>bý!i«s- og raðhús- om. Hef kaupendur að íbúðum í smiðum. Til sölu Ibúðir af ýmsum gerðum, þar á meðal stór eign i Miðbænum á stórri eignarlóð (hornlóð) svo og um 300 fm hæð fyrir skrif- stofur o. m. fl. f Hveragerði Húsnæði fyrir skrifstofur, verzl- anir, félagssamtök, veitingarekst ur, ferðaskrifstofur, íbúðarhús- næði o. m. fl. Austurstraetl 20 . Sfrnl 19545 Húseignir til sölu 4ra herb. hæð í gamla bænurn. 6 herb. sérhæð. 5 herb. hæð i Kópavogi. Raðhús í Fossvogi, ófullgert. 4ra herb. íbúð í skiptum fyrir 2ja. Húseignir með 2—3 íbúðum. Höfum staðgreiðslukaupendur. Leitið upplýsinga. Rannvcig Þorstcinsd., hrl. málaflutningsskiifstofa Sigurjón Sigurbjömsson fasteignaviðskipti Laufðsv. 2. Síml 19960 - 13243 Kvöldsimi 41628. EIGSMASALAIM REYKJAVÍK 19540 19191 2/o herbergja glaesiteg íbúð i nýlegu fjölbýlis- búsi við Rofabæ. fbúðin er á 3. hæð, suðursvaiir, teppi fylgja á íbúð og stigagangt, vélaþvotta- hús, mjög gott útsýni. 3/o herbergja vönduð endaibúð i nýlegu fjöl- býlishúsi í Háaieitrshverfi. 3/o herbergja íbúð á 1. hæð i eldra steirrhúsi í Austurborginni, ibúðin laus fljótlega. 4ra herbergja rtehæð við Rárrargötu, tvennar svalir, sérhiti, íbúðin laus nú þegar. 5 herbergja íbúðarhæð á Högunum. íbúðin er um 120 fm og skiptist i tvær stofur, tvö svefnherb., húsbónda herb., eldihús og bað. 5 herbergja 140 fm íbúðarhæð í Kópavogi, allt sér, bílskúrsréttindi fylgja. 6 herbergja íbúðarhæð við Hlíðarveg, sérinn- gangur, sérhiti, sérþvottahús á hæðinni, frágengin lóð, bílskúrs- réttindi. I smíðum Fokbeld 4ra herb. ibúð við Borg- arholtsbraut, 6 herb. hæð á Sel- tjarnarnesi, ennfremur raðhús í Breiðholti og Skerjafirði. SÍMAR Fyrirsöluskráningu íbúða A daginn sími 19191 Á kvöldin símar 30834 og 83266 EIGNASALAIM REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldshni 30834. 2/o herbergja íbúð í Auisturbæ til sölu, 16 fm herbergi í kjallara fylgir. Laus nú þegar. Haraldur Guðmundsson löcjgiltur fasteignasali Hafnarstræti 15. Simi 15415 og 15414. Hef kaupanda að 3ja—4ra herb. íbúð. Góð útborgun. Hef til sölu m. a. Kópavogur Glœsilegt hús Húsið er 2 hæðir og jarðhæð. Á 1. hæð er 3ja herb. íbúð, en á 2. og 3. hæð eru 8 herb. og eldhús. Tveir bílskúrar fylgja. Hafnarfjörður Fokheld hœð á góðum stað, sem áætlað er að verði 3 svefnherb., skáli og stofur. Bítskúrsréttindi. Baldvin Jónsson hrl. Kirkjutorgl 6, simi 155'R og 14965. útan skrifstofutíma 34378.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.