Morgunblaðið - 21.09.1971, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 21.09.1971, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1971 17 Snyrtileg stúlka rösk og ákveðin getur fengið vinnu við af- greiðslu í nýlegum veitingastað nú þegar. Góð laun, góður matur og hagkvæm skipting vinnutíma. Lágmarksaldur 18 ára. Umsóknir leggist inn á afgr. blaðsins fyrir föstudagskvöld, merktar: ,,Traffik — 5670“. Verkamenn Verkamenn óskast nú þegar. Upplýsingar í Olíustöð okkar við Skerjafjörð, sími 11425. Olíufélagið Skeljungur hf. iesiii \ 'Mrtanit á repmS DdCIECn [ Bezta auglýsingablaðið IBUÐ 4—5 herb. íbúð óskast frá 1. 10. í eitt ár. F YRIRFR A MGREIÐSLA. Upplýsingar í síma 33304. VARTA RAFHLÖÐUR ÝMSAR CERÐIR - Traust gœðavara - Jóh. Ólafsson & Co. hf. Hverfisgötu 18 — Rvik — sími 26630. 000 Tryggir rétta tilsögn. Innritun í skólann fyrir veturinn hefst í dag Kennsla fer fram á eftirtöldum stöðum: REYKJAVÍK: „MIÐBÆ“, Háaleitisbraut 58—60. Félagsheimili Fáks við Bústaðaveg, fyrir börn úr Breiðholti og Fossvogi. SELT JARNARNES. Félagsheimilinu Seltjarnarnesi, fyrir börn, unglinga og fullorðna úr Vesturbæ og Seltjarnarnesi. KÓPAVOGUR: Æskulýðsheimilinu Álfhólsvegi 32, fyrir börn. Hringið í síraa 8-2122 og 33-222 daglega frá klukkan 10 fyrir hádegi til klukkan 7 eftir hádegi. Barnadansar Gamlir og nýir samkvæmisdansar Táningadansar Suður-amerískir dansar Alþjóðadanskerfið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.