Morgunblaðið - 21.09.1971, Page 17

Morgunblaðið - 21.09.1971, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1971 17 Snyrtileg stúlka rösk og ákveðin getur fengið vinnu við af- greiðslu í nýlegum veitingastað nú þegar. Góð laun, góður matur og hagkvæm skipting vinnutíma. Lágmarksaldur 18 ára. Umsóknir leggist inn á afgr. blaðsins fyrir föstudagskvöld, merktar: ,,Traffik — 5670“. Verkamenn Verkamenn óskast nú þegar. Upplýsingar í Olíustöð okkar við Skerjafjörð, sími 11425. Olíufélagið Skeljungur hf. iesiii \ 'Mrtanit á repmS DdCIECn [ Bezta auglýsingablaðið IBUÐ 4—5 herb. íbúð óskast frá 1. 10. í eitt ár. F YRIRFR A MGREIÐSLA. Upplýsingar í síma 33304. VARTA RAFHLÖÐUR ÝMSAR CERÐIR - Traust gœðavara - Jóh. Ólafsson & Co. hf. Hverfisgötu 18 — Rvik — sími 26630. 000 Tryggir rétta tilsögn. Innritun í skólann fyrir veturinn hefst í dag Kennsla fer fram á eftirtöldum stöðum: REYKJAVÍK: „MIÐBÆ“, Háaleitisbraut 58—60. Félagsheimili Fáks við Bústaðaveg, fyrir börn úr Breiðholti og Fossvogi. SELT JARNARNES. Félagsheimilinu Seltjarnarnesi, fyrir börn, unglinga og fullorðna úr Vesturbæ og Seltjarnarnesi. KÓPAVOGUR: Æskulýðsheimilinu Álfhólsvegi 32, fyrir börn. Hringið í síraa 8-2122 og 33-222 daglega frá klukkan 10 fyrir hádegi til klukkan 7 eftir hádegi. Barnadansar Gamlir og nýir samkvæmisdansar Táningadansar Suður-amerískir dansar Alþjóðadanskerfið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.