Morgunblaðið - 21.09.1971, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 21.09.1971, Blaðsíða 27
27 MORGUNBLAf>EÐ, í>RIÐJUDAGUR 21. SEPTBMBÉR 1971 Sjöundi hnúðlaxinn VEroiMALASTJÓRA barst I g:ær hnúðlax, sem veiddist í Hrútaf jarðará á laugardassmorg un. Sagði veiðiniáiast.jóri að þetta værl sjöundi hnúðlaxinn, sem veiðzt hefði í ám hérna í sum- ar og væri það í fyrsta skipti í mörg ár að svo margir hnúðlax ar kæmu hingað. Benti það til þess að Sovétmenn væru nú aft- ur fceknir til við ræktun á hnúð- laxi og gengi betur við uppeldi en í fyrri tilraun. Hnúðlaxinn er upprunninn i Kyrrahafi og hafia Savétanenn gert tilraun til að ræikta hann og sleppa í Norðurhöff. Komu allt í einu 20 hnúðlaxar fram á Islandi árið 1960, og örfláir tals- ins naastu ár á eftir, en enginn í mörg ár fiynr en í suonar. Hnúðlaxarnir eru alltaf tveggja ára gaanlir, því þeir fara úr án- um á vorin og eru eitt ár í sjtó, en drepast eftir hrygningu sagði veiðimálastjióri. Hnúðlaxinn er auðþeklktur á þvi að hængurinn fær sfcóran hnúð á bakið rétt fyr ir hrygningu, en bæði kynin hafa hringlaga blet.ti á sporðinum. Framhald af bls. 1. inga og fjórar milljónir af pylsum, Októberhátíðin hefur verið svo til árlegur viðburður frá því árið 1810. Þá var haldin mikil garð- veizla fyrir borgarbúa í tilefnd Ikonunglegs brúðkaups. Síðan hefur hátíðin verið haldin nokk- urn veginin á sama stað, skammt frá aðailjárnbrautarstöðinni og ekki fallið niður nerna styrjaldir eða farsóttir hafi geisað. Búizt er við, að um 200.000 útlendingar sæki hátíðina í ár og aðalaðdráttarafl fyrir þá hafa venjulegast tjöld ölgerða borgar- inniar. Tjöldki eru sjö talsins og þar drekka menn við langborð. Lögregla gerir ráð fyrir að allt fari fram með friði og spekt, þátt fyrir alla öldrykkjuna, en hefur tilkynnt að drukknum ökumönrnum verði ekki sýnd ■meiri linkind en venjulega. — Popptónleikar Framh. af bls. 3 þess ýmsar orsaikir, að svo fór aem fór, en þessar voru þó helzt- ar: Hljómleikarnir voru heldur of langir og áhorfendur orðnir þreyttir, þegar hljómsveitin kom fraim. Magnarar heniniar voru alltof hátt stilltir og naut fcón- listin sín alls ekki í þessum hávaða. Hljómsveitin ætlaði að fcaka áhorfendur með trornpi og lék nær eingöngu kraftmilkil irokklög, en hefði getað náð miun betri undirtektuim, ef hún hefði leikið meira af rólegum, falleg- um lögum, sem hún hefur flutt töluvert af á hljómplötum. Eru liðsmenn hennar í góðu áliti sem Ikassagítarleikarar og er ekki að efa, að áhorfendur hefðu kunnað að meta þann flufcning, ef ein- hver hefði verið. Og síðast, en ekfki sízt: Hljómsveitin var hrein- lega ekki eins góð og hinar tvær, og líklega hefur það ráðið mestu uan útkomuna. STÓRKOSTLEG LJÓSASÝNING Það er ekki hægt að skrifa larngt mál um hina stórkostlegu ljósa- og Xitdýrð, sem dansaði á sviðinu; það eru einfaldlega ekki til nógu stór orð yfir hana. En það er augljóst mál, aS hér eftir verður vairt hægt að bjóða ungl- ingum upp á hljómleika án slíkr- ar ljósasýningar. Hún er ómiss- andi þáttur, lyftir tónliatinni upp á hæ-rra svið, sem ekki er hægt að gleyma, hafi menn kynnzt því. Að lofcum þetta: Þessir hljóm- leikar voru óumdeilanlega „Popp- hljómleikar ársinfl" og sjálfur ma»n ég ekki eftix betri hljóm- leikum hérlendis. Þökk sé þeim, sem fyrir þekn stóðu. — sh. Guðrún hjá einni niynda sinna. „Blaka“ í Mokka GUÐRÚN Jónsdóttir „Blaka“ opnaði sýningu i Mokka í gær. Blaka er mörgum kunnug fyrir starf sitt i utanrúlkisþjón- ustunni um árabil. Hún er fædd í Borgarnesi en Reykvíkingar hafa íengi eignað sér hana. Þetta er fyrsta listsýnimg henn- ar, og er 21 vatnslitamynd á henni. — Ég hef aldrei l'ært neitt að mála, sagði hún fréttamönmum, en fór að fást dáM'tið við þetta í fyrra i desember, og eru allar myndimar mínar, tuttugu oig ein að töiu, málaðar á þessu ári. Plestar þeirra hef ég gert þegar ég hef setið hjá móður minni, sem hefur verið sjúklingiur, og hef ég gert þetta til að halda mér vakandi og reynzt betur en nokkuð annað. Verð myndanna allra er hið sama, 2300 krónur. Svavar Guðnason, lisrfcmálari, hefur hjálpað mér að velja myndimar, sem eru á sýning- unni, og veitti mér mikla aðstoð með því. Sýningin verður opin í þrjár vikur. Rússneskir vísindamenn: Telja ísland leifar af fornu meginlandi AKUREYRI, 20. septemtoer. — Sovézka rannsóknarskipið Aca- demic Kurshatov frá Kalimin- grad, 6700 brúttólestir að stærð, kom til Akureyrar síðdegis í dag. Skipið er nú að ljúfca leiðangri um Norðurhöf, sem hófst í Eystrasalti seint í júlí. Einkum hefur leiðangurinn fengizt við að rannsafca hafsbotnimn kring- um ísland og verið á hafsvæðinu norðaustur af því, langt norð- austur í íshafi. Rannsóknimar beinast einkum að jaTðfræði og jarðeðlisfræði, m. a. eru rannsökuð setlög á hafsbotni og þyngd og segul- magn steina — og bergtegunda, sem þar er að finma. Leiðangurinn er liður í mikilli þriggja ára rannsóknaáætlun, sem fræðimenn margra þjóða táka þátt í, m. a. íslenzkir vís- indamenn. 62 vísindamenn eru um borð í rannsóknarskipinu, þar af tveir Þjóðverjar og einn Banda- ríkjamaður. V ísin d amenniirn ir skipta sér í 10 hópa og hver hóp- ur hefur sitt sérstaka rannisókn arsvið. Ráðgert er að sfcipið fcomi til heimiahafnar 1. októ- ber, Skipið var til sýnis almenningi milli kl. 5 og 7 í dag og kom margt marrna að skoða það og Fundur i 40 manna nefnd í DAG kl. 4 verður fundur í 40 manna nefnd Alþýðusambands- ins og þar fjallað um samninga- málin. Fékk Mbl. þær upplýsing ar á skrifstofu Alþýðusambands ins að málin yrðu rædd á fundin um, eins og undirnefndir hafa lagt þau fyrir. tæki sem þar eru. Nokkrir jarð- fræðinganna um borð hugðust fara í stuttar sýnistöfcuferðir á landi meðan skipið stendur við, en héðan fer það um nónbil á morgum. Yfirmaður vísindamamna>nna er prófessor Udintsev. Hann lét þess getið í gær, að enn væri of snemmt að draga neimar álykt- ir af rannsóknum leiðangurs- manna, en það sem hann teldi athyglisverðast af því sem þeir hefðu orðið áskynja, væri það, að allt benti til að hafstootninn norður og norðaustur af íslandi ásamt berggrunni íslands væri leifar af fornu meginlandi, sem fyrr í jarðsögunni hafi tengt saman Noreg og Grænland. — Sv. P. — Danmörk Framhald af bls. 1. ið ákveðna afstöðu til EBE-aðild ar, en þeir hafa haldið því fram að þjóðaratkvæðagreiðslan verði algerlega óháð úrslitunum í þess um kosningum. Hefur flokkurinn lagt mesta áherzlu á að úrslit þessara kosninga snúist um og kveði skýrt úr um hvaða flokk ar myndi stjórn næst, en ekki hvort Danir gangi eða gangi ekki i EBE. Bæði Krag og Hækkerup hafa þó viðurkennt að EBE-mál ið hafi verið efst á baugi á öll- um kosningafundum undanfarið. Helzta ástæðan fyrir því að menn hallast að því að stjórnin haldi meirihluta sínum er síðasta skoðanakönnun Gallups, þar sem kom fram að dregið hafði úr sókn Jafnaðarmanna, svo og vangaveltur um að Kristilegi þjóðarflokkurinn og Sósíalistar fá ekki tilskilin 2% atkvæða, til að fá mann kjörinn. Fari svo, bendir flest til að 8 þingsæti myndu skiptast jafnt milli borg araflokkanna og Jafnaðarmanna og þar með væri brostinn grund- völlurinn fyrir minnihlutastjórn Jafnaðarmanna. — Aðstoðar- prestur I Framhald af b!s. 28. * Ég sá því ekki nema um annan kost af tveim að velja: Að ráða til mín persónulega sjálfur aðstoðarmann, sem 1 verulegan hluta þess prest- starfs rækti, sem mér ber skylda til að annast, — eða að h.verfa frá embætti, sem mér væri engan veginn sársauka 1 laust að kveðja. Þess vegna hefi ég ráðið mér aðstoðar- mann þann tíma, sem ég kann enn að þjóna Dómkirkjusöfn- uðinum. Ég fékk til mín prestinn séra Þóri Stephensen, sem ég hefi lengi þekkt og á sér farsælan starfsaldur við álit og vinsæld ir safnaða þeirra, sem hann Íhefir þjónað. Sóra Þórir hefir reynslu af kristilegu og kirkjulegu ungl- ingastarfi. Hann hefir aflað sér þekkingar á því, bæði ut- anlands og innan og er formað ur æskulýðsnefndar þjóðkirkj unnar. Verkefni hans verða í meginatriðum þessi: Hann annast barna og ung mennastarf, sem við verður komið að vinna af minni hálfu, þar á meðal allan und- irbúning fermingarbíarna og fermingar. Hann annast að verulegu leyti predikunarstarf ið, sem ég læt þó auðvitað ekki af að öllu. Hann annast — Sigölduvirkjun Framhald af bls. 28. aðarvirkjun í einum áfanga eða fleiri. Áætlaður kostnaður við virkjun Hrauneyjarfossa í áföng- um er 2170 millj. fcr. í I. áfanga, 848 millj. kr. í 2. áfanga og 563 millj. kr. í 3. áfanga. í I. og 2. áfanga beggja áætianamna er gert ráð fyrir háspenmulínum. Framangreimdar tölur eru nið- urstöður verkfræðideildar Lands- virkjunar eftir að hún hafði yfir- farið og samræmt áætlanir ráðu- nauta Landsvirkjunar, en þeir eru við Sigöldu; Elecíiro-Watt í Zurich og Virkir h.f., en við Hrauneyjarfossa eru það Harza í Chicago og Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen. Urmin hefur verið greinargerð um fjárhagsafkomu Landsviirkj- unar allt fram til ársins 1990 og gerðir rekstrar- og efnahagsrei'km ingar yfir það tímabil miðað við 4 mismumandi virkjunarleiðir. Fyrsta leiðin (nr. I) er núver- amdi kerfi Lamdsvirkjumar án við- bótax, en áætiað er að það kerfi verði fulinýtt 1975 Önnur leiðin (mr. 2) gerir ráð fyrir byggingu Sigölduvirkjunar í áföngum, en. efcki er gert ráð fyrir nýrri stór- iðju. Hins vegar er gert ráð fyrix verulegri aukningu í húsahitun. (Þar er þó um mjög bjartsýnar áætiamir að ræða, sem varla standazt í raun). Sigalda yrði þá virkjuð í þremur á föngum og yrði sá I. tilbúinn um mitt ár 1975, 2. áfangi í ársbyrjun 1980 og 3. áfangi í ársbyrjun 1981. Leið 3 gerir ráð fyrir þvi að Sigalda sé byggð í einum áfanga og komi í rekstur um mitt ár 1975 og er þá gert ráð fyrir nýrri stóriðju auk húsahitunar með rafmagni í auknum mæli. f fjórða lagi (nr. 4) er gert ráð fyTir byggingu Sigöldu í einum áfanga og virfcjun Hrauneyjar- fossa strax á eftir þannig að Sig- alda verði tilbúim um mitt ár 1975 og Hrauneyjarfossar um mitt ár 1979. f þessum áætlunum er gert ráð fyrir ákveðnu rafmagnsverði en leiðir 3 og 4 virðast vera hag kvæmastar og gefa mesta mögu leika á lægstu rafmagnsverði til hins almenna notanda. Eftir þeim tölum, sem Mbl. hefu.r aflað sér kostar orka frá Sigöldu um 35 aura kw. stundin miðað við fulln aðarvirkjun í einum áfanga. Talið er að útboðslýsingar geti verið tilbúnar í marz nk. þannig að framkvæmdir ættu að geta hafizt næsta vor. Ekki munu liggja fyrir endan fyrir mig bókhald, hefir á sinni ábyrgð kirkjubæku.r og l gefur vottorð úr þeim. Til þess | hefir hann viðtalstima hér í . kirkjunni mánudaga, þriðju- daga, miðvikv'daga og fimmtu 7 daga kl. 4—5. Þangað bið ég I þá, sem til min þurfa að leita K eftir vottorðum, að snúa sér. ( Viðtalstíma minn, sem verið hefir á heimili minu kl. 11— 1 12, flyt ég til kl. 6—7 síðdegis alla virka daga, nema laugar- daga. Viðtalstími minn er ætl aður til sálgæzlustarfs og við 1 tals við þá, sem ég vinn prests ' i verk fyrir, en ekki til að gefa j vottorð úr kirkjubókum, sem séra Þórir mun hafa flestar. , Auk þess mun séra Þórir 1 vinna í mínu umboði prests- verk fyrir þá, sem þess óska. Ég vona, að mér gefist orka og tími til að leysa af hendi ; prestsþjónustu þau starfsár, sem ég kann að eiga eftir, held J ur betur en verr fyrir þessa breytingu. Þau ár geta ekki orðið ýkjamörg manni, sem nálgast 67 ára aldiw. Ég bið yður að taka nýkomn J um starfsmanni með kærleika . og styðja hahn á aila lund. Það gerið þér með því að starfa með honum bæði í guðs þjónustum hér í kirkjunni, og á hverjum öðrum st.arfsvett- vangi hans. Tökum með kær- leik á móti nýjum starfs- manni í þessum gamla, göf- uga helgidómi og biðjum öll, nær og fjær, saman. - . legar áætlanir uim húsahitunar- kostnað, en sérstök nefnd er nú að kanna það mál fyrir Lands- virkjun og hefur hún ekki skilað áliti ennþá. En reikna má með því að Reykjavíkursvæðið með nálægum bæjum noti áfram hita veituorku til upphitunar og þar verður þvi varla um samkeppni að ræða milli hitaveituorku og rafmagnsorku, en í leið 2 um virkjun Sigöldu, eins og að fram an greinir, er gert ráð fyrir að niotendafjöldi rafmagnshitunar aukist um 3500 manns á ári eftir 1975. Telst það mjög bjart- sýnt miðað við að á öllu orku- veitusvæði LaTidsvirkjunar eru nú um 5000 orkuneytendur raf- magns til hitunar. Það mál er einnig í nánari athugun hjá sér- stakri tæfcninefnd. Þá hefur Morgunblaðið fregn- að að farið hafi fram viðræður við ýmsa aðila um orkukaup, og Skipzt hefiur verið á upplýsing- um. Nokkur erlend fyrirtæki hafa sent hingaS fulltrúa og sýnt máliin.u áhuga. f samanburði þeim, sem gerð- ur hefur verið á virkjun við Sig- ölclu og Hrauneyjarfossa, kemur fram að lónið við Sigölduvirkjun mun rúma um 175 milljónir rúm- metra, en lónið við Hrauneyjar- fossa 31 milljón rúmmetra. Til samanburðar má geta þess, að Bjarnalón við Búrfellsvirkjun rúmar um 5 milljánir rúmmetra. Orkuforði Sigöldulónsins mun nægja til miðlunar i 14 daga þótt ekkert vatn fáist úr Þóris- vatni, en í lóninu við Hrauneyj- arfoss er orfcuforðinn aftur á móti til þriggja daga. Það mun vera sameiginlegt álit þeirra, sem kannað hafa þessa virkjunar- möguleifca að um ísvandamál við Sigöldu sé ekki að ræða. Jarðstíflur við Sigöldu verða um 1,3 millj. rúmmetrar, en við Hrauneyjarfossa 0,64 millj. rúm- metrar. Til samianburðar eru jarðstíflurnar við Búrfell alls um 1 millj. rúmimetrar. Við Sigöldu verður fallhæðin 71 metri og við Hrauneyjarfossa 82 metrar, en við Búrfell er fallhæðin 115 metr- ar. Við Sigöldu verður uppsett vélarafl 150 MW í þremur 50 MW vélasamstæðum og við Hrauneyjaxfossa verður afliS 162 MW í þremur 54 MW véla- samstæðum. í Búrfelli erU nú uppsettar 3 vélasamstæður og er hver þeirra 35 MW, eða alls 105 MW, en um þessar mundir er verið að ljúka við niðursetningu þriggja í viðbót, þannig að alts verður vélaraflið þar 210 MW.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.