Morgunblaðið - 06.02.1972, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.02.1972, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. FEBRÚAR 1972 0 „Nokkrar hugleiðingar um starfsmat“ Reykjavík 22. jan. 1972. „Kæri Velvakandi! í sambandi við afstaðin verk föll, vinnudeilur og nýjar launa kröfur BSRB til handa þeim lægst launuðu, langar mig að biðja þig að birta í dálki þín- um hér með sendar hugleið- ingar um störf ritara hjá rík- isstofnunum Eí þú sérð þér fært að verða við beiðni minni, þá kýs ég vinsamlegast að halda nafni mínu leyndu. Með fyörfram þökk. „Ein úr hópi ritara." 0 Kvenfólk í ritarastöðu Hvers vegna hafa störf ritara hjá ríkisstofnunum ekki verið endurmetin í samræmi við önn- ur störf rikisstarfsmanna? Kannski er það vegna þess, að til ritara teljast aðeins kon- ur. Hvers er svo krafizt af rit- urum? Ekki þarf annað en að ■0 lesa auglýsingar dagblaðanna, er flestar hljóða eitthvað á þessá leið: „Ráðuneyti óskar að ráða rit- ara til starfa. Leikni i vélritun og íslenzkri réttritun nauðsyn- leg. Kunnátta í erlendum tungu málum æskileg. Laun samkv. launakerfi starfsmanna ríkis- ins.“ Auk þess er ekki aðeins æski leg málakunnátta í mörgum til- fellum heldur nauðsynleg. Hvaða öðrum eiginleikum þarf svo góður ritari að vera búinn? Hann þarf að vera liþur, geð- góður, tilbúinn að leysa af hendi mörg verkefni á stutt- um tíma, þvi að yfirleitt ligg- ur á þvi, sem vélrita þarf, fyr- ir einhvem ákveðinn tíma, og þá er mjög oft komið með ill- læsilegt handrit rétt áður en vinnutíma lýkur, og ekki að- eins eitt verkefni, heldur ef til vill frá 2—4 aðilum. I>á liggur í augum uppi sú spenna og það kapp, er ritari á við að búa, enda starfið mjög heilsuspillandi. Nýjustu niður- stöður lækna og visindamanna, er fengizt hafa við að rann- saka þetta, segja starfið ekki léttara en námuverkamanns- starf, hvað líkamlegt erfiði snertir. (Endurr. úr Irish Dig- est). Hverjir eru svo launaflokk- ar starfsmats ríkisins, sem boð ið er upp á fyrir ritarastarf? 7. fl., 9. fl., og 11. fl. Þetta eru algengustu flokkarnir, en ef yf- irmaður stofnunar er sérstak- lega velviljaður, kemur til greina 13.—15. launafl., og þá aðeins fyrir þaulæfðan einka- ritara, er hefur 15—30 ára starfsreynslu að baki. En það telzt til algerrar undantekning- ar, ef um svo háa flokka er að ræða fyrir ritara. Hver er svo skilgreining matsnefndar á starfsmati þessu? Ein úr hópi ritara." Reglurnar um erlendaii greiöslufrest: Miða að hækkun byggingakostnaðar — segja meistarar í byggingaidnaði „BANN við erlendum greiðslu fresti bygglngavara þýðir ein- faldlega mjög mikinn niður- skurð á byggingaframkvæmd- um almennt, vegna þess að byggingameistarar hafa öyggt svo mjög á lánsverzl- un í tilboðs- og útboðsverk- um,“ sagði Gunnar Bjöms- son, formaður Meistarasam- bands byggingamanna, er Mbl. spurði álits á hinum nýju reglum ríkisstjórnarinn- ar í gaer. Og Gunnar liélt áfram: „Fyrir hirrn aimenna skatt- borgara þýðir þetta einnig erfiðlei'ka, þar sean hann get- ur ekki, standi hann í bygg- ingaframkvæmdum, haidið á- fram milli lánaúthlutana, nema með lánsviðskiptum við byggingaverzlanir. Bygg- ingaefnaverzlanimar geta nú sennilega aðeins selt vöru gegn staðgreiðslú. Skoðun okkar á þesisari að- gerð er ekki aðeins að verið sé að draga úr bygginga- framkvæmdum, heldur er verið að auika á erfiðleika þeirra manna, sem standa í byggingaframkvæmdiuim. Við Btiuni efkki á þetta sem spor í rétta átt. Mjög mikiilil hörg- ulil hefur verið á húsnæði, sérstakiega á þéttbýlissvæð- inu hér á Su ðvesfc u rland i. Með þessari aðgerð eykst húsnæðisskortur og það hlýt- ur að spenna upp verðið á fasteignamarkaðinum. Enn- fremur má benda á að bannið á greiðslu frestinum orsakar það að ekki er unnt að kaupa eins mikið magn af vörunni í einu og hækkar þá verðið, því að þá fá verzianir ólhag- stæðari kjör erlendis.“ „Nei, við lítum á þessa að- gerð mjög alvarlegum aug- um,“ sagði Gunnar Bjöms- son. „Senniilega munu regiu r þassar koma út í reynd á þann hátt að mikill hörgull verður á ýmsojm bygginga- vörum, vegna þess að verzil- anir hafa ekki bolmagn tii þess að liggja með þær í birgðum." Þá ræddi Morgunbl, við Ólaf Jónsson, formann Má'l- arameistarafélagsins. Óiafur sagði: „Þessar reglur koma ökkur iMa sem öðrum. Varan hlýbur að verða dýrari eftir því sem innkaupin eru minni og stað- gpeiðsTuíkerfið gerir mönnium óhægt um vi'k. Mikið hefur verið um lánsverzlun í bygg- ingaiðnaði og þegar útboðs- verk eru tekin, þá kemur greiðsla venjulega löngu seinna og þá er bilið brúað með viðskiptalámum. Einniig eru ýmsar vörur háðar mark- aðsverði og getur verið hag- kvæmt að kaupa mikið, þegar verðið er lágt.“ „Nei, það er heldur þun'gt I okkur hljóðið," sagði Ölaf- ur, „en við vonum að rikis- stjórnin taki þetta mál á ný til endurskoðunar, svo að málin stefni ekki að því að byggingakostnaður hæklki. Nóg er komið í þeim efnium." ® 22 0-22- [rauðarárstíg 31 LEIGUFLUG FLUGKENNSLA FLUGSTÖÐIN HF Simar 11422. 26422 BÍLALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 Schannongs minnisvarðar Biðjið um ókeypis verðskré. ö Farimagsgade 42 Kðbenhavn 0 Flugvél til sölu Cessna 180 H. TF-BPA er til sölu, Allar upplýsingar gefa Gunnar Þorvaldsson, Ljósheimum 20, Reykjavík, sími 37836, og Sigurður Aðalsteinsson, Ásabyggð 1, Akureyri, sími 11662. ÆT NYTT - NÝTT Svört crepe-efni, verð 270 kr. metrinn. Lillablátt moree-flauel, verð 655 kr. metrinn. DÖMU- OG HERRABÚOIN, Laugavegi 55, simi 18890. Notið frístundirnar Vélritunar- og hraðritunarskóli Vélritun — blindskrift, uppsetning og frá- gangur verzlunarbréfa, samninga o. fl. Úrvals rafmagnsritvélar. Dag- og kvöldtímar. Upplýsingar og inn- ritun í sima 21768. Hildigunrtur Eggertsdóttir — Stórholti 27 Gullverðlaunahafi simi 21768. The Business Educators’ Association of Canada. flUKin MOflUfTA nvTT fimnnumcR bein lína í farskrárdeild fyrir fdrpdntanir og upplýsingdr um fargjöld rasroo dlmenndr upplýsingdr og Sdmbdnd í dördr deildir féldgsins verðuráfrdm ísímd 20900 L0FJWDIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.