Morgunblaðið - 06.02.1972, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 06.02.1972, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐEÐ, SUiNNUOAGUR 6. FEBRÚAR 1972 „Hógværð sögunnar“ Á það var drepið I Reykjavík urbréfi ekki alls fyrir löngu, að argentínska skáldið og Islands vinurinn, Borges, hefði talað um „hógværð sögunnar" og fundið orðum sinum stað í fornum ís- lenzkum bókmenntum. Þessa hógværð er þvi miður ekki allt- af að finna í skrifum íslenzkra dagblaða, hvorki um menning- ar- né stjórnmáR, né önnur þau imái sem efst eru á baugi. Hversu oft hafa t.a.m. andstæð- ingar Morgunblaðsins ekki haldið því fram að blaðamenn þess þjáðust af ofstæki, fölsuðu Visvitandi fréttir og þar fram eftir götunum? Aliar eru slíkar fullyrðingar út I hött, eins og þeir hópar skólafólks vita, sem heimsótt hafa blaðið og kynnt sér starfsemi þess. Slíkar heim sóknir standa öllum til boða, sem áhuga hafa á að kynna sér innra Mf blaðsins. i kommúniskum flokksmál- gögnum eins og Neues Deutsch- lanid, Pravda og Izvestia er ebiki prentaður nema einn sannleik- ur, þ.e. „sannleikur" flokksfor- ustunnar og kerfisins. Slík „blaðamennska" er ekki fyrir aðra en einfeldninga, fólk sem telur það skyldu sina að blása út sannleika Husaks, þegar hann sagði I Rude Pravo að inn- rásin í Tékkóslóvakiu „væri söguleg nauðsyn". Flestir að- standendur Þjóðviljans eru auð vitað sömu skoðunar, þótt var- lega sé farið í sakirnar af eðli- legum ástæðum. Nýlega ritar Husak afmælisgrein um Gott- wald 75 ára og lofsyngur að vonum þennan gamla stalínista. Það fellur áreiðanlega í góðan jarðveg í Moskvu, og innan tíð- ar mun Þjóðviljinn einnig lauma Gottwald aftur að les- endum síinium. 1 þvi blaði heyrist a.m.k. aldrei orð um hernám Tékkó- slóvakíu. Kn eitt af áróðurs- brögðum kommúnista er að koma því inn, einkum hjá æsku landsins, að ísland sé hernumið. Það var því harla athyglisvert að heyra hverju talsmenn Fram- sóknarflokksins Einar Ágústs- son, utanrikisráðherra og hanni- balista, Magnúis Torfi Ólafsson, menntamálaráðherra, svöruðu nýlega, þegar Jóhann Hafstein spurði þá í sjónvarpsþætti, hvort þeir teldu Island hernum ið land. Báðir svöruðu þeir þeirri spurningu ákveðið neit- andi. Gott fréttablað breytir ekki staðreyndum, ekki heldur í svo- köllluðum „fréttaskýringum“. Það hleypur ekki eftir þröng- sýnum miðstjórnaröflum póli- tiskra flokka. Rússneskir „fréttamenn" og aðrir blaða- menn kommúnistamálgagna eru sérfræðingar í slíkum „skýring- um“. Þeir eru yfirleitt látnir snúa sannleikanum við, verða að miða allt við þann eina „sannleika", sem kerfið krefst og hafa á þann veg breytt merk ingum veigamestu orða eins og lýðræðis og frelsis. Þetta hefur einnig gerzt hér, t.a.m. þegar kommúnistar og bandingjar þeirra tala um frelsið í Sovét- ríkjunum og „alþýðulýðveldin" Austur-Þýzkaland og Búlgaríu, svo að dæmi sé tekið. Blaðamenn á Vesturlöndum reyna auðvitað einnig að túlka fréttir, skyggnast undir yfir- borð atburðanna, en munurinn á þeim og fréttaskýrendum feommúnista er sá, að þeir byggja skoðanir sínar á stað- reyndum, en ekki einhverjum Imynduðum allsherjarsannleika eða löngu úreltum mannasetn- ingum. Ofstækið í garð Morgunblaðsins Komið hefur fyrir að ofstæki andsíæðinga Morgunblaðsins hefur orðið svo magnað að þeir hafa líkt blaðamönnum þess við Göbbels og fasista. Slíkar full- yrðingar virðast einna helzt stafa af því, að Morgunblaðið hefur óhikað talið það skyldu sína að benda á þá staðreynd, að bak við helgrímu kommún- ismans eru ekki einstaklingar með mannlegt andlit, heldur ó-persónur, sem svo hafa verið nefndar £if þeim sem hafa orðið fyrir barðinu á kerfinu i Sovét- ríkjunum; þ.e. fólk, sem hefur týnt persónueinkennum sínum á blóðstalli kerfisins, eins og allt mannkyn þekkir nú úr sögu kommúnismans. Ábending um nálægð þessara sögulegu staðreynda er af lítt þroskuðu og afvegaieiddu fólki nefnd „Rússagrýla". „Þetta fólk ætti að kynna sér, hvað varnarmála ráðherra Noregs, Jakob Foster voll, heíur t.a.m. að segja um aukin umsvif Sovétríkjanna á Norður-Atlantshafi, þar sem þeir reyna nú að koma Islandi inn á svæði, sem þeir geta svo síðar talið Breshnevkenninguna ná til. Þá hefur Morgunblaðið einn- ig talið það eina af höfuðskyld- um sínum að benda Islending- um, og þá ekki sízt íslenzkri æsku, á þá staðreynd að komm- únistar hér á landi eru saman- komnir í Alþýðubandalaginu, þó að auðvitað séu ekki allir fylgjendur Alþýðubandalagsins kommúnistar. Hér að framan er minnzt á lofsöng Husaks um Gottwald. Hann er prentaður í upplýsinga riti kommúnista, sem gefið er út í Vín, en er stjómað frá Prag. Það nefnist Informations Bull- etín og er prentað á þýzku. Fyrstu grein síðasta heftis rit- ar sjálfur Breshnev og fjallar óhægara um vik, þvi að „lín- urnar" koma ýmist frá Moskvu, Albaníu, Kúbu, Rúmeníu eða Kína, svo að nokkur dæmi séu nefnd. Nú er blaðinu svo umhug að, að vera á réttri „línu“, að hálfraunalegt er að fylgjast með viðbrögðum þess og „frétta skýringum". Þegar Nixon Bandaríkjaforseti flutti friðartil lögur sinar um styrjaldarlok i Víetnam, hafnaði Þjóðviljinn þeim, áður en Nixon flutti ræðu sína. Gott er að hafa vaðið fyrir neðan sig! En illt er að eiga þræl að einkavin, segir í fornri bók. Og blað, sem er herskárra en Mao og húmorlausara en Breshnev á satt að segja dálít ið bágt. Herför Hannibals orðin að her- leiðingu Því miður vill þó oft brenna við að lýðræðissinnað fólk á Is- landi standi ekki vörð um ör- yggismál þjóðarinnar og sé kommúnistum of leiðitamt í valdabaráttunni hér á landi. Við þessari þróun hefur Morg- unblaðið varað viðstöðulaust, enda aldrei meiri ástæða til þess en nú. Það er því ekki að undra, þótt blaðið verði fyrir aðkasti ofstækisfyllstu aflanna í ,,Kommun istische Partei", en hitt kemur mörgum undarlegar fyr- ir sjónir, að blaðið skuli gagn- rýnt af svokölluðum lýðræðis- sinnum fyrir þessa varðstöðu sína. Ástæðan er auðvitað sú, að þetta fólk hefur ýmist brugðizt skyldu sinni, brostið þrek eða reynir með öllu móti að dreifa athyglinni frá svikum sínum og sauðshætti. Oft hefur komið fyrir, að Tíminn, aðalmálgagn Framsóknarflokksins, og ein hverjir hannibalistar hafa tekið undir hersöng kommúnista um ofstæki Morgunblaðsins. Aftur i? VíXjVjiyi. vf « tiivjviiov fo'-C'X 'i 6>* i* fá ■-.•-■■>>•.■X"0y».>>íM0x..s»í.<(y><»*x< .. • J>> > ><«'»*,.« «•> *v>/> A<> !■>'>>(„<,»»<'<'v » *6'»« >Vi >vn >» M><. wjoíoc,- joxo-o '*« >«»■»> V ‘0 to""* <•>»- '"«> 'T>r< OO (,<>»<■ IV>-J W „ «ol -llooj t' .M»04o- >»•. Voo ■>.. ■>» tr-itx 0 ■> X '» • Ud>vol >» «>»«»> •• >0* 0<0> >cyo< ■'ooOV/ »r*o> <>tj< 00K- „kSc.o>M--o OtoOj.o' *»*<» 4 *v<v.y* Snjórinn horfinn ft0i*0>x »OH 4«« ■l-M» <rX«< ■WolOVoO' <OC<0!.. OKIM *0««> >K f~KM>01 WO'UOySOOje .•.- Mf*0.-4f*>X .t>»H<l<-.»*X>H-..fj;*<-.<»XWi>. l*>H>,<v>0'.>>O<-10<n»0.<A-.«-.<í»*>«Jl»<0U*>dl>Ko>0f>l . •>>!*>«w :f»>>K0i«*4>*<>o 1»>o«> b . !»«><*<•. .'.yo:>>i»W>>xo><*«.o-yf .>uo t.vnvs* /'f. >Hfo<>X/ <M> 00' vfs<00< 0O> >' <»» Ov A' »x- oto " " - >« IVSV *’»**> •' i'.: «rfcltó»O«* X0>. >*X» ./fl< M'<W< >* MOKrtOy. ><>Xv>0»<0' 5>U.Xk> />.,<o v>0> »»0>*>y».- 05 0> -'.4>*xöv>><-'.^***>*.-'Á*'.-fcoií<.-.í»..'.<K-.-f<'0<'-.y.>. x»>« <0»x- OUtfXvto. !•»» W-'O/.fKO 0< V/O'yv/U* 0-00- »0 <lvf '»> ■>/>< <V<*' " « 'MO'WA i>01«"* ft'xf'xO* if< M XoíK 1 < s-k-ow K><Vyy>o« « «•>"' • 'ooo *»>< o>.•v<M5»o <o'«; >« '*> <■<»♦• ',0< >K>X*»- <■!<< fouo* <;»fv»0 «<X'tMO *>» <M,w/jUt, tX-.'»0<bu.l>0't Kt f<M". »-«0 <<*<0*t.0CV H .0 0. ><" (ly»f<> /X»»v.0> »0< ' • f*»«0»'. '»<./.» <,.■.',Ovr >«.••> !«! "» «« ♦on.v/ooo. <K»K«»»»»OVl<o<40v>»>>'Xo'.»0<.,‘>'»>«»y'.00.<0!'-,-.--.- •«»* >!>** v'jH IxSH. vx » W « « >• <Jf. 'K. xo>0tf*!'ff *>*»* / >'0',«of*l( '>M«(.»X « o»»»»«>*' V.* "0 V,«K'»K»».V". V' >K*0 vf«». tíooK*: X!■!*«. (>Kwt . 0*0»'. < fl>00tx!*<c. O.ol«*> VlffOVUO' t'oó* .'«', f<-v.!> «>»>>»0«' tf»'»<>. Kx»»o. 4<K,.» ' o''V'»o XK »/»'"!' •« V"x-*'v«' <)•»■» VO! oo ■« • • -*:o«*< <« tavVooot'W vvW! ifo' 0> -> o; 'X* .0 •'oVvOx, 0'00>I**OB*< V»VK> v<6* «rVo> ' *»»>'>*<•>» ■ ■ ■;>* f«v>o(v> •v.t'l.KOX X.»0»o./x>. .•< 5.yK,«*. v»»f.-;-. -'v» í* <X '<.*><. V"J» '»Ovj<.' *< >><■<<* 0»v Oln(»r J»hA nw>A nott. •... f í Reykjavíkiu-bréfi er m.a. fjallað um yfirritstjóra Timans. ar (Kjartanssonar) að halda við þessu nafni og númeri, svo að ekki sjáist I það, sem á bak við er. Þótt Magnús sé góður feluleikari, reynist stundum erf- itt að fela hjartalagið." Þessari „Rússagrýlu" er hér með komið á framfæri. „Það hefur enginn bannað44 I Þjóðviijanum 29. janúar s.l. var á forsíðu frétt frá Moskvu, þar sem segir m.a. að Furtseva, menntamálaráðherra Sovétríkj anna, hafi lýst yfir því á blaða- Reykjavíkurbréf Laugardagur 5. febr. hann auðvitað Um friðinn, frið- arviðleitni kommúnistaríkjanna og ást Varsjárbandalagsherjanna á mannfólkinu. Þá ritar Gierek hinn pólski í svipuðum anda, þá er grein Husaks og á bls. 65 er loks grein eftir hinn ís- lenzka jafnoka þeirra félaga; Ragnar Arnalds. Grein hans ■hieitir: Ein Linlksruok — eða: Sveifla til vinstri. í inngangi er þess igietið að Alþýðubandalagið hafi unnið magnaðan pólitiskan sigur í síðustu Alþingiskosning- um, — en íslenzki kommúnista- flokkurinn er eins og hann legg ur sig í Alþýðubandalaginu seg ir réttilega í innganginum (. . . der Volksbund, dem auch die Kommunistische Partei ange- hört. . . “). 1 þessu fína sálufé- lagl er ekki verið að tala neina tæpitungu. Og Ragnari Arnalds flökrar ekki við félagsskapn- um Þess má geta að athyglis- vert er, að hann leggur áherzlu á fylgishrun Framsóknarflokks- ins í grein sinni og stefnuleysi hans. Er augljóst, að hann telur kommúnista geta fiskað í því grugguga framsóknarvatni á næstu árum. Hugsjón kommúnistakjarnans er ekki þjónusta við frelsi og lýðræði á Islandi, heldur þjónk un við erlenda heimsvalda- stefnu. Fyrir nokkrum árum snerist Þjóðviijirm eins og vind hani eftir þvi hvaða „lina“ var send frá Moskvu. Nú á blaðið á móti eru þessir aðilar sjálfir gjörsamlega hættir að gagnrýna kommúnista. Þeir hafa gefizt upp. Herför Hannibals gegn kommúnistum er orðin að her- leiðingu hans sjálfs. Sorgleg er sú saga. En hún er athyglisverð og ástæða fyrir fólk að draga af henni nokkurn lærdóm. Von- andi verður þetta þó ekki til þess, að lýðræðið verði herleitt í iandinu og dagar þess taldir. ísraelsmenn komust heim aftur fyrir tiiverknað drottins alls- herjar. En nú er spurningin, hvort hannibalistar og fram- sóknarmenn drukkna ekki í Rauðahafinu. Framsóknarmenn og hannibal istar voru áður fyrr óhræddir við að kalla kommúnista sínum réttu nöfnum, einkum þegar þeir þurftu á þvi að halda nokkrum vikum eða dögum fyr- ir kosningar. Þannig sagði einn af ritstjórum Tímans, Þórarinn Þórarinsson, um Alþýðubanda- lagið í blaði sinu sunnudaginn 23. ágúst 1970, að sá flokkur væri „upphaflega ógrímuklædd ur Kommúnistaflokkur. Það gafst illa, þvi að Islendingum geðjast ekki að kommúnistum. Þvi var ákveðið að breiða yfir nafn og númer að dæmi vissra veiðimanna í landhelgi. En þetta nýja nafn og númer ent- ist illa, og því var enn tekið upp nýtt nafn og númer fyrir 2 árum. Það er hlutverk Magnús mannafundi „að ekkert væri því til fyrirstöðu, að rithöfund urinn Alexander Solshenitsyn tæki við bókmenntaverðlaunum Nóbels og fulltrúi sænstou aka- demíunnar kæmi til Moskvu þeirra erinda. Það hefur enginn bannað, sagði Furtseva, sem er eina konan í sovézku stjórninni, og til þess þarf ekkert leyfi.“ Svo mörg eru þau orð. Aðal- málgagn kommúnista á Íslandi, eða „Kommiunistische Partei", notar forsíðu sína að venju til að slá ryltoi í augu fólks: „Það hefur enginn bannað. . . “ Nei, eins og allir vita hefur Solshen itsyn verið það i sjálfs vald sett, hvar og hvenær hann tæki við bókmenntaverðlaunum Nóbels! Góðmennska Rússa riður ekki við einteyming á síðum Þjóð- viljans. Furtseva kom í heimsókn til Islands fyrir allmörgum árum. Þá birtist við hana samtal hér I blaðinu og vakti það mikla at- hygli. Hún talaði enga tæpi- tungu. Hún hafði hugrekki til að skýla sér ekki á bak við nein pótemkin-tjöld hræsni og yfirdrepsskapar eins og aðal- málgagn hennar hér á landi. Hún sagði sannleikann umbúða- laust, m.a. að hún tryði ekki á guð. Þá varð sumum kirkjunnar mönnum nóg boðið — og þvi var jafnvel haldið fram að blaða- maður Morgunblaðsins hefði snúið út úr orðum hennar og lagt henni þetta guðlast í munn. Slíkt guðleysi fyrirfyndist ekki í Sovétríkjunum! Furtseva hefur verið í heim- sókn í Bandaríkjunum undan- farið. Þar hefur hún látið all- mikið að sér kveða. Hún er kænn stjórnmálamaður — og líklega ódrepandi. Það eitt að lifa af svo langa setu í æðsta embætti í Sovétríkjunum er af- rek, sem eftir er tekið. En vel mætti þessi ágæti menntamála- ráðherra Sovétríkjanna taka af skarið og leyfa föður Askhen- azys að skreppa til Islands og heimsækja son sinn. Eftir því yrði einnig tekið. Átthagafjötr- ar eiga aðeins heima í sögubók- um. Það ætti menntamálaráð- herra Sovétríkjanna að vera ljóst, svo mjög sem hún hefur sjálf ferðazt sér og öðrum til óblandinnar ánægju. Annars verður harmleikur- inn um Solshenitsyn og sovézka rithöfunda ekki rifjaður upp hér. Á hitt er þó ástæða til að benda að Solshenitsyn hefur ekki treyst sér til að fara úr landi og veita bókmenntaverð- launum Nóbels viðtöku af ótta við að fá ekki að snúa aft- ur heim til Sovétríkjanna. Hann hefur sjálfur drepið á vítaverða frammistöðu „hinna hlutlausu" stjórnvalda Svíþjóð- ar í máli hans og bent á þá nöpru staðreynd, að einkenni- legt sé að stórveldi eins og Sví- þjóð hafi ekki yfir að ráða í Moskvu 30 manna sal til að út- hluta Nóbelsverðlaununum Gunnar Jarring, sendiherra Svi þjóðar í Moskvu, og fyrrum sáttasemjari Sameinuðu þjóð- anna í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs, kom mjög til greina sem framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna. En eftir framkomu hans i máli Solshen- itsyns var hann úr sögunni. I nýjum búningi 99 66 Hér að framan var minnzt á Izvestia, Pravda, Neues Deutsch land og Rude Pravo. „Blaða- stjórnir" þessara pólitísku snepla skipa menn úr æðstu stjórn kommúnistaflokkanna. SI. sunnudag flutti Tíminn ávarp Ólafs Jóhannessonar, formanns ,,blaðstjórnar“ Tímans, og var FraniJiald á bls. 13.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.