Morgunblaðið - 27.09.1972, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.09.1972, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. SEPTEMEER 1972 KÓPAVOGSAPÓTEK BROTAMALMUR Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. Kaupi allan brotamálm hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. FÖNDURKENNSLA Kenni föndur 4ra—7 ára börnum og eldri. Uppl. í síma 82866 milli kl. 6 og 7. Inga Zoéga Skaftahlíð 31. HAFNARFJÖRÐUR Stúlka eða kona óskast til að gæta tveggja barna fyrir há- degi. Upplýsingar í sima 53043. HANNYRÐAVÖRUR nýkomnar. Gobelin fléttu- saumur, drottningarspor, garn og efn í teppi og púða. Hof Þingholtsstræti 3. UNG KONA með eitt barn óskar eftir lítilli íbúð eða einu herbengi og eldhúsi. Uppl. i síma 25899 milli kl. 1—3 á daginn. STÚLKA ÓSKAST nú þegar til afgreiðslustarfa í matvöruverzlun hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 16817. MÓTATiMBUR TIL SÖLU Upplýsingar í síma 30703 eftir kl. 20. KONA me3 3 börn óskar eftir 2ja tii 3ja herbergja íbúð. Fyrirfram- greiðsla kemur til greina. Algjörri regiusemi heitið. Upplýsingar í síma 26273. KEFLAVÍK Afgreiðslustúlka óskast. Brautarnesti. UNGUR PILTUR EÐA MAÐUR óskast á sveitabæ í vetur á Suðurlandi. Upplýsingar í síma 43960. ATVINNA — NJARÐVlK Óskum eftir afgreiðslustúlku sem fyrst. Háifsdagsvinna. Uppl. í síma 2630 og 1037. Valgeirsbakarí Ytri-Njarðvík. 1 TONNS TRILLA til sölu. Upplýsingar í síma 13072 eftir kl. 7 í kvöld. KEFLAVÍK Reglusöm stúlka í fastri at- vinnu óskar eftir herbergi. Upplýsingar í síma 2768. BÓKAMARKAÐUR 2—4 HERBERGJA ÍBÚÐ Islenzkar, danskar, enskar bækur. Hverfisgata 44. óskast. Reglusemi og góðri umgengni heitið — öruggar greiðslur. Uppl. í síma 35908. FLYGILL Gamall flygill til söfu. Uppl. í síma 52179. 100 FM VERZLUNARHÚSNÆÐI til leigu við Suðurlandsbraut, tiivaHð fyrir bílaverztun, verk- færaverzlun eða þ. h. Fram- tiðarpláss. Upplýsingar í síma 36622. ATVINNA Stúdína ’72 óskar eftír fjöl- breytilegu og ve( launuðu starfi í 1 ár. Ýmislegt kemur til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl. f. 29. þ. m., merkt 9897. EINHLEYP KONA óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 41467. (BÚÐ ÓSKAST Tveggja til þriggja herbergja íbúð óskast til leigu. Há leiga I boði, hálfs ára fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 16392. ORGEL Til sölu 1 árs gamalt Yamaha rafmagnsorgel. Upplýsingar í síma 26205 frá 5—7. 19 ARA STÚLKA með próf úr 5. bekk viðskipta- deildar gagnfræðaskóla óskar eftir vinnu. Ensku- og vélrifcun- arkunnátta fyrir hendi. Uppl. í síma 12076. PÍANÓKENNSLA Byrja kennslu 2. oktober. Nemendur vinsamlegast tali við mig sem fyrst. Jnrunn Norðmann Skeggjagötu 10, sími 19579. ÞÚ, SEM EKUR MIKIÐ Mercedes-Benz, ’63, dísill, til sölu. Vél aðeins 60.000 km. Nýklæddur. Skipti á minni bíl koma til greina. Uppl. í síma 31123. STÚLKA ÓSKAST á sveitaheimili á Suðurlandi. Sími 83838. Aukavinna Okkur vantar fólk til áekrifendasöfnunar á tímariti. Góðar tekjur í boði fyrir þá, sem hafa áhuga á slíku starfi. Þeir, sem vilja sinna þessu, sendi nafn og símanúm- er á afgr. Mbl., merkt: „Aukavinna — 2352“. iiinii:n!!ii!iiRmii!!iiiiniitiii!iii>iflMtnmiiuiiiiiiii!Dimiiiiiiiiiiuumui!!isu!inuiniiunfflnmmtniuimi!imiii!iinnminni!uumim:i!i!!!mii!ii!iiiuii ! iiniii DAGBOK... inniiiiiiniiiiiiiiiiiniHiiniiniHiiiiiBiniiniiiiiiiiwniiiHiiiiiiiiiiinaiiiiiiiiiuiiBiiiniiiuiiiiiiiiiiiiiiiiw^ í dag er miðvikudagur 27. september. 271. dagur ársins. Eftir iifa 95 dagar. Árdegisflæði í Reykjavik er kl. 8.48. Nálægrið yður Guði og þá mun hann nálgast yður. (Jak. 4.8.). Alrnennar ípplýsingai um lælc.im bjónustu í Reykjavík eru getnar i simsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á iaugar/lögum, nema á Klappa'*- stíg 27 frá 9—12, símar 11360 og 11680. Tannlæknavakt ( Heilsuvemdarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga Kl s 6. Simi 22411. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Aðganigiur ókeypis. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir lækna: Simsvaii 2525. AA-samtökin, uppl. í sima 2555, fimmtudaga M. 20—22. Váittúrugrripasalaið Hverfisgötu llt^ OpíO þriOlud., flmnnuds laugard. og •unnud. kl. 33.30-—16.00. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku- dögum kl. 13.30—16. lUfltlllllllllllllllliniflllllllllllllHHItiF iiiiuiiiiiifli!iiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii|||! /LRNAÐ HEILLA liiiiiiiiniiii!ii!iiiiiiixiiiiiiiiiiiLiiiium!nmiiaaumiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiininiiimmii!iiiHlll 80 ára er í dag Ólafu.r B>r. Gunnlaiugsson, Sörlaskjóli 60, fyrrum bóndi í Ne&ra Vífiisdal, Dalasýsiu. Hann er að heknan. Þann 22. júii. voru geíin sam- an í hjómaband í Árbæjar- k'rkju af sr. Ólafi Skúiasyni, umgfrú Gerður G. Þorvaldsdótt- ir og Finn Söbeng Nilssem. Heim- ili þetrra er að Vesturbergi 30, Breiðhoiti. Studio Guðimiundar. 2. júlí vwu gefin siaman í hjónaband i kirkjm Óháða safn- aðarins aif sr. Emil Bjömssymá, ungfrú Una Bryngeirsdóttir og Si'gurður Ámasoin. Heimili þeirra verður að Veisiturbeingi 78, Reykjavik. Nýja miyndastofan. í>ann 9.9. voru gieíin sianaam i hjónaband í Háteigskirkju, unig- frú Dagný Jóhammeisdóititiir og Jóhanm I lákorvarson aí séra Am- grími Jónssyni. Heimili þeirra er að Saifaimýri 31, Rvk. 15. september opimberuðu trú iofun ána, Katrim Kristín Söebeek, Gunmarssundi 5, Hafn- arfirði, og Lúðvík Ingi Hauksison Strandgötu 43, Hafnarfirði. 9. þ.m. opiniberuðu trúlofun sína ungfrú Margrét Hólm-steins- dófctir, t>o rleif sstöðum Akra- hreppi, Skagafirði, og Óskar HaHdórssom, Grensásvegi 47, Reykjavik. 23. þjm. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigriður Biæna Hólmstein-sdóttir, Þorleifsstöð- um, Akraihreppi, Skagafirði, og Halldór Heilgi Halldórssom, Grenisásvegi 47, Rvík. Laugardaginn 23. sept. opin- bemðu trúilofun staa Rannvedg Haraldsdófctir Rauðalæk 22 o-g Gúsifcaf Gústafsson Fellsmúla 14, Rvík. Þann 15. júlí opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Halldóra Sveinsdóttir, Grundarlandi 5, R. og Birgir Karlsson, Bólstaðar- hlið 42, Reykjavik. FYRIR 50 ÁRIÍM 1 MORGUNBLAÐINU Rottueyðing. Siðan rottueitr- unxn fór fram hjer í bæoum fyr- ir tveimur árum hefir bærinm ekki skift sjer frekar af útrým- irugu rott’umnar. En ef vel á að vera þarf ávallt að eifcra þar jafnóðum, sem rottunmar verður vart, ef efcki á að saakja í sanm horfið sem áður. Hefir það sýnt si>g hjer, að í mörguim húsum er rottugangur orðiran mi'kill aftur. Ratin félagið í Kaupmannahöfn hefir því serxt htagað til sölu rottueitur á litium glösium, hæfi- lega mikið til eitrunar í einu húsi á hverju glasi oig fæst það nú hjer í lyfjahúðum. (Morgunbl. 26. sept. 1922.) S/ÍNÆSTBEZTI... daily mirror «Ol»OBN Cincuv ISSU* XONDON. EC.I OATEO Halli minn, passaðu þig á að fara ekki of langt, ef þú vilt ekki lenda í klandri við Islending- ana. Bílaskoðun í dag R-21401 — 21600. GANGIÐ ÚTI í GÓÐA VEÐRINU 1||iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiHmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiJiiinmmiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiuiiiin FRÉTTIR Fríkirkjan Reykjavík Haustfermtagarböm eru vimsaim legast beðin um að koma til við- tals i kirkjuna þriðjudiaginm 3. okt. kl. 6. Sr. Þorsteinn Bjömis- son. Kaffibrennari til sölu. Upplýsingar í síma 11414. Til sölu er vélbáturinn Glaöur ÞH 150, Húsavík. Báturinn er 36 tonn að stærð, í góðu ásigkomulagi. Veiðarfæri geta fylgt. Upplýsingar í símum 41310 og 41202, Húsavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.