Morgunblaðið - 27.09.1972, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 27.09.1972, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. SEPTEMBER 1972 Matthías Johannessen skrifar frá Þýzkalandi; Svartur dagur i sögu Evrópu — segja talsmenn Efnahagsbandalagsins ÚRSLITIN í þjóðarat- kvæðagreiðslunni í Noregi um aðild Norðmanna að Efnahagsbandalagi Evrópu hafa verið helzta umræðu- efni þýzkra fjölmiðla í all- an dag, enda þótt harðasta kosningaharátta frá stríðs- lokum sé hafin og mikil óvissa hafi alltaf ríkt um niðurstöður þjóðaratkvæða greiðslunnar. Viðbrögð Þjóðverja eins og tals- manna annarra efnahags- bandalagslanda eru al- mennt neikvæð. Segja má, að Pompidou Frakklands- forseti hafi talað fyrir munn allra ráðamanna Efnahagshandalagsland- anna, þegar hann sagðist harma úrslitin, en vonaðist til þess, að þau hefðu ekki neikvæð áhrif á niður- stöður þjóðaratkvæða- greiðslunnar í Danmörku. Óhikað má fuRyrða, að úr- siltin í Noregi hafi vakið mikla athygli hér á megin- landinu, enda þótt þjóðarat- kvæðagreiðslan hafi vakið litla athygli áður en hún fór fram. Talsmenn Eínahags- bandalagsríkjanna í Brússel, París og Bonn harma allir úr- slitin, og er augsýniiegt, að þau hafa komið meir á óvart en ætla mátti. Efnahagsbanda lagslöndin telja náið samstarf Evrópuþjóða og þann áfanga, sem náðst hefur, mjög mikil- væga þróun og eiga auigsýni- iiega e-rfitt með að skilja, að aðiid að bandalaginiu sé hafnað í þjóðanatkvæðagreiðslu ívest rænu lýðræðislandi með ræt- ur í evrópskum jarðvegi og mikilvæga efnahagslega hags muni í öllum Efnahagsbanda- lagslöndunum. Þeir segja, að áhrifin verði litil á áfram- haldandi efnahagssamstarf Efnahagsbandalag'srikjanna, en virðast sammála um, að sálræn áhrif séu þeim mun meiri. Aftur á móti muni nið urstaða þjóðaratkvæðagreiðsl unnar í Noregi hafia miikil áhrif á þróuin efnahagsmála þar í lnndj og auika á eirfiðllieika Norðmanna. Af orðum þeirra má s-etja dæmið upp á þenn- an hátt: Lykla-Pétur hefur opnað hldð jarðneskrar efna hagslegrar paradisar svo að norska þjóðin mætti óhindrað ganga þar um dyr og eignast örugga sæltuvist í fyrirheitnu landi nánara efnahagslegs samstarfs og tekið þátt í mót- un Bandaríkja Evrópu, sem að er stefmt. En Norðmenn sögðu nei. Engin fagnar því hér um slóðir, að Norðmenn skuli ekki vilja ganga inn um hið Gullna hlið og sérstaka at hygli hefur vakið, að einn er sá aðili, sem glaðzt hefur, þ.e. leiðtogar Sovétríkjanna og A- Þýzkalands. Nú er beðið með eftirvænt- ingu eftir úrslibum þjóðarat- kvæðagreiðslunnar um aðild Dana að Efnahagsbandalag- inu, sem fram fer n.k. mánu dag og fundi æðstiu manna Evrópuríkjanna, se.m halda á i París 19. okt. n.k. Euilltrúi V-Þýzkalands í ráð gj af anefnd Efnahagsbanda- iagsins í Brússel, prófessor Dahrendorf segto, að þetta sé svartur dagur í sögu evrópsks samruna, og sálrænu áhrifin séu ekki minni, þótt i hliui eigi lítffl þjóð í útjaðri Evr- ópu. Mansholt, forseti ráðgjafa- nefndar Efnahagsbandalags- ins í Brússel kvað&t vona, að úrslitin í Noregi hefðu ekki þau áhrif að amdstaða brezka Verkamannaflokksins gfign aðild Breta harðmaði, emda hafa talsmenn brezku stjórn- arinnar sagt, að úrslit þjóðar atkvæðagreiðsiunnar í Noregi breyti engu um afstöðu henn ar. Mamsholt ræddi sérstak- lega um, að ein af höfuðástæð unum fyriir neikvæðri afstöðu Norðmanmia hefðu verið fisk- veiðihagsmunir þeirra. En þeim hagsmunum yrði ekki betur borgið utan bandalags- ins, sagði harm, en innam. — Ekkert kvaðst hann vita um það, hvort Norðmenn sæktu um aukaaðild að Efnahags- bandaiaginu, en aðstaða þeirra tii samniinga hefði versnað veigma ndðurstöðu þjóð arat'kvæðagreiðsilummiar. Þess má að lökuim geta, að úrslit þessi eiga eftto að hafa áhrif á viðskiptateg tengsl Is- lands við Efnahaigsibandíilags- ríkin því að með aðdld sinmi hefðu Norðmienm orðið mestu fiskframleiðendurmir imnan bandalagsims, en nú eru Jík- ur á, að Norðmenn og Islend- imgar sitji við samria borð, svo framarlega sem No.rðmemm æskja aukaaðiíl'dar að banda- laginu og skilyrðin fyrto fuM- gildimgu samkamulags Efma- hagsbandalagsríkjanna og Is- lands verða uppfylllt, þ. e. að útvíkkun landheiiginnar verði samþykkt af Efnahagsbamda- l'agsríkjunum. Þess má að lokum geta, að samkvæmt áreiðantegum heim ildum frá Brússel hefur Pi- erre Harmel, utanrikisráð- herma Beliga, s'krifað ráði Efnahágsbandalagsiims og skýrt frá því, að Belgíumenn liti svo á, að framianigreind- um skilyrðum hafi verið fuli- nægt með sa/mningum þeirra við Island um fiskvedðar þeirra in.nan 50 míina lögsög- unnar. Hrafn Gunnlaugsson skrifar frá Stokkhólmi: „Reiðubúinn að hefja viðræður um Nordek“ — sagði Olof Palme ÞAÐ má fullyrða að eng- inn erlendur atburður hafi vakið meiri athygli í Sví- þjóð síðustu ár en kosninga baráttan um inngöngu Nor- egs í EBE. Æsingamenn í Noregi reyndu á sínum tíma að breiða út þann orðróm, að forsætis- ráðherra Svía, Otof PaJime, væri persónulega á móti inn- göngu Noregs í Efnahags- bandalagið. Palme boðaði þá til sérstaks blaðamAnmafund- ar og hreimsaði sig þar af þessum orðrómi. Kvaðst han,n leggja á það áherzlu, að sem formaður Sósíaldemókrata- flokks Svíþjóðar, styddi hanin pólitískt, formann Sósxaldemó krataflokksins í Noregi. — Palme benti á, að Sósíaldemó- krataflókkar Norðurlandanna reyndu alltaf að styðja við bak hvors annars, ef mögulegt væri, hina vegar væri hér um mál að ræða, sem væri algjör- lega undir Norðmöinnum ein- um komið. Kvaðst Palme harma að tækifærissinmar hefðu reynt að blanda sér í inmamríkisdeilur Norðmanma. Eftto þrefið í krinigum afstöðu Pakne til kosmmgabaráttunn- ar í Noregi hafa flestir stjóm- málamienn hér verið mjög orðvamto og verið eins og bliautair sápur í aug- um fréttamanma. Fulltrúar stjórnarinnar hafa neitað að ræða málið og umdirtektir for- manma stjórnarandstöðummar hafa verið á ýmsa vegu. Þó má fuliyrða að bæði Dagens Nyheter, Expressen og Sænska dagbladet hafi stutt þá stef.nu að Norðmenm gerð- ust aðilar að EBE. Aftontolad- et, málgagn Sósíaldemókrata, hefur hinis vegar verið öllu neikvæðara. ÓLJÓS VIÐBRÖGÐ Viðbrögð Svía við ú-rslitun - um í Noregi eru nokkuð óljós. Ástæðan til þess er, að Svíar óttast að verða ásakaðir um afskipti af inmanríkismálum Danmerikur, þar sem afstaða Narðmanma og viðbrögðim við þeim hefur augljóslega áhrif á væntandega þjóðaratkvæða- greiðslu í Danmörku. I sjón- varpsviðtali í kvöld kvaðst Olof Palme farsiætiisiráðherra hafa látið um málið að segja að svo stöddu. Norðmemm hefðu tekið afstöðu, en á með an úrsiit í atkvæðagreiðslunmi í Danmörku lægju ekki fyrir, væri ekkert um málið að segja. Aðspurður hvort af- staða Noirðmanna yrði til þess að vekja upp hugmyndinia um Nordek, Efmahagsbandaiag Norðurlanda, sagði Palmie, að hanm væri reiðubúinn að hefja viðræðuir strax, ef þess væri óskað. Hann befði persómulega alltaf trúað á Nordek. Frétta- maðurinm spurði þá, hvort danskt nei blési byr í segl Nordek. Palme svaraði: „Auð- vitað liggur nær að ræða um norrænt efnahagsbandalag, ef ekkert Norðurlandanma gemig- ur í EBE. En kmganga Dana í bandalagið mum ekki veikja norræna samvinmu og vil ég leggja á það áherzlu. EBE er liður í evrópskri stjórmmála- sögu og Norðurlondin eru hluti af þeirri sögu og hljóta að fylgja henmi. ÁFALL Vyokmainm utamirfflriisráðhemra talaði hins vegar fjálglega um norrænt efnahagsbandalag og sagðist vona, að umræður um Nordek yrðu tekmar upp íiem fyrst. Formaður hægri floikks- ins, Gusta Bohman sagðist harmia að kreddur og áttha.ga- ríguir hefðu orðið ofaná í norsku kosniogunum. Bohman sagði, að úrslitin í Noregi væru áfall fyrir alþjóðahyggju og aufcirun skilning þjóða í mffllli. Hermainm'ssom, fommiaður kommúmista, sagðist óska Norðmönmium til handngju rraeð úrslitim, sem væri sigur fólksins gegn auðvaldinu. For- menn Folkepartiet og Semter- partiet vildu lítið um málið segja, em báðir bíða spemntir efti.r úirsliibunum í Danmörku. Dagblöðim bregðast flest við á sama hátt. Expressen kallar leiðara sinm: „Þar fór Noreg- ur illa að ráði sínu.“ Segir blaðið að úrslit kosninganma í Noregi sé gott dæmi um það, hvernig lýðskrum, sem rekið er á grumni þjóðfélagslegra fordóma geti leitt af sér ó- gæfutagar ákvairðajnto. Blaðið harmar síðan ákvöirðun Norð- manma og kallar hreyfinguna gegn EBE samsafn ábyrgðar- lausra skrumara, sem vaði áfrarn i þjóðrembinigi og simá- sálarskap. Dagens Nylxeter seigir að liíik- liega hafi amdstæðinigar EBE ekki gert sé,r fyMtega greim fyrto hvaða affleiðimigar úrslit- in gætu haft. Segir blaðið að Trygve Bratteili h'aifi alia tíð' sýnit dremgskap og trúíesti í barátitiuinmi fyrir inmigöngu Narðmanna í EBE, en verði nú að líða fyrir þá ákvörðun og óskeikuiia s'tefnu, sem hanm hafi rekiö. Anmans skrifar blaðið mjög gætfflega um ú.r- slitim. Aftontoladet segto, að það sé mjöig orðuim auikið hvaða áhrif úirsliitin í Noregi haifi á þróunima í Evrópu. Það eina sem gerist sé að Norð- menn verði að breyta um form á viðiskipíiuim siimium við EBE. Blaðið er óvenju hógvært og feffllr enga steggjuidóma. — Sænska dagbladet sagto að úr- Slitiin í Noregi séu áfall fyrto vestræna samvinmiu. Tækifær- issiinmuim haifi tekiizt að ala á þjóðremibimigi mieð óheiðar- liegri kosmimgabaráttu. Blaðið hammar siðajn úrslitim. Aimemm iimgur í Sviþjóð hefur fylgzt mjög náið með kosninigabar- áttummi. Saanska sjónvarpdð semdi beimt allar kosnimgarmar frá Noregi lamgt firam eftir móttu. Svíar, himm almemni Svíi virðiist að þvi er skoðama- kammamir sýna, vera mótifail- imm Efnahagsibandalagi Evr- ópu bæði hvað sraertto aðiid Norðmiainma og Dama og ekkd þá sízt Svíia sjálfira. Svavar Björnsson skrlfar frá Stavangri: Nú spyrja menn hvað taki við? ALDREI í scgu hinmar norsku þjóðar hefur spenningur og taugastríð verið eins mikið og sl. nótt meðan talning at- kvæða í þjóðaratkvæða- greiðslu um inngöngu Nor- egs í Efnahagsbandalag Evrópu fór fram. Kl. 21 í gærkvöldi var kjörstöð- um lokað og aðeins nokkr- um mínútum seinna höfðu rúmlega 2% atkvæða ver- ið talin, og sú talnimg sýndi 71,6% á móti innigöngu og 28,4% fylgjamdi. Þessar fyrstu tölur voru eingöragu byggðar á strjáJbýlishéruðum og þvi í samræmi við það, sem búizt hafði verið við. Kl. 22, þegar talin höfðu verið um 5,4% atkvæða, voru 66,6% andvígir inngöngu en 33,4% fylgjandi. Kl. rúmlega 22 fóru að koma tölur frá Osló, sem mark var á takandi, og þær sýndu, að þar var allmikiil meirihluti fylgjandi inngömgu og hið sama var að segja um fleiri stærri bæi. Rétt fyrir kl. 23 höfðu tölumar breytzt í 53% á móti inngöngu og 47% fylgj- andi. Trygve Bratteli, forsæt- Noregur isráðherra, kom fram í sjón- varpsdagskrámni um kl. 22:45 og þá vildi hann lítið segja um, hvermig hainn byggist við að atkvæðagreiðslan færi. Sagði hann þá, að atkvæða- greiðslan yrðd barátta um hvert einasta atkvæði. Eftir því sem leið á kvöldið unnu fylgjendur inngöngunnar held ur á og rétt eftir kl. 23 var munurinn aðeins 2%, 51% á móti og 49% fylgjandi. Þá virtist áhuginn ná suðumarki og er ég heiimsótti aðalvíg- stöðvar þjóðarfyllkingarinmar á móti Efnahagsbamdalaiginu og bækistöð hægri fflokksin.s hér í Stavamgii um kl. 23 var jaifn mikill áhugi á báðum stöðumum og báðir aðilar jafn sigurvissir. Það voru aðailega atkvæði frá Osló sem vtotust jafna muninin mil'lá amdstæð- inga og fyJgjenda immgöngunn ar. Kl. rétt rúmilega 23:30 fengu fylgjemdur inmgömgu yftohömdina og þá voru 51,4% fylgjandi og 48,6% á móti. Ef'tir miðnættið varð hlutfall- ið aftur mjög jatfnt með 50,9% þeirra sem fylgjamdi voru og 49,1% amdstæðimiga. Þá virt- ust til finningarnar ná há- Framhald á bls. 20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.