Morgunblaðið - 27.09.1972, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 27.09.1972, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, M1ÐV1KW5AGUR 2T SEPTEMBER 1972’ 11' LANDHELGISGÆZLAN bauð S gær blaðamönnum að skoða Hval 9, sem tekinn hefur verið leigrunámL Á fundinum kom í Uós ágrciningur um sjóhæfni skipsins á vetinm, þegar mis- jafnra veðra er von. Pétur Sig- urðsson, forstjóri Landhelgis- gæzlunnar, sagði að skipið hefði hnffærnisskírteini til veiða á út- hafi án allra takmarkana, en Ing ólfur Þórðarson, sem verið hefur skipstjóri á Hval 9 frá árinu 1965 og þar tíl á síðasta ári, taldi nokkuð uggvænlegt að ætla skip Inu störf að landhelgisgæzlu, þeg ar ísingar gæti verið von og þar sem yfirbygging skipsins væri ekki eðlUeg miðað við stærð þess. Hjálmar R. Bárðarson, sigl ingamálastjóri, sem sat fundinn, kvaðst ekki hafa stöðugleikaútr reikninga fyrir skipið, en taldi engan mann hæfari en Ingólf til Lm borð í nvja varðskipinu, Hval 9, í gær. Frá vinstri: Loftur Bjarnason, forstjóri Ilvals hi., Hjálmar R. Bárðarson, siglinga málastjóri, Helgi Hallvarðsson, skipheri-a og Pétur Sigurðsson, forstjóri Landhelgisgæzlunnar. — Ljósm. Mbl. Kr. Ben. Engir stöðugleika- útreikningar til Hart deilt um sjóhæfni Hvals 9, í vetrarveðrum þess að meta hæfni skipsins. — Hins vegar sagði Hjálmar að með skynsamlegri siglingu, væri það vel sjófært. Þennan blaðamannáfiuíid 'Jm borð í Hval 9 sátu Pétur Sigurðs son, forstjóri Landhelgisgæzkinn ar, Hjálmar R. Bárðarson, sigl- inigamálastjóri, Loftur Bjamason lorstjóri Hvals h.f., Helgi Hall- varðsson, skipherra, sem tékrar nú við Hval 9 og IngóMur Þórð arson, skipstjóri á Hval 9 undan •’farin 6 ár. ÍSING VEIKIR STÖDUG- LEIKA SKIPSINS Eftir að Hafsteinn Hafsteins- son, blaðafuiltrúi Landhelgisgæzi unnar hafði boðið menn vel- komna um borð í Hval 9, lét Ing- ólfur Þórðarson í ljós álit sitt á skipinu. Ingóifur sagði: „Hvalveiðiskipin eru byggð í ákveðnuim tilgangi, til þess að stunda hvalveiðar. Þessar veiðar fara alte staðar fram að suanar- lagi. Sjóhæfni skipanna er góð með tilliti til þessarar notkunar og stöðugleiki hæfilegur á með an ekkiert bætist á yfirbyggimgu þeirra.“ Hann sagði að sér þætti nokkuð uggvænlegt til þess að huigsa, að nú ætti að nota hval- veiðiskipið till starfa hjá Land- heligisgæzlunni og nota ætti það I vetrarveðmum. Yfirbygging Skipsins vseri ekkí eðli leg miðuð við stærð þess og reiðinn að fram an væri mikill. ísþungi myndi veikja stöð'Uiglieika skipsins og gæti reynzt þvl hættuflegur. Ingólfur sagði að stöðugleiki skipsáns við eðlilegar aðstæður væri góður, en hefði vatnl oig ol íu verið eytt og gieymar þes® taemdir gæti jafnvel verið stór hættulegt að sigla þvi í bKð- skaparveðri og hefði hann eitt sinn tent í slíkri aðstöðu. Hann kvaðst sannfærður um það, að skipdð hentaði ekki til þeirna starfa, sem Landhelgisigæzlan ætllaði að nota það. Hins vegar vseau innréttLngar skipsins til fyr irmyndar og reynt hefði verið að háldiá þvi í horfinu. Allur aðbún- aður skipshafnar væri og til fyr irmyndar. ■'I||,I|“ i" 'V i ENGIR STÖÐUGLEIKA- ÚTREIKNINGAR TIL Þá var Hjálmar R. Bárðarson, sigliingamálastjóri sprurðiur um á Ut hans á ummælum Ingóitfls. — líjálmar sagði: „Ég eifast eikki um það, að eng inn er hæfari til þess að meta sjóhæfni skipsins en Ingólfur Þóirðarson. Ég hefi ekki undir höndum stöðugleikaútreikninga yfir skipið og eflauist er það rétt að svo borðlágum skipum er hættara við ísingu en öðrum. Einniig er reiðanuim hætt að safna á sig ís. Hins vegar er það ljóst, að með skynsamdegri sigl- ingu er skipið vel sjófært og i lagi til sinna nota. En nauðsyn- legt er að gæta varúðar við sigl- ingu þess.“ Pétuir Siigurðsison, forstjóri Landhelgisgæzlunnar sagði að Landhelgisgæzlan hefði um sina daga gert út æði mismunandi skip og mörg hver hefðu ekki ver ið einis stór og þetta. ísingar- hætta væri fyrir hendi aðallega úti af Vestfjörðum og þá þyrfti að gæta varúðar á hvaða skipi sem væri. Hins vegar taldi hann isingarhættu mun minni fyrir Suðurtandi. HAFA HAFFÆRNISKÍRTEINI TIL HVERS KONAR CTHAFS SIGLINGA OG VEIÐA Pétur kvað Landheigisgæzluna hafa haft huig á hvalveiðiskipum til þess að leysa aðkalflandi vanda mál gæzlunnar. Mikill kostur væri við hvalveiðiskipin, að þau hefðu góðan gang, en því væri ekki að leyna að við aukinn ganghraða minnkaði oft sjóhæfni skipa. Einnig hefði komlð til greina að taka ísflenzka togara til landhelgisgæzlu, þvi margir þeirra væru góð sjóskip, en þá vantaðí ganghraðann. Hvalveiði skipin byðu upp á góðar aðstæð Uir fyrir éihöfnina og þau væru lipur í snúningum. Hvalveiðiskip in hefðu haffæmiskirteini til hvers konar úthafsveiða og sigl inga. Hvaiur 9 væri 60 rúmfliest- um minni en varðskipið Þór o% skrokkurinn um 30 rúmflestum minni. Yfirbygging Þórs væri mieiri en yfirbygging Hvals 9. — Þá taldi hann mikinn akk í því vélarafli, sem Hvalur 9 hefði upp á að bjóða en það væru 1900 hest öfl. Aðalvél Hvals 9 er gufuvél. Pétur Sigurðsson kvað ekki nauðsynflegt að igera miklar breytingar á hvalveiðisikipimi. — Ákveðið hefði þó verið að taka göngubrú, sem liggur frá brúnni og fram á, þar eð hún væri til trafala og skyggði á útsýnið úr birúiini. Á skipinu væri og bySsu- palfliur fyrir hendi. Þá kvað Pétur skipið henta vel að því leyti að það er innarngengt undir þiljum og þvi hægt að sigfla i misjöfnum veðrurn og komast á miflli skips- hluta. Hann kvað og skipið ekki vera tiltakanlega borðJágt, en kvaðst þó ekki fremur en sigl- ingamálastjóri hafa séð stöðuig- leikaútreikninga fyrir skipið. GANGHRAÐI Þá tók til máls InigóMúr Þórð- ar.son og kvaðst vilja leiðrétta fulflyrðingar um ganghraða skips iras, sem birzt hefðu í blöðum. — Hann sagði, að venjulega væri siglt á 130 snúningum á aðalvél skipsins og gæfi það gamghrað- ann 12 sjómihir. Þegar vel væri siglit og vélin snerist um 140 snún inga, gæfi það ganghraðann 13% milu. Hámarkssnúningsigeta vél- arinnar væri 146 snúningar og þedr 6 snúningar myndu ekfld gefa ganghraða, sem væri 14 til 15 sjómíliur, eins og sagt hefði verið að skipið kæmist. Kannski væri unnt að koma skipinu upp í 14 sjómilna hraða, en vélin þyldi ekki slíkt álag, nema í haesta lagi í tvær kiuikkustundir. Mætti skipið hins vegar mótvindi dytti gamghraði þess strax nið- ur í um 10 sjómífliur. Vélina kvað Ingólíur vera léttbyggða og þola iifla hliðarvelting. Hins vegar kvað Ingólfiur Hval 9 þola meira en aðra hvalibáta Hvals h.f. í einhverjum sjó og 9 til 10 vind- stiguim sagði Ingólfur að ekki þýddi að reyna siglingu á skip- inn Þá væri aðeins uainrt að halda sjó. ÁRVAKUR OF SVIFASEINN Þá var Pétur Sigurðsson spurð ur að þvi, hvers vegna Landhelg isgæzlan notaði ekki heldur Ár- vakur í stað þess að leggja á- herzlu á að flá hvalveiðiskip til gæziiustarfa. Pétur svaraði þvi til að Árvakur væri byggt sem vita og baujiuskip og við smíði þess hefði verið lagt allt upp úr því að það yrði sem stöðugast í sjó. — Þessi stöðuigleiki yrði aftur á móti til trafafla við gæzliuistörf og gerði skipið seint í svifluim, svo að ekki væri unnt að beita því að gagni við gæzliustörf. — Hvalbátamir væru hins vegar smíðaðir til úthafsveiða og hefða yfirdrifið vélarafl. Hvalur 9 hefði kosti til að bera sem erfitt væri að firma í öðrum skipuim. Hann væri sterkt skip, fljótur í snúningum og aðstaða áhafnar- innar væri góð um borð. Þá sagði hann, að alflar breytingar á skip _inu yrðu jafnframt gerðar til hagsbóta fyrir Hval h.f. Skipið væri búið gírókómpás, en gæzl an myndi bæta við einhverjuim radíótækjum. Þá sagði Pétur, að í landhelgisdei'lunni 1958 hefði komið til tals að leigja hvalveiði skip, en það mál hefði þó aldrei komizt á rekspöl þá. Þá kvað Pétur Norðnmenn hafa notað hval veiðiskip til landhelgisgæzlu þeig ar þeir færðu landhelgi sína út í 12 sjómílur. Við þessi orð gerði Loftur Bjarnason athugasemd. Hann benti á, að Norðmenn hefðu ekki notað norsk hvalveiðiiskip tifl landhelgisgæzliu, heldur hefði norska rikið keypt hvalveiðibáta á Gíbraltar og breytt þeim i varðskip. Haflsteinn Haflsteins- son gaf Mbl. þær upplýsinigar, að hér myndi vera átt við þrjú norsk varðskip, sem upphaflega heifðu verið hvalveiðiskip og smíðuið voru 1957. Heita þau Andenes, Nordkapp og Senja, öll rúmliega 1000 rúmlestir. Þá var nokkuð rætt uim hugsan bega togara sem komið gæ-tu að gagni við landhelgisgæzlu. Pét- ur upplýsti, að togarinn Hafliði hefði verið skoðaður í þessu augnamiði, en hann hefði ekki verið talinn henta. Siigflinigamála- stjóri sagði, að togarar væru yfir leitt með kjalarhæl, sem gerðu þá miun stefnufastari, en hval- veiðiskip væru kjalarhælslaus og því liprari í snúninguim. Því væri þau aftur hvikuilii í stýri. VANDMEÐFARIN GUFUVÉL f Hval 9 er gufluvél. Loftur Bjarnason sagði, að í skipinu væri gufuketill, sem væri vand meðfarinn, og sagði hann, að ekki væri sama hverjir sæju uim vélina. Pétur hafði á orði, að hann hiefði beðið véMjóra Hvals h.f. um að vera með á skipinu og hefði hann tekið vel í að fara með skipinu í fyrstu flerðir þess á vegum Landheligisgæzluinnar. Lofltur sagði að vélstjórinn hefði sagt við sig að hann myndi fara i tvo túra eða svo, en hann fenig ist. ekki til þess að vera á skip- iniu við þessar aðstæður í vet- ur. — Þá lét hann í ljós ugg yfir því, að skipið yrði ekki koim- ið í heindur Hvals hf. í tæflta tíð fyrir næstu hvalveiðivertíð. Fjöldi manma ætti atvimmu og aflkomu undir því að skipið kæmi til baka í tælka tóð og í fuiflkommu áistandi. Ingóllfúr Þórðarson, slkipstjóri, bar þá fnarn eimia spurmiimigu við Pétur Sigutrðsson. Hanm spurði, hvort forstjóri Lamdhelgisgæzl- umtnar hefði komið um borð í hvalskipin og sflcoðað þau, áður em bráðabirgðalögiin um leigu- nám þeirra hefðu verið gefim út. Pétur sagði að hanm hefði ekki skoðað skipin áðu,r em bráða- bingðalögin hefðu verið gefin út, en hamm hiefði þefldct þau af af- spurn og það væri viðurkemmt, að hvalveiðiskip hentuðu til slikra starfa. Þá sagði Imgólfur, að hann hefði um áraraðir haft með slkip- ið að gera. Honum þætti orðið vænt um það. Hanm kvaðst voma og biðja þess að gæfa og gemgi fylgdi því í framtíðinni við ný- verkefmi, svo og nýrri áhöfn þess. Pétur þakkaði honuim góðar óslkir og kvaðst þess fullviss, að áhöfm Hvals 9 mytndi við gæzlu- störf mimmast vamaðarorða hans. Með góðum viljá allra kvaðst hanm þess fullviss að skipið yrði öllum til gæfu og líamdimu til sóma. SIGLA ÞARF SKIPINLT MEÐ GÁT SEM ÖÐRUM SKIPUM Helgi Hallvarðsson,, sem verð- ur sfltipihenra á Hval 9, var nú spurður álits á skipinu. Helgi sagði, að hamm gæti ekki dæmt um sjóhæfmi skipsimts, þar sem hanmi hefði enm ekki siglt því. Hamn Ikvaðist gera sér ijóst að sigla þyrfti skipinu með gát sem öðrum ski'pum er veður væru vomd. Þá lét Hjálmiar R. Bárðar- som þess getið, að Hvalur hf., og Loifltur Bjarnason, ættu mikið hróis skiMð fyrir meðferðina á skipinu. Þvi hefði verið vel við haldið á allan hátt. Hvalur 9 er smíðaður 1952 og var keyptur tii landsins 1965 eftir að Alþingi hafði með löigum leyft innfflratn- inig hans og nokkurra annarra hvalveiðiskipa. En skv. lögum er bamnað að flyta inn til lands ins,skip sem eru eldri en 12 ára. Einu sinmi áður hefur verið veitt umdanþága frá þessum lögum — er Hæringur var keyptur til lamidsims. HVENÆR VERÐUR SKIPINU SKILAÐ AFTUR? Imgólfur Þórðarson sagði, að Pétur Siigurðsson hefði sagt I gamini, að harnm vaeri þess full- viss að áhöfn Lamdhelgisgæzlumm ar myndi kumrna svo vel sið sig um borð í Hval 9, að húm miyndi neita að afhenda skipið. í fram- haldi af þessu spurði Loftur Bjamas'om, hvort hanin gæti femg- ið skýr svör við þvi hvenær skipið kæmi aftur til Hvals hf. Pétur sagðflst ekki geta svarað því, hvort sfldpið yrði afhent Hval hf. fyrir neestu hvalveiði- vertíð, en þessi ummæii hefðu verið viðhöfð í gammi, eins og Inigólfur hefði haft á orði. Loftur kvað öílu gamni fyligja nokkur alvara og það væri alvarlegt mál, ef skflpið yrði ekki tilbúið tií veiða að vori. Þá var Loffbur spurðiur iim leiigiukjör. Pétur skaut því inm, að unnt yrði að kcmaist að sam- komtui’iagi iim leflgu fyrir ákipið, em Loftur kvaðst ætfla að láta mat flara flram. í vetur hefði ver- ið ætliunim að skipið færi i 20 ára s'koðun og fyrirhiugað hefði verið að starfsmenm Hvals ynmiu að því í vetur. Skipið yrði að vera fulflikomið að vori, svo að ekki kæmi tifl þesis að það stöðv- aðist á miðri vertið næsita sumar. Slikt immdi sikaða mjög gang vertí ðarl'nm'a r, awik þess sem það myndi korma iflfla við stiarfsimen.n Hvals hf. Péfljur Sigmrðssinm, florstjóri Lamdihelgisgæzlunnar, skýrði blaðamanmi Mbl. frá því í lok bLaðaimarimaifluindairins i gær, að nú myndi Hvailtur 9 verða tnáflað- ur í hlirwaim gráa lit gæzliumnar, en tii þess þarf sfldpið að fiara í slipp og flarið verður yfir afller vélar skipsims.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.