Morgunblaðið - 27.09.1972, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 27.09.1972, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. SEPTEMBER 1972 Ol Sla-4 JL Guðríður Egils dóttir - 75 ára í dag er Guðríður EgiLsdótt- ir 75 ára. Hún á ættir að rek.ja aUstur fyrir Fjall, í Ámessýslu og suður á Vatnsleysiuströnd. 1 föðurætt hennar er m.a. að finna Þorleif Gu ðm u ndsson Repp, þanin gleymda gáfumann, sem Tómas skáld Guðmunds'son hefur nýlega gert svo fágæt skil á bók. Sjáif er Guðríður fædd að Hliði á Vatnisleysuströnd, skammt sunnan kirkjusitaðarins Kálfatjarnar, og er tenigd þeim bernskuslóðum, órjúfandi bönd um. En frá 1923 hefur hún alið aldur sinn i höfuðstaðnum. Ekki mundi á Guðríði sjálfri standa að gera nánari grein fyr ir ættum sínum, fremur en reyndar margra annarra, þvi að ættfræði hefur lönigium verið henni hugteikin — og ekki fá títt, að kunnugir hafi til henn- ar leitað um þau efni. Það er til marks um, hve sjálfsagt henni þykir, að hver maður kunni nokkuð fyrir sér á þvi sviði, að hún verður æviniega jafnhissa, þegar hún heyrir mjög rangt með ættir farið. Og þá getur hún orðið æði föst fyrir, ef þörf gerist, til að konna ölilu í réttan stað, þótt rótgróið áreitniisleysi og milt skap geri hennd hægt um vik að láta flest slíkt, að ekki sé minnzt á óþörf stór- fóik — heidur og vanda'liaust, og greiðasemi hennar er jafnan fúslega af hendi leyst, ef hún á annað borð er möguleg. Orðvör í samræðum, lætur hún sér anmt um að halda fram hinu betra í fari fólks, heyri hún á einhvem haillað. Hún á einnig flestum auð- veldara með að samgleðjast öðr um yfir hnossum, sem þeir verða aðnjótandi, enda öfund ekki til hjá henni. Lenigi vann Guðriður fyrir sér með prjónaskap, en hann- yrðir ýmsar prýða heimili henn- ar. Heiilsa hennar hefur . verið góð fram á þennan dag, buntséð frá nokkurri sjóndepru síðustu ár, sem þó hefur ekki aftrað henni frá að notfæra sér mörg tækifæri tdl ferðalaga um lands ins byggðir — og jafnvel til út- landa. En þanjgað brá hún sér í fyrsta skipti fyrir tveimur ár- um. Að gamal'grónuim sið íslend inga heimsótti hún þá fyrst kóngisims Kaupmannahöfn, en hélt síðan allt suður til París- ar. Á þeirri för gseddist nýju Skrifstofuhúsnœði um 500 fm á tveimur hæðum, 2. og 3. hæð, til sölu. Húsnæðið hentar einnig fyrir teiknistofur, lækna- stofur, léttan iðnað o. fl. Hæðirnar seljast hvor fyr- ir sig ef vill. Húsið er sitaðsett við miðbæinn. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Skrifstofuhúsnæði — 2376“ fyrir 1. október 1972. lífi margt, s<em hún hafði lesið. Nú um árabil hefur Guðriður búið í nábýli við bróður sinn og mágkonu, en þar áður lengi með móður sinni, eða til dánardæg- uirs hemnar 1952. Trúin hefur alla tíð verið rik- ur þátfur í lifi Guðríðar — og mun enn um ókomin ár verða henni öruggt athvarf. — Á þessurn timamótum í ævi henn- ar skulu henni fluttar einlægar heiltaói&kir, sem margir munu vilja taka undir, nær og fjær. Staða fulltrúa við útibú bankans á Patreksfirði er laus til um- sóknar. Góð laun og starfsaðstaða. Húsnæði í boði. Umsóknir ásamt upplýsingum urn fyrri störf sendist Samvinnubankanum — starfsmannahaldi, Banka- stræti 7, Reykjavík, fyrir 30. september nk. SAMVINNUBANKINN. Ól. Eg. ALLTAF FJÖLGAR M VOLKSWAGEN ÁRGERÐ 1973 er KOMIN yrði, sem vind um eyru þjóta. Fróðlei'ksþorsiti hennar hefur þó ekki verið við eina fjöl felldur. Þvent á móti hofur hún margt lesið, þar á meðal um líf og hætti fólks, bæði á landi hér og úti í álfu, og jafnan fylgzt vel með rás atburða í þjóðlíf- inu. Varla er til það efmi, sem hún getur ekki hlustað á með áhuga. Vinafólk sitt vill hún finna oft, og er, hjá því að sarna skapi mikiil aufúisugestur. Fáir eru henni skjótari að bregða við til þátttöku í macninfundum. En ótaldar stundir hefur hún einnig setið við barnagæzlu fyr ir þá, sem hún vissi að iMa áttu heimamgengt, ekki aðeims eigin Námsflokkar Hafnarfjarðar NÁMSFLOKKAR Hafnarfjarðar hefja nú innan skamm.s sitt amn- að starfsár og bjóða upp á kenmsl'u í fjölda bóklegra og verklegra greina. Samtals voru nememduir i Námsflokkuim Hafnarfjairðatr síð- astliðinn vetur 404 tailsins og kennarar 23. 1 Námsfilokiruim Hafnarfjarðar var starfrækt gagnfrasöa- og landsprófsdeild siðastliðiinin vet- ur og stunduðu alls 110 nemend- ur nám í þessum deildum. Vegma hims mikla áhuga fóliks fyrir náimi i þassum deiidum hef- ur verið ákveðið að bjóða upp á fullkomna gagn'fræðadeild í vet- ur með 2. bekkjum (3. og 4. bekk), þar sem kenndar verða altar greinar til gagntfræðaprófs (bóiklegair og verklegar). Með til- komu 3. bekkjair gefst fólki, sem langa hvíld hefur tekið frá skóla- bókum, kostur á að taka gagn- firæðapróf á 2 árum, en aðrir þeir, sem betri undirbúning hafa geta að sjálfsögðu farið í 4. bekk. Kennt verður 5 kvöld vikunnar i húsi Dvengs hf., við Rrekku- göfiu og Jý'kuir kieninsliu á'VaUt kl. 22.00. Forstöðumaður Nám.sfiokka H'afinarfjarðar er Eiimar G. Bolla- son. PovDunWn^ií' mnrgfnldar marknð yöar Innan skamrns er búið að framleiða 3 milljónir af þessari frábæru V.W. gerö. Það er samskonar vél í þeim öllum þ. e. Fólksbílnum — Fastback — og Variant. Þessi trausta vél er 65 hestöfl - 1600 rúmsentimetrar með tveimur blöndung- um, loft-kaeld og er staðsett aftur i bíln- um, beint yfir drifhjólinu, sem fyrirbyggir orku-tap. Afturöxull hefur sjálfstæða sneril- og hjöruliðafjöðrun, sem tryggir mestan stöðugleika við mismunandi aksturs aöstæður. Þessi búnaður jafnast á við það bezta á kappakstursbilum. Þessir kostir, ásamt tvöföldu bremsu- kerfi, með diska-bremsum að framan, öryggisstýris-ás og yfirbyggingu með höggdeyfi, veitir sérstaka vörn fyrir öku- mann og farþega, og gerir þá alla að ör- uggum og þægilegum bílum. Falleg teppi á gólfum. Matt fóðrað mælaborS. Skemmtileg klæðning á hliðum, dyrum og i lofti. Ný gerð framstóla með fjöl- mörgum auðveldum stillingum, sérstak- lega bólstruðum hliðum, sem falla þétt að og veita aukið öryggi I beygjum. SÝNINGARBÍLAR Á KOMID - SKODID Hin sterka vél, vandaða grind, og fjöl- mörgu þægindi, standa yður til boða I öll- um V.W. 1600 - hvort heldur I hinum klassiska Fólksbíl, sportlega Fastback eða rúmgóða Variant. - Hver um sig er fáanlegur af Standard eða Lúxus-gerð, - með rafmagnsstýrðri benzingjöf, - eða blöndungum, - sjálfskiptur eða bein- skiptur. Hvern af V.W. 1600 sem þér veljið þá fáið þér V.W.-gæði, V.W.-öryggi og V.W.- þjónustu. STAÐNUM REYNSLUAKID HEKLA hf. Laugavegi 170—172 — Simi 21240.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.