Morgunblaðið - 03.10.1972, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.10.1972, Blaðsíða 8
s MOROUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. OKTÓBER 1972 Lögfræðiþjónusta Fasteignasala ti! sölii' Kvenfata- og snyrtivöruverzlun á þéttbýlu svæði í austur- hluta borgarinnar. Ódýr inn- rétting, lítill lager. Tilvalið taekifærí fyrír samhentar kon- ur. Uppl. aðeins á skrifstof- unni. HAFNAH- FJÖRÐUR Fullfrágengin 4ra herb. íbúð í nýlegri blokk. Þvottahús á haeðinni. Bílskúrsréttur. — Vandað og vel viðhaldið ein- býlishús, haeö og nis, sam- als um 200 fm. ✓ Stefán Hirst HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR Austurstræti 18 Sími: 2 2320 MIÐSTOÐIN KIRKJUHVOLI SÍMAR 26260 26261 Til sölu Háaleifisbraut Mjög falleg 3ja herb. íbúð á jarð hæð. Langholtsvegur Falleg 3ja herb. íbúð í kjallara. Verð 1 % miiljón. Útborgun 1 miHjón. Asvegur 2ja herb. íbúð á jarðhæð, þarfn- ast lagfaeringar. Barmahlíð Stór 3ja herb. kjallaraíbúð. Laus fljótlega. Mosfellssveit Einbýlishús 110 fm nýtt einbýlishús. Laust fljótlega. Hef kaupanda að 2ja—3ja herb. risíbúð. Hef kaupanda að 3ja herb. íbúð í Háaleitis- fiverfi. Útborgun 1% milljón. Z 55 90 Grœnahlíð 5 herb. 117 fm 3. haeð í þríbýlis- húsi, sérhiti. Smáíbúðahverfi 5 herb. 130 fm ífoúð á 1. hæð. Harðviðarinnréttingar, teppalögð innbyggður bílskúr. Ásbraut 4ra herb. 115 fm góð blokkar- íbúð, nýmáluð, teppalögð með bílskúrsrétti. Efstaland 3ja herb. 80 fm falleg íbúð. Teppi á öllu, harðviðarinnréttíng- ar. Efstaland 2ja herb. íbúð í múrhúðuðu timb urhúsi, bílskúrsréttur. Núpabakki I smíðum 220 fm pallaraðhús með inn- foyggðum bílsltúr. Húsið er púss- að að utan, einangrað og allri pípulögn lokið, Teikningar T skrif stofunni. Fasteignasalan Lækjargötu 2 (Nýja bíó). Sími 25590, heimasimi 26746. 26600 aHir þurfa þak yfírhöfudid If SÖLUSKHÁ EH yi I henni er að finna hclztu upp- lýsingar um flestar þær fast- eignir, sem við höfum til sölu. Hringið og við sendum yður hana endurgjaldslaust i pósti. Sparið sporin, drýgið tímann. Skiptið við Fasteignaþjónustuna. þar sem úrvalið er mest og þjónustan bezt. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 fSifíi& Valdi) sími 26600 Fasteigna- ag skipasalan hí. Scrandgötu 45 Hafnarfirði. Opið alla virka daga kl. 1—5. Simi 52040. ÚRVAL AF SKÓLAVÖRUM, RITFÖNGUM, PAPPÍRSVÖRUM STÍLABÆKUR REIKNINGSBÆKUR GLÓSUBÆKUR KLADDAR TEIKNIBLOKKiR BLÝANTAR STROKLEÐUR YDDARAR PENNAVESK! SKÓLTÓSKUR LITIR PENNAR. Heifdsöiubirgðir; Sltipkvlf/f Skipholti 1. Símar: 23737 og 23738. Góð íbúð til leigu 5—6 herbergja íbúð til leigu í austurborginni, nú þegar. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Laus strax — 2286“ fyrir fimmtudagskvöld. Hressingurleikfimi fyrir konur Kennsla hefst fimmtudaginn 5. október 1972 í leikfimisal Laug- amesskólans. Byrjenda- og framhaldsflokkar. fcmritun og upplýsingar í síma 33290. ÁSTBJÖRG GUNNARSDÓTTIR, íþróttakennari. íbúðir óskast MIOSTÖÐIN . KIRKJUHVOLi SIMAR 26260 26261 íbúðir til sölu Hafnarfjörður Víðihvammur 5 herbergja íbúð á hæð í sam- býlishúsi. Frágangur íbúöarinn- ar mjög góður. Sérhiti, suður- svalir, góð teppi, ágætur bílskúr. Útborgun um 1900 þúsund, sem má skipta. Stóragerði 4ra herbergja rúmgóð íbúð á hæð í sambýlishúsi. Er í ágætu standi. Bílskúr fylgir. Útborgun 2 milljónir. Kleppsvegur 3ja—4ra herbergja íbúð á 4. hæð í sambýiishúsi. Stærð um 120 fm. Mjög gott útsýni. íbúð þessi er í ágætu standi. Hún er sérstaklega hentug fyrir fá- menna fjölskyldu sem viil búa vel vm siig. Vesturberg 4ra—-5 herbergja íbúð á 1. hæð í sambýlishúsi við Vesturberg. Afhendist nú þegar tilbúin undlr tréverk. Húsið afhendist frá- gengið að utan og sameign inni fullgerð. Beðið eftir Veðdeildar- láni, 600.000.00 krónur. Sér- þvottaklefi inn af baði. Teikning til sýnis i skrifstofunni. Langholtsvegur Raðhús við Langholtsveg. I kjaflara er bílskúr, þvottahús, geymsla. Á 1. hæð eru 2 stofur, eldhús, skáii, snyrting. Á 2. hæð eru 4 svefnherbergi, stórt bað o. fi. Útóorgun 2,5 milíj. Árni Slcfánsson, brl. Málflutningur — fasteigr.asala Suðurgötu 4. Símar: 14314 og 14525. Kvöldsímar: 34231 og 36S91. 8-23-30 Til sölti í Hlíðunum 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herb. íbúðum. Góðar útb. FASTEIGNA & LÖGFRÆÐISTOFA © EIGNIR HÁALEITISBRAUT 68 (AUSTURVERI) SfMT 82330 Heimaslmi 85556. 3/o herb. íbúð íbúð á 1. hæð við Framnesveg, 85 fm, suðursvalir, Góð eign. Útborgun 1100 þús. H afnarfjörður 3ja herb. góð íbúð í tvíbýlishúsi við Langeyrarveg á 1. hæð. Járn- klætt timburhús. Útborgun 600 þús. 3ja herbergja íbúð á 2. hæð við Gautland um 85 fm. Suðursvalir. Harðviðarinn réttingar. Teppalagt. Útborgun 1450—1500 þús. Hafnarfjörður 4ra og 5 herb. íbúðir við Hóla- braut á 1. og2. hæð. Önnur íbúð in er með bílskúr. Útborgun 1200 og 1300 þús., tvíbýlishús. 4ra herbergja (búð á 3. hæð, endi, víð Hörða- land í Fossvogi. Sérlega vönduð íbúð. Suðursvalir. Sameign frá- gengin. Hafnartjörður 4ra herb. einbýlishús viö Mosa- barð. Um 125 fm og 40 fm bílskúr. Ræktuð lóð, harðviðar- innréttingar. TeppalagL Útborg- un 2 milljónir. 5 herbergja 5 herb. 130 fm íbúð á 2. hæð í Fossvogi í blokk. Sérlega vönduð íbúð. Vil skipta á raðbúsi í Foss- vogi, sem væri að mestu frá- gengið. Heíi peniingami11igjörf. I smíðum fokhelt einbýlishús í Austurbæn- um í Kópavogi, sem er 6 herb. og eldhús, bilskúr, þvottahús, geymsla og fleira, um 200 fm. Verður fokhelt eftir 3—4 mán- uði.. Teikningar í skrifstofu vorri og al'lar upplýsingar. 4ra herbergja 4ra herb. íbúð á 8. hæð við Sól- heima. Suðursvalir. Fallegt út- sýni. Kaupendur Höfum ti1 sölu einbýlishús og raðhús í Reykjavík, Kópavogi, Garðahreppi og Hafnarfirði og margt fleira. TtTtGUIUB mTEIGRIK Auituntrætl 10 A, 5. hæS Sími 24850 Kvöldsimi 37272. Til sölu s. 16767 Nálægt sjómanna- skólanum 5 herb. séríbúð í nýtízku standí um 160 fm, nýteppaiögð. Bííl- skúr. FaJleg eign. 4 ra herb hæð viö Blönduhlíð. 7—8 herb. raðhús við Hrauntungu, Kópavogi. Gott hús, bílskúr. 8 herb. skrifstofuhúsnæði eða fyrir lækningastofur eða fé- lagssamtök, um 200 fm, mætti skiptast. Höfum kaupendur að öllum stærðum íbúða, elnbýl- ishúsa og raðhúsa með góðum útborgunum. Talið við okkur sem fyrst, ef um kaup er að ræða. finaí Sinrásson hdl. Ingólfsstræti 4, sími 16767, kvöldsími 35993 frá kl. 7—8. SÍMAR 21Í50 • 21370 TIL SÖLU glæsileg raðhús og einbýlishús í smiðum í Breiðholtshverfi. Við Torfufell og Vesturberg (glæsi- legt útsýni). 3/a herb. íbúðir við Meistaraveili, úrvalsifoúð, 90 fm á 1. hæð. Hraunbær, úrvals íbúð 80—85 fm á 3. hæð. Skúlagötu, mjög góð íbúð, 84 f~i á 2. hæð, ný eldhúsinnrétt- ing. Ásgarður í Garðahreppi, góð ris- hæð, um 80 fm með nýjum 45 fm bílskúr. Kleppsveg, á 2. hæð, um 100 fm. Mjög góð íbúð með stóru risherb. 4ra herb. íbúðir við KJeppsveg, í háhýsi, 116 fm á 3. hæð. Úrvals íbúð með glæsilegu útsýni. Geitland, á 2. hæð mjög góð Tbúð með sérþvottahúsi, lóð frá- gengin. Parhús í Vesturbœnum Glæsiiegt parhús, 60x3 fm á ein um eftirsóttasta stað í gamla Vesturbænum með 6 herb. íbúð á tveimur hæðum, auk kjallara, nýtt eidhús, nýtt bað, ný teppi. Glæsilegur blóma- og trjágarður. Laus strax, ef þorf krefur. Nán- ari upplýstngar aðeins í skrifstof unni. A Högunum 5 herb. góð íbúð á 3. hæð, 115 fm bílskúr. Skipti möguleg á 3ja herb. íbúð í nágrenninu. í Vesturborginni óskast 2ja herb. íbúð Einbýlishús á einni hæð óskast til kaups. — Raðhús á einni hæð kemur til greina. Hlíðar — nágrenni Fjársterkur kaupandi utan af landi óskar eftir rúmgóðu hús- næði, helzt ekki minna en 7—8 herb. í Hlíðunum eða nágrenni. Tvær ífoúðir í sama húsi koma til greína. Komið og skoðið mzsnm ij'í- ~ HÁR 71150-215/q

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.