Morgunblaðið - 03.10.1972, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 03.10.1972, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. OKTÓBER 1972 31 Minnisvarðinn nm Einar Benediktsson, skáld, sem nú hefur ver- ið reistur við Héðinshöfða á Tjörnesi. MINNISVARÐI UM EINAR BEN. afhjúpaður á Tjörnesi MINNISVARÐI um Einar Ben- ediktsson, skáld, var afhjúpaður við Héðinshöfða á Tjörnesi í gær. Minnisvarðinn stendur við þjóð- veginn þar skammt frá, en að Héðinshöfða bjó faðir Einars, Lét reiði sína bitna á leigubíl ÖLVAÐUR maður réðist á leigu- bíl aðfaramótt laugardags, braut úr honum fraimrúðuna og dældaði harm á báðiurn hillðaim með spörkum sínuim. Lögreglan tók manninn í gæzlu og við yflr- heyrslu hans kom í Ijós, að hann hefði með þesisiu aithæfi verið að sýna Jyrrverandi eiginkonu sánni svart á hvítu, að honn vildi ekki með neimu móti fá hana í heimsókn, en þessa nótt hafði hún tvivegis vakið hann upp og viijað heimsækja, ásamt fleira fólki. Kvaðst maðurinn hafa gert henni það ljóst, að hann myndi hér efitir veita sömu meðferð hverjum einasta bdl, sem æki henni i heimsókn til hans. Benedikt sýslumaður Sveinsson um þrjátíu ára skeið, en Einar dvaldist þar frá 12 ára aldri fram til þritugs. Athöfnin hófst með þvi að bl’ás arar úr Lúðrasveit Húsavíkur fluttu eitt lag, en síðan flutti Karl Kristjánsson, alþinigismað- ur helzti tíllögumaður að gerð þessa minnisvarða, ræðu og minntist skáldsins. Hrefna Ben ediktisson, dóttir skáldsins, af- hjúpaði minnisvarðann, sem er lágmynd, gerð af Rikarði Jóns- syni ,en greipt i stuðlaberg og stendur á stalli, þar sem á eru letraðar þessar línur úr ljóðum Einars: „Hjá þér eru yngstu ósk ir míns hjarta skráðar". „Mín léttustu spor eru grafin í þína sanda“. Jóhann Björnsson, myndskeri á Húsavík, sá um fjrrirkomiulag og uppsetningu á þessum minnis varða, en gerð hans er kostuð af sýsliunefnd N- og S-Þingeyjar- sýslna, og bæjarstjórn Húsavík ur. Við athöfnina í gær voru 300 til 400 manns. — Fréttaritari. — Engin. . . . Framh. af bls. 32 bainclsins, sagði í sianntali við Morgunibliaðið í igær, að neflnd sú sem haifði með bréifið að gera, hefði ekki treysit sér til að mæla rnieð fnestun á löguinium, daginn siem þau tækju gildi, þegar það hiefði itekið áraitugi að nó flram þeissari réttarbót sjómiönoumum tii handa. Hinis veigar viður- kenndli hún, að framikvsemd lag- anna legði of þunigar byrðar á út- gerðarimienn, og !egðd því til að hún dreisfðist á lainidsmenn alilia — þ. e. a. s. ríki&sjóð. Pétur siagði ennframur, að emduirskoðun þess- aira nýju liagia hliyti að haifla í för mieð sér aligjöra endunsteoðun á ölilum tryggingiallöiguim sjómanna, en eins og ölil töiMireeði sýrudi, ynmiu sjómenin lamigsamlega ájhættusömustju srtörfin hérlendis og ættni því að njóta meiiri vemdar en aðrar stéittir. Þegar Hanniifbaa Valdlmainssyni hafði borizt svarbnéÆ sjómanna- sambandisins átavað hairun að getfa etelki úrt bráðabirgðalög með þess- «m skilyrðum sjómannasamtak- ainina uim ábyrgð riklssijióðis. Sam- kvæmt upplýsiinigum, sem MM. aifflaði sér í gær, xnium raðherra m. a. hafa rökstutft þessa átevörð- un sína, að áistæðuilaust væri að gefa út Sláik bráðabirgðalög að- eins vilku áður en Allþingi kemur saman. Háfði ráðhemann m. a. samráð við forsætísráðherra um þessa ákvörðun sína. Kristján Ragniarsson, fonmaður LlÚ, sagði í viðtalli við Morgun- blaðið í igær, að vitanliega þætti útgerðairmönnum hart að fnestun á gilidistöku laganna skyldi ekki hatfa fengizt, þegar bæði yfir- merun og umdirmenn á fiskistaipa- flotanum féllust á þeirra sjónar- mið — þvi að báðir þessir aðilar viðurkenna að það eigi að takia þessa ábyrgð atf útfgerðarmönn- um en Sjómannasiamibandið viidi vegiar veita henni yfir á rikis- sjóð. Því igeti LÍÚ etaki annað en varað útgerðarmeinn við að haMa Skipum til veiða. Morguniblaðið leitaði til trygg- ingafélaganna og spurðist fyrir um hvað það væri í framtavæmd laganma sem ylili þvi að þaiu treystfu sér ekki tíl að toka að sér þessar slysatryggingar. Fékk blaðið þau svör, að máiið væri allit of umiflangsmikið og flókið tiil að hægt væri að gera því niotekur viðhiffi'tiamdi sikil í firétft. SÍNE mótmælir náms lánaniðurskurðinum MORGUNBLAÐINU liefur bor- izt fréttatilkynning- frá Sam- bandi ísl. nánismanna erlendis, þar sem greint er frá þvi að stjóm SÍNE mótmæli harðlega þeim niðnrskurði á fjárlagatillög nm Lánasjóðs íslenzkra náms- manna, sem felst í drögnm að fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnar- innar. I tilkynningunni segir enn fremur: Ein'kum krefjumst við þess, að á fjárilögum sé gert ráð fyr- ir verðlajgsbreytiniguim. Niður- fellintg hætekaam á námislánum vegna verðiagsibreytimga er beio Tvö umferðai*- slys TVÖ meiriháttar umferðarslys urðu í Reykjavík I gær. Hið fyrra varð um kl. 12.30 á mót- um Háaleitísbrautar og Satfamýr- ar, er Moskvits-bifreið og Trab- ant-bifreið ráteust saman. Öku- maður Trabaint-bifreiðarinnar kastaðist út úr heoni við árekst- urimn og meiddist nokkuð. Bif- reiðamar voru báðar mikið skemmdar. Laust eftír kl. 17 varð 18 ára gamaffi piltur fyrir sendiferðabii á Suðurlandsbraut og kastaðist hann talsverðan spöl og lenti síðan í götunni og stosaðist mikið. Sendiferðabitfreið in staðmæmi'sf strax, en þá ók naasta bifredð á efltír aftan á hana og skemmdu'St báðar tals- vert. — Athugasemd Framh. af bls. 3 ræðu minni áherzlu á stuðning við rikisstjórnina, en sagði hins vegar, efnislega, að aldrei yrði fullyrt um stjórnarsamstarf iangt fram I tímann og taldi ólíklegt, að nokkur landsfundar- manna gæti fullyrt um eitthvert eilífðarfylgi við ráðuneyti Ölafs J óhannessonar. Ríkisstjórnir kæmu og færu en stefnumar lifðu. Þess vegna væri sú tillaga, sem hér var rædd um fyrirfram- ákvörðun óstofnaðs sameinaðs flokks um fylgi við núv. ríkis- stjórn alger fásinna og fjar- stæða. Slikt yrði að ákvarðast af þeim flokki þegar stofnaður hefði verið og sú ákvörðun að takast útfrá þvi stjórmmála- ástandi, sem þá kynni að ríkja. í þessu sambandi minnti ég líka á, að enn væri óséð hvemig miklir efnahagsörðugleikar, sem nú voru augljósir yrðu leystir á komandi vetri og kann óhnitmið að orðalag mitt um það efni að vera nokkur afsökun fyrir risa- frétt Morgunblaðsins, en rétt hefði þá líka verið að geta þess, að ég sagði, að auðvitað vonuð- um við í SFV, að þau mál leyst- ust farsællega. Með þökk fyrir birtinguna, sem ég vona að Mbl. ljái álíka virðulegt rúm og frétt sinni s.l. sunnudag. Björn Jónsson. Björn Jónsson greinir hér að franian í meginatriðum rétt frá ræðu þeirri, er hann flutti á landsfundi SFV laiigardaginn 30. septeniber sl. Hann hefur þó kos ið af einhverjum ástæðum að sleppa því atriði í ræðu sinni, sem greint var frá í Morgun- blaðinu sl. sunnudag. En þar sagði: í iimræðiinum á fundinum í gærmorgun sagði Björn Jóns- son m.a., að fráleitt væri að krefjast af Alþýðuflokknum, að hann Iýsti yfir stuðningi við rík isstjórnina. Jafnvel kynnn að verða talsverðar líkur á þvi, að þau mál kæmu upp þegar á næsta þingi, að samtökin vildu sjálf ekki styðja ríkisst.jórnina. Orð Björns Jónssonar voru ná- kvæmlega á þessa lund og í frá- sögninni af ræðu lians var Iivergl hallað réttu niáli. Ritstj. kjiaras'ke.rðing fyrir ntáimismenn, jafnt innain lands sem utan. All- ur þorri mannia þekkir þá skerð inigu sem verður á kaupmætti launa, þegar verðhækkanaskrið- an fer af stað eftir kjarasamn- imga. Þá eru bneytinigar á verðlagi miiamiunandi eftir löndum, og mundi niðurfelMng hækkuinar á 'niámslánum vegna verðlags- breytinga valda því, að kjör námismanma yrðu skert mistmik- ið eftir því, hve miklar verðlags- breyt'irngar eiga sér stað i hverju landi. Jafmfraimt krefjumst við, að þær breytimgar á hlutfaffistölu umframfj árþarfa r, sem ráðgerð- ar eru í tíldögu Láraaisjóðs, séu ekki feffidar niður á fjáriöguim. Kraflan uim að raáimisilláin niái 100% fjárþairflar umflram eigiin tekjmr var fynsrt sett fram af SÍNE 3. raóvemiber 1969. Siðan heflur það verið stefraa SlNE, að þetsnu marki verði raáð í srtðasta laigi við aðalúthlutfun lána 1973—74. Vorið 1970 saimþýktetí sitjám Lánasjóðs að gera tatemiarteið 100% umfraimifjárþarfar að sóiniu og miðaði þá við aðal'úttiliutun 1974—75. Vorið 1971 báru Magm- ús Kjartanisison og Þórarinin Þór- arinsson fram frumvarp til laga, þar sem gert er ráð fyriir að uim- framifjárþörf verði full.nægrt á raámsárirau 1974—75. Þáverandi sitjórnarflokka.r visuðiu fruirravairp irau til þáveraradi rikisistjómiar. En raúverandi ríkissrtjóm fram- fyligdi þessiari stefnu að fullu á fjárlöguim 1972, þegar hlutflallls- tala uim.fraimifjárþarflar var hætek uð i samræmi við óskir stjórmr Lánasjóðs. Með tíllöguim sírauim nú, hverfur rikiissrtjómm flrá stefrau sem stjómvöld hafa fyigrt siðara vorið 1970. Málalyktir urðu þær, að sameiningartiilagan var sam- þykkt með ölium þorra greiddra atkvæða gegn einu. Þá kom fram tillaga um að vísa tiliögu Bjarna, þar sem Alþýðuflokknum voru sett á kveðin skilyrði fyrir samein- iragu, óafgreiddri til atbuguin- ar stjórnmálanefndar. Það var hins vegair feilt með 46 atkv. gegn 31. Að svo búnu var tillaga Bjarna borin undir atkvæði og viðhaft nafnakalL Alls greiddu 26 atkvæði með tillög unni, 65 sögðu nei, en 12 sátu hjá. Einn af þeim, sem ekki tóku afstöðu var Magnús Torfi Ólafsson, menntamálaráð- herra. Það var ekki fyrr en á sunnudag, að Magnús Torfi tók endanlega ákvörðun um að bjóða sig fram gegn Bjama Guðnasyni við varaformanns- kjör. MIKLAR DEILUR UM NÝTT LAND Mjög harðar deilur urðu eiranig um útgáfu Nýs lands. Stuðraingsmeran Bjama Guðna sonar ráða nú blaðirau með öllu. Karvel Pálrraason, alþm., lýstt m.a. yfir því, að hann hefði ekki litið á Nýtrt land sem sitt málgagn að undan- förnu. Haraldur Henrýsson fliutti tillögu, þar sem sagði, að æski'legt væri, að samtökin hefðu sjálf yfir að ráða mál- gagnd, en kanraa ætrti, hvorrt þau gætu ekki fenigið meiri- hlutfa í útgáfufélagimu Hug- imn h.f., sem gefur út Nýtt land. Að öðrum kosti yrðu samtökin að hefja útgáfu á sérstöku málgagni. Þessi til- laga var samþykkt með 56 atkvæðum gegn 7. Tiliaga frá aðstandendum Nýs lands, sem lýsti nauðsyn þess, að samstaða næðisit um útgáfu blaðsins og ásteorun ti'l forystumanna samtateanna um að skrifa meira í blaðið, var feffid með 46 atkvæðum gegn 25. Við þetrta tækifæri sagði Bjarni Guðnason, að ljóst væri, að á fundiraum væru menn, sem bitíð hefðu í skjaid arrendur og vffidu útJieffia blóði og meira bióðL stjórnmAla- YFIRLÝSING 1 stjórrimálayfirlýsin'gu landsfundariras segir m. a.: „Landsfundurinn telur, að á því rúrraa ári, er stjómin hefur haft til stefnu, haffl margt áunnizt á þeim svið- um, er að framan greinir en varar við því, að andvara- leysi og lausatök á stjóm efnahagsmála verðfi tíl þess að spiffia fyrir þeim árangri á sviði atvinnuuppbyggingar og félagslegra umbóta, sem stjómarflokkarnir stenfa að." Þá er sérstaklega vakin art- hygM á, að framundan sé erfiðleikatímabil í efraaihiags- irraálum. — Landsfundur Framh. af bls. 32 menn Bjarna buðu hann fram á nýjan leik. Atkvæði félliu þannig, að Magnús Torfi Ólafs son fékk 67 atkvæði en Bjarni 39. Þegar þessum kosningum var lokið gengu nokkrir stuðn ingsmenn Bjarna Guðnason- ar af fundi; og fóru sumir út rraeð hurðaskellum og fyrir- gangi. Framkvæmdastjórn SFV skipa 9 menn auk formanns og varaformanns. Kjörnefnd gerði tillögu uim eftirtalda níu menn, sem allir náðu kjöri: Haraldur Henrýsson, Haffidór S. Magnússon, Sigurrós Sæ- mundsdóttir, Steinunn Finn- bogadóttir, Irnga Birna Jóns- dóttiir, Véstfeiinn Ólaison, Haffi- dór Hafsteinsson, Kári Amórs son og Ingólfur Þorkelsson. — Bjami Guðnason gerði tillögu um Hjalta HaraMsson, en hann náði ekki kjöri. Þegar þessi kosning var af staðin gekk Bjarni Guðnason af fundinum og taldi sig ekki geta tekið frekari þátt í störf um hans. Hiuti af fylgismönn um hans gekk út með honum. í viðræðunefnd um samein ingarmái'ið voru kjörmir sam- kvæmt tiíllögum kjömeifnd'ar: H'annibal Vaidimarsson, Magn ús Torfii Ólafsson, Bjöm Jóns- Sigurðsson, Teitur Þorleifs- son og Bergur Sigurbjörns- son. SAMEININGARMÁLIÐ Aðaliumræðurnar á fundin- um snerust um sameiningar- málið. Fyrir þingið var lögð yfirlýsing viðræðunefnda SFV og Alþýðuílokksins um sam- einingu fyrir næstu almenrau kosningar. Sú yfirlýsing verð ur einnig lögð fyrir flokks- þing Alþýðutflofcksins. Við upphaf umræðnanna á laugardagsmorgun lagði Bjarni Guðnason fram tillögu þar sem óskað var eftir, að lands'fundurinn lýsti þvi yfir, að flokksleg sameining gæti einungis átt sér stað með því móti, að samkomulag næðist milli SFV og Alþýðuílokksins um stuðning við ríkisstjóm- ina og brottför varnarliðsins. Björn Jónsson og Hannibal töMu þetta skilyrði fela í sér andstöðu við sameiningarmál- ið og eimmgis sett fram til þess að koma i veg fyrir sam einingu. Hannibal Valdimarsson og forsetar þingsins fengu sam- þykkta tillögu, sem fól í sér, að ekki mætti breyta samein ingartillöguinni, sem lögð var fyrir þingið frá viðræðunefnd SFV og Alþýðuflokksins; hana yrði annað hvort að sam þykkja eða fella í þvi formi, sem hún var lögð fyrir lands fundinn. Þessu var harSlega mótmælt af stuðningsmönn- um Bjarna Guðnasonar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.