Morgunblaðið - 03.10.1972, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 03.10.1972, Blaðsíða 24
24 MORGUiNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. OKTÓBER 1972 KIGMK SHRIVERS George McGovem, Richard Nixon og Spiro Agnew hafa a®ir sýnt fram á það, að þeir eru aiiiir vel efnaðir og meira en það. En það vakti mikla undrun, þegar Shriver varafor- setaefni McGovems, opinberaði simi fjárhag. Shriver, sem er kværrtur inn í Kennedy-ættina, hefur aiitaf verið álitinn mjög efnaður, en það kom I ljós að hann er fáfækastur af þeim fjórum. Shriver á engin hluta- bréf, engar fasteignir. Hann hafði aðeins 105.800 doilara tekjur á siíðasta ári, en hann gaf ekki upp tekjur Eunice konu sinnar, né barna, en þau eiga há hiutabréf í mörgum samsteypum. Ef hann hefði gert það, hefði hamm verið sá alrikasti. DRAP TIL, AÐ ÆFA SIG Það er ailveg makalaust hvað penimgar geta fengið fólb tO að gera. Stuart Goldstein og kona hans höfðu óskaplega gaman aí f járhættuspidi og þess vegna fóru þau í fri til Las Vegas, en þar er eitt af frægustu spila- vitum heims. En heppnin var þeim hjónum ekki hliðhol, því þau töpuðu hvorki meira né minma en 40 þús. kr. Til þess að borga þessa upphæð, tók Stuart það ráð að sikrifa ávis- um á móður sina, en hann var tilvonand'i erfingi að gífurleg- um auðæfum hennar. Þegar til kastanma kom, þorði hamn ekki að segja móður simmi frá þessu, svo að hamn ákvað að drepa hama. En Stuart hafði Eddiei gert svo mikið sem flugu mein, svo hann ákvað að æfa sig svo- lítið áður. Fyrir vaiinu varð þjónustustúlka, sem þjónaði herbergi þeirra hjóna á hótel- inu. Stuart bauð hemni í bílitúr, ók af stað, skaut hana sáðan með köldu blóði og gróf hana. En ekki bafði hanm farið of var- lega, þvi upp komst um verkn- aðinm og þau hjón voru dæmd í fangelsi. Þegar gamla konan frétti þetta, gerði hún som sinm strax arflausam. KVENLANGFERÐA- BÍLSTJÓRI Hjá Þingvaílaieiðum h.f. starfar eimi kvemiamgferðaibíl- stjórimm hér á larndi, Guðlaug Þórarinsdóttir að nafmi. Guð- laug, sem er gift og fjögurra bama móðir, hefur starfað hjá fyrirtækimu í 4 ár. Við áttum stutt viðtal við Guðíaugu ný- lega og byrjuðum á að spyrja hama hvers vegna hún hefði farið út í þessa atvimmugrein. Guðiaug sagði, að aðalástæðan væri sú, að hún hefði ekki haft nægiiega menmtun táil þess að vinma við það, sem húm hefði áhuga á. — Anmiars líkar mér mjög vel við bíl'stjórastarfið, þvi þetta er mjög spenmandi. Ég veit til dæmis aldrei hvert ferðimmi er heitið né hvers kon- ar farþega ég á að keyra í það og það skiptið. Hvermig bregð- ast farþegarnir við að sjá þig við stýrið? Það hefur eniginn sýnt nein undrunarmerki enn- þá, aftur á móti eru strákamir Htið hrifnir af þessu upp á tæiki miínu. — Symir eru aiitaif viðkvæmir fyrir .svona löguðtx. — Við spurðum Guðdaugu hvort það væri ekki erfitt að vera bæði húsmóðir og lan-gferða- bilstjóri, en hún sagði að það gemgi alveg ágætlega. — Hvað gerir þú ef springur hjá þér? — Það hefur einiu sinni komið fyrir, og þá skipti ég um eiin, em það var anzi erfitt. — Ætl- arðu að hakia áfraim? — Já, það ætla ég að gera, en það gæti vel komið til greina að ég gerðist leigubilstjóri ef ég fae leyfi. — Með þessum orðum kvödduon við Guðiaugu. KONUR VERRI EN MENN Yfirvöld í Bretlandi hafa kom izt að þeirri niðurstöðu, að opin ber kvensalemi líta miklu verr út heldur en karlasalemi. Einn ig hefur það líka komið 1 ljós, að kvenmenn viðhafa ljótan munnsöfnuð á götum úti, og slá jafnvel karlmennina alveg út. Yfirvöld eru nú að reyma að gera eitthvað i málinu. Bara svona lanipi!!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.